Þjóðviljinn - 03.09.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.09.1960, Blaðsíða 3
Laugardagur 3 september 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3 moraun Hernámsandstæðingar halda þrjá fundi á morgun, sunnudag: kl. 2 síðdegis í Hótel H.B. í Vestmannaeyjum, einnig í Grindavík og aö Flúöum, Ilrunamannahreppi. F-tir helgina er ráðgert að halda a.m.k. tvo fundi í Eyja- fjarðarsýslu: í félagsheimilinu Sólgarði, Saurbæjarhreppi, n.k. mánudag, og að Melum í Hörg- árdal á iþriðjudag. Fundur á Akranesi Þessar konur, sem sæti ei.ga í stjórn Thorvaldsensfélagsins og stjórn Barnauppeldis- sjóðs félagsins, voru viðstaddar í gærmorgun er byrjað var að grafa fyrir grunni vöggustofu sjóðsins við Sunnutorg. Frá vinstri: Evelyn Bjamason, Jóhanna Stefánsdóttir, Ásta Kristinsdóttir, Júlíana Oddsdóttir, Ása Ásmundsdóttir, Svanfréð- ur Hjarardóttir og Bjamþóra Benediktsdóttir (Ljósm. Þjóðv.A.K.) ofa rís við Sunnutorg I gaermorgun hófust fyrstu framkvæmdir við smíði húss fyrir vöggustofu, sem Barna- uppeldissjóður Thorvaidsens- félagsins ætlar að koma upp hér í Reykjavik. Tók þá stór- virk jarðýta að róta upp jarðveginum fyrir húsgrunn- inurii. Vöggustofa Barnauppeldis- sjóðs Thorvaldsensféiagsins rís við Sunnutorg. Verður þetta allstór bygging, 600 fer- metrar að flatarmáli, aðalhús ein hæð en viðbygging fyrir starfsfólk tvær hæðir. -Er gert ■ ráð f^’rir að vöggustofan rúmi fullbúin 30—32 börn, en áætlaður kostnaður við fram- kvæmdir er rúmar 4 milljón- ir króna. Skarphéðinn Jó- hannsson arkitekt gerði teikn- ingar að húsinu og hefur yf- irumsjón með verkinu. Bamauppeldissjóður Thor- valdsensfélagsins var stofn- aður á árinu 1906. Fjár til sjóðsins hefur verið aflað með ýmsu móti, m.a. með út- gáfu hinpa vinsælu jóla- merkja árlega, einnig með sölu bréfspjalda og minning- arkorta. Þá hafa sjóðnum og borizt ýmsar myndarlegar gjafir. Sjóðurinn hefur ekki áður haft með höndum rekstur vöggustofu, en hine vegar lagt þessum málum stuðning sinn. m.a. er Þuríður Sigurðardótt- ir stofnaði vöggustofuna ,.Vorblómið“ á þriðja tug aldarinnar. í stjórn Bamauppeldissjóðs Thorvaldsensfélagsins eiga nú sæti: Bjamþóra Benedikts- dóttir formaður, Ása Ás- mundsdóttir ritari, Guðný Einarsdóttir gjaldkeri og Jó- hanna Stefánsdóttir. Félagsstjórnina skipa: Svan- fríður Hjartardóttir formað- ur. Evelyn Þ. Bjarnason gjaldkeri, Svanlaug Bjarna- dóttir ritari, Ásta Kristins- dóttir, Júlíana Oddsdóttir og Friðrika Sveinsdóttir. Héraisnefndir hemáms- andstæiinga myndaðar Til viðbótar fyrri fréttum af stofnun héraðsnefnda hernáms- andstæðinga verður hér getið nokkurra nefnda: Héraðsnefnd fyrir Njarðvíkur: Árni Sigurðsson verkamaður, Sigmar Ingason verkstjóri, Jó- hann Guðmundsson verkamað- nr, Sigurbjöm Ketilsson skóla- stjóri, Oddbergur Eiríiksson skipasmiður, Ólafur Th. Jóns- son verkamaður, Bjarni Einars. son forstjóri, Ester Karvels- dóttir kennari og Guðríður Guðjónsdóttir frú. stjóri, Garðavegi 3. Vilborg Auðunsdóttir, foimaður verka- kvennafélagsins, Kirkjuv. 