Þjóðviljinn - 29.10.1960, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.10.1960, Blaðsíða 10
2) — ÓSKASTUNDIN Ó- IIEFNDIN SE!\I MISTÓKST ' Framhald af 1. -isíðu. 'f\-r f i vel kailaði hann sögu- hetjuna Martein bókvísa, ,«n :gvo af óþekktri á- stæðu, breytti hann naín- . inú' Lemuel Gúlliver. ■' í>’að kom að því, að bókin Var tilbúin og var 'gefhí’- út án höfundar- ■?.;nafti'é 1726. En Jónatan ' í Swift til mikillar skelf- <5jr#pgar ■? hafði bókin' allt ...Unnur áhrif, en hann (cr hafði • búizt við. Mer.n . l.tiógu. en bara ekki að Énglendingum. Það var tolegið að ævintýrum "' Gulli'vers — mern hlógu ■ og' skemmtu sér við lest- ^ lir bókarinnar. Allir Eng- lendingar. bæði háir og „ ‘ lágir, 'nutu þess að lesa £ .límtferðir Gúllívers. Bók- ift var vel skrifuð og mjög skemmtileg, en hún ^ xeitti engan til reiði. Engan utan höíund- irn sjáifan. Hann varð reiður, af því að áætl- tm hans um heíndina mistókst. Hann var stöð- „ tigt bitrari út í alia - menn, og stöðugt ógæfu- samari og meira ein- mana. Þrátt fyrir það r að höfundurinn var svona ' vonsvíkínn yfir bókinni. 1 Fferðum Gúllívers. haía menn skemmt sér við Jestur hennar æ síðan hún kom út, og þótt í Swift ætlaði hana íull- orðnum lesendum, varð 1 hún fljótlega eítirlætis- bók barnanna og er enn í dag. KLauslega þýtt úr ensku) Skrítnir fuglar á b.v. Geir EILEEN JOYCE OTVARPSTÍÐINDI ÓSKASTUNDARINNAR Bernskusaga Eileen Joyce lesin fyrir unga hlustendur. A mánudagskvöldið klukkan sex . hefst annar lestur sögunnar Forspil eftir C. H. Abrahall’ Rannveig Löve kennari j þýðir og les. . Sagan verður framvegis flutt á I þessum tíma einu sinni í I viku. Þetta er skáldsaga I byggð á bernsku hinnar . frægu listakonu Eileen Joyce, og verða fiutt tón- verk, sem hún spilar eða á anran hátt eiga við efni lestursins. Eileen Joyce er heims- þekkt fyrir píanóleik sinn. Hún er frá Ástral- íu og bjó við fátækt og erfiðleika í æsku, en frá- bærir tónlistarhæfileikar hennar komu snemma í ljós og henni tókst að brjóta sér leið til mennt- unar. Forspil er heillandi saga skrifuð fyrir börn og unglinga. Óskastundin hvetur lesendur til að hlusta á þennan ágæta útvarps- þátt. Hver vill skrifa bréf ? Ég undirrituð óska að komast í bréfasam- band við pilta og stúlk- u.r á aldrinpm 12—14 ára. Mynd fylgi bréfi. ' C'löf Jórsdóttir, Borgarholti. Biskups- tungum, Árnessýslu. Togarinn Geir frá Reykjavik köm úr "sigl- ing'u á þriðjudaginn vár.' Hann seldi fiskinn í Þýzkalandi eins og ís- lenzku to.gararnir gera nú. Eftir Vénjulegari stanz sigldi hann svo heim á leið. Á Norður-' sjónum bar það til' tíð- inda að fjórir litlir fugl- ar settust- á skipið til að hvíla sig. Þeir wirtust að þrotum komnir. Skip- verjar tóku þeim vel og hlúðu að þeiriri. Það var búið til búr handa þeim úr tveimur vírkörfum og þeim var gefið vatn, soðnar kartöflur, grjón o<? haframjöl. Þegar skipið sigldi hjá Orkn- eyjum ætluðu þeir að sleppa fuglunum, því stutt var til lands. Tveir reyndu ekki að hefja sig til flugs, en hinir tveir flugu spölkoj-n, steyptust s'ðan í sjóinn.og drukkn- uðu. Skipverjar tóku hina aftur og settú þá f b.