Þjóðviljinn - 04.10.1960, Side 11

Þjóðviljinn - 04.10.1960, Side 11
Þriðjudagnr 4. október '1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11, Útvarpið I dag er JjriðjudaKur 4. októ- ber. — Franciscus. — Fullt tungl kl. 21.17. — Árdegishá- flæði kl. 4.47. — Síðdegishá- flæði kl. 17.06. ■lysavarðstofan er opin allan sólarhringinn — Læknavörður L.K. er á sama stað klukkan 18— 8 Bíanl 15030. Næturvarzla vikunnar 1.—7. októ- ber er í Vesturbæjarapóteki, sími 2 22 80. ÚTVARPIÐ 1 DAG 12.55 „A ferð og flugi": Tónleik- ar. 19.30 Erlend þjóðlög. 20.30 „Hugur einn það veit“, bókar- kafli eftir Karl Strand Iækni (Höfundur flytur). 20.50 Tónleik- ar: Þrjú atriði úr óperunni „Hol- lendingurinn fljúgandi" eftir Rich ard Wagner. 21.30 'Otvarpssagan: „Barrabas“ eftir Pár Lagerkvist; VII. (Ólöf Nordal). 22.10 Iþrótt- ir (iSigurður Sigurðsson). 22.25 Lög unga fólksins (Guðrún Svav- arsdóttir og Kristrún Eymunds- dóttir). 23.20 Dagskrárlok. Millilandaflug: Hrím faxi fer til G-’.asgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntan- legur aftur til ftvikur klukkan 22 í kvö’.d. Gullfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8.30 í fyrramálið. — iandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Flateyrar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja og Þingeyr- a.r. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, Isa- fjarðar og Vestmannaeyja. —Hekla kom til * Rvikur í gær að ' austan úr hringferð. Esja fer frá Rvík i dag austur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill fór frá Bergen í gær áleiðis til Seyðis- fjarðar. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 22 til Rvíkur. Hvassafell fer i dag frá Hangö til Hels- inki. Arnarfell fór frá Kaupmannahöfn 1. þ.m. til Reykjavíkur. Jökulfell lestar og losar á Vestfjörðum. D sarfell er væntanlegt til Rwík- ur í dag frá Vestfjörðum. Litla- fell kemur til Reykjavíkur i dag frá Akureyri. Helgafell er í On- ega. Hamrafeil fór d gær frá Hamborg áleiðis til Batumi. Dettifoss er í Rvík. \l Fjallfóss fór frá Lysekil í fyrradag til Gravarna, Gautaborg ar, Antwerpen, Hull og Rvíkur. Goðafoss fer frá Siglufirði í dag til Norðfjarðar, Seyðisfjarðar og F'iskrúðsfjarðar. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn á hádegi i dag til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss átti að fara frá Vestmanna- eyjum í gærkvöld til Keflavíkur og Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Helsinki i fyrradag. Fer það- an til Ventspils og Riga. Selfoss kom til Bremen í fyrradag fer þaðan til Hamborgar . Trölla- foss fór frá Isafirði i gærkvöld til Siglufjarðar, Akureyrar, Seyð- isfjarðar og Norðfjarðar. Tungu- foss fór frá Hull síðdegis ií fyrra- dag til Reykjavíkur. Edda er væntanleg kl. 19 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg ,fer til NY klukkan 20.30. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band í Laugar- neskirkju af séra Garðari Svavars- syni ungfrú Ingi- björg Hal'.dóra Guðmundsdóttir og Einar Róbert Arnason loft- skeytamaður. Heimili þeirra er að Sólheimum 40 Opinberað hafa trúlofun sína ung- frú Iðunn Guð- mundsdóttir, stúd- ent (Daníelsson- ar rithöfundar) og Gunnar Kol- beinsson, stud. oecon (Högnason- ar, skálds frá Kollafirði). Eggort Stefánsson söngvari og frú Lelía kona hans eru nýkomin til lands- ins og munu dvelja hér í vetur. Frú Lelía á afmæli í dag. Hernámsandstæðingar Skrifstofa Samtaka hernáms- andstæðinga í Mjóstræti 3 er op- in dag hvern. Sími 2 36 47. Tónlistarskólinn verður settur kl. 2 á morgun miðvikudag, í skólahúsinu við Laufi isveg. sinnue