Þjóðviljinn - 03.09.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.09.1960, Blaðsíða 8
£) í>JÖÐVILJINN — Laugardagur 3. september 1960 Nýja bíó SlMI 1-15-44 Haffrúin ÍSea Wife) Spennandi hrakningasagá frá :uðurhöfum. Aðalhlutverk: Joan Coilins, Richard Burton. Bönnuð fyrir böm. Sýnd kl. ö, 7 og 9. Austurbæjarbíó SIMI 11-384. Indíánahöfðinginn Sitting Bull ■AntHBftBgt 6. sýningarvika Hörkuspennandi og sérstaklega viðburðarík, ný, amerísk kvik- mynd í litum og CinmeaSeope. Dale Robertson, Mary Murphy, J. Carrol Naish. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9- Rosemarie Nitribitt Hárbeitt ádeila og spennandi mynd um ævi sýningarstúlkunnar Rosemarie Nitri- bitt. Aðalhlutverk: Stjörnubíó SIMI 18-936 Allt fyrir hreinlætið fStöv pá hjemen) Bráðskemmtileg, ný, norsk irvikmynd, kvikmyndasagan var lesin í útvarpinu í vetur. Engin norsk kvikmynd hefur verið sýnd með þvílíkri að- sókn í Noregi og viðar, enda er myndin sprenghlægileg og ýsir samkomulaginu í sam- Nadja Tiller — Peter Van Eyck Bönnuð börnum Myndin hlaut verðlaun kvikmyndagagnrýn- enda á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Sýnd klukkan 7 og 9 Ríkasta stúlka heims með Nina og Friðrik Sýnd klukkan 5 oýlishúsunum. Odd Borg, Inger Marie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Iíópavogsbíó SIMI 19-185 Goubbía óvenjuleg og spennandi frönsk CinemaScopemynd í litum. Jean Maraias, Delia Scala og Kerima. 3önnuð bömum. 3ýnd ki. 9. I parísarhjólinu 3andari.sk gamanmynd með Bud Abott og Lou Costelló 3ýnd kl. 5 og 7. vliðasala frá kl. 3. Ferðir úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. Hafnarbíó SIMI 16-4-44 Skyldur dómarans (Day of Badman) Afar spennandi, ný, amerísk CinemaScope-litmynd. Fred MacMurray, Joan Weldon, Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lilly verður (llllllllllllllllllllllllllllliu léttari 4IIIIIIIIIIIIIII Sýning í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. StMI 1-14-75 Öllu snúið við (Please Turn Over). . Ensk gamanmynd eftlr sömu höfunda og „Áfram hjúkrunar- kona". Ted Ray, — Jean Kent, Julia Lockwood. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sl»n 50-249 Jóhann í Steinabæ Ný sprenghlægileg, sænsk gam- anmynd. Adolf Jahr Sýnd kl. 7 og 9. SIMI 2-21-49 Ðóttir hershöfð- ingjans Tempest) Cíý amerísk stórmynd tekin í itum og Technirama. Byggð á amnefndri sögu eftir Alexand- r Pushkin. Aðalhlutverk; Silvana Mangano, Van Heflin, Viveca Lindfors. >ýnd kl. 5, 7 og 9,15. 3önnuð innan 16 ára. Síðasta sinn. 6iml 3 - 33 - 53, Ræningjarnir Sýnd kl. 5. inpolibio SIMI 1-11-82 Fimmta herdeildin (Foreigri Intrigue) Spennandi og mjög vel gerð, ný, amerísk sakamálamynd í litum er gerist í Nizza, Wien og Stokkhólmi. Robert Mitchum, Genevieve Page. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. LAUGARASSBIÖ Sími 3-20-75. : RODGERS og HAMMERSTEIN’S ' OKLAHOMA Tekin og sýnd í Todd-AO. Sýnd klukkan 5 og 8.20 Aðgöngumiðasalan opin frá klrikkan 11. Sýning á teikningnm AlfreSs Flóka opnuð í Bogasal Þjóðminjasafnsins 1 dag klukkan 16. Ætla valdhafarnir... ? Framhald af 7. síðu. til 6 vikna sumarfrí halda. á- loknu, tel ég engu minni ábyrgðarhluta, bæði frá hags- munalegu sjónarmiði einstak- lingsins og þjóðfélagsins. Það hefur enginn einstaklingur efni á hvorki efnahagslega eða sálarlega, að kasta á glæ að miklu leyti 4 ára tíma, fjármuntim og fyrirhöfn. Hvaða smáþjóð hefur efni á þvi að skrifa út úr Skólttm gínum tugi