úr-‘ ið og hlúðu vel að .þeipri. Ekki þekktu þeir fugl- ana. Þeir líktust að nokkru skógarþröstum, en voru svartir og sló á þá grænni slikju og voru þeir með gulum doppum. Nefið var fr.ekar langt og svart, einnig voru fæturnir svartir með þrjár tær fr.am og eina aftur, (setfótur), . Þetta voru að öllum líkinduní spörfuglar. Þegar Geir kom til Reykjavikur var það fyrsta verk tveggja skip- verianna að kaupa fugla- fóour handa litlu fugl- — ÓSKASTUNDIN — (3 ,Sf Barnafell Barnafell er kallað í BárðÖWÉflfl j)áð.'ftfe,f er . ( ekkF‘í"angtfrá ' hihum unum* Á miðvikudag ^dó ' miléá'' og fagra’ Cfoða- fossi í Skjálfanda’fljóti. Undir fellinu er arnar foss sem drógur nafn af því og heitir Barnafells- i foss. Einu sinni voru tvö börn að leika sér méð. turnu uppi í fellinu, fóru inn í hgna og . komu ■ á hana veltu af vangá. En tunn- an. valt ofan eftir hlíð- inni sem er bæði grasi vaxin og snarbrött, ofa’n í fossinn, og drukknuðu börnin þar. Af þessu dregur fossinn síðan nafn og fellið ein’-ig, en áður hét það Miðfell. annar fuglinn. en ef hinn liíir verður honum gefið . frelsi, þegar skipið kemur aftur á þær slóð- ir, sem hann kom frá. Geir hélt á veiðar á fimmtudaginn. (ísK þjóðsögur). Björg er orðin stór og falleg Kær a Óskastund! Ég er að hugsa um að skrifa þér nokkrar línur. Wfg lungar til aðrSið?S gig . bir|:a "f>LÍr>mig sveit“, sem Soi'J'ia- og Anna Sigga syngja. Mig .langar til að segja þér frá gimbrinni minni Björg, ,sem ég sagði þér frá þegar hún var lamb. Það átti að farga henrii Björgu í fyrrahaust. áf því að hún var 'eitthvað veik, en það var hætt við það og svo batnaði henni smám saman um vetur- inn. Hún var rekin á fjall í vor og þar var | hún í sumar. Svo i haust kom hún í réttina, og ég ætlaði varla að þekkja lfffáItlitíl'Stftur, af því að hún | var'orðiri svo falleg. Hún . var bóluseff, í' háu'st á- samt oðru íe, sem var látið lifa og var hún vænst aí' þeim öllum. Svo vona 'ég að<-;þú> birtir þetta fyrir mig. Vertu blessuð. og sæl. Ólöf Jónsdótlir 12 ára, Borgarholti; Biskupstungum. Við þökkum Ólöfu fyr- ir bréfið og vonum að Björg hennar dafni vel ,í vetur. Textann birtum við í þessu blaði. 10) —- ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 29. október 1960 Rœða Finnboga Rúts Framhald af 8. síðu. gerðina frá 30. júní 1958 sem lög. Mér er nær að halda, að $>að hafi aldrei verið eins ein- huga þjóð á íslandi og fyrstu Vikurnar eftir að Bretar sýndu þjóðinni ofbeldi sitt eftir 1. j Beptember 1958. En þá gerðistj það einnig, að forustumenn 8jálfstæðisflokksins fcru á' kreik og fóru hvað eftir ann- j að á fund vinstri stjórnarinn- ar og óskuðu eftir fundi með. utanríkismálanefid til þess að, bera fram þá tillögu, að nú | yrðu teknar upp viðræður við Breta innan Atlanzhafsbanda- lagsins! Eg minnist þess ekki, að þeim hafi nokkurn tíma verið synjað um fund i utanríkis- málanefnd til þes3 að koma þessari tillögu s'nni á fram- færi. Eg minnist þess