Þjóðviljinn - 16.09.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.09.1960, Blaðsíða 11
Föstudagur 16. september 1960 — ÞJÖÐVILJINN — (11 Otvarpið s œhiiííííiíí i Flugferðir 1 dagr er föstudagur 16. sept- ember. — Kuphemia. — Tungl x hásuðri kl. 8Æ8. — Ardegishá- flæði kl. 2.23. — Síðdegishá- flæði kl. 15.04. Blysavarðstofan er opin allan BÓlarhringinn — Kæknavörður I..R. er á sama stað klukkan 18— 8 sínii 15030. Næturvarzla vikuna 10.—16. sept- ember er í Vesturbæjarapóteki — sími 22290. 8.00—10.20 Morgunútvarp — Tón leikar. 13.15 Lesin dagskrtá. næstu viku. 13.25 Tónleikar: Gamlir og nýir kunningjar. 20.30 Á förn- um vegi í Rangárþingi: Jón R. Hjálmarsson skólastjóri talar við tvo Axændur, Hafliða G-uðmunds- son í Búð og Odd Oddsson á Heiði. 21.00 Tónleikar: Klarínettu- kvintett í A-dúr (K581) eftir Moz- art (V- Ríha og Smetana-kvart- ettinn leika). 21.30 Útvarpssagan: „Barrabas" eftir Pár Lagerkvist; II. (Ólöf Nordal). 22.10 Kvöld- sagan: „Trúnaðarmaður ií Hav- ana“, eftir Grah. Greene; XVIII. (Sveinn Skorri Höskuldsson). 22.30 I léttum tón: Kúbanska söngkonan og pianóleikarinn Numidie. leikur og syngur með Leikti'ióinu. 23.00 Dagskrárlok. 8.15. Hekla er væntanlég kl. 19.00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Oslo. Per til NY kl. 20.30. Snorri Stultluson ér væntanlegur kl. 23. 00 frá London og Glasgow. Per til NY kl. 00.30. NHvassafell lestar sild á Norðurlandshöfn- um. Arnarfell fer í dag frá Riga, til Gautaborgar. Jökulfell fer frá Hull i: dag til Grimsby, Calais og Antwerpen. Dísarfell er í Karls- krona, fer þaðan í dag til Riga. Litlafell er í oiíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Reykja- vík. Hamrafell er í Hamborg. Dettifoss fer frá NY í dag til Reykjavik- ur. Pjallfoss kom til Akureyrar 14. þ.m. lestar á Norður- og Austuriands- höfnukn til Sváþjóðar. Goðafoss fór frá Leith 13. þ.m. væntanleg- ur til Reykjavíkur í kvöld. Gull- foss kom til Kaupmannahafnar ií gær frá Leith. Lagarfoss fór frá NY 14. þ.m. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Eskifirði 12. þ.m. til Dublin, Arhus, Khöfn og Abo. Selfoss fór frfí, Keflavík 14. þ.m. til Gautaborgai, Oslo, Hull, London, Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Tröllafoss fer frá Helsingborg i kvöld til Reykja- vákur. Tungufoss fór frá Akureyri 14. þ.m. til Húsavíkur, Vopn:v fjarðar, Seyðisfjarðar og Norð- fj.arðar og þaðan til Aberdeen, Eisbjerg og Rotterdam. Langjökull er í' Riga. Vatnajökull kom til London í gær. Hekla fer frá Reykjavík á morg- un austur um land í hringferð. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er á Vestfjörðum. I>yr- ill var væntanlegur til Rotter- dam í gær. