Þjóðviljinn - 03.09.1960, Blaðsíða 12
\
ÞlÓÐVILJINN
Laugardagur 3 september 1960 — 25. árgangur — 196. tbl.
Allir landsmenn bindist sam-
tökum til varnar landhelginni
Fjölsótiui íundur um landhelgismálið
haldinn í Neskaupstað í íyrrakvöld
A. Hary, Þý/kalandi sést hér vinna í milliriðli (í miðið), annar er Sime, Bandar., og þriðji M.
Foik, Pólland. Hary hljóp þarna á 10.2 sek, sem var nýtt OL met og á sania tíma í úrslitum
o.g þá varð Sime einnig í öðru sæti. ;
24 ára gömlu OL meti Jesse
Owens í langstökki hnekkt
Keppt var til úrslita í sjö greinum frjálsra íþrótta á
Olympíuleikunum í gær. Bandaríkin unnu þrenn gull-
verðlaun, Sovétríkin tvenn og Nýja-Sjáland tvenn.
w
Bandaríkjamanninum Ralph
Bostbn tókst í gær að hnekkja
hinu 24 ára gamla meti Jesse
Owens í langstökki, sem hann
setti á Olympíuleikunum í
Berlín 1936. Met Owens var
7,94 m, en Boston stökk 8,12
m. Silfrið hlaut Irvin Robert-
son, Bandaríkjunum og brons-
ið Igor Ter Ovanesian, ’Sovét-
ríkjunum. Fjórði var Manfred
Steinback,, Þýzkalandi, 5.
Jorma Valkama, Finnlandi og
6. Chriátian Gollardot, Frakk-
landi.
Kúluvarp kvenna
3. George Kerr, Jamaica 1.47,1
4. Paul Schmidt, Þýzkal.; 5.
Christian Waegli, Sviss; 6.
Maníred Matuschewski,
Þýzkalandi.
5000 m lilaup
1. H. Halberg', Ný-Sjál.
13.43,4
Framkvœmd-
ir hafnar við
Sunnutorg
Tamara Press, Sovétríkjun-
um vann gullið í kúluvarpi
kvenna og kastaði 17.31 m.
Önnur varð Johanna Luttze,
Þýzkalandi og þriðja Earlene . =
Brown, Baniiaríkjunum.
Bandaríkin unnu þrefaldan | =
sigur í 400 m grindahlaupi 5
karla. Sigurvegari varð heims- E
meistarinn Glenn Davis og E
setti nýtt OL met en það , E
gamla átti hann sjálfur. Úr-15
slit urðu þessí: ! 5
i m.
1. G Davie Bandar. 49,3 sek.
2. C Cushmann Bandar. 49,6
3. R. Howard Bandar. 49,7
4. Helmut Janz Þýzkalandi, 5.
Jussi Rintamaki, Finnlandi, 6.
Bruno Galliker, Sviss
I gærmorgun hófust fram-
kvæmdir við smíði vöggu-
stofu, sem Barnauppeldis-
sjóður Thorvaldsensfélags-
ins í Reykjavík hyggst
koma upp við Sunnutorg.
Mjmdin vár tekin í þann
mund, er stórvirk jarðýta
hóf grunngröftinn. Kon-
urnar sem á myndinni
sjást eru Svaniríður Hjart-
ardóttir, formaður stjórn-
ar ' Thorvaldsensíétagsins:.
og Bjarnþóra Benedikts-
dóttir. íormaður Barnaupp-
eldissjóðs í'élagsins. Á
3. síðu er nánar sagt frá
fyrirhuguðum byggingar-
framkvæmdum.
(Ljósm. Þjóðv. AK.)
Glenn Davis.
OL-meistari í 400 m grinda-
hlaupi.
2. II. Grodotzki, Þýzkal. 13.44.6
3. K. Zimny. Póll. 13.44,8
4. F. Janke, Þýzkal., 5. D. Pow-
er Ástralíu.
Forkeppni fór fram í sleggju-
kasti og í langstökki á OL í
gær. Rudenkoff, Sovétríkjunum
setti nýtt OL met í sleggjukasti
og kastaði 67.03 m. Aðeins 6 af
29 keppendum í sleggjukasti
köstuðu ekki tilskilda 60 metra
til að komast' í úrslitakeppnina.
í langstökki stökk Robertson,
Bandaríkjunum lengst 7,81 m.
Tólf keppendur af 55 náðu lág-
marksárangri þar til að kom-
ast í úrslit. Lágmarkið var 7.40.
Undanrásir fóru einnig fram
i 200 m hlaupi og varð Beruti,
ítaliu fyrstur á 21 sek sléttri.
Is'.endingarnir
Vilhjálmur Einarsson tók þátt
í langstökkskeppninni til að
reyna atrennubrautina áður en
hann keppir í þrístökkinu. Hann
stökk tvisvar 6,76 m og 6.64.
Hilmar Þorbjörnsson gat ekki
tekið þátt í 200 m hlaupinu
vegna magaveiki. Á morgun
keppir Svavar Markú-son í
1500 m hlaupi og Pétur Rögn-
valdsson í 110 m grindahlaupi.
Neskaupstað í gær;
frá fréttaritara.
