Þjóðviljinn - 16.09.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.09.1960, Blaðsíða 3
Föstudagur 16. september 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Sambandsráðsfundur Ungmennafélags íslands var haldinn hér í Reykjavík á dögunum. Var þá ákveöið aö næsta sambandsþing UMFÍ yrö'i háð aö Laugum dagana fyrir landsmót ungmennafélaganna næsta vor. Á fundinum voru ákvcðnar keppnigreinar á landsmótinu og ýmsar aðrar ákvarðanir teknar um mótið og tiihögun þess. Námsslkeið f.vrir landsmótið Þessar ályktanir voru m.a. gerðar á fundinum: 19. SEPTEHBER1960 ' Tifst d$y of/ssue Ný fyrstadags- umslög gefin út M H E U H m E H ■ N ;m * Fundur sambánd'sstjórnar U. M.F.I. haldinn 10 september * 1960 hvctiu' stjórnir hcraðs- sambarifanna til þ?ss að halda. fyrir næsta lanchmót U.M.F.Í. tveggja daga, viku eða 10 daga námskeið til þess að afla leið- beinenda eða efla áhuga, kunn- áttu og getu í einstaklings- sem hópíþróttum. Bendir fundurinn einn;g á hinn féiágsiega þátt slíkra námskeiða. . í sambandi við kostnað af námsskeiðum vekur fundurinn .' M athygli héraðssambandanna á ] samþykkt íþróttanefndar rí'k-, ] :sins um styrkgreiðslur til 1 slikrar starfsemi. Heitir stjórn U.M.F.I. aðstoð sinni til öfl- unar kennara til starfa á námskeiðum þessum. Hann leit hér inn á rit- stjóraskrifstofurnar, úlpu- klæddur,, veðurbarinn, í íveggja mánaða ga: skégg. 27 ára gh’matl og nafnið 'er Piet’ B'onsmá'. Holl- endingur sagðist hann vera og kvaðst hafa dvalið við jarðfræðirannsóknir ásamt 5 öðrum Hollendingum austur á Vopnafirði og þar í grennd. Hann spgð'st. lcominn til að þakka fyri-' rnjög óvænt- ar og gcðar mcttökur. — Fólkið er svo furðu vingjarnlegt, sagði hann, og eftir þeesa 2ja mánaða dvöl fannst mér ég eiga hér ...... Hollenzki jarði’ræðineminn Piet Bonsrna. isr fyrir kveðju Eins og áður hefur verið skýrt frá í fréttum verða gefin út í 19 löndum svokölluð Evrópufrí- merki þann 19. þessa mánaðar og er ísiand meðal þeirra landa, sem taka þátt í útgáíunni. Er stofnað til útgáfu þessarar í til- efni af stofnun Evrópuráðs pósts og síma á sl. ári. Frimerkin sem hér verða gefin út, eru grænt 3ja krónu merki og 5.50 kr. merki blátt að lit. Teikninguna I gerði finnski Rahikaninen. Starfsfræðsla sé aukin Fundurinn hvetur héraðs- stjórnir og stjórnir ungmenna- félaga að vinna markvisst að því að starfsfræðsla unglinga verði tekin upp á sem flestum sviðum atvinnulífsins, til þess m.a. að efla áliuga og virðingu unglinganna fyrir hverju nyt- samlegu starfi. I því sambandi beinir fund- urinn því til forystumanna ungmennafélaganna, að leita samvinnu við samtök atvinnu- veganna, skóla og aðra þá að- ila, sem stuðla vildu að starfs- fræðslu. Vegna knýjandi þarfar at- vinnuveganna á aukinni verk- heima. Ég kynntist mörgu fólki á Vopnafirði, þar á meðal fréttaritara ykkar, Gunnari Valdimarssyni, og ég vil biðja blaðið að flytja þessu fólki kveðjur mínar. —• Ég segi það satt að fólkið þarna er auðugra að menningu og þekkingu en til dæmis samstúdentar minir í Hollandi, og svo er það hjálplegt og gestrisið. Og hann sagði margt fleira um ágæti