lutan m. Handíða- og myndlistaskólinn verður settur í dag kl. 4 síðd. í húsakynnum skólans að Skip- holti 1. Er gert ráð fyrir því, að allir nemendur dagdeildanna (þ. e. myndlistadeildar og teikni- kennara- og vefnaðarkennara- deilda) mæti þar, auk kennara skólans. Nemendur annarra deilda og námsfiokka skólans munu fá sérstaka tilkynningu um það, hvenær þeir eiga að koma til náms síns. Dan.sk kvindeklub. Mode 4. okt. 9 Tjarnarcafé, 1. sal. Lí Bestyrelsen. Fluqferðir iftj I.HHS fliu Iflokkunrsftl Félagsgjöldin Flokksmenn eru minntir á að með því að koma sjálfir í skrifsitofu félagsins og greiða félagsgjöldin spara þeir félag- inu dýrmætan táma og kostn- að. Skrifstofan er opin kl. 10—12 érdegis og 5—7 síð* degis. Sími 1-75-10. GENGISSKRANING 3. Okt: 1960 Pund 1 107,31 Banaar kjadoliar 1 38.10 Kanadadol ar 1 38,94 Dönsk kr. 100.00 553,85 Norsk kr. 534,90 Sænsk kr. 100 738,50 Finnskt mark 100 11.90 N. fr. franki 100 777.4E B. franki 76,35 Sv. franki 100 884.9E Gyllini 100 1.010.10 Tékknesk króna 100 528.45 Vestur-þýzkt mark 100 913.65 Líra 1000 61.39 Austurr. sch. 100 147.62 Peseti 100 63.50 Kvenfclag Laugarnessóknar fundur verður í kirkjukjallaran- um þriðjudaginn 4. okt. kl. 8.30. Sýndar verða skuggamyndir, rætt um bazarinn og f’eira.. — Konur mætið vel. — Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum þriðju- daginn 4. okt. kl. 8.30. Rætt verð- ur um vetrarstarfið. Ennfremur mun Vilborg Björnsdóttir hús- mæðrakennari, ræða um morgun- verð og skóianestið. Lárétt: 1 hvass 6 smásel 7 um- dæmismerki 9 guð 10 atviksorð 11 súrefni 12 skst. 14 ending 15 sér- hljóðar 17 tæp. Lóðrctt: 1 veitingastofa 2 keyr 3 blóm 4 tveir eins 5 isjávardýr 8 æða áfram 9 fiskur 13 gufu 15 forskeyti 16 bjór. Aðalfundur ÆFR verður n.k. fimmtudagskvöld S. október, og hefst kl. 8.30. Dag-< skrá: 1. aðalfundarstörf; 2. kosn-< ing fulltrúa á 19. þing Æ3F; 3, verkalýðsmál. — Stjórn ÆFR. Trúlofanir Giffinqar C A M E R O N H A W L E Y : Forstjorinn fellur frá 66. DAGUR. óg gekk í staðinn að símtól- inu í anddyrinu. Um leið og hann heyrði rödd Aldersons, skildi hann hvers vegna Mary hafði verið svona alvarleg. Alderson virtist skelfilega taugaóstyrkur. — Þetta lítur ekki vel út, Don, alls ekki. Ég var að tala við Jesse — hann hringdi aldrei í gærkvöldi, hann náði ekki sambandi — en nú var ég að tala við hann og hann vill ekki stöðuna. Hann ætlar að draga sig í hlé í nóvember. — Draga sig í hlé? — Svo sagði hann. — En hann er ekki orðinn — Hvað er hann gamall? — Hann verður sextugur í október. En hann er staðráð- inn í þessu. — Þakka þér fyrir, Fred — ég lít inn til þín á leiðinni á skrifstofuna. — Ætlið þér að gera svo vel Don? Það var ágætt, þá getum við talað saman Hann lagði tólið á og skildi að þarna var engin von. Ef Jesse Grimm var úr leik, þá yrði Shaw forstjóri. West Cove, Loug Island KI. 7,35 Fjögur undanfarin ár hafði George Caswell farið í sigl- ingaklúbbinn á hverjum laug- ardagsmorgni. Hann hafði keypt kútterinn Moonsweep til að losna við alltof vanabundið líf, en nú komst hann að raun um að hann var líka orðinn vani. í upphafi hafði hann gert sér vonir um að hann gæti orðið afbragðs skipstjóri. En strax fyrstu mánuðina hafði honum orðið lióst að hann hafði hvorki hæíiieika í kappsiglingar né gort í stórum stíl. Ilann hafði vonað að kappsiglingarnar losuðu hann alveg við vinnu við skrifborð, en með tímanum hafði það orð- ið þannig, að hann gerði mest gagn um borð þegar hann beygði sig yfir tölurnar á sjó- kortinu. En þetta hafði ekki valdið George Caswell sérlega mikl- um vonbrigðum, vegna þess að hann hafði