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 21 i kvöld til Vest- mannaeyja. Verkakvennafélagið Framsókn heldur félagsfund í A’þýðuhúsinu við Hverfisgötu, sunnudaginn 18. tseptember kl. 2.30 sd. Pélagskon- ur eru beðnar að fjölmenna á fundinn. Blöð og timarit Prentarinn, 1,—4. tbl. 1960 flyt- ur m.a. frásögn af aðalfundi HIP og grein eftir Gest Pálsson varð- andi sveinspróf prentnema, grein- ina Bréfsefni eftir Runólf E’- entinusson, minningarorð, af- mælisgreinar o.fl. —í 4. tbl. Frjáisrar verzlunar er birt er- indi Magnúsar Z. Sigurðssonar um ný viðhorf i viðskiptamálum V- Evrópu, Sverrir Sch. Thorsteins- son jarðfræðingur skrifar um ofaníburðar- og steypuefnarann- sóknir, Helgi S. Jónsson: Við af- greiðslustörf fyrir 30 árum, Stef- án Friðbjarnarson: Siglufjörður, Dines Petersen: Endurminningar „ls'ands-kaupmanns“, sagt frá útibúi Landsbankans o.fl. Snorri Sturlu’son er væntanlegur kl. 6.45 frá NY. Per til Glas- gow og London kl. Hafskip Laxá fór frá Siglufirði 14. þ.m. j til Vopnaf jarðar, Fáskrúðsfjarðar,. Reyðarfjarðar og Eskifjarðar. 3pari6 yður Waup 6. milli ir-Hxgra: ver7,laLa.í ^S)- Atistai'stiSeti Listasafn Einars Jönssonar er opið frá klukkan 1 til 3.30 á miðvikudögum og sunnudögum. Frá Kvenfélagi Hallgríinskirkju Ákveðið hefur verið að hafa hina árlegu kaffisölu okkar laugardaginn 24. september i Siifurtungiinu við Snorrabraut. Féiagskonur og aðrar safnaðar- konur i Hallgrímskirkjulsöfnuði og velgjörðarfólk okkar fyrr og siðar, er vinsamlega beðið að styrkja okkur og hjálpa eins og undanfa.rin ár við kaffisöluna með því að gefa kaffibrauð og fleira sem að gagni má korna, „Kornið fyllir mælinn". Drott- inn blessi glaðan gjafara. — All- ar nánari upplýsingar gefur form. félagsins sími 1-22-97 og gjald- keri sími 1-87-81. Minningarspjöld styrktarféiags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Bókaverziun Snæbjarnar Jóns- sonar, Verzluninni Laugaveg 8, Söluturninum við Hagamel og Söluturninum Austurveri. Frá Arbæjarsafni: Vegna mikillar aðsóltnar um siðustu helgi verða isöfnin opin á sama tíma pg venjúlega frá 2-6’ daglega, til 18. þ.m.' (næsta sunnudagskvölds). Mál verka sýn i n ga r Bjami Jónsson. uneur Hafnfirð- ingur, sýnir 15 teikningar og 7 málverk á kaffistofunni Mokka. Sigfús Halldórsson, tónlistarmað- ur og listmálari hefur sýningu í Listamannaskálanum á 100 mynd- um, aðailega frá P-eykjavík. GENGISSKRANING Pund 1 107.05 Banaarkjadollar 1 38.10 Kanadadollar 1 39,22 Norsk kr. 100 535,00 Dönsk kr. 100 554,25 Sænsk kr. 736,60 738,50 Finnskt mark 100 11.90 N. fr. franki 100 777.45 B. franki 76,05 76,25 Sv. franki 100 884,95 Gyllini 100 1.010.10 Tékknesk króna 100 528.45 Vestur-þýzkt mark 100 913.65 Líra 1000 61.39 Austurr. sch. 100 147.62 Peseti 100 63.50 Læknar f jarverandi: Arinbjörn Kolbeinsson frá 15. ág til 18 sept. Staðg. Bjarni Kon- ráðsson. Axel Blöndal fjarv. til 26. septem- ber. Staðg.: Víkingur Arnórsson Bergstaðastræti 12 a. Haraldur Guðjónsson fjarv. frá 1. sept. um óákv. tíma. Staðg. Karl Sig. Jónsson. Guðmundur Eyjólfsson er fjar- verandi til 16. september. Stað- gengill: Erlingur Þorsteinsson. Ólafur Jóhannsson fjarv. frá 10. sept. óákveðið. Staðgengiil. Kjart- an R. Guðmundsson. Óskar J. Þórðarson er fjarveraiuti til 5. október. Staðgengill Magn- ús Ólafsson. Karl Sig. Jónsson fjarv. frá 4, sept. til 26. sept. Staðg.: Ólafur Helgason. Jónas Sveinsson óákveðinn tímá Staðgengill Gunnar Benjaminsson, Úlfar Þórðarson er fjarv. frá 31. ágúst i ói'íkv. tíma. Staðg. Berg- sveinn