okkar, feg- urð landsins o.fl., sem við erum orðnir vanir að heyra af vörum útlenidinga. En hann virðist vera orðinn einlægur Islandsvinur cg vilja fræðast meira um land og þjóð. Áður en hann kom til íslands vissi hann ekkert um landið. Um starf sitt sagði hann: — Það er skemmtilegt að koma til margra landa eins og starf mitt og nám býð- ur upp á. Stærsti kosturinn er sá, að hvar sem maður fer er manni tekið sem starfandi manni, — ekki sem ferðamanni og það er mikill kostur. Og Piet Bonsman sigldi á laugardaginn var með Gull- fossi cg ætlar að koma aft- ur hingað, ef þess er nokk- ur kostur. IB3H. íhaldið heldur fast í frá- leltt ráðningarfyrlrkomulag Ekkert tillit tekið til óska vörubifreiðastjéra Á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær virtu íhalds- fulltrúararnir 10 aö vettugi margítrekaöa og eindregna ósk vörubifreiöastjóra um aö samiö veröi viö Vörubíla- menningu í landinu beinir fund- jstöðina Þrótt um aö hún annist ráðningu og skiptivinnu á listamaðurinn jurinn Þ™ til fræðslumálastjórn-1 vörubílum, sem Reykjavíkurbær þarf á aö halda í vinnu starla hi>a Reykjavikurbæ og *■ ' ’ | bcðizt til að afgreiðslustöð fé- lagsins annist alla afgreiðstu við Þróttar til bæjarráðs. í þessu bréfi er þess eindregið farið á leit að tekin verði upp skipti- vinna hjá vörubilstjórum sem arinnar að taka upp aukna starfsfræðslu 1 skólum landsins í sambandi við þessa frí-j0g r4ga sérstakan mann til að merkjaútgáfu heiur tímaritið Frímerki gefið út tvær gerðir íyrstadagsumslaga, grátt og grænt. Myndin á umslögunum er teiknuð af Halldóri Péturs- syni og sést hún iiér að ofan. skipuleggja þennan þátt upp- eldismálanna. Felur fundurinn sambands- stjórn að vinna að þessu við yfirstjórn fræðslumálanna. Fundurinn beinir því til sam- Umslögin verða til sölu i frí- bandsstjórnarinnar að útvega merkjaverzlunum bæjarins. I Framhald á 10. síðu. Spilakvöld Sésí a I i staf él agsi ns hefjast í lok þessa mánaðar hverju sinni. Fengust meirihlutafulltrúarnir ekki einu sinni til aö samþykkja aö endurskoöaöar skyldu reglur um fráleitt fyrirkomulag á ráöningu vörubifreiöastjóra 1 bæjarvinnuna. Hin vinsæla félagsvist Sósíal- istafélags Reykjavíkur mun liefj- ast á ný um mánaðamótin, en luin hefur að venju legið niðri um sumartímann Áætlað er að fyrsta spila- kvöldið verði sunnudaginn 25. september og síðan annan hvorn sunnudag íram á vor, nema um jólin. Að þescu sinni verða spila- kvöldin með nokkuð breyttu sniði frá því sem verið hefur, þannig að auk verðlauna fyrir hvert kvöld verða nú veitt þrenn heildarverðlaun fyrir allan vet- urinn. Verðlaun þessi eru mjög glæ ileg: málverk eftir Þorvald Skúlason, Kjartan Guðjónsson og fleiri. Heildarverðlaunin verða veitt þeim þremur sem mestan hafa síagafjöldann eftir veturinn. Heimilt verður að senda aðra fyrir sig í spilamennskuna svo að menn þurfi ekki að verða úr leik þótt þeir forfallist kvöld og kvöld. En auk þessara heildar- verðlauna' verða svo að sjálí’- sögðu veitt verðlaun fyrir hvert kvöld eins og verið hefur. Leitazt mun verða við að haía skemmtiatriði sem fjölbreyttust og verða þau