Þjóðviljinn - 29.10.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 29.10.1960, Blaðsíða 12
Norðuríöndin fimm keppa i B-rlðli i urslitunum plÓÐyilrllNN I •• > Laugardagur 29. október 1960- —.25. árgangur —r 244. tölublað. Sítdl til Eyja Vetsmannaeyjum í gser. Frá fréttar. Þjóðviljans. f nótt komu hingað nokkrir bátar með síld. Andvari landaði tvisvar 100 tunnum og 150 tunn- um, Erlingur iar.daði 180 t., Öðlingur 100 t., er hann íékk í síldartroll, og Sigurfari 80 tunn- um. unni við okkur af öllum mætti, en þeir hefðu ekki aðeins nolið stuðnings Nató heldur einnig forustumanna Sjálfstæðisflokks- ins og AlJ)ýðuflokksins. Hálf- velgja Jieirra í málinu hefði gef- ið Bretum von um sigur í deii- unni að lokum. Einmitt þess vegna hefðu þeir komið hingað til viðræðna< að þeir höfðu á- stæðu til þess að ætla, að þeir gætu samið við ríkisstjórnina Tryggingastofnun ríkisins hef- ur látið hækka greiðslur fólks í Keflavík og Njarðvíkum fyr- ir næturvitjanir Iækna. Verður fólk í Keflavík að greiða 110 krónur fyrir slíkar læknisvitj- anir og fólk í Njarðvíkum 130 kr. Þcssar upphæðir á fólkið að greiða út í hönd við vitj- anir, en á svo að geta fengið 50 krónur af gjaldinu endur- greiddar hjá sjúkrasamlaginu síðarmeir. Mikil óánægjh er meðal fólks þar syðra vegna þessar- ar nýju skipunar. sem einnig er gerð gegn vilja lækna í Keflav.k. Læknarnir hafa átt í erfiðum samningaviðræðum um kjör sín við Trygginga- stofnunina en ekki fer.gið fram þær ráðstafanir sem þeir geta verið ánægðir með. Með þessum háu greiðslum íyrir næturvitjanir er fátæk- asta fólkinu gert erfiðast fyrir. og mikil hætta á því að fólk skirrist við að leita læknis ef það hefur ekki Jjessa íjárupp- hæð handbæra. Getur slíkt haít mikla hættu í íör með sér i'yrir sjúklinga, og óskiljanlegt er hversvegna Tryggingarstofn- unin mismunar fólki á Suður- nesjum umfram aðra lands- menn í þessum efnum. landhelgismalinu verður fyrst hægt að tala um dollaralán. íiskkaup og aðrar fyrirgreiðslur. Þannig á rikisstjórnin líf sitt undir því, að hcnni takist að semja við Breta um landhelg- ina. Samningunum haldið leyndum af ótta við dóm þjóðarinnar í gœr hélt Alfreð Gíslason lœknir mjög greinargóða ræðu um landhelgismálið í framlialdi umræðnanna um löggildingu reglugeröarinnar um 12 mílna fiskveiði- lögsöguna. Auk Alfreðs talaði Guðmundvr I. Guðmunds- son en umræðunni varð ekki lokið og var henni frestað til mánudags. I ræðu sinni rakti Alfreð nokkuð • sögu . landhelgismálsins og benti á hvernig forustumenn Sjájfstæðisílokkins og Allrýðu- flokksins hefðu frá upphaíi ver- ið óheilir í málinu, þótt þjóðin hefði jafnan staðíð einhuga og óskipt. Þannig hefðu þeir staðið gegn setningu reglugerðarinnar um 12 mílna landhelgina eins Jengi ogN þeir þorðu og blöð flokkanna íjaldskapazt gegn her.ni. Þegar Bretar tóku upp sjó- hernað í íslenzkri landhelgi, Unnu þeir hverja orustu — en töpuðu stríðinu, sagði Alfreð. Lýsti hann því, hvernig þeir hefðu að lokum gefizt upp á rár.sveiðunum undir herskipa- vernd, bæði af ótta við aimenn- ingsálitið í heiminum og eins Éökum Jæss, að þær heí'ðu revnzt óhóflega kostnaðarsamar og óframkvæmanlegar til ler.gd- pr. „Þorskastríðinu við ís’and hafa Bretar þegar tapað,“ sagði Alfreð. Þetta skilja þeir nú. Það er skiljanlegt, að þeir harmi ósigurinn og vansæmdina. Þeim svíður að þurfa að játa uppgjöf sína frammi fyrir öllum heimi. Þess vegna biðla þei\ til ís- lenzku ríkistjórnarinnar, — biðja hana að gefa sér hluta af sigrinum. Sigraðir krefj- ast þeir stríðsskaðabóta. Við eigum að taka á okkur hern- aðarskaðann og skömmina af þeirra eigin flónskuvcrkum. Alfreð lagði áherzlu á, að við ættum ekki að semja um land- helgina við néir.a þjóð, allra sízt Breta. mcð því værum við að verðlauna ofbeldið. 