Þjóðviljinn - 11.08.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.08.1960, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 11. ágúst 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (li Útvarpið 3533^1 * I dag or 'fímmtudáguiirni 1J. iSsúst.' ;— Tungl í1' hásuöri kl. 4.00. — Árdegisháflæði kl. 8.15. ■— SíðdegisliáflæSi kl. 20.58. Næturvarzla frá 6. ágúst til 12. ágúst: Reyikjavíkurapótek, sími 11760. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn — tæknavörður L.R. er á sama stað klukkan 18— 8 simi 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga klukkan 9— 7 og á sunnudögum klukkan 1—4. t T V A K P I Ð t D A G : 13.00 Á frívaktinni, sjómannia- þáttur. 20.30 Einsöngur: Stefán ísiandi syngur ítalskar óperuarí- ur. 20.50 Erindi: Hin hvíta borg, Helsinki (Árelius Ndelsson). 21.20 P anótónleikar: Alfred Cort-ot leikur Fiðrildi op. 2 eftir Schu- mann og Hringinn og Impromtu í Fis-dúr op. 36 eftir Chopin. 21.40 Frásaga af hestinum Lúsa- Rauð (Ármann Halldórsson kenn- ari á Eið.Ám). 22.10 Kvöldsagan: Knittei. 22.30 Sinfónískir tónleik- ar: Sinfónía í C-dúr eftir Kurt Atterberg (Fílharmoníusveit Ber- línar leikur undir stjórn höfund- ar). 23.05 Dagskrárlok. tltvarpið á morgun: 13.25 Tónleikar: Gamlir og nýir ktfnningjar. 15.00 Miðdegistónleik- ar. 19,30 Tilkynningar. 20.30 Hey- annir, samfelld dagskrá úr Svarfáðardal. (Hjörtur Eldjárn hreppstjóri á Tjörn tók saman). 21.05 Sönglög frá Japan. sungin af þárlendum listamönnurh. 21.30 Otvarpssagan: Djákninn í Sandey. 22.10 Kvöldsagan: Knittel. 22.30 I léttum tón Marlene Dtetrich syngur d Café de París x London. . 23.00 Qagskrárlok. Flugferðir 1 ÉJnoti'i Sturiusoii "er ‘væútknlegiíf :lkTúkkári 23 frá Lúxemborg og Amsterdam, fer til klukkan 00.30. Edda er væntanleg klukkan 9 f.h. frá N.Y. fer til Oslóar, Gautaborgar, K- hafnar og Hamborgar klukka.n 10.30. Hi'imfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar klukk- an 8 í dag. Væntan- legur aftur til Rvíkur klukkan 22.30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramálið. Gullfaxi fer tii London kl. 10 ’ dag. Væntan- legur aftulr til Reykjavíkur kl. 20.40 í kvöld. Innanlandsflug: — I dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar 2 ferðir. Egilsstaða, ísafj., Kópaskers, Patreksfjarðar, Vest- ma.nnaeyja 2 ferðir og Þórshafn- ar. Á moi’gun er áætliað að fljúga til Akureyrar 3 ferðii', Egilsstaða, Fagurhólsm., Flateyrar, Hólma- víkur, Hoi'nafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarkla.usturs, Vestm.- eyja- 2 ferðir og Þingeyrar. Dettifoss fór frá jp'' I Antwerpen í gær til 'J Reykjavíkur. Fjall- A.____j foss fór frá Hafnai’- firði 6. þm. til Ham- borgar, Árósa, Rostock og Stett- in. Goðafoss fór frá Norðfii’ði í gær til Húsavíkur, Akm-eyrar, Siglufjarðar, Sauðárkrlíks, Súg- andafjarðar, Flateyrar, Patreks- fjiarðar og Rvikiir. Gullfoss kom til Rv-’kur í gær frá Kaupmanna- höfn. Lagarfoss er í Reykjavik. Reykjafoss fór frá Hamina i gær til Leith og Rvikur. Selfoss kom til N.Y, 8. þm. frll Rvík, Tröllafoss fór frá Rotterdam 9. þm. til HuII og Rvíkur1. Tungu- foss fór fx-'S Gautaborg 9. þm. til Kaupma.nnahafnar og Ábo. Skipaútgerð ríkisins: Hekia er í Kaupmannahöfn áleið til Gautaborgai'. Esja er á Aust- fjörðum á norðurleið. Herðubreið ér á leið frá Austfjöi’ðum til R- V*kur...:^Kjgldbr-eið ,er _ ^.