Þjóðviljinn - 29.10.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.10.1960, Blaðsíða 3
Laugardagur 29. október 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (39tf í næsta mánuði efnir Sölumiðstöð hráðfrystrhúsanna til námskeiðs víðsvegar um land í því skyni aö þjálfa starfsfóik frystihúsanna. Verður hér um að ræða aukna hjáli'un. eítirlitsiólks og einnig kennslu þeirra, sem hafa með ihöndum leiðbeiningarstörí i írystihúsurium. Kerindar verða hagnýtustu aðferðir við' flökun, •snyrtirigu og pökkun fiskfláka, svo og önnur atriði sem stuðla mega að hagræðingu og af- Einmenningsskák- keppni N.S.U. á íslandi 1962 Aðalfundur Taflfélags sf. Hreyfils var hafdinn 13. okt. sl. Hið merkasta í starfi fé- lagsins á liðnu ári kvað frá- farandi formaður vera þátttöku tveggja sveita frá Hrejtli í skákkeppni stofnana, en í keppni þessari tóku þátt rúm- lega 40 sveitir frá 30 stofnun- um og fyrirtækjum. Einnig tók Guðlaugur Guðmundsson þátt í einmenningskeppni N.S.U., sambands norrænna sporvagnastjóra, sem háð var í Gautaborg á sl. vori. Varð Guðmundur annar í meistaraflokki keppninnar, lilaut jafnmarga vinninga og sigurvegarinn. Auk þessa tefldu félagsmenn við ýmsa skákhópa í borginni, eins og venja hefur verið á undanförn- um árum. Á aðalfundinum ríkti mikill áhngi meðal félagsmanna um þátttöku í sveitakeppni N.S.U. í Björgvin á næsta vori, en sveit Hreyfils hefur verið Norð- uriandameistari N.S.U. síðan 1957. Ennfremur hefur verið ákveð’ð að næsta einmenningS' keppni N.S.U. verði háð í Reykjavík árið 1962 á veguir Taflfélags sf. Hreyfils. Stjórn Taflfélags sf. Hreyf- ils skipa nú: Magnús Einarsson formaður, Dómald Ásmundsson varaformaður, Þorvaldur Jó- hannsson ritari, Óskar Lárus- son gjaldkeri og Vilhjálmur Guðmur.dsson áhaldavörður. Guðmundur sver Framhald af 1. síðu. hliðraði hann sér þó algerlega hjá að svara. Það var spurn- íngin um það, hvort hann teldi hægt að reita öðrum þjóðum um þann rétt til veiða innan 12 milna fiskvciðilögsögunnar, sem Bre’tá'r kyfmú "a8"'semja'■unT'ser til handa. Dylgjaði harn um, að spurningin væri fram borin til þess að fá að vita hvort tvær vissar þjóðir, sem hann fékkst ekki til að nefna, fengju að veiða inran íslenzku 12 mílna íiskveiðilögsögunnar og endur- tók hann þessu til sönnunar gömlu lygasöguna frá því í vor um það, að Lúðvík Jósepsson hefði í Ger.f krafizt þess, að þessar tvær þjóðir fengju að stunda veiðar í íslenzkri, lar.d- helgi. Lauk Guðmundur því -tölu sinni á verðugan hátt og í fullu samræmi við ailan mál- ílutning sir.n fyrr í ræðunni. kastaaukningu í freðfiskfram- leiðslunni. Sívaxandi kriifur. í fréttatiíkynnirgu um þessi námskeið frá Sölumiðstöðinni. segir m.a.: Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna hefur um margra ára skeið haft með höndum eft- irlit með framleiðslunni hjá írystihúsum inr.an sinna vé- banda og hefur það eítirlit fyrst og íremst beinzt að gæðum framleiðslunnar. Kröfur mark- aðanna hafa farið -sívaxandi og er SH ijóst að einasta leiðin til j að standast samkeppnina er að. auka og fullkomna gæðaeftiriit sitt. Freðfiskiðnaður ísiendinga er r.