eérmenntaðra ein- staklinga á ári hverju, sem koma henni að mjögtakmörk- uðum notum við menntun þjóðarinnar og um leið upp- byggingu landsins? Stórþjóð- ir telja sig ekki einu sinni hafa efni á slíku. Sá þjóðar- skaði sem af slíku hlýzt er ómetanlegur. Á meðan kennurum eru ekki greidd sómasamleg laun fyrir starf sitt er verið að spara eyrinn en kasta. krón- unni. Laun kennara Hver eru svo laun kenn- ara? Jú, laun hans eru fyrir starfið, sem tekið hefur 'hann síðastliðin 4 ár að undirbúa sig sérstaMega í auk eins árs undirbúningsnáms umfram skyldunámið. Við 9 mánaða skóla. 1. ár- ið. Tekjur að frádregnum Iffif- eyrissjóðsgjaldi kr. 44.359,00 eða á mánuði 3.697.00. 2. árið. kr. 48.663,00. 3. árið Kr. 53.012,00. 4. árið. Kr. 57.357, 00. Við 8 mánaða skóla. 1. árið. Kr. 40.841,00 eða á mán. .3.403,00. 2. árið. Kr. 44.636, 00. 3. árið. Kr. 48.592.00. 4. árið. Kr. 52.578,00. Áf þessum ibyrjendalaun- um á kennarinn fyrst og fremst að framfleyta sjálfirm sér, það er fyrsta skilyrðið að hann veslist ekki alveg upp svo hann missi ekki af „topplaununum", stofna heimili (þvi foúast má við að hann sé haldinn þeirri nátt- uru sem til sllks leiðir, hvort sem ihann hefur nú efni á því eða ekki) en skítt með það, stofnkostnaður slíks fyrirtæk- is er ekki nema ca litlar hundrað þúsund krónur, fram- fleyta frúnni og hugsanlegri fjölgun, greiða skatta og skyldur, hugsaniegan ferða- kostnað af starfinu og fl. o. fl. En afganginn á að nota til að fara með fjölskyiduna í 3 fram að mennta sig með því að ganga á kennaranámskeið á sumrin hér heima eða er- lendis. Nú það sem þá kann að verða eftir af kaupinu rennur þá upp í þennan 5 ára námskostnað (ca 250—300. þúsund) sem kaim að vera að e-u leyti í skuld_ Fimmta árið er hann talinn verður fullra launa, þegar flestir eru fam- ir að nálgast þrítugs aldur- inn en aðrir komnir yfir 'hann. En þessi laun eru við 9 mánaða skóla að frádregnu 'lifeyrissjóðsgjaldi kr. 61.705, 00 eða 5.142,00 á mánuði. Og við 8 mánaða skóla kr. 56. 465,00 eða á mánuði 4.622,00. iÞessar tölur tala sínu máli og ættu ekki að þurfa langra út- skýringa. Mér er sagt af kunnugum að ekki sé samfoærilegt Iwað laun kennara í nágrannalönd- unum séu hærri en ísl-enzkra kennara og þó er kennara- skortur í þessum löndum af svipuðum ástæðum og hér. En þar sem ég hef engar sam- foærilegar tölur til saman- fourðar úr iþeirri áttinni læt ég mér nægja að taka nærtæk- ari dæmi til samanburðar. Sendlar við eina af stærri verzlununum hér í hæ, sem þurfa að hafa bílpróf og þurfa þar af leiðandi að vera orðn- ir 17 ára, hafa I byrjunar- laun kr. 4.500,00 sem smá hækkar síðan, ekki á ári hverju heldur með nokkurra mánaða millibili þar til þeir komast á full laun, 5.050,00 krónur að viðbættri 1.500,00 til 2.000,00 króna uppfoót í desemiber — um það foil í lok fyrsta starfsárs. Árslaun þeirra eru iþannig um kr.- 62.000,00. Svona er starf sendilsins mikilvægara og verðmeira og framfarimar ör- ari en hjá kennaranum, sem hefur undirbúið sig undir starfið í 5 ár. Laun umsjón- armanna skólahúsa eru í flestum tilfellum hærri en laun kennara og í mörgum tilfellum ihærri en laun skóla- stjórans. Þessu til staðfesting- ar væri hægt að nefna fjölda tölulegra ídæma. Þessi tvö dæmi af fjöldamörgum, sem ihægt væri að taka eru tekin með allri virðingu fyrir þess- um aðilum. Það dettur engum S hug að starf þeirra sé of- Framhald á 10. síðUi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.