^ykja- vík. Þyrill er á Austfj. Herjólf- ur fer frá Vestmannaeyjum í diag til Hornafjarðar. Hafskip. Laxá er í Leningrad. ^^^^330^611 er i Aal- xorg. Fer 13. þ.m. frá Aalborg til Stettin og íslands. Árnarfell fór 3. þ. m. frá Swan- sea til Onega. Jökulfell fer í dag frá Cálais til Hamborgar. Dísar- fell losar áburð á Norðui’lands- höfnum. Litlafell er á leið til Reykjavíkur frá Norðurlands- höfnum. Helgafell lestar síld á Norðurlandshöfnum. Hamrafell fór 2. þ.m. frá Batum til Rvíkur. Kemur 17. þ.m. til Reykjavikur. Langjökull fór frá Hafnarfirði í gær- kvö'd á Ieið til Riga. Vatnajökull |ór fr)í. Stralsund í gærmorgun á leið til Rotterda-m. Leiðrétting 1 texta undir ljósmvnd, sem fylgdi frásögn af garðyrkjusýningunni í Hveragerði hér í blaðinu í gær, var rantriega sagt að þar sæist sýningarreitur garðyrkjulstöðvar- innar Fagrahvamms; mvndin var af sýningardeild garðyrkjustöðv- ar Páls Michelsen. Borgfirðingafélagið fer skemmti- ferð í' Þjórsárdal 14. ágúst. Þátt- taka tilkynnist í símum 15552, 24665 og 14511 fyrir fimmtudag. Kópavogsbúar. Þeir, sem vi'du gjöra svo vel og vinna í sjálf- boðavinnu við kirkjubygginguna, hi-einsun timburs og fleira, eru beðnir um að gefa sig fram við Siggeir Ölafsson, Skjólbraut 4. — Byggingarnefndin. Læknar fjarverandi: Alfreð Gíslason fjaxverandi til 28. ágúst. Staðg. Bjai’ni Bjarna- son. Alma og Hjalti Þórarinsson fjai’v. til 10 ág. Staðg. Guðmundutr Benediktsson. Árni Björnsson fjarv. til 22. ág. Staðg. Þórarinn Guðnason. Axel. Blöndal fjax-v. 5. ág. til 10. Ólg. og 15. ág. til 26. sept. Staðg. Víkingur H. Arnórsson, Berg- staðastræti 12 A. Bergsveinn Ólaísson fjarverandi frá 1. ágúst til 1. september. sta.ðgengil’: Úlfar Þórðarson. Bjarni Jónsson fjarv. í ó'kveðinn tíma. Staðg.: Björn Þórðarson. Björn Guðbrandsson fjarv. frá 18. júli til 16. ágúst. Staðg.: Guð- mundur Benediktsson. Björgvin Finnrson fiarv. frá 25. júlí til 22. i.ág, Sjtajðg.j.Árnþ .Guðr mund^pn., Eggeib .(Steinþórsson ^in.i’verandi frá 1. til 23. .'rrúst. Stáðg’engill: Kristján Þöryá'rðsson. Friðrik Björnsson fjarv. frá 11. júlí um óákveðinn t ma. Staðg.: Eyþór Gunnarsson. Grímur Magnússon fjarv. frá 15. júlí til 22. ágúst. Staðg.: Gunnar Guðmundsson Klappai’stíg 25, viðtalstími frá 5—6. Guðmundur ' Eyjólfsson er f jar- verandi til 16. september. Stað- gengill: Erlingur Þorsteinsson. Gunna.r Benjamínsson fjaiwerandi frá 1. ágúst til 8. september. Staðgengill Jónas Sveinsson. Halldór Hansen fjarv. frá 11. júlí til ágústloka. Staðg.: Karl S. Jónasson. Hulda Sveinsson, læknir, fjarv. frá 29. júlí til 7. sept. Staðg.: Magnús Þórsteinsson simi 1-97-67. Jóhannes Björnsson fjarv. frá 23. júli til 20. ágúst. Staðg.: Emil Als, Hverfisgötu 50 viðtalstími 1.30 til 2.30 simi 15-7-30. Karl Jónsson fjarv. frá 201 júli til V’ % £ 30. ágúst. Staðg.: Jón Hjaltalin ,Gunnlauigsson., • ., - Kristján Hannesson fjarv. frá 19. júlí til 15. ágúst. Staðg.: Krist- ján Þorvarðarson. Ófeigúr J. Ófeigsson fjarv til 9. sept. Staðg. Jónas Sveinsson. Ólafur Tryggvason fjarv. til 27. ágúst. Staðg.: Hara’dur Svein- bjarnarsor^ Ólafur Þorsteinsson fjarverand! ágústmánuð. Staðgengill Stefán Ólafsson. Sigulrður S. Magnússon læknir verður fjarverandi um óákv. tím-i. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson. Snorri P. Snorrason fjarv. 