Þjóðviljinn - 16.09.1960, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.09.1960, Blaðsíða 9
Föstudagur 16. september 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (9 ftölum férst sfjórn 0L vel ir h@ Sautjándu Olympíuleikamir, sem haldnir voru í Róm síðari hluta ágústmánaðar þar til 11. september er nú lokið. Formlega var þeim slitið með mikilli at'höfn á hinum stór- glæsilega Olympíuleikvangi við Foro Italico á laugardagskvöld- iðt og síðar um kvöldið var keppendum og blaðamönnum boðið til mikillar garðveizlu 5 Villa Borghese. Cióð stjóm eftir mikil mis- tök og erfiðleika IÞað var ekki glæsilegt út- litið er þúsundir keppenda og blaðamanna komu til Róma- borgar rétt fyrir opnun leik- anna. Engu var líkara en eng- inn undirbúningur hefði verið hafður að komu þeirra. Sumir böfðu engin herbergi, aðrir enga OL passa, o.s.frv. Islenzku blaðamennimir lentu í passastríðinu og höfðu það Joks í gegn að fá nýja passa út- gefna. Síðar kom í ljós að bágborin landafræðikunnátta einlhvers starfsmanng leikanna hafði verið aðalorsökin fyrir því að passamir komu ekki í tæka tóð til íslands; hann hafði sem sé sent passana með sjó- pósti til íslaods nokkrum dög- um fyrir opnunina. Fyrstu daga 'kenpninnar kom einnig í ljós, að stanfsfólk á SAS-menn írá Osló komnir hing- að fil keppni Á miðvikudagskvöld komu hingað til lands knattsnyrnu- menn frá Skandinavisk Airlines . System, öðru nafni SA,S, en lið þetta er úrvalslið SAS á Fornebuiflugvelli við Osló. Hingað eru þeir komnir til að leika við knattspyrnulið Flug- félags íslands, sem liefur boð- ið Norðmönnunum liineað upp. - Knattspyrnumenn Flugfélags ins segjast ekki gera sér mikl- ar vonir um sigur í keppni sinni við Norðmennina, en heyrzt hefur að lið þeirra sé m.jög sterkt, og sé m.a. skipað einum landsliðsmanni, Kjeld Kristiansen, sem menn muna eftir frá landsleik Norðmanna og ísiands her 5 fyrra, auk fveggja manna, sem orðið hafa Noregsmeistarar. Flugfélags- menn ihafa aftur á móti engum ,,stjörnum“ fram að tefla, held- ur eingöngu áhugamönnum í þessa orð fyllstu merkingu. Leikur þessi fer fram í dag iklukkan 17 á Iþróttavellinum. Dómari verður Hannes Þ. ,Sig- prðsson. Olymplskir eftirþankar völlunum var alveg ringlað í númeraröð sætanna í hinum margvíslegu stúkum, einnig kom það fyrir að fólkið rugl-. aði saman pössunum og vísaði hvert frá öðru, og oftar en einu* sinni lenti ég af þeim sökum í heiðursstúku. Einnig þetta allt var aðeins „bernsku- sjúkdómur“. Er á leið komust menn upp á lagið með að þekkja hlutina og vinna þá rétt. íStarfsmenn innan leikvangs- ins virtust verki sinu fyllilega vaxnir og yfirleitt stóðust all- ar tímaáætlanir mjög vel. Einn- ig var öll reglusemi 5 bezta lagi; starfsmenn við hverja grein út af fyrir sig „marsjer- uðu“ inn á leikvanginn og gengu hver að sínum stað. Sama voru (keppendur látnir gera. Hljómsveitimar „pirruðu" áhorfendur Eitt af því, sem fór mest 'í taugarnar á áhorfendum voru lúðrasveitirnar, sem léku þjóð- söngvana við verðlaunaafhend- inguna, en þær voru skipaðar að miklu leyti mönnum, sem ekki ættu að snerta lúðra, hvað þá að þeyta þá. Oft mátti greina hið hroðalegasta ískur frá einhverjum í hljómsveit- Sovézku stúlknrnar sýndu framúrskarandi hæfni í fimleikum inni, svo jafnvel hinir ónæm- ustu á tónlist hnykktust við. Einnig vakti það mikla gremju, , _ . „ að þjóðsöngvarnir voru aldreila OL 1 Rora- Einn da«mn toku Þær 11 verðlaunapemnga af leiknir tU enda, heldur endað j ^11' mögulegum. Hér eru þær sex sem skiptu á