Þjóðviljinn - 29.10.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.10.1960, Blaðsíða 5
Laugardagur 29. október 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Lange boðar aukinn herbúnað í Noregi Vesturþýzki herinrt fœr nú herstöSvar i hverju landinu á fœtur öSru 1 Halvard Lange, utanríkisraöherra Noregs, hélt fyrir | yfir Sovétríkin. Sagði hann nokkrum dögum langa æsingaræðu þar sem harm réðist að „þessar og aðrar hótanir Iiarkalega á Sovétríkin, en boðaði jafnframt að Norð- jiienn kynnu að hervæðast með kjamavopnum og leyfa 'eriendum ríkjum að hafa herstöðvar í Noregi. ÍLange sagði að Sovétstjórn- að eldflaugaárásir kynnu að fn hefði „ógnað“ Noregi í sam- verða gerðar á stöðvar, sem gerðu það nauðsynlegt að yfir- vegað yrði hvort ekki væri rétt að gera breytingar á utanríkis- stefnu Noregs“. Sagði Lange efast um aíLnúverandi stefna í öryggis- og vamarmálum veitti þandi við njósnaflugmálið. notaðar væru Jafnframt lét hann í það skina | að erlendir herir kynnu að jverða staðsettir í Noregi og kjamavopnabirgðum komið upp. til njósnaflugs Norðmönnum nægilegt öryggi. 'Áætlanir fyrir næsta NATO-fund , Vestur-Þjóðverjar hafa gert Iharðar kröfur til þess undan- farið, að fá herbækistöðvar og íefingasvæði fyrir heri sína í Þiggja knattspyrnumemi mút- ur og skipuleggja tap liðs síns? Mútuhneyksli í brezku knattspymunni ,,I>að er hreint ekki ómögu- 500 pund fyrir tapið Franco og fasisaliði hans tókst að yfirbuga lýðveldisstjórn- ina á sínum tíma með aðstoð Hitlers og Mussolinis, sem sendu homun ógrynni hergagna. Hitler sendi vini sínum Franco m.a. mikið af Messerscmitt-orustuflugvélum, sem frægar urðu í síð- ari heimstyrjöldinni. Nú hefur Franco gefið Vestur-Þjóðverj- um aítur eiiia af Mcsserscmitt-flugvélunuin, sem hjálpuðu hon- öðrum NATO-löndum, þar sem legt, að beitt sé mútum og úr-j Þessi hneykslismál komust á um til að komast til valda. Kveðst hann gera það til að und- |æim finnst of þröngt um sig sjjt knattspyrnuleikja ákwftin kreik fyrir skömmu þegar Roy irstrika vináttu sína og Bonnstjórnarinnar. Myndin er tekiu í jheimafyrir. M.a. hafa þeir mjög fyrjr{ram> en held að þetta Paul, fyrirliði liðsins Manch- vopnasafni í Miinchen þegar fasistastjórn Spánar afhenti gjöf- eotzt eftir slikri aðstoðu í Dan- ^ ^ ekki jjgengt" mæiti ný- ester City, ibirti grein í einu ina og yfirvöld Vestur-Þýzklands tókn við henni. Maðurinn í haTa biSastöðlr°fþeeiLSlönd- iaSa Bernd Trautmann, mark- ^^nÍíefð^fri ^ok’m,' rœðustólnum er enSÍnn annar 611 Sjálfnr WiUy Messersehmitt. um. Talið er að Lange hafi vörður brezka knattspymuliðs- ÍS nvsmmd fum framIéiðir nú orustuþotur fyrir vesturþyzka hennn og verið að boða komu vestur- ins Manchester City í viðtali 530 000 ísl kr) j mútnr ge°-n þýzkra herja til Noregs með við Hamborgarblaðið „Die ,því' að skipuleggja tap hjá ræðu sinni. Welt“. Það hefði þótt tíðindum sæta íyrir nokkrum árum, að þýzk- lr herir ættu eftir að marsera pftur að skömmum tíma liðn- Tilefni ummælanna eru upp- Ijóstranir í brezkum stórblöð- liði sínu. Markvörðurinn segist hins- vegar ekkert vita um þessa unum undanfarið um að beitt mútuþægni fyrirliðans, og sev- hminf nirSu “sem ‘þe^r «é *m knattspym- hernámu og kúguðu á styrjaíd- uuni- knattspymu- neit. s’lkt. arárunum Nú hafa Vestur- leik3a Þannig ákveðin fyrir- ' Blóðm runnu nu a vaðíð f’jóðverjar Þegar Hata Þessj mútuhneyksli '***»»*,'!