Þjóðviljinn - 13.09.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.09.1960, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 13. september 1960 *— 25. árgangur i— 204. tbl. -^> MYNDIN er frá hinni glæsilegu útisamkomu her- námsandstæðinga á Þing- völlum sl. laugardag. Fleiri myndir og frásógn á 3. síðu. (Ljósm. Þjóðv. A.K.) Samtök hemámsandstceðinga stofnuð; 76 manna landsnefnd var kjörin einum rómi Þingvallaíundinum lauk s.l. laugardag með því l og. landsnefndarmenn að stofnuð voiu formlega Samtök hernámsandstæð- inga með einróma samþykki allra fulltrúa. Verkefni samtakanna er að berjast gegn hernámi landsins, fyrir hlutleysi íslands í hernaðarátökum og gegn hverskonar erlendri ásælni. Samtökin hyggjast hafa hið nánasta samband við þjóðina a'lla með því að koma upp þéttriðnu kerfi af nefndum áhugamanna í sveitum og bæjum og leita til hvers einasta kjós- anda um stuðning við baráttuna gegn hernámsstefn- unni. Skipulagslegur grundvöllur hinna nýju samtaka eru hér- aðanefndirnar sem stofnaðar hafa verið og verið er að stofna í öllum sveitum lands- ins, víðast hvar nefnd í hverj- um hreppi. Á hliðstæðan hátt verða stofnaðar hverfanefndir í Reykjavík og öðrum stórum kaupstöðum. Með þessu starfi eru samtök hernámsandstæð- inga nú þegar að verða einhver andstæðinga víðtækustu félagssamtök lands- he:ld hér í síðar en að þrem árum liðnum. Sá hluti landsnefndar sem er úr Reykjavík og Reykjanes- kjördæmi nefnist miðnefnd, og fer með æðsta vald samtak- anna milli funda landsnefndar. Kýs miðnefnd síðan úr sínum hópi 7 manna framkvæmda- nefnd sem gegnir daglegum- störfum. Reglur Samtaka hernáms- verða birtar í blaðinu einhvern sjálfkjörnir. Miðnefnd ,1 landsnefnd fyrir Reykjavík og Reykjaneskjördæmi, sem jafnframt starfar sem mlð- net'nd, voru kjörnir eftirtald- ir fulltrúar: Miðnefnd: Ása Ottesen Ásgeir HöskuMsson Björn Guðmundsson Björn Þorsteinsson Drífa Viðar Einar Bragi Sigurðsson Eiríkur Pálsson Gils Guðmundsson Guðgeir Jónsson Guðmundur Löve Guðmundur Magnússon Guðni Jónsson Hannes Sigfússon Haraidur Henrýsson i Hugrún Gunnarsdóttir Jón Ivarsson allir [ Jón Pétursson Jón úr Vör Jónas Árnason Kjartan Ólafsson Kristinn Pétursson Magnús Kjartansson Oddur Björnsson Páll Bergþó'rsson Raghar Arnalds RögnvaMur Finnbogason Sigmar Ingason Sigurvin Einarsson • - Stefán Jónsson Sverrir Bergmann Tryggvi Emilsson Valborg Bentsdóttir Þorvarður Örnólfsson Þóroddur Guðmundsson manna. og þau félagssamtök næstu daga sem nánast samband hafa við allan almenning. Varamenn í. miðnet'nd: Hreinn Steingrímsson Sigurjón Einarsson Jón Óskar Baldur Pálmason Jón Böðvarsson Jón Óskarsson Jón Baldvin Hannibalsson Geir Gunnarsson Einar Laxness. Bjarni Benediktsson Oddbergur Eiríksson í * landsnefnd úr Vesturlands- kjördæmi: Benjamín Ólafsson, Holti Borg- arhreppi, Mýrasýslu Séra Eggert Ólafsson, Kvenna- brekku, Dalasýslu ElÍTnar Tómasson, ¦ Grafarnesi Grundarfirði, Snæfellsness. Petra Pétursdóttir, Skarði