Þjóðviljinn - 13.09.1960, Blaðsíða 8
S) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudag'ur 13. september 1960
I Sími 50 -Wl. .• ' : .i .
7. sýnirigarvika
Nitribitt
Hárbeitt ádeila og spennandi
rnynd um ævi sýningarstúlk-
unnar Rosemarie Nitribitt.
Aðalhlutverk:
Nadja Tiller,
Peter Van Eyck.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
■Myndin hlaut verðlaun kvik-
;myndagagnrýnenda á kvik-
•myndahátíðinnl í Feneyjum.
Nýja bíó
SÍMI 1-15-44
Sigurvegarinn og
Geishan
Sérkennileg og spennandi
’stórmynd, sem öll er tekin í
; .Japan.
Aðalhlutverk:
John Wa^ne,
Eiko Ando.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
4ostorbæjarbíó
SIMI 11-384
TÓNSK.ÁLDIÐ
Richard Wagner
< \Tagic Fire)
Mjög áhrifamikil og falleg, ný,
þýzk-amerísk músikmynd í lit-
um um ævi og ástir tónskálds-
ins Richard Wagners.
Alan Badel,
Yvonne De Carlo,
Rita Gam.
Sýnd kl. 7 og 9.
Johnny Guitar
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 5.
Stjömnbíó
SIMI 18-936
Allt fyrir hreinlætið
' Stöv pá hjernen)
Bráðskemmtileg, ný, norsk
kvikmynd, kvikmyndasagan
var lesin í útvarpinu í vetur.
Engin norsk kvikmynd hefur
verið sýnd með þvílíkri að-
sókn í Noregi og víðar, enda
er myndin sprenghlægileg og
jýsir samkomulaginu í sam-
býlishúsunum.
Odd Borg,
Inger Marie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SIMI 2-21-49
Dóttir hershöfð-
íngjans
Tempest)
Ný amerísk stórmynd tekin í
-itum og Technirama. Byggð á
.-amnefndri sögu eftir Alexand-
er Pushkin.
Aðalhlutverk:
Silvana Mangano,
Van Heflin,
Viveca Lindfors.
Forboðna plánetan
(The Forbidden Planet)
Spennandi og stórfengleg
bandarísk mynd í litum og
CinemaScope.
Waiter Pidgeon,
Anne Francis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TV\ r r'ir't r p
Inpolibio
SlMl .nlíll-82
-\ is Vga gjsp J
Gæfusarni Jim
(Lucky Jim)
Bráðsmellin, ný, ensk gaman-
mynd.
Ian Carmichae!,
Terry-Thomas.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kópavogsbíó
SIMI 19-185
RODAN
Eitt ferlegasta vísihdöævintýri
sem hér hefur vérið '!sýnt.
Ógnþrungin ógL -Sþ^ifiandr-nýj 1
japönsk-amerísk 'Iitkvikmynd,r
gerð af frábærri ■ hugkværhnii
og meistaralegri tækni.
Bönnuð börnum -yngri en 14
ára.
Sýnd kl. 9. ■';s
"■ • cj. *?■:-§ I ‘í J:
Ungfrú r,Striptease“
Síðasta sýning kl. 7.
Miðasala frá 'kl. ,6.
Ferðir úr Lækjargötu kl. 8.40
og til baka frá bíóinu kl. 11.00.
Hafnarfjarðarbíó
SIMI 50-249
Jóhann í Steinabæ
Ný sprenghlægileg, sænsk gam-
anmynd.
Adolf Jahr
Sýpd kl. 7 og 9.
-----&£--UiLL—----------
'3*fí; !'•/; ■ ■ >/}. r
Hafnarbíó
SIMI 16-4-44
,This Happy Feeling1
Bráðskemmtileg og fjörug ný
Cinema-Scope-litmynd
Debbie Reynolds,
Curt Jiirgens,
John Saxon.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fulltrúar á
Þingvallafundi
Ýmsir óskilamunir frá full.
trúafundinum í Valhöll eru
afgreiddir í skrifstofunni,
Mjóstræti 3, — í dag.
Nálgizt muni ykkar sem
fyrst.
Telpa éskast
Ung hjón við heimavistar-
barnaskóla óska eftir 10—
12 ára telpu næsta vetur.