ú stærsti útflutningsatvinnu- vegur þjóðarinnar, segir enn- fremur í frétt SH, og er það því aðeins að vonum að það þarf ijölda veiþjálfaðs fólks til að taka að sér þesi ábyrgðarmiklu störí. Mikið hefur verið rætt um gernýtingu hráefnis að urdan- förnu og aukin afköst í íiskiðn- aði okkar. og hefur réttilega verið á það bent að þessi atriði séu i rauninr.i undirstaða efna- hagslegrar velmegunar flestra eða allra landsmanna. SII hefur um langt skeið haft í þjónustu sinni menn, sem ferðast á milli frystihúsanna og leiðbeina starfs fólki þeirra og er nú ætlunin að auka þessa starísemi verulega. Kirkjuþing sett í dag Kirkjuþing íslenzku þjóðkirkj- unnar verður sett í dag, laugar- dag 29. október, kl. 2 e.h. í Nes- kirkju. Kirkjuþing kemur saman ann- aðhvort ár. Það er skipað 17 iulltrúum, 14 eru kosnir í 7 kjördæmum, 2 í hverju kjör- dæmi, 1 prestur og 1 leikmað- ur, og eru þeir kjörnir af þjón- andi prestum, sóknarnefndar- mönnum og safnaðarfulltrúum. Einn fulltrúi er kosinn af kenn- urum guðfræðideildar háskólans. Auk þess eiga sæti á kirkju- þingi biskup og kirkjumálaráð- herra. Biskup er lögskipaður Torseti!l?fe'isrhs.'“"i" Þingsétr.ing' fer fram í dág í Neskirkju og er öllum heimill aðgangur að kirkjunni. Þing- fundir ve.rða siðan haldnir í fundarsal kirkjunnar. Almern- ingi er heimil áheyrn að þing- fundum eftir því sem húsrými le.yfir ef ekki er öðruvísi ákveð- ið. Nemenda- og óperutónieikar i Austurbœjarbíói é mónudag íta'ski söngkernaitnn Maria Demetz, sem dvalið hefur hér nokkur undanfarin ár við söng- kennslu, efnir til remenda- og óperutónleika í Aausturbæjar. bíói nk. miðvikudag.- Þetta eru fjórðu neiuendatónleikarnir sem Demetz eÚfíV3 til liér^S landi. Á fyrri hluta hljómleikanna koma fram fimm nemendur, sem stur.dað hafa nám hjá Demetz, en þeir eru Björn Þorgeirsson, tenór, Birgir Halldórsson ten- ór, Erlingur Vigfússon tenór, Hulda Viktorsdóttir sópran og Þórunn Ólafsdóttir sópran. Þau munu syngja ljóðasöng og óperu- aríur eftir Sigvalda Kaldalóns, Verdi, Flotow og Schubert. Síð- ari hluti efnisskrórinr.ar er nefndur óperuhljómleikar, enda er sá hlutinn eingöngu helgaður óperusöng og koma þaj fram bæði einsöngvarar, kvennakór og karlakór og blandaður kór. Aljir einsöngvararnir eru gamlir nemendur Demetz og skal þar fyrstan telja Jón Sigur- björnsson, en hann er nýkom- ir.n heim frá Ítalíu. Söng hann í óperum á Norður-Ítalíu og hlaut góða dóma. Jón er nú tal- inn einn bezti bassasöngvari okkar. Snæbjörg Snæbjarr.ar, sópran, hefur um tveggja ára skeið stundað söngnám hjá Gamanleikurinn „Ást og stjórnmál“ verður sýndur í síð- asta sinn í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Aðalhlutverkin eru leik- in af Rúrik Haraldssyni, Ingu Þórðardóttur og Jóhanni Páls- syr.i. Demer.tz. Snæbjörg hefur verið við söngnám í Austurríki og er nýkomin heim. Á hljómleikunþm mun hún syngja Casta Diva úr óperunni Norma ef.tir Beliini, ásamt blönduðum kór. enni'rem- ur aríu úr La Favorita ei'tir Donizetti með kvenriakór. Þriðji einsöngvarinn er Hjáimar