* vakið mikla athygli í Bretlandi. iféngið herbækistöðvar I Frakík- landi. Hollandi, Belgíu og Ital- íu. 1 þessari viku héldu þús- undir þýzkra hermanna yfir landamærin til Frakklands þar eem þeir hafa fengið æfinga- syæði og bækistöðvar. Einnig hafa vesturþýzk yfirvöld leitað fyrir sér um herstöðvar á Spáni. Mál þessi á að ræða á ráðherrafundi Atlanzhafsbanda- lagsins í desembermánuði, I Danmörkú er bljótt um jherstöðvakröfur Vestur-Þjóð- verja um þessar mundir, enda kosningar á döfinni. Breyting á norskri utan- ríkisstefnu Lange vék I ræðu sinni, að aðvörun Sovétstjómarinnar um að upplýsa samskonar mútu- hneyksli. Nefnd hafa verið 'i hefur aldrei verið auðugri en nú. Stórmorðinginn Ponimercnke fékk sexfalt lífstíðarfangelsi Fjögur morð, tólf morðtilraunir og margir aðrir glæpir á samvizkunni Dómur er fallinn í máli vesturþýzka glæpamannsins þessu sambandi nöfn þekktrá Heinrich Pommerenke, sem er 23 ára að aldri. Hann var knattspymumanna og knatt- dæmdur í ævilangt fangelsi og missi mannxéttinda að spymufélaga, sem sagt er að eilífu. Hann var sekur fundinn um fjögur mórð og 12 hafi þegið mútur. Stjórnarnefnd breZka knatt- spymusambandsins hefur fyrir- skipað rannsókn í málinu. Blökkumenn fangelsaÖir Enginn maklegur friðarverðlauna? Nefnd norska Stórþingsins sem úthlutar friðarverðlaunum Nobels tilkynnti í gær að verð- launum myndi ekki verða út- hlutað í ár. Hún gaf enga skýr- ■vfln m vj <-i. v.t i ■ riv 11 ’ ’ ingu á þeirri ákvörðun, en telur greinilega að enginn hafi unnið til verðjaunanna ,að þessu sinni. Það hefur annars komið oft fyr- ir áður að friðarverðlaununum væri ekki úthlutaö. Sovézkur starfs- maður SÞ hand- tekinn í N. York Bandaríska lögreglan handtók í fyrradag í New York sovézkan borgara, Igor Melek að nafni, sem er starfsmaður SÞ. Er hon- 'úm gefið að sök að hafa stund- ■að njósnir í Bandaríkjunum. Breytingar á stjórn Bretlands Macmillan, forsætisráðherra Bretlands, gerði í gær allmarg- ar breytingar á stjóm sinni, en þó var þar eingöngu um að ræða skipti á mönnum í óæðri ráðherraembættum. 140 préfessorum sagt upp starfi í Tyrklandi Stjóm Gursels hershöfðingja í Týrklandi sagði í gær upp starfi um 140 prófessorum og öðrum háskólakennurum við 5 háskóla í landinu. Engin skýr- j grundvelli nýrra laga um ing var gefin á þessari ráðstöf- | i.fiol^k , en þau lög voru látin un, sem þykir því kynlegri fyrir SanSa ' Súúi í Rhodeski fyrir þá sök að Gursel studdist mjög við háskólakennara fyrst eftir að hann kom til valda og fól þeim þannig áð semja hina nýju ^jórnar^^,, lftncjsins. m, Rektor háskólans í Miklagarði, Onar, sem var formaður stjórnarskrár- nefndarinnar sagði í gær af sér embætti í mótmælaskyni við brottrekstrana. Samsteypustjórn enn í Austurriki Lögreglan í Rhodesíu gerði í vikunni innrás í byggðir blökkufólks og tók rúmlega 300, margfaldur þeirra fasta í bæjarhlutunum þeSsa glæpi framdi Harare og Highfields í höfuð- borginni, Salisbury. Þessar fjöldahandtökur voru að sögn lögreglunnar gerðar á Stjórnarkreppan í Austurríki tveim vikum. Lögreglumenn réðust með of- beldi og hrottaskap inn á heim- ili blökkufólks, gerðu þar hús- rannsóknir og drógu heimilis- folk''náúðugt með sér á brott og vörpuðu því í fangelsi. morðtilraunir á einu ári. Réttarhöldin, sem vakið hafa gífurlega athygli, stóðu í þrjár vikur. 