ek'ki, að . það hafi nokkurn tíma verið íieitað að hlusta á málflutning þeirra og rök fyrir því að þá einmitt aetti að taka upn viðræður við Breta vegna þess, að starfsmenn landhelgisgæzl- ( 'unnar 'islenzku væru í l'fshættu fyrir brezkum herskipum og þetta væru sjálfsögðustu v’ð- brögðin eins og þá var komið., Þessi tillaga Sjálfstæðis-, flokksius var rædd á mörgum fundum í utanríkismálanefnd og ríkisstjórn fyrir óramótin, 1958. En um áramótin 1958—! 1959 skipti um ríkisstjórn í, •tandinu eins og menn muna. í>á tók við rikisstjórn Alþýðu- flokksins með sama hæstvirta Utanríkisráðherra, en með stuðningi Sjálfstæðisflokksins. Og hvað gerðu þá forustumenn Sjálfstæðisflokksins með tillögu sína um að taka upp viðræður um landhelgismálið til að af- stýra árekstrum á hafinu, koma í veg fyrir lífshættu, sem ís- lenzkir varðskipamenn stóðu í ? Kölluðu þeir saman fundi með ríkisstjórn og utanríkis- málanefnd á útmánuðum 1959? Nei. Þeir hættu að tala um tillögu sína, en húa lá fyrir óafgreidd í utanríkismálanefnd. Eg veit ekki til þess, að hættan á árekstrum á hafinu ■ha.fi minnkað á hávertíðinni 1959. En það slumaði í for- ustumcnnum Sjálfstæðisflokks- ins þegar þeir áttu sjálfir rík- isstjórn eins og þeir áttu rík- isstjórn Alþýðuflokksins. Eg veit það með fullri vissu, að það var ekki í þeim skilyrðum, sem Sjálfstæðisflokkurinn setti fyrir stjórnarmyndun Alþýðu- flokksnis, að það yrðu teknir upp samningar um landhelgis- málið við Breta. Og ég veit það sannanlega, að á fundi ut- rnríkismálanefndar 27. april 1C59 þá treysti hæstvirtur ut- anríkisráðherra Alþýðuflokks- ns. sem hafði fullan stuðning Sjálfstæðisflo'kksms að baki, sér til þess að kveða niður þessa tillögu forustumanna Sjálfstæðisflokksius, hæstvirts forsætisráðherra og núverandi hæstvirts dómsmálaráðherra, og ganga af henni steindauðri án þess að þeir kveinkuðu sér nokkuð. í staðinn var á sama fundi einnig með atkvæðum forustumanna Sjálfstæðisf lokks- ins, hæstvirts forsætisráðherra og hæstvirts dómsmálaráðherra samþykkt tillaga um yfirlýs- ingu Alþingis, sem var endan- lega samþykkt á Alþingi 5. maí 1959 nokkrum dögum seinna, um að það komi ekki til mála minni fiskveiðiland- helgi við ísland en 12 mílur. Snögg sinnaskipti urðu í sumar Eg veit ekki til þess, að hæstvirtur utanríkisráðherra eða hæstvirtur dómsmálaráð- herra eða hæstvirtur forsætis- ráðherra hafi nokkuð haft að athuga við yfirlýsingar hæst- virts utanríkisráðherra, sem ég hef getið um hér á undan, af hálfu r'i'kisstjórnar Alþýðu- flokksins, sem Sjálfsæðis- flokkurinn studdi 1959, um að við hefðum um ekkert við Breta að semja um íslenzka fiskveiðilögsögu og mundum þcss vegna hafna öllum til- mælum um slíkar viðræður. Eg veit ekki til þess, að for- ustumenn Sjálfstæðisflokksins liafi neitt haft að athuga við (þessar yfirlýsingar utanrikis- I ráðherra og ég„ veit ekki til j þess, að hæstvirtur dómsmála- j ráðherra hefði neitt að athuga i við yfirlýsingar hæstvirts utan- ríkisráðherra á fundi utan- ríkismálanefndar síðast 13. júlí , í sumar, um að enn væri það stefria þessarar hæstvirtar rík- isstjórnar að taka ekki upp ne!na samninga, heldur hafna öllum tilmælum um samninga- viðræður við Breta, af því að við hefðum ekkert við þá að semja um íslenzka fiskveiði- lögsögu. Hæstvirtur utanríkis- ráðherra sagði: „Þetta er stefna núverandi ríkisstjórnar eins og það hefur verið stefna fyrri ríkisstjórna.