hálft í hvoru búizt við því, og hann hafði haft mikla ánægju af Moonsweep. Sóibrenndu unglingarnir sem hann hafði viðað að sér í á- höfn, voru þeir beztu í klúbbn- um, og framkoma þeirra við mann var skemmtileg og óháð þvi að hann var auðugur mað- ur og Caswell. Ken Case sem var hinn raunverulegi stjórn- andi skipsins í kappsiglingun- um, var sérlega geðþekkur. Stundum hugsaði George Gaswell með sér, að það liti ekki vel út að þeir skyldu næstum alltaf sigra, en það fannst víst engum í klúbbn- um neitt við það að athuga, því að hann hafði verið kos- inn varaformaður með hárri atkvæðatölu. Af því leiddi að hann yrði formaður næsta ár, og það höfðu þeir einnig ver- ið faðir hans og aii. Þetta var notaleg erfðavenja. En meðan hann ók í áttina að ströndinni þennan morgun, var hann ekki að hugsa um siglingaklúbbinn. Þegar hann vaknaði kom það honum á óvart, að hugur hans var enn fullur ,af hinu sama og kvöld- ið áður. Það var svo óvenju- legt að það eitt var athyglis- vert. Hann fékk oft hugmynd- ir, sem honum þóttu skínandi góðar um miðnætti en reynd- ust síðri í morgunbirtunni. í dag gegndi öðru máli. Hann hafði enn áhuga á þeim mögu- ieika, að hann gæti orðið aðal- forstjóri hjá Tredwaysamsteyp- unni. Því meira sem hann hugsaði um það, því eftirsókn- arverðara þótti honum það. Hann hafði meira að segja spurt sjálfan sig, hvernig Kittý myndi lítast á það. I-Iann bjóst við að henni þætti það ágætt, jafnvel þótt hún yrði að flytjast frá New York og Long Island. Kitty hafði gam- an af tilbreytni, og .þetta y.ði að minnsta kosti nýstárlegt. Þegar George Caswell beygði niður innkeyrsluna að siglinga- klúbbnum, sá hann að allt var komið á ið þar sem stóru bát- arnir lágu. Hann pírði augun móti sólinni og sá að áhöfnin lians var komin um borð. Þeir stóðu á hléborða og voru að draga upp stóra seglið. Fyrir fáeinum dögum hefði þetta vakið eftirvæntingu hjá George Caswell. Það gerði það ekki lengur. Kappsiglingin um Whalers bikarinn hafði fjar- lægzt og skipti ekki iengur eins miklu máli. New York Kl. 7.50. Bruce Pilcher var vakandi þegar síminn hringdi og hann svaraði áhugalaust, því að hann hélt að símaþjónustan væri að vekja hann eins og venjulega. En hann heyrði rödd ungs manns:' — Er þetta herra Filcher? — Já, sváraði harin. — Guði sé lof að ég náði loks í yður, herra Pilcher! Þetta er Bernard Steigel. Afi fékk slag í gærkvöldi og ég var að reyna að -i- Það var eins og hugur Bruce Pilchers stoðvaðist andartak. Nei, þetta var einhver mis- skilningur .... það var ekki Júlíus Steigel sem hafði fengið slag .... Avery Bullard ......, það vai Avery Builard sem var dáinn! — og hann var í mikihi geðshræringu þegar hann kom heim, hélt Bernard Steigel áfram. :— Mamma hélt að hann myndi jafna sig, en þegar hún ætlaði að ná í hann í matinn, fann liún liann í — Pilcher hristi höfuðið eins og drukkinn maður. Það hafði kannski alls ekki verið Bull ard? Hafði það verið Júlíus, sem...... Nei, þetta var frá- leitt, eins og martröð! Nei, hann var vakandi, Hann var ekki að dreyma! Hann heyrði aftur hvað Bern- ard Steigel sagði: — of sriemmt að segja neitt ákveðið, en læknarnir gáfu okkur ekki mikla von. Ég bíð á spítalan- um þangað til þetta skýrist. — Hvaða — hvaða spítala?. stamaði Pilcher. — Mount Sinai, herra Pilch- er!, — Ég —skal korna strax og ég get. — Það er ástæðulaust, nema þér óskið þess sérstaklega. ILann er meðvitundarlaus, þekkir engan, en ef þér —' — Jæja. þá hringið þér kannski til mín, greip Pilcher fram í, — ef hann kemur til meðviiuridar. Ég er hérna á

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.