auglýst jafnóðum. Kvenfélag sósíalista mun sjá um kaffiveitingar eins og áður. Spilakvöldin hefjast kl. 9 og munu að jafnaði verða í Tjarn- argötu 20. Þau eru opin íélags- mönnum og gestum þeirra. Er fólk hvatt til að ijölmenna Mál þetta hefur oft verið rætt í bæjarstjórn Reykjavíkur, nú síðast á hinum sögulega fundi 1. september s.l. Var þá sam- þykkt að frestað skyldi til næsta t'undar afgreiðslu á tillögu. sem Guðniundur J. Guðmundsson. bæjarfulltrúi Alþýðubandalags- ins, bar i'ram í málinu. og frá- vísunartillögu Auðar borgar- stjóra Auðuns. sem íhaldið hefði til þessa haft á vörubílaráðningum bæjarins. Tilmæ’i Þróttar í upphaíi umræðna um málic á bæjarstjórnaríundinum í gær, las Auður Auðuns borgarstjóri upp bréf Vörubílastjórafélag'sins tmiimiimiiiiiiiimiiiiiiiiimiimimiimmiumiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimi! ^ - ' ý-' 1 ' ' - ' ^ ' þessa starfsráðningu og skipti- vinnu. Jaínframt lýsir iélagið sig reiðubúið til að taka ábyrgð á að þetta ráðningarfyrirkomu- lag valdi því ekki að þjónusta vörubílstjóra verði verri en ver- ið hafi með núverandi fyrir- komulagi. Magnús Ástmarsson flutti á fundinum í gær tillögu um að Framhald á 10. síðu. Hagur allra aóila Tillagan sem Guðmundur J Guðmundsson flutti var svo-|~ hljóðandi: „Bæjarstjórn samþykkir að fela borgarstjóra að semja við Vörubílastöðina Þrótt um að Þróttur annist ráðningu og skiptivinnu á vörubílum, cr Reykjavíkurbær þarf á að halda í vinnu hverju sinni“. Þegar tillagan var borin fram flutti Guðmundur ýtarlega fram- söguræðu eins og áður heíur ver- ið rakið hér í blaðinu. Á fund- inum í gær vísaði hann til þeirr- ar ræðu og minnti á að rökin sem þá hefðu verið flutt með strax á íyrsta spilakvöldið til tillögu sinni hefðu í engu verið að geta tekið þátt í keppninni um heildarverðlaunin. Nánári auglýsing verður i Þjóðviljanum : næstu viku. hrakin. enda væri það beggja hagur, vörubílstjóranna og Re.vkjavíkurbæjar, að horfiðyrði frá hinu fráleíta fyrirkomulagi Ætla þeir að hætta að græða? f gær getur að líta í Morgunblaðinu mjög ath.vgl- isverða forustugrein um her- námsmálið. Þar er það játað berum orðum að gömlu rök- semdirnar um vernd og ör- yggi standist ekki lengur. í staðinn segir blaðið að ís- lendingar verði að halda í herinn af „siðgæði“ og ,,sómatilfinningu“ og hafa þvílík orð ekki verið notuð áður um hermangið. „Getur það ekki talizt mikið sið- gæði“, segir í forustug'rein- inni, ,,að neita að leggja á sig þær litlu fórnir, sem því eru samfara að leyfa bandalags- ríkjum okkar að hafa hér herstöð . . . er okkur hollt að hugleiða, að það eru fleiri en við, sem finna til þess að þurfa að hafa hervarnir og til þeirra geysilegu útgjalda sem þeim eru víða samfara" Ber ef til vill að skilja þessi umæli svo að nú ætli peningamenn Sjálfstæðis- ílokksins að hætta að græða á hernáminu? Ætla hermang- ararnir, Sameinaðir verktak- ar, íslenzkir aðalverktakar og Olíufélagið h.f., ef til vill að greiða kostnaðinn af her- stöðvunum úr eigin vasa eft- irleiðis af siðgæði. og sóma- tilfinningu? — Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.