Þjóðviljinn - 22.10.1960, Page 4

Þjóðviljinn - 22.10.1960, Page 4
''4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 22. október 1960 Fréttir af enskum bókamarkaði: í ^ % • • r aisra \mm smm Friedrich Engels The Condition af the Working Class in Eng- iand. By Friedricli Engels. Blaclpvell. 25 s. Engels ás Military Critic. Manchester University Pr§ss. ? Eitt af fjölmörgum dæmum um endurva'kningu almenns áliuga á marxistis'kum fræð- um er útgáfa rita eftir Marx og Engels á bekktum forlög- um. Nýlega hafa þannig ver- ið útgefnar í Bretlandi tvær bækur eftir Engels. Önnur þeirra - er æskuverk hans um kjör ensks verkalýðs, The Condition of the Working Ciass in Eiigland, ein víð- lesnastá bok hans. (Bók þessi hefur einnig verið gefin út af Allen and Unwin.) Hin þessara bóka mun þykja nýstárlegri, en hún er safn greina sem Eng- els skrifaði um hermál í Manchester Guardian og Vol- unteer Journal. Engels lagði stund á herfræði, eins og svo fjölmargt annað, fylgdist með styrjöldum um sína daga og skrifaði margar greinar um þessi efni. (Vegna þessa á- hugamáls síns gekk hann und- ir uppnefninu „hershöfðing- inn“ meðal róttækra þýzkra útlaga í Bretlandi.) Um út- gáfu beggja þessara bóka hafa séð W. H. Chaloner og W. O. Henderson . Þótt gr.man sé að fylgjast með útgáfu rita marxismans á kunnum borgaralegum for- lögum, skiptir öllu máli út- gáfa þeirra á .forlögum í fenaslum við róttæku verka- lýðshreyfinguna. Miklu mest iætur að sér kveða um útgáfu á ritum marxismans Marx- Engels-Lenin-stofnunin í Moskva. Bækur þær, sem stofnunin gefur út, eru þýdd- ?r i Ráðstjórnarríkjunum á flestar höfuðtungur heims. Allmargar þessara bóka hafa verið fáanlegar hérlendis við vægu verði á ensku eða þýzku (í bókabúðum KRON og Máls og menningar), að undan- förnu þessar: Marx and Eng- els: Selectol Works, vol. I.— II., Marx and Engels: The llol.v Family: Marx and Engels: The First Indian War of Independence; Marx and Engels: On Colonialism; Marx and Engels: On Religion; Marx: Economic and Philosophic Manuscripts; Engels: The Peasant War in Germany; Lenin: Marx, Engels, marx- jsm; Lenin: The Development of eapitalism in Russia; Lenin: Maferialisin and Em- jiirico-criticism; Lenin: Aga- inst Reformisin; Rit þessi eru tetón saman á árunum 1843— 1822. á áttá áratugum, og bera liað með sér. Það er þannig Jahfirur vegur milli fyrstu rit- smiða Engels í ritum þessum frá árinu 1843, löngu áður en almennur kosningaréttur kora til sögunnar, tii hinnar síð- ustu .frá 1895, formálanum að riti Marx Stéttabaráttaní Fraiddandi, jJif ff-IBI Grein II. í formála þessum farast Engels svo orð: „Með almenn- um kosningarétti kom til sög- unnar algerlega ný aðferð 'í stéttabaráttunni .... Að mestu var orðin úrelt upp- reisn að gömlum hætti, götu- bardagar í götuvígjum . . . ótvíræður sigur uppreisnar- manna á her verður talinn til undantekninga. Og uppreisn- armenn reiknuðu að sama Skapi sjaldan með lionum. Með því að skírskota til sið- gæðisvitundar hersins hugð- ust þeir knýja hann til und- anhalds, en um það er ekki að ræða 'í bardögum milli herja tveggja stríðandi þjóða eða þá að langtum minna leyti.........Margir sigrar uppreisnarmanna fram til 1848 verða raktir til ýmiss konar orsaka. Þjóðvarnarlið stóð milli uppreisnarmanna og hersins í París í júlí 1830 og í febrúar '1848, eins og í flestum götubardögunum á Spáni. Þjóðvarnarlið þetta tók annaðhvort beinlínis þátt í