Þjóðviljinn - 16.09.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.09.1960, Blaðsíða 12
þJÓÐVIUINN Föstudagur 16. september 1960 — 25. árgangur — .207. tbl. Lumðmba ieitar ásjár hjá liermönnum Ghana ■ Tveim umferðum er nú lokið á skákmótinu, sem háð er þessa dagana í ■ Sjómannaskólanum til minningar um hinn látna skákmeistara Eggert sunnudag aö oröin „Ami go stein í Almannagjá. Vitni eru að því að Her- steinn var á ferli við annan mann í Almannagjá og var förunautur hans að príla i gjárveggnum. Á mánu- daginn birti Vísir svo mynld sem blaðið sagði vera af áletr- un á steini í Almannagjá. Vísir kenndi hernámsand- stæðingum á Þingvallafundi um áletrunina í gjánni og á þriðjudaginn fylgdi Morgun- blaðið í slóðina. Svarar engu 1 gær benti Þjóðviljinn á að óhugsandi væri að nokkur þátt- takandi í Þingvallafundinum hefði verið þarna að verki, en hinsvegar hefði sézt til Her- steinsi á sunnudaginn að læðu- pokast í gjánni. Benti blaðið á að véra mætti að ritstjórinn gæti veitt hlutaðeigandi yfir- völdum upplýsingar sem nægðu til að skýra málið til fulls. í gær svarar Hersteinn því engu hvaða erindi hann hafi átt í Almannagjá á sunnudag- Bókauppboð kl. 5 í dag 1 dag kl. 5 verðnr bókaupp- boð í Sjálfstæðishúsinu á veg- um Sigurðar Benediktssonar, en bækurnar eru til sýnis kl. 10-4. Á uppboðinu eru að vanda ýmsar eigulegar og sjaldgæfar bækur. Má þar á meðal nefna orðabók Fritzners, Möðruvalla- bók i handritaútgáfu Munks- gaards, bók Sigurðar Guð- Inundssonar málara um Þing- velli og hinn fágæta pésa Víg .Snorra Sturlusonar. Gilfer. Önnur umferð var tefld í fyrrakvöld og þá var myndin tekin af þeim keppinautunum Inga R. Jóhannssyni (til vinstri) og Stein Johannessen, inn, en Idróttar því að Guðgeiri Magnússyni, auglýsingastjóra Þjóðviljans og skrifstofustjóra Þingvallafundar, að hann hafi málað eða látið mála á stein- inn í Almannagjá. Dreifir athyglinni Vísir bætir við löngum ósannindalopa um Guðgeir, svo sem að hann hafi sézt mála ,,Ami go home“ á síldartanka á Raufarhöfn og verið þráfald- lega yfirheyrður vegna gruns um að hann hafi letrað sömu Norski hagfræðingurinn gerir þessa grein fyrir vinnubrögðum sínum í upphafi skýrslu sinn- ar: ;,Ég vil hefja þessa skýrslu með því að minna á, að ég' skákmeistara Norður- H landa. — Þriðja umferð * mótsins verður tefld í ■ ■ kvöld, föstudag. — Ljós- ■ myndari Þjóðv. A.K. ■ orð á dyr Alþingishússins. Hvortveggja þetta er jafn rakalaus ósannindi, og sýna hve ákafur Hersteinn er að dreifa athyglinni frá sér og beina henni að öðru þegar um áletrunina í Almannagjá er að ræða. Þjóðviljinn hafði í gær tal af séra Eiríki J. Eiríkssyni þjóðgarðsverði um áletrunina í Almannagjá. Kvaðst hann ekki hafa haft af henni neinar spurnir, fyrr en á þriðjudags- morgun, þegar Hörður Bjarna- son húsameistari ríkisins og formaður Þjóðgarðsnefndar símaði til hans og skýrði hon- um frá því að Vísir og Morg- hef aðeins dvalizt þr.jár vik- ur á íslandi. Þó að laiulið sé ekki stórt er það augljóst, að á svo skömmum tíma hef ég ekki getað athugað allt það, scm nauðsynlegí væri, ti! að I.úmúmba, forsætisráðherra Kongó, leitaði í gær ásjár lier- manna frá Ghana úr gæzluliði Sameinuðu þjóðanna, bað þá um vernd Fréttaritari Reuters í Leopold- ville hafði þetta a.m.k. eítir ein- um talsmanni gæzluliðsins. En af fréttum var erfitt að skilja hvað raunverulega væfi að ger- ast í Kongó. í fyrrakvöld hafði Mqbútú, ný- skipaður yfirmaður Kongóhers af Ileo sem Kasavúbú forseti hafði skipað forsætisráðherra í stað Lúmúmba, lýst yfir því að hann hefði tekið völd í landinu og myndi fara með þau þar til endir heíði verið bundinn á þá ringulreið sem nú ríkti þar eða í lengsta lagi íram að áramót- um. Áður hafði þing Kongó vott- að Lúmúmba traust sitt nær einróma. Móbútú boðaði blaðamenn á sinn fund í Leopoldville eftir að hafa tilkynnt