Þjóðviljinn - 13.09.1960, Page 1

Þjóðviljinn - 13.09.1960, Page 1
MYNDIN er frá hinni glæsilegu útisamkomu her- námsandstæðinga á Þing- völlum sl. laugardag. Fleiri myndir og frásögn á 3. síðu. (Ljósm. Þjóðv. A.K. wm Samtök hernámsandstœðinga stofnuð; 76 manna landsnefnd var kjörin einum rómi Þingvallafundinum lauk s.l. laugardag með því að stofnuð voiu formlega Samtök heinámsandstæð- inga með einróma samþykki allra fulltrúa. Verkefni samtakanna er að berjast gegn hernámi landsins, fyrir hlutleysi íslands í hernaðarátbkum og gegn hverskonar erlendri ásælni. Samtökin hyggjast hafa hið nánasta samband við þjóðina alla með því að koma upp þéttriðnu kerfi af nefndum áhugamanna í sveitum og bæjum og leita til hvers einasta, kjós- anda um stuðning við baráttuna gegn hernámsstefn- unni. Skipulagslegur grundvöllur hinna nýju samtaka eru hér- aðanefndirnar sem stofnaðar hafa verið og verið er að stofna í öllum sveitum lands- ins, víðast hvar nefnd í hverj- um hreppi. Á hliðstæðan hátt verða stofnaðar hverfanefndir í Reykjavík og öðrum stórum kaupstöðum. Með þessu starfi eru samtök hernámsandstæð- inga nú þegar að verða einhver víðtækustu félagssamtök lands- manna og þau félagssamtök sem nánast samband hafa við allan almenning. síðar en að þrem árum liðnum. Sá hluti landsnefndar sem er úr Reykjavík og Reykjanes- kjördæmi nefnist miðnefnd, og fer með æðsta vald samtak- anna milli funda landsnefndar. Kýs miðnefnd síðan úr sínum hópi 7 manna framkvæmda- nefnd sem gegnir daglegum; störfum. Reglur Samtaka hernáms-1 andstæðinga verða birtar í he:ld hér í blaðinu einhvern næstu daga. Algert samkomulag og landsnefndarmenn sjálfkjörnir. Miðnefnd ,1 landsnefnd fyrir Reykjavík og Reykjaneskjördæmi, sem jafnframt starfar sem mið- reí'nd, voru kjörnir eftirtald- ir fulltrúar: Miðnefnd: Ása Ottesen Ásgeir Hösku'dsson Björn Guðmundsson Björn Þorsteinsson Drífa Viðar Einar Bragi Sigurðsson Eiríkur Pálsson Gils Guðmundsson Guðgeir Jónsson Guðmundur Löve Guðmundur Magnússon Guðni Jónsson Hannes Sigfússon Haraldur Henrýsson Hugrún Gunnarsdóttir Jón fvarsson allir! Jón Pétursson Jón úr Vör Jónas Árnason Kjartan Ólafsson Kristinn Pétursson Magnús Kjartansson Oddur Björnsson Páll Bergþórsson Ragnar Arnalds Rögnva’dur Finnbogason Sigmar Ingason Sigurvin Einarsson Stefán Jónsson Sverrir Bergmann Tryggvi Emilsson Valborg Bentsdóttir Þorvarður Örnólfsson Þóroddur Guðmundsson Varamenn í. miðnefnd: Hreinn Steingrímsson Sigurjón Einarsson Jón Óskar Baldur Pálmason Jón Böðvarsson Jón Óskarsson Jón Baldvin Hannibalsson iMiiUimiimiiiiiimiiimiiMiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiii Geir Gunnarsson Einar Laxness Bjarni Benediktsson Oddbergur Eiríksson I landsnefnd úr Vesturlands- kjördæmi: Benjamín Ólafsson, Holti Borg- arhreppi, Mýrasýslu Séra Eggert Ólafsson, Kvenna- brekku, Dalasýslu Elimar Tómasson, Grafarnesi Grundarfirði, Snæfellsness. Petra Pétursdóttir, Skarði Lundareykjadal, Borgarf. Herdís Ólafsdóttir, Akranesi Snorri Þorsteinsson, Hvassa- felli Norðurárdal, Mýras. Séra Þorgrímur Sigurðsson, Staðarstað, Snæfellsnesi, Varamenn: Haraldur Jónsson, Gröf Breiða víkurhreppi, Snæfe'lsness. Sigurður Guðmundsson, Akra- nesi Framhald á 2. síðu. iiiiiiimiiimmiiiiiiiimmiimmimii Yfir. tjórn samtakanna Yfirstjórn samtakanna er þannig háttað að á landsfund- inum var kosin landsnefnd sem fer með æðsta vald samtak- anna milli landsfunda. 1 lands- nefndinni e'ga sæti 34 fulltrúar fyrir Reykjavík og Reykjanes- kjördæmi og 12 til vara, en 7 fulltrúar frá hverju kjördæmi öðru og 4 til vara. Alls eru þannig í landsnefndinni 76 full- trúar og 36 varamenn þeirra, eða • samtals 112 menn. Er ákyeðið að landsnefndin komi eaman á fund einu sinni á ári, þau ár sem landsfundir eru ekki haldnir, en næsta lands- fund skal kalla saman ekki Á landsfundinum starfaði fjölmenn uppstillingariefnd til ; þess að stinga upp á mönnum : í landsnefnd og var hún skip- uð fulltrúum úr öllum lands- hlutum, mönnum með hinar ólíkustu stjórnmálaskoðanir. K-mst nefndin að einróma niðurstöðu um mannaval og hafði Kjartan Ólafsson fram- sögu fyrir henni á laugardags- fundinum. Að ræðu hans lok- inni tók annar nefndarmaður, Ki'stján Ingólfsson skólastjóri á Eskifirði, til máls og lýsti fullri samstöðu nefndarinnar um tillögurnar. Fögnuðu fund- armenn þessari einróma niður- st.öðu með lófataki og var eng- in breytmgartillaga borin fram við uppástungur nefndarinnar Engin stjórn hefur heimild fil oð vikja frá markaSri stefnu þings og þjóSar E Þingvallafundurinn sam- = þykkt.i einróma á laugardag- = inn ályktun um landhelgis- = málið, og í fyrrakvöld var E hún borin undir atkvæði E fundarmanna á útifundinum i í Lækjargöíu. Mannfjöldinn = sem þar var saman kominn E lýsti yfir samhljcða sam- = þykki við álykturina. H-ún E er á þessa leið: = „Landsfimdur lierstöðva- = ands'æðinga, haldinn á iTi iii11111111 ii1111111ii::;i11111111111111111111 Þin.gvölluin 9.—10. sept. 1960, skorar á. íslendinga alla að fylgjast sein bezt með landhelgismálinu og fcei A öMum álirifum sinum t'l ]>: :-s að kania í veg fyrir að samið \crði \ ið Breta eða nokkra aðra þjóð um íviln- anir innan 12 mílna laiul- heigi íslendinga. Landsfundurinn lýsir fyllsta samþykki sínu við einróma ályktun AI- þingis frá 5. maí 1959, þar sem lýst er yf'ir því að fs- lendingar eigi „ótvíræðan rétt til 12 mílna fiskveiði- landhelgi . . . og að ekki komi til mála minni fisk- veiðilandhelgi en 12 mílur frá grunnlínum umhverfis landið“. Lítur fundurinn svo á að engin ríkisstjórn á ís- landi hafi lieimild til að víkja í nokkru frá þesSari stefnu þings o.g þjóðar". 3iiimiiuiimiimiiiiiimiiHiiHimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiii<

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.