'Bretar hefðu hejdur engin aljrjóðalög til þess að styðja kröfu sína við og tjón þeirra af útfærslunni væri hverfandi litið. Alfreð rakti síðan, hvernig Nafo hefði stutt Breta í deil- um undanslátt. Til annarra við- ræðna eru þeir ekki komnir. Þá benti Alfreð á, að leynd sú, er stjórnin héldi yíir samn- ingsviðræðunum, staí'aði af Jíví að stjórnin óttaðist dóm þjóðar- innar og minnti í því sambandi á þá mótmælaöldu, er reis um land allt, er tilkynnt var, að taka ætti upp samninga við Breta. Stjórnin, sem framkvæmt hefði viðreisnina að boði Banda- ríkjamanna og stjórnaði eftir forskriftum Nató, sæi fram á fall sitt, ef hún fengi ekki lán og aukin fjárhagsstuðning til þess að bjarga sér út úr fjár- hagsöngþveitinu. Aukin fjár- hagsaðstoð yrði hins vegar ekki látin í té af þessum aðilum fyr- ir ekki neitt. El'tir 'tilslakanir í Belgalepparnír í Kongé eru hortugir í garð SÞ Leppar Belga í Kongó, eins og Tshombe i Katarga og Mobú- tú í Leopoldvil’.e, gerast nú hortugir í garð starfsmanna SÞ sem þeir eiga Jjó að þakka Jjau völd sem þeir liafa. Ástæðan er sú að Belgar hafa sig æ meira í frammi í Kongó og starísmenn SÞ fá ekkert við það ráðið. Belgíska stjórnin hefur látið umkvart- anir Hammarskjölds fram- kvæmdastjóra út af stöðugum straumi belgískra kaupsýslu- mana, verkfræðinga, embættis- manna og annarra til Kongó sem vind um eyrun þjóta, og þeim fjölgar enn með hverjum degi. Mobútú ofursti sem þó hefur orðið að lækka nokkuð seglin í Leopoldville ságði í gær að það væri þó alténd betra að belg- ískir kaupsýslumenn og kennar- ar kæmu til Leopoldville held- ur en að starfsmenn SÞ væru látnir sinna störfum þeirra. Tshombe sagði í gær að kvarf- anir Hammarskjölds út af dvöl belgískra manna i Katanga væri íhlutun í innanlandsmál fylkis- ins. Belgar kæmu til Katanga sem boðberar friðar og velmeg- unar. Óánœgja vegna hœkkunar á greiðslu fyrir nœturvitjanir lœkna í Njarðvíkum og Kvík Morði mótmælt Mcrð japsnska sósíalistaleið- tcgans Ásanúma varð tilefni fjöldaíunda og verkfaila í Jap- an. Fjórar milljónir verkamanna á 800 stöðum í iandinu lögðu niður vinnu 15. októher og miklir métmælafundir voru haldnir um allt landið. Fjöl- mennasti fundurinn og mesta hópgangan voru að sjálísögðu í höfuðborginni Tokio, en þar voru þessar myndir teknar, sem sýna nokkurn hluta hins mikla mannfjölda. Leipzig. Skeyti til Þjóðviljans. Endanleg úrslit í C-riðli und- ankeppni OL-skákmótsins urðu þessi: 1. England 28 v., 2. Tékkóslóvakía 28, 3. Ungverja- land 27, 4. Svíþjóð 23, 5. Dan- mörk 16Vz, 6 ísland 16, 7. Mongólía 15 Va, 8. Túnis 14, 9. Grikklar.d 7 og 10. Bolivía 5. i Keppnisröðin í B-ílokki úr- slitakeppninnar: 1. Pólland, 2. Danmörk, 3. Spánn, 4. Svíþjóð, 5. Noregur, 6. Indland, 7. ísland, 8. ísrael, 9. Chile, 10. Kuba. 11. Finnland, 12. Austurríki í 1. umferð úrslitakeppninnar tefla íslendingar því við Ind- verja, en í 2. umferð við Austur- ríkismenn. Urslit í öðrum greinum undan- keppninnar urðu þessi: A-riðilI: Búlgaria 27, Júgóslavía 26, A,- I Þýzkaland 25, Noregur 20 V>, Finnland 1914, ísrael 19, Ir.dó- nesía 1814, Frakkland 11, Alban- ía 1014, Malta 3. — B-riðilI: Sovétríkin 32. Argentína 25, Hol- land 23V2, Póllatid 21V2, Austur- ríki 19. Ir.dland 1514, Portúgal 1414, Filippseyjar 1314, Ítalía 12, Monaco 314. — D-riðilI: Bandaríkin 29, Vestur-Þýzka- land 25V2, Rúmenía 24, Spánn 2;3;14, Chile 22. Kúba 19, Belg- ia 17, Ecuador 12, írland 6, Líbar.on 2. Útvarpsviðtækið blossaði upp Á öðrum tímanum í gærdag var slökkviliðið kvatt að gúm- bátaviðgerðarstoíu á Granda- garði. Haíði kviknað þar í út- varpsviðtæki meðan menn voru fjarverandi um matmálstímann og var mikill .reykur i verk- stæðinu en viðtækið skiðlogandi þegar slökkviliðsmenn komu á vettvang. Ekki breiddist eldur- inn út og skemmdir urðu litlar á öðru en útvarpstækinu. Hafnarfjörður Næsta spilakvöld Alþýðu- bandalagsmanna í Hafn- arfirði verður í kvöld í Góðtemp’arahúsinu og hefst kl. 8.30. Auk félags- vistar verður þar kvik- myndasýning. Kaffiveit- ingar verða á staðnum. Kvöldverðlaun verða að sjálfsögðu veitt, en auk þeirra verður keppt um heildarverðlaun fyrir all- an veturinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.