Þjóðviljinn - 03.09.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 03.09.1960, Blaðsíða 11
Laugordagur 3. september 1960 — ÞJÓÐVILJINN -— (11 Útvarpið S FluqferSir 1 daff er laugardagur 3. sept- ember. — Remaclus. — Tungl í hitsuðri kl. 23.09. — Ardegis- háflæði kl. 3.27. — Síðdegishá- flæði kl. 16.13. Blysavarðstofan er opin allan sólarhringinn — Læloiavörður L.R. er á sama stað klukkan 18— 8 sími 15030. Næturvarzla vikuna 3.-9. septem- ber er í Laugavegsapóteki sími 2 40 46. Í/V" ÚTVARPIÐ DAG 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 Laugardagslögin. 19.00 Tómstunda þáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 20.30 Islenzk tónlist: — Söng'ög eftir Sigfús Halldórsson. (HÖfundurinn syngur og leikur undir á píanó). 21.00 Leikrit — „Kom inn!“ eftir Helge Krog, í þýðingu Halidórs Stefánssonar rithöfuíidar. (Áður útvarpað haustið 1954). — Leikstjóri: Lár- us Pálsson. Leikendur: Arndís Björnsdóttir, Þorsteinn Ö. Step- hénsen, Herdis Þorvaldsdóttir og Lárus Pálsson. 21.50 Tónleikar: Danssýningarlög úr óperunni „Faust" eftir Gounod (Boston Promenade hljómsveitin leikur; Arthur Fiedier stjórnar). 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. MiUUandaflug: Milli- lándaflugvélin Gull- faxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn ar kl. 08.00 i dag. Væntanleg aft- ur til Reykja.víkur kl. 22.30 í kvö:d. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 i fyrramV' lið. Millilandaflugvélin Hrímf^xi fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar ki. 10.00 í dag. Væntanleg a.ftur til Reykjavíkur kl. 16.40 á morgun. Innanlandsflug: 1 dpg cr. á.ætlað* áð fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, HúsavíkuSr, Isafjarðar, Sauðár- króks, Skógasands og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Isafjarðar, Siglufjai’ð- ar og Vestmannaeyja. Leifur Eiriksson er væntánlegur kl. 6.45 frá N.Y. Fer til Oslo og Helsingfors kl. 8.15. Edda er vænanleg kl. 19.00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Fer til N.Y. kl. 20.30 Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 01.45 frá Helsingfors og Osló. Fer til N.Y. kl. 03.15. Leiguflug- vél Loftleiða er væntanleg ki. 03.00 frá Helsingfors. Fer til N.Y. kl. 04.30. [0 Dettifoss fór frá Rvik 30. f.m. til N.Y. Fjallfoss fór frá Rotterda.m í gær til Reykjavíkur. Goðafoss fór fi-á Osló í gær til 'Rotterdam, Ant- werpen, Hull, Leith og Reykja- víkur. Lagarfoss fór frá Keflavík 25. f.m. til N.Y. Reykjafoss fer fná Reykjavik d dag til Akraness: Stykkishólms, Akureyrar, Siglu- fjarðar og austf jarðahafna og þaðan til Dubiin, Árhus, Kaup- mannahafnar-og Ábo. Selfoss fór frá Reykjavik í gær til Isafjarð- ar, Flateyrar og Akranses Tröllafoss fór frá Rotterdam i gær til Hamborgar og Rostock. Tungufoss kom til Reykjavíkur 31. f.m. frá Hamborg. Langjökull er á Patreksfirði. Vatna- jöku’,1 er d Leningrad. Hvassafell er á Flat- eyri. Arnarfell fer. í dag frá Gdansk áleið- is til Riga og Málm- eyjar. Jökulfell er í Keflavík. Disarfell fer frá Reyðarfirði í dag til Hornafjarðar. Litlafell er væntanlegt til Reykjavikur á morgun. Helgafell fer frá Gdynia áleiðis til Riga og Reykj-avíkur. Hamrafell er í Hamborg. Skipaútgerð r'kisins: Hekla fer ' frá ReykjaV'.k kl. 18 i kvöld tií Norðurlanda. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Hcrðui- breið fór frá Reykjavík í gær austur um land d hringferð. