Þjóðviljinn - 29.10.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.10.1960, Blaðsíða 1
Aðalfundur ÆFK Aðalfundur Æskulýðsfylkingar Kópavogí’ verður haldinn í Kársnesskólanum nk. mánu- dagskvöld og hefst kl. 8.30. Sjá nánar í sunnudagsblaðinu. GUÐMUNDUR I. SVER OG SVER ENNÞA, ÞÓTT BJARNI BEN. HAFI JÁTAÐ SVIK Guðmundur I. Guðmundsson utanríkisráðherra sór i hátíðlega fyrir það á Alþingi í gær, aó stjórnin væri að semja við Breta um undanþágur þeim til handa til veiöa innan íslenzku fiskveiðilögsögunnar og sór líka, að í viðræðunum hefðu engar tillögur komiö fram, hvorki af hálfu Breta né íslendinga, málin heföu aö'eins verið skýrð. Þessa svardaga fremur Guðmundur I. þvert ofan í þá yfir- lýsingu Bjarna Ben. á þingi í fyrradag, að stjórnin væri að leita eftir samningum við Breta um undanþágur og þvert ofan í frásagnir brezkra blaða af því, að lagðar hafi verið fram ákveðnar tillögur í málinu af Breta hálfu á viðræðufundunum. En Guðmundur í. hefur svarið fyrr og þeir svardagar reynzt haldlitlir í reynd. Síðast 13. júlí í su'mar sór hann á fundi utanríkismálanefndar, að við hefður „ekkert við Breta að semja uni fiskveiðilögsöguna við ísland“. Tæpum mánuði síðar tilkynnti ríkisstjórnin, að húni ætlaði að setjast að samninga- borðinu við Breta. Þánnig vár sá eiður rofinn. Þess vegna trú- ir því enginn, þótt Guðmundur í. sverji nú. að á viðræðuíund- unum með Bretúm hafi íslend- ingar aðeins skýrt afstöðu síra og borið íram kröfu um land- grunnið allt og Bretar hafi sömuleiðis aðeins skýrt afstöðu sína, eítir þessa yfirlýsingu, sem Bjarni Benediktsson dóms- málaráðherra gaf í gær um efr.i viðræðnanna: „verið er að kanna. hvort hægt sé að semja um miklu skenimri tíma (þ. e. heldur en 10 ára undanþágu tíma) .... Þetta cr viðfangsefn- ið.“ Guðmundur reyr.di að afsaka Gull hækkar ann í verði í London Gull hækkaði enn í verði í London í gær. Gullverðið komst upp í 259 shillinga únsan og hafði hækkað um 5 shillinga frá í fyrradag. Þetta er um 1 Ví* dollar hærra verð á únsuna en Bandaríkjastjórn greiðir fyrir gullið. Gullverðið er þó enn lægra en það var á þriðjudag- inn, en þá fór það upp í 270 shillinga ún.san. samningaviðræðurnar með þv:, að í ályktun Alþingis frá 5. maí 1959 hefði verið sagt, að afla bæri viðurkenningar á rétti ís- lands til landgrunnsins alls. en „gleymdi“ að geta þess, að í þeirri ályktun segir einnig orð- rétt, að „ekki komi til mála minni fiskveiðilandhelgi en 12 mílur írá grunnlírum umhverf- is Iandið." Það e'r heldur ekki sama að afla viðurkenningar á rétti okkar til landgrunnsins og scmja við aðra þjóð um fisk- veiðilandhelgina. Guðmundur í. hefur líka þráíaldlega Jýst yfir. eftir að ályktun Alþingis var gerð, að við hefðum ekki um | neitt við Breta að semja um landhelgina. sbr. yfirlýsingu hans 13. júli, sem áður var vitnað til. í annan stað reyndi Guð- mundur að afsaka samninga- | makkið við Rreta með því, að það væri gert einungis til þess að forða árekstrum á íslands- miðum. Hefði það verið eini til- gangurinn átti ríkisstjórnin - i upphaíi samningaviðræðnanna að lýsa þvi yfir skýrt og skor-, inort, að það, væri eini tilgang- urinn og' um 12 mílna fiskveiði- lögsöguna yrði ekki samið. Slíka yfirlýsingu hefur stjórnin