uppreisninni eða að öðrum kosti kom hiki á her inn með því að tví- stíga. En margt hefur breytzt síðan þetta gerðist og það allt hernum í vil. Ibúatala Parísar og Berlínar hefur tæplega fjórfaldazt á árunum frá 1848, en setulið í þeim hefur aukizt hlutfallslega meira en mannfjöldinn. Með liðsflutn- ingum á járnbrautum verða setulið þessi tvö.földuð á sól- arhring og á tveimur sólar- hringum verða þau aukin upp í mikinn her. Hergögn þessa stórum aukna liðsafla eru orðin svo miklu öflugri en áður, að ekki verður sam- an jafnað .... Aftur á móti hafa allar aðstæður versnað fyrir uppreisnarmenn. Upp- reisn, sem hlýtur samúð ó- s'kintrar þjóðarinnar, mun varla geta átt sér stað. 1 stéttabaráttunni munu milli- stéttir ósennilega flykkjast svo umhverfis verkalýðinn (öreigana), að flokkur aftur- haldsins, sem safnast saman kringum borgarana, virðist hverfa sjónum við hlið hans. Alþýðan mun þess vegna alltaf sýnast klofin. Og loks hafa í nýjum hverfum í stói- borgunum verið lagðar lang- ar, beinar breiðar götur, rétt eins og til þess gerðar, að í þeim komi fallbyssur og riflar að fullu gagni .... Merkir þetta, að götubardagar muni ekki skipta máli í framtíð- inni? Alls ekki. Aðeins ef annað vegur upp á móti því, hve mjög aðstæður eru orðn- ar örðugri en áður, verður 'i framtíðinni unninn sigur í götubardögum. Af þeim á- stæðum verða götubardagar síður háðir í upphafi mikilla byltinga en þegar á þær líð- ur og leggja verður til þeirra með miklu meira liði en áður var gert. Það lið kann þess vegna fremur að kjósa að gera áhlaup, eins og gert var í stjórnarbyltingunni miklu í Frakklandi, en að velja sér vamarstöðu .... Liðnir eru dagar skyndiárása, byltinga sem hrundið er af stað vit- andi vits af minnihluta í fylk- ingarbrjósti óvitandi fjölda. Þar sem um er að ræða al- gera umbreytingu þjóðfélags- skipunarinnar, þar.f fjöldinn sjálfur að taka þátt í þeirri umbyltingu og skilja, hvað er í húfi. En það krefst lang- vinns, látlauss starfs að vekja fjöldann til skilnings um það, sem gera þarf og það er ein- mitt það starf, sem við erum nú að leysa af hendi“. Þótt í ritgerðum þessum sé rætt um livað einamillihim- iris og jarðar, eru með þeim öllum sameiginleg einkenni, sem rakin verða til örfárra þátta, þeirra, sem orðaðir eru í kennisetningunum: að hlutirnir standi aldrei í stað, heldur breytist sífellt; að þró- unin spretti upp úr átökum andstæðna; að upp úr átök- unum taki við eitthvað nýtt, frábrugðið þeim andstæðum, sem á tókust; að breyting á magni geti valdið breytingum á eiginleikum. Þetta er .merg^- ur marxismans. Forsendur marxismans eru þær, að heim- urinn sé raunverulegur og að jafnrétti sé æskilegt meðal manna . Ekki síður en einfaldleiki uppbyggingar marxismans verður sveigjanleiki hans og margvísleg og oft flókin við- brögð marxista við vandamál- um stjórnmálanna hugleikin greinargerð frv. varpa ekki réttu ljósi á reksturskostnað Áburðarsölu ríkisins. Megin efni frumvarpsins er, að leggja niður Áburðarsölu ríkisins en „ríkisstjórninni er heimilt að veita Áburðar- verksmiðjunni einkaleyfi til innflutnings á erlendum áburði.