Kjart- ansson, bassi, sem mun syngja aríu úr Töfraflautur.ni eftir Mozart. Kvennakór Slysavarnafélags- ins í Reykjavík og Karlakór Kvennakór Slysavarnafé- lagsins í Rvík og Karla- kór Kef.avíkur ásamt M. Demetz og Herbert Ilriber- scliek. Keílavíkur koma einnig fram á hljómleikunurn, en þetta er i fyrsta skipti sem Karlakór Keflavíkur syrgur hér i Revkja- vík. í fyrra fór kórinn í söng- íerðalag um Norðurland og hlaul; góðar viðtökur. Söngstjóri kór-> aijh^jeáj Herbert Hriberschek em báðum þessum kórum hefux’ Demetz kennt undanfarið. Á. t'östudag munu hljómleikarnir aði öllum líkindum verða endur-> teknir í Keflavik. Ljóskastarar títvegum frá Norsk Juugner A.S. ljóskastara fyrir skip og báta. Ljós- kastaararnir eru af viðurkenndum gæðum og fáanlegir í ýmsum stærð- um og gerðum, fyrir 32,110 og 220 Volta spennu. Verð eru mjög hag- stæð. Smith & Norland H.i. Verkfræðingar — Innflytjendur Pósthólf 519 — Símar 11320/21. Veðurhorfurnar Hægviðri og síðan suðaustan gola. Skýjað en víðast úrkomu- laust að mestu. Kosn- ingabarátta Morgunblaðið og Tíminn keppast nú um það hvort málgagnið sé bandarískara. Bæði birta blöðin myndasög- ur með enskum texta, og for- setakjörið í Bandaríkjunum er aðalefni þeirra dag eitir dag. Ritstjórar beggja blað- anna hafa aðsetur í New York á kostnað ríkisins, skrifa þar í síbylju og senda skeyti, til þess að málgögn þeirra verði virkir aðilar að kosningabaráttunni í Banda- ríkjunum; hafa Tíminn og Morgunblaðið naumast sýnt kosningum hérlendis þvílíkan áhuga. Allar cru frásagr.ir rit- stjóranna hinar merkustu, þannig birtir Þórarinn Þórar- insson í gær í fyrirsögn þau djúphugsuðu sannindi að annaðhvort sigri Kennedy eða Nixon nái kosnir.gu. Einnig skýrir Þórarinn frá því að Nixon hafi íært rök að því að Kennedy sé „heimskur, fljótfær og óreyndur, alger- lega ófær til að vera for- seti, og Krústjoff myndi gera úr honum kjötkássu (mir.ce- meat), ef þeir leiddu saman hesta sína“. Sigurður Bjarna- son skýrir hinsvegar frá því í einkaskeyti til Morgunblaðs- ins að New York Times telji Nixon samt öllu lakari, og skal hvorug riðurstaðan dregin i efa. Ekki hefur þess orðið vart i greinum ritstjór- anna að frambjóðendurna g'reini á um nokkurt málefni, þegar almenr.t pex er und- anskilið; hins vegar virðist keppni þeirra einkum hafa verið fólgin í því hvor slyng- ari væri að mála sig fyrir sjónvarp og hvor þeirra hefði komið sér upp skárra brosi. Talið er þó bæði í Morgun- blaðinu og_ Tímar.um að það muni ráða úrslitum í kosn- ingabaráttunni að frú Kenn- edy er komin á steypirinn en Nixon hafði ekki haft fram- sýni eða hæfileika til jafn sigurvænlegra athafná fyrir níu mánuðum. Vist ritstjóra Morgunblaðs- ius og Tím’ans i Bandaríkjun- um og öll hin gagnmerku skrif þeirra eru greidd af þeim lið á 10. grein fjárlaga sem nefnist „Kostnaður vegna þátttöku í alþjóðaráðstefnum á vegum utanríkismákráðu- neytisir?s“ Væri ekki nær að kalla liðinn: Kostnaður vegna þátttöku ’Morgunblaðsins og Tímans í bandarískri kosn- ir.gabaráttu? — Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.