ekki fcrgizt til að gefa. I lok ræðu sinnar vék Guð- mundur í. að spurningum þeim. sem Firnbogi Rútur hal'ði lagt fyrir hann í ræðu sinni daginn áður. Fór hann undan i flæm- ingi og svaraði þeim ílestum út í hött eða með þvi að endurtaka þá svardaga, sem hann halði áður framið. Einni spurningu Framhald á 3. síðu Viðræður hafnar í London til að undirbúa frekari viðræður hér Brezka útvarpið skýrði í ,gær frá ]»v;í að í London væru hafnar viðræður um fiskveiðideilu íslands og Bretlands milli l'ulltrúa íslenzku ríkisstjórnarinnar (Ilans G. Andersens am- bassadors og Davíðs Ölafssonar l'iskimálastjóra) og bátt’ Settra embættismanna í brezka utanríkisráðuneytinu. Til- gangur viðræðnaima væri að „undirbúa i'rekari viðræður sem fram fara í Keykjavík", bætti útvarpið við. liwili iiiiii liiii . • i'- : .x iviiíiiii: ÍÍifiÍ: Grindur og' geymar og leiðslur, einkénni efnaiðn- aðar, tóku sér fj'rst ból- festu á íslandi ]'ogar Aburð arverksmiðjan reis í Gufunesi. Á Alj ingi hef- ur verið bent á að síð- asta ár nam gróði, verk- ‘miðjunnar 11 milljónum króna en greidd vinnu- laun aðsins tæpum limm milljónum. Verksmiðju- stjórnin tók sjö milljón- ir af gróðanum og varði til afskritta umfram það sem lög mæla fyrir. Stjórnarandstæðingar á þingi telja þetta brot á lögum, en verksmiðju- stjórnin neitar að svo sé í greinargerð sem birt er á 4. síðu blaðsins í dag. Hvað sem því n'.áli líður sýnir afkoma vcrksmiðj- unnar þetta ár um live gílurlegan gróða er að ræð.x hjá fyrirtækjum á sama tíma og kaupgjald er lækkað með lagahaði. (Ljósm. Þjóðv. A.K.) Bandaríkin búast til að senda árásarlið til Kúbu Ekki reynf aS dy!]a HSsafna5 / Florida og MiS-Amerikurikjum til innrásarinnar Bandaríkjastjórn hefur komið sér upp liði á suöur- j strönd Floiida, aöeins 250 km. fyrir norðan Kúbu, og . jafnframt hefur hún safnað málaliöi í löndum Miö-j Ameríku, einkum í Guatemala, sem hún hefur vopnaö ■ nýtízku vopnum. Tassfréttastofan sovézka varð fyrst til að birta fréttir um liðssafnað Bandaríkjamapna í nágrannalöndum Kúbu, en fleiri heimildir hafa siðan feng- izt fyrir þeim fréttum. Kanadíska blaðið Toronto Daily Star skýrði þannig frá ■því á miðvikudaginn að í marg- ar vikur hefðu bandarískir hcrmenn úr landgönguliði flot- ans verið liafðir reiðubúnir ■ „ekki langt frá Kúbu“ til að skerast í Ieikinn ef átök yrðu á eynni milli bandaríska setu- liðsins í Guantanamo herstöð- inni og Kúbumanna. Franska vikublaðið L‘Ex- press komst þannig að orði í fyrradag að lier sá scin Banda- ríkjainenn væru leynt og ljóst að safna saman í MiíþAmeríku og Florida kynni að leggja til atlögn gegn Itúbu alveg á nœst- unni. Búast mætti við að árás á Kúbu myndi mælast svo vel fyrir í Bandaríkjunum, að sig'- urhorfur Nixons varaforseta í forsetakosningunum 8. nóv. myndu batna mjög við hana. Fréttamaður blaðsins er þó þeirrar skoðunar að Banda- ríkjamenn standi nú ólíkt verr að vígi en þegar þeir réðust inn í Guatamala 1954. Þéir muni nú vérða að berjast við alla þjóðina, og hann bendir á að stjórn Kúbu hafi fengið 400.000 bændum vopn í her.dur. Átta menn hafa verið hand- teknir í Vestur-Þýzkalandi, sakaðir um njósnir í þágu aust- urjýzkra stjórnarvalda.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.