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyr- ill er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag tii Þorláksha.fnar og aftur til Vest- mannaeyja í kvöld til Reykjavík- ur. Langholtsprestakall. Messa kl. 11 árdegis í Dómkirkjunni, séra Áre- lius Nielsson. Dómkirlcjan. Messá kl. 11 ár- degis, séra Árelíus Níelsson.' Samband Dýraverndunarfé’aga Islands vekur athygli þeirra, sem flytja búpening ál .að láta dýrin nióta fyllsta öryggis og góðrar líðanar samkv. reglugerð frá 6. sept 1958 um meðferð búfjár við reksturs og flutninga. Þegar búfé er slátrað skal þess gætt, að skeppna horfi eigi á siátrun anna.rrar og að þær skepnur, sem til slátrunar eru leiddar sjái ekki 'þær, sem þegar hefur verið slátrað. Skal i sláturhúsum vera sér- staku.r banaklefi. Reglutrerð um slátrun búfjár er númer 21 frá 13. apríl 1957. Samband Dýravemdunarfélaga Islands. Þegar sauðfé eða svin eru flutt með bifreiðum skal ávailt hafa gæzlumann hjá gripumum jafn- vel þó að um skamman veg sé að i-æða. Eigi skal leyfilegt að flvtia sauðfé í jeppakerrum. Samhand Dýravemdunarfélaga Islands. Látið okkur mynda barnið. % Laugavegi 2. Sími 11-980. Heimasími 34-890. Túnþökur vélskornar. gróðrastöð lið Miklatorg. Sími 22-8-22 og 1-97-75 Útbreiðið Þjóðviljann GENGISSKRANING Púnd 1 107.05 Bandarkjadollar 1 38.10 Kanadadollar 1 39.40 Dönsk króna, 100 553.15 Norsk króna 100 534.40 Sænsk króna 100 739.05 Finnskt mark 100 11.90 N fr. franki 100 777.45 B. franki 100 76.13 Sv. franki 100 882.95 Gyllini 100 1.010.10 Tékknesk króna 100 528.45 Vestur-þýzkt mark 100 913.65 Líra 1000 61.39 Austurr. sch. 100 147.62 Peseti 100 63.50 Læknar fjarverandi: Arinbjörn Kolbeinsson frá 15. ág til 18 sept. Staðg. Bjarni Kon- ráðsson. Axel Blöndal -f jarv. til 26. septem- ber. Staðg.: Víkingur Arnórsson, Bergstaðastræti 12 a. Friðrik Björnsson fjarv. til 10 Háraldur Guðjónsson fjarv. frá. 1. sept. um óákv. tíma. Staðg. Karl Sig. Jónsson. seþtembbr. r Guðmundúr Eyjólfsson er fjar- verandi til 16. september. Sta'- genglll: Erlingur Þorsteinsson. Gunnar Benjamínsson fjarverandl frá 1. ágúst til 8. september, Staðgengill Jónas Sveinsson. Halldór Arinbjarnarson er fjarv. frá 1. sept.-15. sept. Staðg. Henrik Linnet. Hulda Sveinsson, læknir, fjarv. frá 29. júlí til 7. sept. Staðg.f Magnús Þórsteinsson simi 1-97-67. Ófeigur J. Ófeigsson fjarv til 9, sept. Staðg. Jónas Sveinsson. Úlfar Þórðarson er fjarv. frá 31. ágúst í ö lkv. tíma. Staðg. Berg- sveirin Ölafsson augnlagknir. t eö a 2 herbergja íbúð óskast til leigu fyrir eldri konu. — Helzt nálægt Hrafnistu. Tilboð sendist blaðinu merkt „Áríðandi”. Jfiokkunnn! Orðsending frá Sósíalista- félagi Reykjavíluir: Með því að koma í skrif- stofu félagsins og greiða flokksgjöld'in, sparast fá- laginu bæði fé og tími. Félagar, hafið samband við skrifstofuna í Tjarnargötu 20 — opið frá klukkan 10—• 12 og .5—-1 alla, virka daga, á laugárdögum frá klukkan 10—12. Sími 17510. Trúlofahir r C A M E R O N H A W L E 7 : [ Forstjorinn fellur frá 40. DAGUR. asta kvöldið sem Covales fékk að taka á móti heimsóknum. Hann hafði hitt Mary í and- dyri sjúkrahússins sama kvöld, en hann hafði verið með allan hugann við föður hennar og ekki veitt henni neina athygli eftir fyrstu undrunina yfir því að þessi unga stúlka skyldi vera sama gelgjulega telpan og kom inn í veitingahúsið bak- dyramegin og borðaði í einu eldhúshorninu, ævinlega niður- sokkin í bók á meðan, Viku seinna, kvöldið sem faðir hennar dó, hafðivMajfy Covales hringt til hans eins og hún hafði lofað að gera og hann hafði farið til hennar. Það var þá sem hann hafði orðið ástfanginn af henni — •eí það þá var hægt að tala um stað og stúnd í því sámbandi. Hún var falleg, var með klass- iiskan vangasvip sem minnti á gríska höggmyndalist, en það var ekki fegurð hennar sem hreif hann núna. Það var styrkúr hennar og persónuleiki, sem hóf hána yfir sorgina án þess að rýra sorgina, háttvísi og tillitssemi, kvenleiki sem gaf allt sem. kona getur gef- ið án þess að heimta í staðinn það sem oft er gert, sem sé al- gera undirgefni. Nú hafði hann þörf fyrir þennan styrk og hann gekk hægt upp að húsinu; hann vissi að hún stóð og beið hans yzt á svölunum, en hann vildi ekki láta hana sjá að hann hefði séð hana. Þegar hann kom til hennar, tók hún um hönd hans og