I gær var haldinn borgara-
fundur um landhelgismálið og
var hann mjög vel sóttur. Frum-
mælandi var Lúðvík Jósepsson,
en auk hans töluðu Ármann
Eiríksson útgerðarmaður, Bjarni
Þórðarson, bæjarstjóri, Sigríður
Jónsdóttir, húsfrú og Ölver Guð-
mundsson, útgerðarmaður.
Fundurinn samþykkti ein-
róma svohljóðandi ályktun:
„Aimennur fundur uni land-
helgismálið haldinn í Nes-
kaupstað 1. september 1960,
mótmælir því eindregið að
ríkisstjórnin skuli liafa liaf-
ið samningaviðræður við
Breta um fiskveiðilandlielgi
fslands, þvert ofan í marg-
yfirlýsta stefnu alþingis og
þjóðarinnar um að samninga-
viðræður við Breta, eða aðr-
ar þjóðir um islenzku Iand-
helgina, komi undir engum
kringumstæðum til greina, né
heldur að hvikað verði frá
óskertri 12 mílna landhelgi
unihverfis Iandið allt án und-
antekninga.
Fundurinn mótmælir fast-
lega öllum fyrirætlunum um
að skerða sérstaklega fisk-
veiðilandhelgina fyrir Austur
og Norðurlandi og Iítur á
þær sem tilræði við þessa
landsliluta.
Skorar fundurinn á einstak-
linga og félagasamtök í þeim
landshlutum, að taka hönd-
urn saman til að koma í veg
fyrir að slíkar fyrirætlanir
nái fram að ganga.
Sovétríkin hafa samkvæmt
i
( beiðni Kongóstjórnar sent 10
stórar flugvélar til Kongó með
j matvæli. Flugvélarnar munu
! verða eftir í Kongó og annast
| þar innanlandsflug.
100 m lilaup kvenna
Bandaríska stúlkan Wilma
Rudolph setti nýtt OL met í
100 m hlaupi kvenna, hljóp
á 11 sek. sléttum, sem er
styttri tími en heimsmetið.
Það verður þó ekki staðfest
sem heimsmet þar sem nokk-
ur meðvindur var. Önnur varð
Dorothy Hyman, Þýzkalandi
og þriðja Giuseppina Leone,
Italíu.
20 km ganga
Gullmethafi í 20 km göngu
varð Vladimis Golobnichiy frá
Sovétríkjunum og gekk á 1 klst.
34 mín 7,5 sek. Annar varð Noel
Freeman, Ástralíu og þriðji
Stan'ley Vickers, Bretlandi.
800 m hlaup karla
Peter Snell frá Nýja Sjálandi
setti nýtt OL met í 800 m hlaupi,
1,46,3. Úrslit:
1. Peter Snell, Ný-Sjál. 1.46,3
2. Roger Moens, Belg. 1.46,5
Jafnframt skorar fundur-
inn á landsmenn alla að
bindast samtökuin til varnar
landhelginni og geri með
því stjórnarvöldunum ljóst,
að undanhald í landliclgismál-
inu vcrði ekki þolað'* 1.
I
íhaldsfulltrúarnir
greiddu atkvæði
Á fundi bæjarstjórnarinnar í
dag' var saniþykkt efnislega
samhljóða tillaga með 8 at-
kvæðum, þar á meðal íhalds-
fulltrúans, en eipn fulltrúinn
sat hjá. Var það einn af bæjar-
fulltrúum Framsóknarflokksins,
sem er þó yfirlýstur Alþýðu-
flbkksmaður.
6 dagar
til Þingvallaíundar
★ Nú þegar er vitað, að frá
Siglufirði og Akranesi munu
koma langferðabifreiðir fullar af
fólki á Þingvallafundinn og frá
Hrísey koma a.m.k. 7 rnenn. svo
að einhver dæmi séu nefnd, en
svipaðar fréttir berast nú víða
að af landínu.
★ Áríðandi er, að Ijúka vali
íulltrúa á fulltrúafundinn sem
allra fyrst og þarf að tilkynna
skrifstofu fundarins um fulltrúa-
kjörið þegar í stað. Fulltrúar ut-
an af landi verða að vera komn-
ir til Reykjavíkur ekki síðar en
á fimmtudagskvöld. 8. sept; Far-
ið verður til Þingvalla á föstu-
dagsmorgun frá BSÍ kl. 8.30 og
hefst fulltrúafundurinn samdæg-
urs kl. 10 í.h. Fjöldaíundurinn
á Þingvöllum hefst kl. 3 e.h. á
laugardag.
'k Enn er fjár vant til undir-
búnings fundinum og eru þeir,
sem hafa söínunarlista áminnt-
ir um að gera skil þegar í stað.
Ennfremur eru þeir, sem heitið
hafa ákveðnum fjárhæðum,
beðnir að standa skil á á þeim
sem fyrst.
Sunnudaginn 11. sept., verð-
ur merkjasala í Reykjavík og'
eru stuðningsmenn Þingvalla-
fundarins hvattir til þess að út-
vega börn til að selja merkin.
★ Skrifstofan í Mjóstræti 3
er opin allan daginn frá kl. 9 á
morgnana og frarn á kvöld, sim-
ar 23647 og 24701.
/