“ I athugasemdum við frv. segir, að megintilgangur þess sc „að koma á hag- kvæmcra og ódýrara fyrir- komulagi en verið hefur við verzlun með tilbúinn áburð." Um þetta skal ekki hafa mörg orð. Bændur og aðrir áburðarnotendur eiga rétt til góðrar og ódýrrar þjónustu af Áburðarsölunni. En hvern- ig hefir l'ramkvæmdin verið? Hér skal enginn dómur á það lagður. En spyrjið verzl- unarfyrirtæki bænda, búnað- efni þessara rita. Og enn mætti við bæta í þeim efnum, þar sem þau voru samin fyr- ir þá tíma, sem fært hafa síð- ast, og ef til vill glæsilegast, sönnur á lífsþrótt og aðlögun- arhæfni marxismans, sigur byltingarinnar í Kína. En sökum þess að marx- isminn er leiðarhnoða mikill- ar hreyfingar í ótal þjóðlönd- og hans liefur ekki orð ð vart, hvorki í ræðu né riti eða á annan hátt. En verði það ráð upp tekið, að ieggja Áburðarsölu ríkis'ns niður, myr.di ýmsum þykja eðlilegast, að gefa verzlun með áburð frjáLsa. Hér er aftur á móti ráðgert, að vei'a iðnaðar- eða framleiðslu- hlutafélagi einkarétt á inn- flutningi og sölu áburðar. Það orkar mjög tvimæiis, að það sé heppilegt fyrirkomulag til frambúðar. Iðnaður og fram- leiðsla er töiuvert annað en verzlun. Það er talað um sparnað við þetta breytta fyrirkomu- lag. Ekki er 1 jóst hvort það styðst við næga þckkíngu á málinu. Þeir sem fást við inn- kaup, þar sem fjárliæðir eru háar, vita að með einum vel því að vera fræðikenning, tengiliður framandi þjóða, í starfi hlutlæg undirstaða bræðralags manna af öllum þjóðum og kynstofnum, fyrir- heit, að sigur marxismans um heim allan feli í sér lausn eins elzta og örðugasta vandamáls mannkynsins, hat- urs milli þjóða og haturs milli kynstofna. í Gufunesi. Mörgum w.ðskiptamanni þyk'r hagkvæmt, að geta rek- ið erindi sín í Reykjavík, án þess að þurfa að fara upp í Gufunes. Og margir vilja geta tekið nokkra poka af einni eða f’eiri tegundum áburðar á bíla með öðrum vörum, og telja sér hag- kvæmt, að fá þá afgre:dda í Áburðarsölunni, en ekki á skipaafgreiðslum og enn síð- ur uppi í Gufunesi. Hefir enda ekki reynzt fært atmað en að flytja KJARNA ofan úr Gufunesi i vöruskeinmu Áburðarsölunnar, til að verða við óskum viðskiptamanna. Ðngir möguleikar eru í Gufunesi nú til að geyma er- lendan áburð þar. Til þess að svo megi verða, þarf þar Framnald á 10. síðu. hverjum þeim, sem hugleiðir um, verður hann jafnframt alter ego Rœff um aS leggja nl'Sm „í sparnaSarskyni' fyrirtœki sem sýnir 0,5% reksturskosfnad Fyrir Alþingi hefir verið lagt frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 40. 23. maí 1949 um Áburðarverk- smiðju. Samhljóða frumvarp var lagt fyrir Alþdngi s.l. vet- ur. Áburðars. ríkisins var þá sent málið til umsagnar og tók saman stutta álitsgerð um það. Nú þegar málið er flutt á ný og frumvarpið og greinargerð þess aftur lesið í útvarpið, þykir rétt að birta önnur sjónarmið, einkum þar sem vissar upplýsingar í arfélög þeirra og bændurna sjálfa. Séu þessir aðilar sann- færðir um, að Áburðarsalan hafi ekki unn'ð þeim af fullri hollustu og hagsýni, og að annað skipulag sé líklegt til að rejmast betra, þá á hik- laust að breyta til. En annars ber að fara hægt í breytíng- ar. Hefir þeirrar sjálfsögðu vinnuaðferðar verið gætt, að leita áb'ts framangreindra að- ila? Ekki er kunnugt um áhuga þeirra fyrir breytingu, heppnuðum samningi, getur sparazt hærri upphæð heldur en allur reksturskostnaður Á- burðarsölunnar á einu ári nemur. Aliverulegur kcstnaður er við það, að hafa skrifstofu í Reykjavík. En er hægt að losna við þann kostnað með breylingunni? Reynslan bend- ir ótvírætt í } á átt, að ekki verði hægt að komast hjá, að hafa e'nhverja skrifstofu og afgreiðslu niðri i Reykjavík, enda þótt aðalstöðvarnar yrðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.