Þjóðviljinn - 12.08.1960, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 12.08.1960, Qupperneq 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 12. ágúst 1960 Bretar fagna samnmgairiakkiiiu 300 hermenn SÞ íara í dag til Katanga ásamt Hammarskjöld í dag koma fyrstu hermenn- irnir úr gæzluliði SÞ til Kliza- bethviHe, höfuðborgar Kat- angafylkis í Kongó, og verður I)ag Uammarskjöld,' fram- kvæmdastjóri SÞ, í för með þeim. Hér er um að ræða tvo sænska herflokka eem í eru um 300 hermenn, en fleiri mumi koma á eftir. Tshombe, leppur Belga í Katanga, sem lengi hafði hót- að að hann myndi veita gæzlu- liðinu viðnám og krafðist þess síðast í gærmorgun að Hamm- arskjöld kæmi einn til við- ræðna við hann, neyddist til að éta ofan í sig öll "stóru orðin og sagði í gærkvöld að hann myndi sjálfur taka á móti Hammarskjöld á flugvell- inum. . Hann kvaðst líta á herliðið sem með honum kæmi sem líf- vörð Hammarskjölds sem ekki myndi skipta sér af innan- landsmálum Katanga. Hamm- arskjöld hefur virt að vettugi skilyrði þau sem Tshombe hafði sett fyrir komu gæzlu- liðsins til Katanga og virðist þannig ekki ætla að láta Tshombe segja sér fyrir verk- um. Heifiarleg árás Bandaríkjanna á stjérn Kúbu Lincoln White, blaðafulltrúi bandaríská utanríkisráðuneyt- isins, réðist heiftarlega á stjórn Kúbu í gær og sakaði hana um að hafa hneppt Kúbumenn í þrældómsfjötra. Nú ætlaði hún einnig að banna þeim að dýrka guð sinn. Tilefnið var ræða sem Fidel Castro hélt, en hann sagði að fastistískir prestar sætu ásamt Bandaríkjamönn- um á svikráðum við frelsi Kúbu. Allt er eagt með kyrrum kjörum í ElizabethviJle, en nokkur uggur i Belgum hvað gerast muni þegar belgísku hermennirnir hafa verið flutt- ir úr borginni. Lúmúmba, forsætisráðherra Kongó, ávarpaði þjóð sína í útvarpið í Leopoldville í gær og hvatti til einingar og sam- stöðu um sjálfstæði landsins. Stjórn hans hafði áður um daginn bannað sex blöð sem gefin eru út í borginni og fyrirskipað handtöku tveggja blaðamanna. Þá lagði hún einn- ig undir sig belgísku frétta- stofuna Belga. Abakoflokkurinn, flokkur Kasavúbú forseta, fór þess á leit við SÞ í gær að þær björg- uðu Kongó undan kommúnism- anum. Itök kommúnista í Viðskíptaskráin Framhald af 2. síðu staði samsvarandi þeim sem er í 2. flokki f.vrir Reykjavík. 5. flokkurinn er lengsti kafli bók- arinnor. í honum er skrá um f.vrirtæki og einstaklinga flokk- uð ef+ir starfsgreinum og vöru- flckkum, sem þau framleiða eða verzla með. í 6. flokkj er skrá um skipastól íslands. f 7. flokki er ritgerð á ensku ætluð útlend- ingum til fróðleiks um land , og þjóð. f 8. flokki er lykill að varn- ings- og starfsskránni á íslenzku, dönsku, ensku og þýzku og í 9. flokki skrá yfir e.rlend fyrirtæki, er hafa áhuga á viðskiptum við ísland og auglýsingar frá þeim, ennfremur auglýsingar frá ís- ler.zkum aðilum, er hafa áhuga á viðskiptum við útlönd. í Viðskiptaskránni 1960 eru nokkrir uppdrættir, m.a. af Reykjavík, Kópavogi, Akureyri, Hafnarfirði og Akranesi. Ritstjóri Viðskiptaskrárinnar er Gísli Ól- afsson og er hún prentuð i Steindórsprent h.f. landinu færu stöðugt vaxandi og öryggi þess væri ógnað. Sovázk tilslökun Sovétríkin hafa enn gert til- slökun í umræðum kjarnorku- veldanna um bann við spreng- ingum kjarnavopna. Þau hafa nú fallizt á að komið verði upp 15 eftirlitsstöðvum í Sovétríkjun- um, en hafa áður gengið að til- lögu vesturveldanna um 11 slik- ar stöðvar í Bandaríkjunum og eina í Bretlandi. Vesturveldin hafa viljað fá 21 stöð í Sovét- ríkjunum. Sigríði gengur vel á Langasandí Sigríði Geirsdóttur hefur geng- ið vel í fegurðarkeppninni á Langasandi. Blaðaljósmyndarar sæmdu hana titlinum „Miss Photogenic” („Ungfrú Myndast- vel") og hún varð efst í sínum riðli. 