Þjóðviljinn - 03.09.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 03.09.1960, Blaðsíða 5
Laugardagur 3. september 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 (i )))))>’A mMix CaX> í dag er keppt í kringlukasti kvenna, 110 m grindahlaupi, 400 m hlaupi, 200 m hlaupi kvenna, sleggjukasti, 400 m hlaupi, 3000 m hindrunarhlaupi, 1500 m hlaupi og 200 m hlaupi karla. Úrslit: í sleggjukasti, 3000 m hindrunarhlaupi, og 200 m hlaupi. Einnig er keppt í róðri, körfu- bolta, boxi, skylmingum, land- hokkí, glímu, sundi og sund- knattleik. Ekki verður keppt á morgun. Flugvélaskip knúð kjarnorku Fyrsta fiugvélamóðurskip Bandaríkjanna, sem taiúið er ikjarnorícu, verður sett á sjó ihinn 23. þ.m. Skipið iheitir „Enterprise“. Það er knúið átta kjamorkulhreyflum og get- ur haldið áfi-am siglingu án þess að bœta nokkum tíma við sig eldsneyti. „Enterprise" er 85350 lestir að staerð og 330 metra langt. Krústjoff í afmælisboði .Krústjoff forsœtisráðherra Sovétríkjanna kom til Helsinki sífdegis í gær. Mikill mann- fjöldi hafði safnazt saman á járnbi'autarstöðinni og var honum inn’lega fagnað. 200 manna heiðursvörður var við- staddur. Kekkonen, forseti Finnlands, Sukselainen forsæt- isráðherra cg Törngren utan- ríkisráðherra tóku allir á móti Krústjoff. Krústjoff hélt stutta ,v,æðu við komuna og sagðist aðeins vera kominn til Finnlands til að árna Kekkonen forseta heilla á sextugsafmælinu, þó að vestræn blöð létu að því liggja að hann ætlaði að gera leynisamninga við stjórn Finn- lands. Aðspurður um för sína á Allsherjarþing SÞ sagði hann að það myndi vera mjög ákjósanlegt ef Eisenhower, Macmillan og fleiri þjóðarleið- togar kæmu þangað einnig. Sukselainen forsætisráðherra hélt Krústjoff hóf í gærkvöldi og sóttu það flestir ráðherr- ar Finnlands. Ríkssstjórninni vantreyst Framhald af 1. síðu. I coðið saman nýja fráv'-unar- drei um neinar undanþágur á tllögu rr'm Magnús Asi ma-rs henni“. Þetta er samhljóða tillaga og samþykkt var einróma á bæjarstjórnarfundi á Akranesi á dögunum. Geir Hallgrímsson borgar- stjóri fjármála og Magnús Ást- marsson bæjarfulltrúi Alþýðu- flokksins fluttu frávísunartil- lögu, en Alfreð Gíslason, bæjar- fulltrúi Alþýðubandalagsins, bar þá fram breytingartillögu við frávísunartillöguna. Þessi tillaga Alfreðs olli svo miklu fjaðrafoki í liði bæjarstjómar- íhaldsins að gera varð hlé á fundi í nær þrjá stundarfjórð- unga- 1 fundarhléinu skaut [haldið á flokksfundi og í lok hans hafði Geir borgarstjóri 12 mílna landhelgi umhverf- is allt land og með tilvis- un til fyrri samþykktar bæj- arstjómar, er framkomnum tillögum vísað frá og tekið fyrir næsta mál á dagskrá. Feitletraða setningin í tiiíög- unni er iimskot það, sem Á1 freð Gísíáson lágði til að bælt yrði inn í frávísunartillögu Geirs og Magnnsar, en meiri- hlutafulltrúarnir felldu. Afdráttarlaus yfiriýsing um að ekki verði hvikað frá 12 mílna landhelginni umhverfis allt land fékkst ekki samþyldst í traustsyfirlýsingu á ríkis- stjórnina. Af þessu verður sú ályktun ein dregin: að bæjar- fúlltrúar meirihlutans treysti stjórn íslands fullkomlega • ekkf ríkisstjórninni til að halda til að gæta hagsmuna og þannig á málum í samninga- réttar íslendinga í viðræð- riðræðum við Breta að ekki um við Breta um landhelg- j verði h\ikað frá 12 mílna land- ismálið og h\ika hvergi frá helginni umhverfis allt land; son Ljsar, ':ykkti þegar í stað aðy flytjá með hönum. Alfheð gerði ; tillögu tíl sömu breyt- inga á þessari nýju frávísunar- tillögu og áður en hún var felld af bæjarfulltrúum meiri- hlutans, íhaldsmönnunum 10 og kratanum. Hvernig hefði svo tillagan orðið ef breyting Alfreðs Gísla- sonar á henni hefði náð fram að ganga? Tillagan hefði hljóðað á þessa íeið: - — Með því að bæjarstjórn Reykjavíkur treystir ríkis- Keita í París Forseti Mali-sambandsins, Keita, kom til Parísar í gær og mun ræða við De Gaulle for- seta. Forsætisráðherra Senegals, sem hefur sagt sig úr lögum við Franska Súdan í Mali-samband- inu raeddi við De Gaulle í síð- ustu viku. Ráðizt á bílstjóra Framhald af 1. siðu. Tildrög þessa atviks voru þau, að maður kom til Ólafs og réðst inn í bílinn hjá honum og fal- aðist eftir brennivíni. Sagðist Ólafur ekkert slíkt hafa á boð- S stolum og brást maðurinn þá Cu svo illur við, áð hann sló' Ólaf 3 högg mikið í höfuðið. Eins og áður segir særðist Ólafur við höggið, en hann lét bað ekki á sig fá og snerist til varnar og fékk komið manninum undir. Þykir það hreystilega gert pf Ólaíi, sem er 73 ára að aldri. átti einmitt afmæli þennan dag. Ólafur er einn af elztu bifreiða- stjórunum á Hfeyfli. Árásar- maðurinn var hirtur af lögregl- Nii er lækifærið Völundarsmíði ... á himim fræga Parker 0* útnáú Eí ekki þá sendið oss neðangreinda tryggingarbeiðni strax. Frestið ekki til morguns, sem þér getið gert í dag. Ég undirrítaður (uð) óska eftir að bruna- tryggja innbu mitt fyrir kr........... □ Ný trygging □ Hækkun á eldri tryggingu dags. nafn tryggingartaka heimilisfang snni Líkt og listasmiðir löngu liðinna tima vinna Parker-smiðimir nú með óvenjulegri umhyggju við að framleiða eftirsottasta penna .heims „PARKER ’51“. Þessir samvizkusömu listasmiðir ásamt nákvæmum vélum og slitsterkara efni er það sem skapar „PARKER ’51“ pennann viðurkenndur um heim allan fyrir beztu skriiihæfni s & 2 íyrir yður . eða sem gjöf Parker 51 H PRODUCT OF c£> THE PARKER PEN COMPANY Ú Umbcðsmenn um land allt. Skrifstofur: Laugavegi 105 Símar 14915, 16017. BRUNABOTAFÉLAG ÍSLANDS Ath.: Beiðnin sendist skrifstofunni eða næsta Umboðsmanni. klippið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.