5. ég. til 1 sept. Staög. Jón Þorsteinsson Vesturbæjar Apoteki. Stefán Björnsson læknir fjarvj frá 14. júlí i óákv. t’ma. Steðp.: Magnús Þorsteinss. Sími 1-97-67. Valtýr Bjarnason. frá 28. júní í óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þor- steinsson. ‘Victor Gestsson fjarverandi frá 18. júlí til 22. ágúst. Staðgengilli Eyþór Gunnarsson. Minningarspjiild S.iálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: — Bókabúðinni Laugarnesvegi 52. Bókabúð ísafoldar, Austurstræti S. Reykjavikurapóteki, Austurstræti 16. Verzl. Roða, Laugavegi 74, Ml nni n garspjöl d styrktarféiags vangefinna fást á eftirtölduni stöðum: Bókabúð Æskunnar, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns- sonar, Verzluninni Laugaveg 8, Söluturninum við Hagamel og Söluturninum Austúrveri. Frá Beybjavíkurdeild Bauðak rossins Nokkrar telpur á aldrinum 8—11 ára geta komizt að á heimavist- arskólanum í Grímsnesi um nokkurra vikna skeið. Allar nánari upplýsingar á skrifstofn Reykjavikurdeildarinnar. Trúlofanir Giftingar Afmœli C A M E R O N H AW L E Y : Forsfjðrinn fellur frá 23.. DAGUR. Frederick Aldersön mundi það líka vel, að það virtist helzt sem minni hans væri nú skarp- ara en nokkru sinni fyrr. Hann mundi allt sem sagt hafði verið það ár, hvert einasta orð. Hann sá fyrir sér andlitið á Avery Bullard morguninn sem hann kom út af skrifstofu herra Bell- ingers eins skýrt og greinilega og' hann heiði það á ljósmynd fyrir sér. Alderson hallaði höfðinu aft- ur á bak og röddin í huga,,haps , fór að hafa yfir orðin Senrr höfðu festst i‘ minni han's; vegna þess að hann hafði svo oft end- urtekið þau „Þið hafið sjálfsagt aldrei heyrt getið um Bellinger húsgagnafyrirtækið, en í þá daga var það býsna stórt. Við Avery Bullard unnum þar báð- ir. Ég var bókhaldari og Avery Bullard sölumaður; hann hafði byrjað hjá okkur eftir stríðið 1918. Ég sá st.rax að Avery var enginn venjulegur sölumað- ur og við urðum fljótt góðir vinir. Að mörgu leyti var hann alveg eins og hann er í dag — hann var ekki mikið fyrir tölur og cg hjálpaði honum með stærstu útreikningana. Stundum vakti ég heilar nætur yfir út- reikningum fyrir hánn.-Já, hann var eins og hann er í dag — með kollinn fullan af hug- myndum. Ég var ekki fyrr bú- inn að reikna út, en hann fékk betri hugmynd og ég varð að byrja á nýjan leik. En manni fannst ekkert athugavert við, það —- ekki þegar Avery Bull- ard var annars vegar — hann er alltaf fullur af eldlegum áhuga og hað er smitandi. Þetta var árið 1920 og bað var verð- bólga, verðlagið var geysihátt íólk slóst um húsgögnin —- a’ð er alV'eg éins og verið hefur undanfarin ár — sagan endur- tekur sig. — og Bellinger gamli hélt fram að selja húsgagna- sölum vöru sína í stað þess að skipta við stórfyrirtæki og' stofnanir. Þá var meiri eftir- spurn en framboð og meira upp úr slíku að hafa. Jæja, en svo kemur feiknatækifæri — mögu- leiki á að fá viðskipti við stóra gistihúsasamsteypu. Avery Bull- ard tók til starfa og hann dró ekki af sér, vann átján og tuttugu tíma á sólarhring alla sjö daga vikunnar. Hartn teikn- aði mikið af húsgögnunum sjálf- ur. Þið vitið kannski ekki að Avery Bullard getur teiknað? Jæja, en hann vann að þessu sjálfur að miklu leyti og loks var allt tilbúið og herra Bull- ard fór til New York að tala við hótelmennina Hann fór af stað á þriðjudegi og kom aftur á íöstudegi. Ég man þetta eins og það hei'ði gerzt í gær. Um leið og-Jiann kom inri'um dyrn- ar vissi ég' að