52 keppendur keppa í þrem- riðlum, í einum eru stúlkur klæddar strandfötum (Sigríður var meðal þeirra), í öðrum í kvöldkjólum, í þriðja í þjóðbún- ingum. Lokakeppnin verður í kvöld og taka 15 stúlkur þátt í henni. Fyrstu verðlaun eru 10.000 dollarar Hemingway vill ekki vera taiinn Bandaríkjamaður Pólska blaðið Tribuna Ludu birti í gær á forsíðu bréf frá hinum heimskunna bandaríska rithöfundi Ernest Hemingway sem nú hefur lengi verið búsett- ur á Kúbu. Lýsir hann fullum stuðningi við byltingarstjórn Castros og segist vilja telja sig Kúbumann en ekki Bandaríkja- mann. Framhald. af 1. síðu. ■ Brezk blöð segja frá fyrir- huguðum samningaviðræðum undir áberandi fyrirsögnum og leyna þau ekki fögnuði sínum yfir því að nú loks hefur tek- izt að fá Islendinga til að setjasf að samningaborðinu á- samt Bretum. Enda þótt ýms þeirra bendi á að enn verði engu spáð um árangur slíkra viðræðna og reynslan hafi kennt Bretum að gera sér ekki of miklar vonir i viðskiptum við íslendinga, telja þau þó öll að nú sé stigið fyrsta spor- ið í rétta átt frá upphafi deil- unnar og því sé ástæða til að vona að áður en langt líði ifáist viðunandi lausn á henni. „Bezta lausnin" Þau eru þeirrar skoðunar að íslenzka ríkisstjórnin muni eiga erfitt með að veita Bret- um tilslakanir, þótt hún vildi, þar eð íslenzkur almenningur sé því algerlega andvígur. En þau telja einnig að brezka stjórnin geti ekki leng- ur haldið fast í fyrri sjónar- mið sin: að yiðurkenna enga landhelgi stærri en 4 mílur. Bezta lausnin á deilunni væri því að þeirra áliti sú að Bret- ar fallist á 12 mílna fis'kveiðií lögsögu við Island frá og með árinu 1970 gegn því að íslend- ingar leyfi brezkum togurum að veiða allt að 6 mílum næsta áratug. „Einskær tilviljun" Reutersfréttastofan hefur það eftir íslenzka sendiráðinu í London að það hafi vérið einskær tilviljun að utanrík- isráðherra kom til London ein- mitt daginn eftir að tilkynnt var að íslenzka stjórnin hefði fallizt á að hefja samninga- viðræður við brezku stjórnina. Fréttastofan kann einnig að skýra frá því að Hans G. Andersen, fulltrúi íslands hiá Atlanzbandalaginu sé nú stadd- ur í London og hafi þar átt undirbúningsviðræður við full- tþúa jbrezku •, stjórnafinnar um hvar og hvenær samningar skuli fara fram. Aíbrotahlé framlengí • Þegar kunnugt varð um við- brögð íslenzku stjórnaiinnar við tilmælum þeirrar brezku komu forráðamenn brezka fiskiðnaðarins saman á fund, og var búizt við að þeir myndu ákveða að framlengja hlé það sem þeir hafa gert á landhelg* isbrotum við ísland að undan- förnu um tvo mánuði, fram til 12. nóvember. Þeir hafa alltaf látið í Ijós að ,fáist ekki „viðunandi“ lausn á deilunni muni þeír telja sig' hafa fullt leyfi til að hefja aftur veiðar innan 12 snilna. markanna og fullan rétt á, vernd brezkra herskipa. i Macmillan kom úr sumarleyfi Það hefur nú vitnazt að brezka stjómin taldi svo mik- ið vera í húfi ’í deilunni við ísland, að Macmillan forsætis- ráðherra sem dvalizt hefur í Chatsworth í Derbyshire að urdanförnu þótt mikið hafí gengið á í veröldinni, taldi á-> stæðu að gera sér sérstaka ferð til Lundúna þar sem hann kvaddi á fund sinn nokkra helztu ráðherra sína til að ræða við þá um Iandhelgis-1 