Tilboð sendist á afgreiðslu
blaðsins.
Merkt ,,1. október“
Vðstoðarráðskona
óskast
Staða .aðstoðarmatráðskonu í Kleppsspítalanum er
laus til umsóknar frá 1. nóvember næst komandi.
Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir með upp-
lýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf send-
ist til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 1. október
1960.
Skrifstofa ríkisspítalanna. /
Utboð
Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Reykjavíkur er
hér með óskað eftir tilboðum um byggingu hita-
veitustokks i Hofsvallagötu, frá Hringbraut að
Sundlaug Vesturbæjar svo og jarðvinnu fyrir vatns-
æð í götuna frá Hringbraut að Hagamel.
TJtboðslýsing og uppdrættir verða afhentir í skrif-
stofu vorri Traðarkotssundi 6, gegn 1.000.00 króna
skilatryggingu.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBÆJAR
Híisasmiðir
Umsóknir um fasteignalán úr lífeyrissjóðnum —
hurfa að hafa borizt skrifstofu sjóðsins, eigi síðar
en 15. sept — Endurnýja þarf eldri umsóknir.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
LÍFEYRISSJÓÐUR HÚSASMIÐA
LAUGARASSBlð
Sími 3-20-75.
ROBGERS bg’HAMMERSTEIN’S
-■■ J ■ - ■--—A; fc '-Á
fe
pæf ft&
OKLAHÓMÁ
Tekin og sýnd í Todd-AO.
S Ý N D kl. 5 og 8.20
Austurbæjarbíó — Félag íslenzkra leikara
Deleríum búbónis
Sýninq í Austurbæjarbíói — miðvikudags-
kvöld kl. 11,30 á vegum Félags íslenzkra
leikara. ,
Leikfélag Reykjavíkur.
Símaskráin 1960
Orðsending til símnetenda í Reykjavík
og Hafnarfirði. .
Fyrirhugað er að gefa út nýja s'ímaskrá í hyrjun
næsta árs. Allar breytingar við símaskrána óskast
sendar skriflega til skrifstofu Bæjarsímans í Reýkja-
viík með áritun ,.simaskrá“.
Breytingar við símaskrá Hafnarfjarðar sendist til
Bæjarsímans í Haifnarfirði. Þó má senda þær til
skrifstofunnar í Reykjavík, ef símnotendur kjósa
heldur.
Frestur til að senda inn breytingar er til 20. þ.m.
Bæjarsíminn í Reykjavík og jHafnarfirði.
12. september 1960
Skrifstofuhúsnæði
óskast
,30 til 40 íermetra skriístofuhúsnæði óskast
strax. — Upplýsingar í síma 24-666.
Lærið ensku
eins og hún er töluð í Englandi. Nú á dögum er öll-
um nauðsynlegt að skilja iþetta heimsmál_ Kvik-
myndirnar eru flestar á ensku, mörg vikublöðin, út-
varpsdagskrár og jafnvel leiðbeiningar um helztu
vörur sem húsmóðirin notar ti\ heimilisins. Má
segja, að sá sem hefur nokkurt vald á ens'ku standi
miklu betur að vigi í lífsbaráttunni en Ihinn, sem
enn ihefur ekki kynnt sér það mál.
Við Málaskólann Mími eru maigir flo'kkar 'i ensku.
Er nemendum skipað í þá eftir kunnáttu. Til eru
þrenns konar byrjendaflokkar: einn er fyrir þá sem
aldrei lia.fa lært orð í ensku fyrr, annar fyrir þá
sem lært hafa um 24 tíma, og sá þriðji fyrir þá sem
lært 'hafa einlhvern tíma áður sem svarar einu ári,
en kjósa samt að byrja á byrjuninni. Er kennslunni
hagað sinn á hvern veg í iþessum flokkum. Þá eru
allmargir framhaldsflokkar og kenna Englendingar í
þeim. í öllum flo'kkum fara samtölin fram á ensku
og nemendur iþv'í vandir á það frá uppihafi að TALA
og skilja tungumálið
Kennsla hefst 26. september.
Málaskólinn MlMIR
Hafnarstræti 15 — Sími 22865 (Kl. 10—12 o,g 5—1)m