hann hafði íengið pöntunina. Það voru nú við- skipti í lagi — Pöntun upp á % milljón dollara. Það þætti stór pöntun í dag, jafnvel íyrir Tred- way samsteypuna, og Bellinger var miklu minna fyrirtæki. Ég veit þið skiljið hvel’nig Avery Bullard hefur verið innan- brjósts — ungurn sölumanni sem fengið hafði slíka pöntun — sjálfum leið mér alveg eins. Ég hafði unnið í þessu með , honum allan timantt, 1 Um leið og herra Bellinger kemur um morguninn, fer Avery Bullard inn á Skrifstofu hans, en áður en tíu mínútur voru liðnar var hann kominn út aftur. Það er í, eina skiptið á ævinni sem ég hef Séð Avely Bullard reglulega reiðann. And- artak gat hann ekki koniið upp einu einasta orði. Hann sat þarna orðlaus. En ég beið. því að ég vissi að hann mvndi f.vrr eða síðar segia mér allt af létta. Loksins kom það: Bellinger gamli hafði heykzt á öllu saman og vildi ekki taka þetta að sér. Auðvitað spurði ég BuIIard, hvað hann ætlaði að gera í mál- inu. ,.Fred,“ sagði hann. „Bell- inger sagðist ekki vilja taka pötunina. en ég gæti gert við hana það sem mér sýndist — og bað ætla ég að gera. Ég æ.tla að finna verksmiðju sem.skilur hvað svona pöntun gildir. Ef mér skjátlast ekki. verða bráð« lega mikil umskiöti í húsgagna-' iðnaðínum. og þöntun upp á hálfa milljón fyrir fastákveðið verð er ekki einskis virði.“ Svo • spurði hann mig ráða. ..Fred“, sagði hann. „Hvernig finnst þér að ég ætti að fara með þessa pöntun?“ Oe ée svaraði honum samstundis að hann ætti að fara og tala við Orrin Tredwav í gömlu Tredwverksmiðiunni í Millburgh. Þannig byrjaði þetta allt saman. Nokkrum mánuðum seinna' fékk ég bréf frá Avery Bullard. þar-sem hann skrifaði að Tredwa.y hefði gert hann að sölustjóra og ég skyldi bara koma til haus ef ég vildi skipta um atvinnu. Við Edith v.orum farin að láta niður í töskurnar um leið og ég var búinn að lesa bréfið. Þannig hefur það alltaf \ erið, með okkur Aver.v Bullard — hann þurfti ekki annað en segja eitt orð og' hann gat feng- ið mig til að g'era hvað sem var. Já, auðvitað veit ég að harin hefu.r sína galla — margir geta ekki þolað hann, en um mig gegnir öðru máli. Við Avery Bullard höfum alltaf get- að unnið saman. Þetta var sem sé áricS 1920. Avery Bullard reyndist sannspár. Kreppan hófst 1921 og þessi' stóra pöntun hélt Tred- wayíyrirtækinu uppi, — Ef hann hefði ekki ;—“ Hann var truflaður í draum- urri'sínUm. Walt Dudley hnippti í hann og benti til dyra. Erica Martin stóð í gæ.ttinni og þegar hann leit upp, gaf hún honum. merki um að koma fram fyrir. Fern augu fylgdu honum tit dyra — hvössust þessara. augna, augun sem virtust brenna hann í bakið eins ogr geisl- frá brennigleri, vo.ru augu. Lórens *P. Shaw. „Frú Prince er í simanum, herra Alderson. Hún er búin, að hringja tvisvar síðasta kort- erið og spyrj^a ura herra Bull- ard, og' nú vildi hún fá að tala. við yður.“ „Við mig?“ Hann gladdist yfir yfir því að hann skyldi vera,. hin útvaldi. Júlía Tredway Prince var dóttir Orrins Tred- way, eini afkomandi ættarinnaiv og þ.rátt fyrir allt slúður var hún enn sannur Tredway ogf, átti heima ,í stóra húsinu bak við háa steinmúrinn i Nort. Frant stræti. Alderson vissi að hún leitaði oft ráða hjá Avery Bullard i viðskiptamálum og Bullard var alltaf reiðubúinn til að hjálpa heníii. „Já, frá Prince, þetta er Fredrick Alderson.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.