málið. Það voru þeir Homð lávarður utanríkisráðherra, Kilmuir lávavður, ráðunautur Macmillans um utanríkismál, Christopher Soames sjávarút- vegsmálaráðherra og Reginald Manningham Buller dómsmála* ráðherra. sem var aðalfulltrúí Breta á fvrri sjóréttarráðstefn- unni i Genf. Útlagastjórn Serkja í Túniá skýrði frá því í gær að tveifl franskir hermenn hefðu verið dæmdir til dauða fyrir morð á Dauðadómarnir eru taldir svafl óbreyttum borgurum í Alsír, Kona nokkur hringdi í Póst- inn og sagði: „Góðan daginn, mig langaði til að koma á íramfæri aðfinnslum vegna trassaskapur í opinb. stofn- unum. Svo er mál með vexti a3 nágrannakona mín dó í janúar í vetur. Hún lá á Landsspítalanum og dó þar. Sjúkrasamlagið varð að greiða legu henna.r bar, og hefði því átt að vita hve lengi það var. Sp talarnir senda skýrslur til þe s, yfir látið íólk. En nú brá svo við, að fyr- ir nokkrum dögum fengu að- standendur þessarar konu bróf. (stílað til hennar), þar sem henni var hótað lögtaki, vesna ógreiddra siúkrasam- lagsgjalda. Þetta finn-t mér hámark ósvífninnar, og re.vnd- ar táknrænt fvrir opinbert skrifstofuhald yfirleitt. Einn- ig mætti benda á innheimtu- fyrirkomulag Rafmagnsveit- unnar. Eg hef vitað til þess að fólk sem heíur verið flutt úr húsum hér í bænurn eitt-. hvað annað. heíur íengið sendar þangað rukkanir. æ oíaní æ, þrátt fyrir það, að þeir sem flutt hafa í húsið í staðinn, hafa sagt inn- heimtumönnunum frá ílutn- ingi fólksins, og reyndar á Rafmveitan að vita um það sjálf. Þetta stafar af gölluðu skrifstofuhaldi, og þyrfti að kippa þesum málum í Jag hið allra fyrsta, bví að svona lagað á ekki að korría fyrir. Hér eru enn, tvær vísur frá Þ. Enn er Mogginn illur af því, að ekki tókst þeirra volduga gandi, neinn suður-kóreskan sing- man rí, að setja niður í Ungverja- landi. Mætti þó gjarnan milda það skap og mýkja svo-auðunsguðanna sinni, að einmitt fyrir það flaumósa tap þá fá beir nú skömmina helm- ingi minni. Þ. Spjallað við káerring Þið töpuðu heldur betur fyr- ir Þjóðverjunum, káerring- arnir. Já okkur voru heldur mis- iagðir fætur. Þetta var burst. OoOoOcOjæja. Við vorum heldur- óheppnir. Mér v.ar sagt að þið hafið iafnvel búizt við að vinna Þjóðverjana. íyrst Akurnes- ingar sluppu svona vel frá þeim. Ha. var það, nei ekki held ég það. Annars er þetta nokkuð undarlegt, við áttum ekki að tapa með svona mikl- um markamun. Mér var sagt að sanngjörn úrslit hefðu verið 15 og 0. Hver sagði það?, bölvuð vitleysa er þetta. Einhver sagði líka, að ykk- ur hefði verið óhætt að fá nokkra Skagamenn að láni, það hefði nú bætt eitthvað úr skák. Nei ekki held ég það, lið- ið hefði ekki verið jafn sam- stætt þá. Þú meinar að það hefði líkst landsliðinu um of? Ja ekki veit ég það, en þá var það ekki lengur vest- ur-bærinn á móti Vestur- Þýzkalandi. Sæll Jónsi, sæll — Hvað er nú, Jónsi minn? Strætisvagnar Kópavogs. Léleg dekk? Nei, nei, þeir segja aldrei neitt. Eiga þeir að segja eitt- hvað? Já, beir eiga að segja hvar þeir eru, sko kalla upp stoppi- stöðvarnar. Auðvitað eiga þeir að gera það. Það getur verið fjandi slæmt fyrir ókunnuga að vita ekki hvar þeir eru staddir, vita ekki hvar þeir eiga að fara úr vagninum, og svo lenda þeir kannske til Rvík- ur aftur, þetta finnst mér ekki ná nokkurri átt. Eg er þér -alveg' sammáia Jónsi, þetta nær ekki nokk- urri átt. ÍEin veik rödd heyrðist kalla í— „áfram káerringar”, það var víst EgiII rakari).

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.