ólafsson augnlæknir. Þórarinn Guðna'son fjarv. til 18. sept. Staðg. Árni Bjömsson. Félagsheimili Æ.F.R. er opið deg- lega frá kl. 3 til 5 og öll kvöld frá kl. 8.30 til 11.30. I félagsheimili Fylkingar fá nienn góðar veitingar sósíalistar sitja þar við samræður og þenkingai' Sósíali.star — ungir og aldnir. Mælið ykkur mót í félagsheimili Æ.F.R., Tjarnargötu 20 Innheimta félagsgjalda stendur sem hæst. Komið á skrifstofuna og greiðið gjöldin. Vinnuferð í skíðaskálann n.k. laugarda.g. Hafið samband við skrifstbfuna og látið skrá ykkur. Látið okkur myria barnið. Laugavegi 2. Sími 11-980. Heimasími 34-890. Trúlofanir C A M E R O N H A W L E Y : Forstjérinn 51. DAGUR. Á eftir þvottakonunum komu eftirlitsmennirnir; vegna þess að þeir voru hærra settir hjá fyrirtækinu, komu þeir ögn seinna en konurnar. Á eftir eftirlitsmönnunum komu verka- mennirnir sem önnuðust við- hald, og þeir voru yfirstétt næturlífsins, vegna þess að þeir unnu sérstök verk, svo sem að skipta um rafmagns- perur og líta eftir -vatnshön- um. Að jafnaði var daglega lífið og næturlífið vandlega aðskii- ið. Að vísu vann einstaka mað- ur eftirvinnu, en annars var næturlffið sérstakur heimur. Það var ekki eins-.litlaust og,' ætla mætti við fyrstu sýn. Hér og þSr.,. síiðaði í k«£ökÖtmum,* sígarettur glóðu og stundum fannst iíóður vindill í ólæstri skúffu, og stóru léreftspokarn- ir sem fylltir voru með inni- haldinu úr bréfakörfunum. voru stundum þægilegUr en skrjáfandi beður fyrir ástar- ævintýri. En í kvöld var hvorki skrjáf né suð og enginn vindill var reyktur. Á hverri hæð var að minnsta kosti ejq eftirlegu- kind. Karlmennirnir fóru að fellyr frá snúa aítur á skrifstofur sínar fyrir klukkan átta og nú var allt á ringulreið. Yfirumsjónar- mennirnir þeyttust milli hæða og reyndu að endurskipuleggja hreingerningaráætlanirnar og' blíðka fokreiðar þvottakonur. Þetta hefði ekki getað gerzt á verra kvöldi Föstudagur var síðasti dagur vinnuvikunnar og það kvöld fór vikulegt eftirlit fram. Eftirlitsmennirnir reyndu að aisaka ringulreiðína með dauða herra Bullards, en það hafði ekki nema takmörkuð áhrif á konurnar. Þær voru allar á sama máli og frú O'Toole. Hún var eina þvottakonan af írskum ættum, og eðlilega hafði hún tekið að - sér forustu þeirra. — Ef þeir eru að halda líkvakt, þá heíðu þeir átt að finna einhvern stað, þar sem þeir trufluðu ekki störf okkar, sem eigum að vinna fyrir brauðinu. Eina konan sem var ef til vill ekki sammála henni, lét ekkert til sín heyra, Anna Schultz.sem hafði haldið stjórn- arherbergjunum hreinum und- anfarin þrettán ár, sat sljólega í dimma bakganginum á tutt- ugustu og þriðju hæð og beið eítir þvi að fundinum á skrif- stofu herra Shaws , lyki. Von hennar hafði vaknað hvað eft- ir annað, þegar' einhver kom út. en næstum smtímis hafði einhver farið inn í staðinn. Nú stóðu þarna fimm eða sex menn aí öðrum hæðum og biðu í ganginum, og það sem verra var: herra Walling og herra Alderson voru nýkomnir upp með lyftunni og voru farnir inn á skrifstofu herra Alder- sons. Anna tók þessu óláni með mestu stillingu. Yfireftirlits- maðurinn