andartak var þögn hennar meiri huggun en nokkuð sem hún hefði getað sagt. — Náðirðu í Fred Alderson? spurði hann næstum hrana- Jgjga. — Þau voru að borða kvöld- verð hjá Wilioughbyhjónunum, en þau voru farin þaðan þegar ég hringd.i; Þau höfðu heyrt það í útvarpinu. — Það er bezt ég hringi í Fred og athugi hvað ég get gert. — Hann kemur ekki heim fyrr en eftir nokkrar mínútur, sagði hún og reyndi að tala rólega. — Það er talsverður spölur heim til hans. ’ Komdu inn og fáðu þér áð borða, Don, maturinn er tilbúinn. Hann elti hana næstum vél- rænt og fór jafnvélrænt að borða það sem hún setti fyrir framan hann. Hann fann að hana langaði til að tala við hann og hann var henni þakk- . látur fyrir að bíða þar til hann gat talað eðlilegar.. . Hann tók eftir auða stólnum sem níu ára gamall sonur hans var vanur að sitja i, og hann sagði til að rjúfa þögnina: — Hvar er Steve í kvöld? —- Hjá Brewsterfólkinu — Kenny á afmæli. Hann tautaði eitthvað um að hann rámaði í að þau hefðu minnzt á það um morguninn — en nú var eins og heill mánuð- ur væri liðinn síðan. — Já, sagði hann loks og byrjaði. — Það er eins og allt haii snúizt við. — Já. Það var eins og uppörfun til hans um að halda áíram. — Ég hef ímyndað nlér að margt gæti komið fyrir — allt annað en þetta. Það var eins og þetta væri óhugsandi. — En samt kom það fyrir, sagði hún föstum rómi, eins og hún krefðist þess að hann horíðist í augu við það. Það bjó eitthvað bakvið þessa kröfu. Hann vissi það, Þegar hann vár búinn að gera sér ljóst að Avery Bullard var dáinn, myndu dyr lokast í heila hans og aðrar opnast. — Já, hanh er dáinn, sagði hann hægt og það var einbeittur hljórnur í rödd hans. Hún hélt áfram,-. -ý, Don, ég veit þú hefur ekki haft tíma til !að hugsa um það; en þú átt það eftir, og þegar þar að kemur, máttu ekki vera of á- hyggjufuljur þótt annar en Avery Bullard verði forstjóri Tredway samstej'punnar. Fé- lagið verður að. halda áfram að starfa og þú líka. Hinn alvarlegi hreimur í rödd hennar sagði honum, að það væri eitthvað sem hún ótt- aðist. — Um hvað ertu að hugsa? — Um þig. ■— Um mig? — Já. — Hvers vegna? Hún hikaði eins og hún vissi ekki hvernig hún ætti að halda áfram. — Don, ég veit hvað Avery Bullard var þér mikils virði -— hann var þér allt fyr- irtækiS — allt. Hann sat og horfði á bita á gafflinum. — Ég kemst yfir það, sagði hann og rödd hans var hljómlaus og varfáernisleg. Hún færði til fingurna og lagði iófann á hándarbak hanss — Það veit.ég, Don, þú verð- ur að fyrirgefa ef ég hef sagt eitthvað sem ég héiði ekki átt áð segja. — Ég verð víst áð hringja í Fred. Hann ýtti stólnúm sínum frá borðinu og reis' snöggt á fætur. Húri leit undan og hann vissi að hann hafði sært hana. Hann gekk að stólnum hennar og lagði hendurnar á ax!ir henni — Fyrirgefðu, ég ætlaði. ekki að saera þig. Ég' er bara dálítið æstur á taugum. Hún lyfti hægri höridirini og' lagði hana á vinstri hönd hans: og hún hallaði höfðinu afturá- bak. svo að hann sá heint inn, í 'djúp, svört augu h'ennar. — Ég elska þig, Don, og ég' vil ekki að neitt geri þér illt — þess vegna er það. Hann greip fastar um axlir' hennar. -— Það veit ég — Símanúmerið hans Alder- sons stendur á blokkinni, hélt hún áfram með allt annarri. röddu. Hann valdi númerið. Það var á tali. — Ef til vill ætti ég að fara þangað í bílnum og sjá hvort ég get eitthvað gert- — Don. Hann sneri sér, þegjandi að henni. — Verður hann þá forstjóri?,' — Hver? — Alderson? • — Af hverju heldurðu það?; — Ég heid ékki ri'eltt! Ég: spUrði bara vegna þes's að þú: sagðist ætla að hjálpa honum. -— eins og' það væri hann sero, ætti að taka við. Hann hafði forðazt þessa. spurningu, en nú þegar búið var að leggja hana fyrir hann, flaug' hún gegnum huga hans eins og eldflaug á leið til him- ins og svo sprakk hún og leyst-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.