Þjóðviljinn - 12.08.1960, Side 8

Þjóðviljinn - 12.08.1960, Side 8
g) — ÞJÓÐVILJINN — Pöstudagur 12. ágúst 1960 «mi 5* -184. Rosemarie Nitribitt I-Iárbeitt ádeila og spennandi mynd um ævi sýningarstúlk- unnar Rosemarie Nitribitt Aðalhlutverk: Nadja Tiller Peter Van Eyck Sýnd klukkan 7 og 9 Bönnuð börnum Myndin hlaut verðlaun 'kvik- myndagagnrýnenda á kvik- myndahátíðinni í Fenéyjum. Nýja híó Simi 1-15-44. Fraulein Spennandi ný amerísk Cinema- Scope mynd sem gerist að mestu í Austur- og Vestur- Berlín í loh heimsstyrjaldar- innar síðari. — Aðalhlutverk: Dana Wynter Mel Ferrer Bönnuð íyrir börn. Sýning klukkan 9 Nsest síðasta sinn 23 skref í myrkri Hin geysi spennandi leynilög- reglumynd, í litum og Cinema- Scope. — Aðalhlutverk: Van Johnson Vera Miles Sýnd klukkan 5 og 7 Bönnuð fyrir börn Síml 2-21-4* Einstakur kvenmaður (That kind of woman) Ný amerísk mynd, spennandi og skemmtileg, er fjallar um óvenjulegt efni. Aðalhlutverk: Sophia Loren George Sanders Sýnd klukkan 5, 7 og 9 4usturbæjarbí6 Simi 11 - 984 Einn gegn öllum (A II an Alone) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný amerísk kvikmynd í litum, Ray Milland, Mary Murphy, Ward Bond. Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd klukkan 5, 7 og' 9 Hafnarfjarðarbíó Sími 50 - 249 Þotuflugmaðurinn Stórfengleg mynd um njósna- flug Rússa og Bandarikjamanna John Wayne Sýnd klukkan 7 og 9 *________________________ | Þingvallafundiir Skrifstofa Þingvallafund- arins er í Mjóstræti 3 IL hæð. Sími 2-36-47. Opið alla virka daga frá kl. 10 til 19. Allir hernáms- andstæðingar eru hvattir til að hafa samband við skrifstofuna og leggja fram lið sitt við undirbúning. Framkvæmdaráð. Kópavogsbíó Sími 19-1-85. Morðvopnið (The Weapon) Hörkuspennandi og viðburðarík ný ensk sakamálamynd í sér- flokki. Aðalhlutverk; Lizbeth Scott. Steve Cochran. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. )Sýnd klukkan 9 Síðasta sinn Osagavirkið Spennandi amerísk kúreka- mýnd í litum Sýnd klukkan 7 Síðasta sinn Miðasala frá klukkan 6 Galiy Áhrifamikil ný bandarísk kvik- mynd, gerð eftir hinu vinsæla leikriti „Waterloo-brúin“. Leslie Caron John Kerr Sýnd klukkan 5, 7 og 9 , Hafnarbíé Simi 16 - 4 - 44 Hauslausi draugurinn -Thing that Couldin’t die) Hrollvekjandi og spennandi ný amerísk kvikmynd. William Reynolds Bönnuð innan 16 ára Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Stiömubíó o Sími 18-936 Hringiðan (Storm Center) Ný amerísk úrvalsmynd frábær að efni og leik. Djörf ádeila á stefnu hinnar óamerísku nefnd- ar. Betty Davis og Brian Keith. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 1 npolihio Sími 1-11-82. Einræðisherrann (The Dictator) Heimsfræg amerísk stórmynd samin og sett á svið af snill- ingnum Charlie Chaplin. — Danskur texti. Charlie Chaplin Paulette Goddard Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Trúlofunarhringir, Stein- hringir, Hálsmen, 14 og 18 kt gnlL póhscaQjí Sími 2-33-33 IAUGARASSBI0 Sími 3-20-75 kl. 6.30 til 8.20. — Aðgöngumiðasalan ósköp svipað og hér.“ Og sið- an er samvizkusamleg lýsing á framkvæmd kosninganna, Sýnd kl. 8,20. Síðasta sýningarvika í Vesturveri 10-440. Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga kl. 2—6 nema laugardaga og sunnudaga Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega kl. 6.30 nema. laugardaga og sunnudaga kl. 11, Kvikmyndahúsgestir athugið að bifreíðastæði og inngangur er frá Kleppsvegi, Hafðpi bti ssm sannara reynist Framhald af 7 siðu. dikt Gröndal að takast ferð á hendur til Tékkó-Slóvakíu í sannleiksleit. Væri þá rétt að hann leitaði vandlega jafnt á líklegum stöðum, sem ólíklegum, að „fangabúðun- um“, sem hann talar um í Tékkó-Slóvakíu. — Ég veit, að hversu vel, sem hann leit- - aði, mundi hann engar slíkar fangabúðir finna. Samanburður Benedikts Gröndals á stjórnarfarinu í Tékkó-Slóvakíu við stjórnar- far nazista 'í Þýzklandi á blómskeiði Hitlers. eins og hann orðar það, ber þess líka Ijósan vottinn. að ritað er ’í senn af mikilli fáfræði og því'meira ofstæki. Næsti kaflinn í belgisnjalli Gröndals fjallar um afstöðu mína til la.unajafnréttis kvenna, m.a. á nýafstöðnu bingi Norðurlandaráðs. Segir hann m;g einn skeleggasta ..kvenfrelsiskarl í landinu“. —• Dágott býkir mér þetta lof, þó að ég líti raunar á lanna- jafnréfti kvenna sem algert m an n r ét1 i n d a m <>1 og ekkert kvenréttindamál í venjulegum skilningi. — Pn nm hitt at- riðið, að ég bafi á þingi Norð- urlandaráðs blanpið snarVga til liðs við Herttn Kuusin- en í áhugamálum finnskra kvenna, er b">ð að segja að éo- b‘>r fram tiílövu í félav0- málavefnd Norðurlandaráðs um bað, að Háðið shoroði á rikissijérmr Ftehhnds og Svlí- þjéðar að fullsjlda s»mþ'Tkkt Alþjóðavinnumálastofunarinn- ar nr. 100 um sömu lann kvenna, og Vorla, pjns og rík- ísstjórnir fslandíi 'ðlnrofrs og Danmerknr hafa þevar e-orf. Þessa. tillögu mína stnddi ekki aðeins frú Tfortta Kuusinen, þeldur einnig Cari Angust Fagerbolm, einn fremsýi for- invi finnskra jafnaðarmanna. Fn bvers vegna gleymdi Grönda.l Fagerbohm? — Pr þetfa eintóm gleymska. eða sýnir þuð olckur fremur bitt hversu Tftt ritstjórinn ástund- ar að þræða götur sannleik- ans í umræddnm sunnudfcra- pistH gínum? — Hvað skv’di þá um sannl°ikann og virku dagana? Ég bafði skvrt frá því í við- talinu v:ð blaðemunn Þióð- viltans, að í Tékkóslóvakíu ihefðu konur sömu lauu og karlar og jafnrétti við karl- menn til allra starfa og em- bætta. Þá skýrði ég frá beirri staðrevnd, að konur í Tékkó- slóvafcíu fengju fiögurra mán- aða frí frá störfum vegna bamsburðar og héldu þá 90% af fullu kaupi, eins og verka- fólk yfirleitt, þegar það for- fallast frá störfum. Benedikt Gröndal finnst skítur og skömm til þessa koma og spyr, hvor.t það sé 'þessu líklt jafnrétti, sem ég vilji stefna að fyrir íslenzka kveniþjóð. Víst þætti mér það stórkost- leg endurbót á íslenzku þjóð- félagi, ef þetta tvennt feng- ist fram. Launajafnrétti kvenna og fjögurra mánaða frí frá störfum vegna barns- burðar með 90% kaupi. — Og ég spyr, hvort ekki megi vænta liðsinnis Benedikts Gröndals við það mál. Til þess að sjá kortur uppi á vinnupöllum við iðnaðar- störf þurfum við ekki að fara til Tékkóslóvakíu. Það hef ég séð út um skrifstofugluggann minn í Alþýðuhúsi Reykjavík- ur, sem nú mun teljast eign íslenzkra jafnaðarmanna. Sá ég ekki betur, en að þar væri eins vel unnið og þótt karl- maður hefði að verki verið. Og ekki sá ég neitt ófagurt eða óæskilegt við það. Hinu má svo við bæta, að tékkneskf, þjóðfélag sér bet- ur fyrir börnum þeirra mæðra, sem vinna úti, en íslenzkt þjóðfélag gerir, og mættum við einnig nokkuð af því læra. Ekki efa ég það, að aust- urr’iskir jafnaðarmenn setji markið hátt að því er það varðar að mæður ungbarna þurfi ekki af f.járhagsástæð- um að leita