77 manns báru vitni. Pommerenke var sekur fund- inn um eftirfarandi glæpi: Morð á fjórum konum ásamt nauðgun. Tilraun til morðs á 12 konum í viðbót ásamt 8 nauðgunartilraunum. Auk þess nauðganir á bömum, mörg rán, j ofbeldisárásir, fjárkúgun og þjófnaður. Alla hann á einu ári. Pommerenke var dæmdur I sexfalt lífstíðarfangelsi (fyrir fjögur morð og tvær morðtil- raunir). Auk þess var hann dæmdur í samtals 145 ára fang- elsi fyrir aðra framda glæpi. Ákærandinn krafðist áttfalds lífstíðarfangelsis fyrir morð- láta hegningu", enda játaði morðinginn á sig fjögur morð og tvær morðtilraunir. Freyér sagði að þyngsta hegningin fyrir Pommerenke myndu vera kvalaóp fómardýra hans, sem hann myndi heyra fyrir eyrum sér meðan hann lifði. Dóminum var ekki áfrýjað og kom hann þegar til fram- kvæmda. Kvennamorðinginij var færður í jám og fluttuir út um bakdyr réttarbyggingarj innar í Freiburg, þar sem rétt-i arböldin fóra fram. Mikill mannfjöldi stóð fyrir framan bygginguna og í and- dyri hennar og krafðist þess að dauðarefsing yrði tekin upp fyrir slí'ka stórglæpamenn. Jafnvel þeim reyndu ingjann og 156 ára fangelsis blöskraði að auki. Vonlaus vörn Skipaður verjandi Pommer- enkes, Freyer, fór fram á „rétt- 200 brezkir prófessorar gegn kjarnorkuvopnum Búmlega 200 brezkir háskóla- j prófessorar og vísindamemi ekkÍ,’a:EV;inn' Samst(;ypn‘ hafa gefið út álitsgerð varð- andi kjarnorkuvopn. 1 yfirlýsingu sinni segja próf- stjórn Þjóðflokktns og sósíal- demókrata sem sagði af sér í síðustu viku vegna ágreinings' esaorarnir og vísindamennirnir, um tekjuöflun vegna ellilífeyris ,að þeir aðhyllist þá stefnu að mun aftur taka við völdum, en (Bretar eigi að afsala sér kjarn- ágreiningurinn hefur verið Jafn- .orkuvopnum einhliða. Þetta er aður- ” ' sú stefna sem varð ofan á á þingi brezka Verkamanna- flo'kksins fyrir skemmstu. Álitsgerð hinna brezku menntamanna hefur verið send til Hugh Gaitskell, formanns þingflokks Verkamannaflokks- ins og einnig til keppinautar hans inna flokksins, Harold; Wilson. Dómsforsetinn mælti eftir réttarhöldin: „Jafnvel þraut- reyndir málafærslugarþar og dómarar fengu nóg af því að yerða að fást við þessi ógrynni af hroðalegustu glæpum. Sam- úð okkar allra er með hinum fjölmörgu fórnarlömbum glæpa- mannsins og skyldmennum þeirra“. Pommerenke var fluttur í héraðsfangelsið í Brachsai, og enginn ibýst við því að fangels- isdyrnar muni nokkum tíma ljúkast upp fyrir lionum aftur. Næstu átta árin verður liann látinn vera í eins manns klefa. Síðan verður hann lengi að vinna hegningarvinnu til þess að borga kostnaðinn við mála- ferlln, sem voru umfangsmikil og kostnaðarsöm. ■ ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.