valdatöku sína, og kom þá glöggt í ljós hverra handbendi hann var. Hann hafði við hlið sina fyrrverandi lið- þjálfa úr belg'íska hernum í Kongó sem hann sagðist hafa gert ráðunaut sinn. Hann lýsti yfir að hann hefði haft fullt samráð við Tshombe, lepp Belga í Katanga. Hann tilkynnti að hann hefði geiið sendifulltrúum Sovétrikjanna og Tékkóslóvakiu 18 klukkustunda frest að hverfa úr landi og gilti sá frestur einn- ig fyrir alla tækniráðunauta frá sósíalistísku ríkjunum. Hann lýsti Lúmúmba og þingræðis- stjórn hans landráðamenn. Belgískir og portúgalskir blaðamenn sem • á fundinum voru staddir kunnu sér engin læti, en ráku upp mikil fagnað- aróp. Leið svo nóttin. í gærmorgun vera fær um að gera nokkra ýlarlega skýrslu um styrk- leika og veikleika íslands. Þekking mín er byggð á þeim gög’ium. sem ég hef getað fengið þýdd, og samtölum við fjiilda forráðamanna innan verkalýðsfélaga, banka og rikisstofnana. Þcssi skýrsia lýsir aðcins þeim skoðunum. scm liafa mótazt hjá mér við þessar samræður". Tvöíöld bvðina Maðurinn hefur semsé þau vin gögn sem hafa verið þýdd var enn ekki vitað hvar Lúm- úmba væri niður kominn eða hvort valdaræningjanum Mób- útú hefði orðið úr ætlan sinni. Litlu fyrir hádegi hélt blaðafuil- trúi Lúmúmba, franskur maður að nafni Serge Michel, fund í Leoþoldville. Skýrði hann frá þvi að Móbútú hefði verið hand- tekinn. en Lúmúmba héldi fast um stjórnartaumana. Fréttarit- ari brezka útvarpsins sagði þá að svo virtist sem Móbútú hefði ofmetið fylgi sitt í kongóska hernum, og' hvernig sem málum væri snúið væri ekki hægt að efast um að Lúmúmba heíði álit- legan hluta hersins með sér. Lengi vel fram eftir degi vissi enginn hvað orðið hefði um þá Lúmúmba og Mobútú, en aldrei voru neinar spurnir hafðar af Framhald á 5. síðu. Ingí vann Johannessen Biðskákir voru tefldar í gær á minningarmótinu. Ingi vann Svein Johannessen, Benóný vann Guðmund Lárusson, Ing- var vann báðar sínar skákir við Jónas Þorvaldsson og Gunnar Gunnarsson og Guð- björn Guðmundsson og Guð- munidur Ágústsson sömdu jafn- tefli. Eftir 2 umferðir eru Ingvar og Benóný efstir með 2 vinn- inga, en fjórir menn eru með li/, vinning hver. 3. umferð verður tefldi í kvöld og tefla þá saman Ólaf- ur og Ingi, Ingvar og Friðrik, Benóný og Gunnar, Arinbjörn og Jónas, Kári og Guðmundur Lár., Svein Johannessen og Guðmundur Ágústsson. Keppn- in hefst kl. 19.30. ofaní hann; hann veit það eitt. sem honum hel'ur verið sagt. Og mennirnir sem þýddu fyrir hann og töluðu við hann voru fyrst. og fremst Jónas Haralz og Jó- hannes .Norctal. Sigurður Ingi- mundarson og aðrir slikir. ,.Starf" Norðmann ins er í þvi einu fólgið að skriía á norsku ..skýrslu" um það sem Jónas. Ilaralz og lélagar sögðu honum. Og síðan er plaggið þýtt af: norsku á íslenzku og birt sem einhverjar nýjar og stórmerk- ar upplýsingar um efnahagsmál! Framhald á 10. síðu. Hvernig vissi Hersteinn öf áletrun í Almannagjá? GuBgelr Magnusson siefnir vegna ályga Visis og krefst opinberrar rannsóknar Eftir því sem næst verður komizt er Hersteinn Pálsson, ritstjóri Vísis, fyrsti maöur sem vissi af því síöastliðinn home“ höfðu verið máluö á Framhald á 10. síðu. Kann ekki íslenzku og veit ekkert - *” i sjálfstœtt um íslenzk efnahagsmál Skýrsla norska hagfrœSingsins fjallar um þriggja vikna viðtöl við Jónas Haralz og Jóhannes Nordal! Halda ráöamenn stjórnarflokkanna aö íslenzkir laun- þegar séu fífl? Svo er að sjá af því nýjasta tiltæki þeirra að birta sem hina æðstu speki um efnahagsmál skýrslu eftir norskan hagfræöing, Per Dragland aö nafni, sem dvaldist hér í þrjár vikur í sumar, kann ekkert í íslenzku og veit ekkert um íslenzk efnahagsmál. Maöur þessi er augljóslega svo ófær um aö gefa íslendingum ráö, aö hvert skólabarn hér á landi er færara um aö kveöa upp sjálfstæða dóma.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.