11. Ólafía Guðmundsdóttir, Faxa- braut 10. Magnús Bergmann, skipstjóri, Heiðarvegi 12. Stef- án J. Bergmarm námsmaður, Suðurgötu 10. Gestur Auðuns- son, verkamaður, Birkiteig 13. Hafsteinn Guðmundsson, tré- smiður. Ágúst Jóhannsson, verkamaður, Faxabraut 36A. Haukur Bergmann, skipstjóri, Heiðavegi 23A. Þorvarður Guð- mundsson, verkamaður. Valdir til að leika gegn irum í Dublin Héraðsnefnd fyrir Biskups- tungur: Eirikur iSæland garðyrkju- bóndi Espiflöt, Þorsteinn Þor- finnsson bóndi Spóastöðum, Jcn Einarsson bóndi Neðridal, Sigurður Þorsteinsson ibóndi Heiði, Guðmundur Ingimarsson bóndi Vogatungu og Helgi Ein- arssoo bóndi Hjarðarlandi.. Kef lavrk: Eiríkur Eiríksson, bifreiða- Kolbeinsstaða-, Eyja. og Miklalioltshreppur, Snæf. Guðmundur Benjanrusson, bóndi, Grund. Guðmundur Al- bertsson, bóndi, Heggstöðum. Helgi Finnbogas. bóndi Gerðu- bergi, Alexander Guðbjart- son, oddviti, Stakkhamri. Ein- ar Guðbjartsson, útibússtjóri, Vegamótum. Kjartan Eggerts- son, Hofstöðum, Landslið íslands í knattspyrnu, sem leika á við íra i Dublin 11. þ.m. var valið í gær. Liðið er þannig skipað: Helgi Daníelsson ÍA, Árni Njálsson Val, Rúnar Guðmannsson Fram, Sveinn Teitsson ÍA, Hörður Fel- ixson KR. Helgi Jónsson KR, Örn Steinsen KR, Þórólfur Beck KR. Ingvar Eliasson ÍA, Guðjón Jónsson Fram og Þórður Jóns- son ÍA. Varamenn: Gunnlaugur Hjálmarsson Val, Kristinn Gunn- laugsson I.A, Steingrímur Björns- són ÍBA, Jakob Jakobsson ÍBA og Sveinn Jónsson KR. Landsliðið heldur utan 9. sept- ember n. k. Landsleikurinn fer fram tveim dögum síðar. 1 fyrrakvöld var haldinn fundur á Akranesi. Fundar- sjóri var Herdís Ólafsdóttir formaður verkakvennafélagsins, en málshefjendur Jónas Árna- son rithcfundur, Björn Sigfús- son háskólabókavörður, Páll Bergþórsson veðurfræðingur og Petra Pétursdóttir húsfreyja Skarði, Lundareýkjadal. Einnig tók til máls Herdís Ólafsdóttir. Á fundinum var ávarp fram- kvæmdaráðs Þingvallafundar til Islendinga samþykkt með atkvæðum allra fundarmanna og mynduð var héraðsnefnd. I henni eiga sæti: Stefán Bjarna- son yfirlögregluþjónn, Bjarni Th. Guðmundsson bæjarfulltrúi, Sigurður Haraldsson ibæjar- gjaldkeri, Bent Jónsson lög- regluþjónn. Herdís Ölafsdóttir formaður verkakvennafélagsins, Hjálmar Þorsteinsson kennari, Sigrún Gnnnlaugsson kennari, Sigurður Guðmundsson bæjar- fulltrúi, Sigríkur Sigríksson sjómaður, Bjarni Þjóðleifsson stud. med„, Steingrímur Ingv- arsson stud. polyt., Páll Bjarnason