Lundareykjadal, Borgarf. Herdís Ólafsdóttir, Akranesi Snorri Þorsteinsson, Hvassa- felli Norðurárdal, Mýras. Séra Þorgrímur Sigurðsson, Staðarstað, Snæfellsnesi. Varamenn: Haraldur Jónsson, Gröf Breiða víkurhreppi, Snæfe'l/sness. Sigurður Guðmundsson, Akra- nesi Framhald á 2. síðu. lMIi:iMM(inilMIIIIIIIIII!IMIIIIIlllllll!llllllllllllillllllllllllll!IIIIIIIIIIIIIII!IIIIIIIIllllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIllllllIlliyj Algert ^amkomulag Á landsfundinum • starfaði fjöimenn uppstillingahefnd til | = þe"s að stinga upp á mönnum ' "" Yiir: tjórn samtakanna Yfirstjórn samtakanna er í landsnefnd og var hún skip- þannig háttað að á landsfund- j uð f ulltrúum úr öllum lands- inum var kosin landsnefnd sem hlutum, mönnum með hinar fer með æðsta vald samtak- j ólíkustu stjórnmálaskoðanir. nefndin : að einróma anna milli landsfurda. I iands- K'mst nefndinni e'ga sæti 34 fulltrúar niðurstöðu um mannaval og •fyrir Reykjavík og Reykjanes- kjördæmi og 12 til vara, en 7 fulltrúar frá hverju kjördaani öðru og 4 til vara. AJls eru þannig í landsnefndinni 76 full- trúar og 36 varamenn þeirra, eða • samtals 112 menn. Er ákyeðið að landsnefndin komi saman á fund einu sinni á ári, þau ár sem landsfundir eru ekkj haldnir, en næsta lands- íund skal kalla saman ekki hafði Kjartan Ólafsson fram- <5ögu fyrir henni á laugardags- fundinum. Að ræðu hans lok- inni tók annar nefndarmaður, Ki'stján Ingólfsson skólastjóri á Eskifirði, til máls og lýsti fullri samstöðu nefndarinnar um tillögurnar. Fögnúðu fund- armenn þessari einróma niður- stöðu með lófataki og var eng- in breytmgartillaga borin fram við uppástungur nefndarinnar jár iviinanir mmn | Engin stjórn hefur heimild frá markaBri stefnu þings Þingvallafundurinn sam- þykkti einróma á laugardag- inn ályktun um landhelgis- málið, og í fyrrakvöld var hún borin undir atkvæði fundrrmanna á útifundinum í Lækjargötu. Mannfjöldinn sem þar var saman kominn lýsti yfir samhljcða sam- þykki við ályktunina. HÚh er á þessa leið: „Landsfundur herstöðva- ands 'æðinga, haldinn á IIMIMIIIMIMMIIMIMi:::nillMIIIMIIMIIIMIIM Þi'i.^'öllum 9.—10. sept. 1060, skorar á íslendinga alla að fylgjast sem be/.t með landhelgismárinu og bei a öMum áhrifum s:.num VI þ::-s að koma í veg fyrir að simíð vcrði við Breta eða nokkra aðra bjóð um íviln- anir inrian 12 mílna land- helgi íslendinga. Landsfundurinii lýsir fyllsta samþykki sínu við einróma ályktun Al- MIMMIIMIMIM IIMIMIIMUMIIIMIII /// oð vikja | og jb/óðar 1 þhigis frá 5. maí 1959, þar % sem lýst er yfir því að ís- s lendingar eigi „ótvíræðan B rétt til 12 mílna fiskveiði- S landhelgi . . . og að ekki = komi til mála minni fisk- S veiðilandhelgi en 12 mílur = frá grunnlínum umhverl'is E landið". Lítur fundurinn svo E á að engin ríkisstjórn á Is- g lnndi hafi heimild til að = víkja í nokkru frá þess'ari E stefnu þings o,g þjóðar". s IIMMIMIIIIIMIMMMMIMIMMMIMIIIMMIMr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.