“ Hæstvirtur dómsmálaráðherra þagði þá um tillögu s'ína og hæstvirtur for- sætisráðherra um að taka upp viðræður við Breta. Eg veit ekki livað hefur gerzt frá 13. júlí og fram til 10. ágúst, hvaða shmaskipti hafa farið fram eða með hvaða rökum, hjá hæstvirtum utanríkisráð- herra og hæstvirtum dóms- málaráðherra og hjá hæstvirtri ríkisstjórn. En á þessum tæpa mánuði hefur það gerzt, að hæstvirt ríkisstjórn liefur skipt um skoðun, því að á fundi utanríkismálanefndar 19. ágúst, tveimur dögum áður en vopna- hlé Breta rann út, loforð þeirra ,-um að beita ekki herSkipum innan 12 mílna landhelginnar, sem þeir höfðu svikið, og lof- ,orð brezkra togaraeigenda um að láta ekki togara sína fara inn í 12 mílna landhelgina til ] veiða, sem þeir höfðu einnig (svikið, var kallaður saman í snatri fundur utanrikismála- nefudar, þar sem ríkisstjórnin tilkynnti, að hún liefði ákveð- ið að verða við tilmælum Breta um viðræður milli ríkisstjóm- anna um landhelgismálið, ann- ars, sagði hæstvirtuur utanrik- ísráðherra: ,,til þess að koma í veg fyrir nýja árekstra á ls- I landsmiðum" og hins vegar al- ■ veg sérstaklega til þess að vinna I að framgangi ályktunar Al- þingis frá 15. maí 1959 um landgrunnið". En |þa» segir eins og menn muna, að afla beri viðurkenningar á rétti Is- lands til landgrunnsins alls. Eg veit ekki, eins og ég sagði áðan, hvað hefur gerzt á timabilinu frá 13. júlí til 10. ágúst, sem hefur valdið því, að rikisstjórnin tók þá ákvörðun, þvert ofan í fyrri y.firlýsingar sínar og þvert ofan í stefnu allra ríkisstjórna, sem hafa verið á Islandi síðustu árin að ganga til samninga við Breta. Eg veit ekki til þess, að það hafi komið neitt fram frá hálfu brezku stjórnarinnar, sem bendi til þess, að afstaða hennar sé í nokkru breytt, hvorki í þá átt, að Bretar séu nú reiðu- búnir til að breyta afstöðu sinni og viðurkenna rétt okk- ar til þess að taka okkur ein- hliða 12 milna fiskveiðiland- helgi og ennþá siður hins, að brezka stjórnin, sé nú reiðu- búin til þess að viðurkemia rétt okkar til landg(runnsins alls. Mér er kunnugt um, að það kom fram meðan Genfarráð- stefnan stóð yfir í vor tilboð frá brezku stjórninni til ís- lenzku ríkisstjórnarinnar, sem ekki var farið hátt með hér heima fyrir, en hefur verið skýrt frá af hálfu brezku rík- isstjcrnarinnar í sjálfu brezka þinginu en mér er líka kunn- ugt um, að íslenzka ríkisstjórn- in taldi ekki unnt að taka því tilboði og mun líklega ekki eiu.u sinni hafa svarað þvi, vafalaust með þeim rökum, að við hefðum ekkert við Breta að tala, hefðum ekkert við þá að semja. 1 ræðu, sem sjávar- Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.