stud. mag., Huldar Smári Ásmundsson stud. psych. og Ársæll Valdimarsson bíl- stjóri. son kaupfélagsstjóri, Ari Ein- arsson húsgagnasmíðameistari, Maron Björnsson formaður verkalýðsfélagsins, Margeir Sig- urðsson ritari verkalýðsfélags- ins, Óskar Pálsson verkamaður og Guðný Vigfúsdóttir húsfrú. Fundur í Hveragerði Loks var í fyrrakvöld hald- inn ágætur fundur hernámsand- stæðinga í Hveragerði. Sóttu hann um 80 manns. Fundai- stjóri var Árni Benediktsson Þorlákshöfn. en málshefjendur Valborg Bentsdóttir, Sigríður Árnadóttir húsfrú Arnarbæli, Gunnar Benediktsson rithöfund- ur, og séra Rögnvaldur Finn- bogason, Mosfelli, Grímsnesi. Elinnig talaði Valgarð Runólfs- son skólastjóri. Samþykkt var á fundinum ávcrp til Islendinga og mynd- aðar héraðsnefndir fyrir Hvera- gerði (21 nefndarmaður) og Ölfus- og Selvogshrepps (18 nefndarmenn). Fundur í Sandgerði I fyrrakvöld var einnig hald- inn fundur í Sandgerði. Fund- arstjóri var Hjörtur B. Helga- son kaupfélagsstjóri, en máls- hefjendur Tryggvi Emilsson varaformaður Verkamannafé- lagsins Dagsbrúnar, Jón Bald- vin Hannibalsson og Ragnar Amalds. Samþykkt var ávarpið til ís- lendinga og mynduð héraðs- nesfnd fyrir Miðneshrepp. I henni eru: Hjörtur B. Helga- Veðurhorfurnar Austan köflum. kaldi, skýjað með iimmiiiiiiiMiimiiiiimMiiMiiiiimimmiiiiiMimmimiiuiiiiiiiiiiiniiiiiimii Von.- andi ekki Fimmbura: í Peru Fimmburar fæddust í Lima, höfuðborg Perú, 20. ágúst s.l. Allir fimmburarnir voru stúlk- ur, en tvær þeirra fæddust andvana. Hinar þrjár eru við góða heilsu og einnig móðirin. Faðir fimmburanna er 27 ára 'gamall en móðirin 21 árs. Þó það nú væri. Ekki eru samningar um undanhald í landhelgismáiinu fjTrr komn- ir á dagskrá en Hannes á horninu geysist á vettvang'. óðfús að farga landsréttind- um. Aldrei má sá maður finna lykt af svikum án þess að vilja taka þátt í þeim, helzt fyrstur allra. í gær skrifar hann í pistli s'num að fimm ára undanþága fyrir Breta sé ..aðeins stutt stund í ævi þjóðar“. Og enn segir hann: ,,Það er furðuieg skoð- un að halda því fram, að við eigum > alls ekki að ræða við Breta um fiskveiðideiluna. í raun og veru geta þeir menn, sem þannig mæla, ekki stefnt að öðru en að koma af stað íjandskap milli okkar og brezku þjóðarinnar". Er þetta ekki vísbending fyrir innbrotsþjóf? Ef einhver slíkur ryddist inn hjó Hann- esi á horninu væri hann í fullum rétti samkvæmt kenn- ingum blaðamannsins. Það væri Hannes sem „stefndi að því að koma af stað fjand- skap“ ef hann neitaði því að setjast við stofuborðið ásamt þjóíinum og semja við hann um afnot af eignum sínum um „stutta stund“, til dæmis fimm ár. Vonandi kemur ekki til þess að neinn þjófur taki Ilannes á orðinu. — Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.