atvinnu utan heimilis. Þeir hafa aldrei ráð- izt í húsmennsku til íhalds- aflanna, ogr er því til margs góðs treystandi. En þó er þetta ennþá aðeins stefnu- skráratriði, og ekki orðið að veruleika. Þá kemur að hollalegging- um Benedikts Gröndals út af ummælum mínum um fram- kvæmd kosninga í Tékkósló- vakíu. Tilefnið er það, að ég sagði blaðamanninum að 12. júní hefði verið kiördagur, og hefði ég farið á kjörstað og, fylgzt nokkuð með fram- kvæmd kosninganna. Gröndal segir. eins og Morgunblaðið hafði áður gert, að ég vegsami kosuingaskipan austan tialds. Sannleikurinn er sá að ég lýsi, eins nákvæm- og mér er unni framkvæmd kosninga. úr Tékkóslóvakíu. En umsögn er þar enga að finna lil Iofs eða lasts. Upp- bafsorð mín á þessum ka,fla viðtalsins eru: „ — Það, sem séð varð, var eins og mér kom hún fyrir sjónir og ég vona, að sé ná- læet hinu rétta. Um hitt þarf ég engrar fræðslu við, hvorki frá þeim Mnrgimblaðsmönnum né Bene- dikt, Gröndai, að kosningar í Tékkóslóvak'u byggjast á öðru stiórnarkerfi, en við bú- um við. Hitf sé ég í hendi að það, sem fór í taivaarnar á Morg- unblaðinu. málgagni íslenzkra ánðmanna, — og e.t.v ibéfur einnig orð:ð til að vekja ör- lí+ið samvizkubit biá Bene- dikt.. venna fiá.röflúnar Al- þýðublaðs’ns íinn á s'íðkastið — eru orð m>n það sem ég vil kalla. 'íslenzkt, „neningalýð- ræði.“ En um bað fórust mér orð á bessa leið: „Þarna er ekki hægt með kr»f'i neninvo fvrir og á kiördögnm »ð fá menn kosna — eins oæ hé* í okkar marg- rómaða lvðræðj ---- l>»r Seilí fólkið er m<>ð slíknm aóferð- nm og matú' áróðnrsins oft ginnt tii að kiósa fjandmenn s>na.“ Þottn saeði ég. Og nú er smirnin°ón. hvort nokknð sé ihæft í bessu ? — Rkvldi bað ekki geta skeð nð kosninga- úrslit vrðn eittbvað öðmvísi á fslanði ef .gróðamögnleikar eins+a.klingq. í i'Tgerð. ver’/Imt og iðnaðl va>r>i úi hnrrkaðir, ekkere af liessnm gróðs rvnni J Iknsningqsióð S'úVpíSis' flokksins r>g máiefn«.'“g fúlk- un ein swa» h°lðí hannig áhrie «. n.fsföðn k'ósendanna á kiördegí. Eg held, að þá yrði mikil breyting á styrkleikahlutföll- um flofeka á fslandi. Þetta tel ég til ókosta íslenzku lýð- ræði. En sínum augum lítur hver á silfrið Og má því vel vera, að þeir Morgunblaðs- menn og Benedikt Gröndal telji þetta til höfuðkosta og e.t.v. fullkomleika okkar skipulags. Benedikt Gröndal víkur að því undir lokin i sunnudags- prédikun sinni, að ýmsir hafi stutt mig persónulega í st.iórnmálabarát.tunni í þeirri trú, að mér myndi ef til vill takast að mynda lýðTæðis- sinnaðan sameiningarflokk. Þetta er rétt. Það er óbif- andi sannfæring mín enn í dag, að vimuisléttirnar til s.iávar og sveita ásamt milli- stéttum bæjanna og mennta- mönnum, eigi að finna sér sameiginlegt flokksíorm á lýðræðisgrundvelli, og að samvinnuhreyfing og verka- lýðshrevfing eigi að standa sem bakh'arl og brjóstvörn slíkra stiórnmálasamtaka al- þýðustéttanna. Og svo sjálfsagt er þetta og eðlilegt, að óhugsandi er annað en að þetta verði að veruleika innan fárra ára. En hvernig var það, Bene- dikt Gröndal? Varst þú ekki einn þeirra, sem eitt sinn varst mér sammála um að stuðla bæri að þessari þró- un mála, þó að hugsjónaþrek íþitt yrði endasleppt og þú ihyrfir áður en varði til elda sem betur virtust brenna í svipinn. En sem betur fer eru þeir margir, sem ekki hafa gefizt Framhald á 10. síöu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.