milli sín verð- einhvers staðar inni í miðju launapeningunum talið frá vinstri: Paolina Astahova, Lidija lagi og svo snögglega hætt að Ivanova, Tamara Manina, Larista Latynina, Sofia Muratova j og Tamara Ljuhina. Þessi mynd er af hinum eftir- sótta gullverðlaunapeningi á Olympíuleikunum í Róm en bar- áttan um hann var oft bæði tvSsýn og hörð eins o.g frá hefur verið sagt í fréttum. engu var líkara en klippt hefði verið í sundur segulband. Sumt af þessu lagaðist einn- ig er á leið. Rússar heimtuðu þjóðsöng sinn lengri þannig að | honum væri ihætt á sómasam- , legum stað og var það síðan : gert.. Einnig urðu miklar fram- j farir í einstökum þjóðsöngvum, einkum þeim rússneska og þeim bandariska, en þeir tveir voru lang oftast leiknir á leikunum. ítalir mega vera ánægðir ” ' ... ' " ítalir mega sannarlega vera ánægðir með sitt verk. Ekki aðeins að stjórn þeirra á leik- unum hafi tekizt sómasamlega heldur einnig með árangur sinna eigin manna á leikunum sem var mjög góður. Einnig mega þeir vera ánægðir með öll mannvirkin, sem reist hafa ver- ið vegna leikanna, en þau eru öll meðal glæsilegustu og ný- tízkulegustu mannvirkja sinnar tegundar í heiminum.. Má þar nefna Stadío Olympico, þar sem frjálsiþróttirnar fóru fram, en þar mun knattspyma verða leikin í framt'iðinni, svo og frjálsíþróttir; íþróttahallirnar Pallazzo og Pallazetto, sem báð- ar eru einstakar bæði að feg- urð og öllum útbúnaði; Stadio del Nuote, hið stórglæsilega sundsvæði, og margt fleira mætti telja. Tap á leikunum ? Heyrzt hefur að Italir séu heldur vondaufir um gróða af leikunum. Þó voru áhorfendur oftast margir. T.d. á sundsvæð- inu og frjálsíiþróttasvæðinu, þar sem ég var áhorfandi, var allt- af mjög margt áhorfenda. Milli 70—90 þúsundir á frjálsíþrótta- keppninni síðdegis og oft 'hátt í 20 þúsund, eða um það bil fullt á sundkeppninni. Samt hefur hinn mikli kostn- aður ekki alveg verið dekkaður, en það er vonandi að Itölum takist að láta báða enda mæt- ast og helzt vel það. — bip. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Sovézku fimleikamennirnir unnu ekki slíkan yfirburða- sigur sem sovézku stúlkurn- ar, en frammistaða þeirra vakti ekki síður athygli. Fréttaritarar hafa oft drep- ið á hversu framkoma sov- ézku íþróttafólksins liafi ver- ið ti! íyrimyndar og livernig það tók jafnt sigri sem ó- sigri með jafnaðargeði. Sam- kvæmt stigatöflu, sem birtist í síðasta eintaki Idrottsblad- ets, unnu slavézkir frjáls- íþróttakeppnina með 170 stigum, aðrir urðu Banda- ríkjamenn með 163 stig og þriðju Þjóðverjar 103 stig. Bandaríkjamenn unnu liar’a- greinar með 137 (Sovét 93) og Sovétrikin kvennagreinar með 77 stigum, en þar voru Bandaríkjamenn í þriðja sæti á eftir Þýzkalandi (40) með 26 stig. fer vestur um land til Akur- eyrar 20. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun til Pat- reksfjarðar, áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð, svo og til Ólafsfjarðar. Farseðlar seldir á mánudag. Herðubrei fer vestur um land í hringferð 21. þ.m. Tekið á móti flutningi á mánudag til Kópaskers, Rauf- arhafnar, Þórshafnar, Bakka- fjarðar, Vopnafjarðar, Borgar- fjarðar, Stöðvarfjarðar, Breið- dalsvíkur og Diúpavogs. ■ Farseðlar seldir á þriðjudag. 5TEIHDÖR“sl Trúlofuaarhringir, Steln- hringir, Hálsmen, 14 og kf juiL Ýmsir óskilamunir frá full- trúafundinum í Valhöll eru afgreiddir í skrifstofunni, Mjóstræti 3, — í dag. Nálgizt muni ýkkar sem j fyrst. j Rifsfióri: Frímann Helgoson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.