vissi að á efstu hæð- unurn voru iðulega „eftirlegu- kindur" og hann hafði aldrei neitt að athuga við þá eftir- vinnu sem hún fór fram á greiðslu fyrir. Marga mánuði, þegar herra Bullard hafði ver- ið lengi í borginni, hafði hún unnið sér inn ailt að tuttugu og fimm tii þrjátíu dollara aukalega. Nú varði hún bið- inni í .að velta fyrir sér, hvort nýi forstjórinn yrði eins góð- ur. Ef herra Shaw yrði i'yrir valinu, þá byrjaði það vel. Hún fengi að minnsta kosti greiðslu fyrir tvo klukkutíma aukaiega í kvöld, ef til :vi‘i'i,íþr|á.-> Kl. 20,81. ; ■ . rr- , ■ - ■ ’.tíb Þeir höfðu ekki talað nema öríá orð eítir að Don Walling kom með Alderson inn á skrif- stoíu hans. Hann sat og horfði á roskna manninn og kvíðinn sem hann haíði íundið til um leið og þeir liomu upp á tutt- ug'ustu og þriðju hæð, íór vax- andi. Hann haíði gert ráð íyrir að Frederic Alderson færi beint inn á skrifstoíu Shaws og það hafði sfyrkt hann í þeirri trú, að hann sá að Alderson stefndi beint að dyrunum. þeg'ar þeir komu út úr lyftunni; én svo hafði hann stanzað, snúið við og farið inn á sín'á éigin skrif- stcfu og bent Don Walling að koma með : sér. Síðustu 'tváer minúturnar háfði Alderson verið að skrifa í vasabók sína; hann hafði skriíað svo hægt að ætla mátti að hann væri að teikna hvern bókstaf. Loks fannst Walling sem hann yrði að rjúfa þögnina. — Shaw virðist hafa kallað á ílesta deiidarstjórana. Athugasemdin virtist leysa eitthvað úr læðingi hjá Alder- son, og hann sagði æstur: — Ég sé engan tilgang með því — alls engan! Róin og festan sem Alder- son hafði sýnt á leiðinni var gersamlega horíin og Don fannst skipta miklu máli að hann 'ns&ði sér aítur. — Þér verðið áð afsaka, herfa Ald- erson, en mér finnst það lig'gja 'í augum uppi. — Hvað liggur í augum uppi? 1— Shaw er að reyna að þjóf- starta. Hann hefur kallað á þá til að láta þá íinna að hann sé búinn að ná stjórnartaum- unum. Orð hans höiðu sumpart þau áhrif sem hann ætlaðist tii. Andlit Aldersons varð hörku- legt af einbeitni, en það heíði. ekki átt að kosta svona mikla fyrirhöfn. Hann reis á fætur og sagði: — Við skulum hefjast handa, en orðin voru aðeins dauft bergmál og hann var hikandi í spori þegar hann fór út af skrifstofunni og að dyr- unum hjá Shaw. Don Walling var alveg' á hæium hans, og hann sá að Loren Shaw leit upp þegar dyrnár voru opnaðar. — Fred! Það var ágætt. Ég er feginn að þér komuð, sagði Shaw vingjarnlega. — Nú — þér eruð þarna líka, Don, það var prýðilegt. Komið inn. kannski getið þið komið með tiilögur til úrbóta. Van Ormandj blaða- og aug'- lýsingafulltrúinn sat hjá skrif-t borði Shaws. Hann var i hvit- um smóking, því að hann hafðf verið sóttur á föstudag.dans- leikinn i g'olfklúbbnum. — Við Van vcrum að gerat áætlun'; ég held hún' sé sæmi- leg, en kannski höfum við gíeymt einhverju, sagði Shaw.. -— Við sendum allýtarlegt ævi- ágrip með simskeyti til morg- unblaðanna í New York — Times og Ilerald Tribune. Svo þarf að útbúa sérstakar grein- ar í, fjármálablöðin og aðrar í . kvöldblöðin og .s.unnud-ags*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.