Þjóðviljinn - 24.11.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.11.1960, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 24. nóvember 1960 — ÞJÖÐVILJINN — (5 Á spítalanum hafa þegar verið settar upp þær reikni- vélar sem e:ga að vinna úr upplýsingum þeim um sjúk- linginn og almenna líðan hans sem aflað er fyrir uppskurð- inn og vélunum fengnar tii itrvinnslu á gatakortum. Verið er að setja upp rafeindaheil- Framhald á 11. síðu. og draga af þeim réttar álykt- anir á andartaki. Hér er það sem rafeinda- heilinn kemur skurðlækninum til ..aðstoðar. Hann tekur við upplýsingum rnælitækjanna og vinnur úr þeim á svipstundu, broti úr sekúndu og segir lækninum hvað til bragðs skal Fyrir skömmu birtist aug- lýsing í kvöldblöðunum í Moskvu sem vakti nokkra at- hygli, enda allóvenjuleg. Vis- jnevskí-handlæknaspítakinn auglýsti eftir verkfræðingum sem sérmenntaðir -væru í með- ferð reiknivéla og rafeinda- heila. Ástæðan fyrir þessari auglýsingu er sú að spítalinn er nú að taka í notkun raf- eindaheila — sem sérmennt- aðir verkfræðingar verða að gæta ■— við alla uppskurði ur e.t.v. aldrei fyrr rekizt á meðal sjúklinga sinna. Á Visjnevskíspítalanum verða rafeindaheilamir nú einnig teknir 1 notkun við uppskurði, en þá verður oft að taka eldsnöggar ákvarðan- ir, svo að hver sekúnda get- ur skipt öllu máli. Skurðlækn- irinn verður allan tímann meðan á aðgerðinni stendur að vita um ástand sjúklings- ins, hjartslátt, blóðþrýsting, andardrátt, líkamshita o.s.frv. lll Prófessor Panténko sem á heiðurinn af því að þessi nýja aðferð hefur verið telcin í notkun við uppskurði sést hér á myndinni ásamt tveim aðstoðarstúlkum símun. Héðan er tækjunun* stjórnað og sjónvarp liaft til aðsíoðar. Taugalækningaspítalinn í Kíeff notar eina af aðferðum þebn, sem prófessor Panténkó liefur fundið, til lækningar á of há- nm blóðþrýstingi og öðrimi sjúkdómum í hjarta og æðum. Aðferðin hefur reynzt með afbrigðum vel. Sjúklingnum er komið fyrjr í algerlega loftheldum klefa en það útilokar allar hreytingar á loftþrýs' ingnum, hita- og rakasti.gi loftsins. Klef- ár þessir Iiafa verið nefndir biótrónur. Þar er hægt að velja það hlí'a- og rakastig sem hentugast er til að lækningin beri árangur, einnig loftþrýs'ing og magn súrefnis og fareinda í aiidrúmsloftinu. Fylgzt .er með sjúklingnum gegnum sjónvarp o.g talsambaiid haft við hann um síma. . ' -. ... sem ílóknir eru að einhverju leyti. Forr.töðum aður spítalans, prófessor Visjnevskí, segir: Tæknin hefur lagt okkur í hendur margs konar hjálpár- gögn, og nú hjálpar hún okk-ý ur til aö hugsa. Sovézkir læknar hafa nú um nokkurt skeið notaö raf- eindalieila þsgar þurft hefur að greina sjúkdóminn á skömmum tíma. RafeindaheiJ- inn er settur í samband við mælitæki sem fest eru við líkama sjúklingsins, en þau gefa Jivers kyns upplýsingar um líðan hans. Nokkrum sek- úndum síðar gefur rafeinda- heilinn lækninum til kynna, af hvaða sjúkdómi sjúklingurinn þjáist. Oftast nær getur vél- in upp á tveim eða fjórum ejúkdómum, sem um geti ver- ið að ræða, og læknirinn get- ur síðan með frekari athugun fimdið hver þeirra á við í hverju tilfelli. Þessi aðferð hefur reynzt sérstaklega vel þegar um hef- ur verið að ræða sjaldgæfa sjúkdóma, sem læknirinn. hef- Til þess eru notuð mörg og Við sjúkdóma í hjarta og æðum er notað þetta mælitæki. Það tekur samtímis niður uppiýsing- flókin tæki, en þau vilja oft ar frá átla stöðum í blóðrásinni og skrifar nið urstöðuriiar á pappírsræmur. I ' Í Klal itiiin hrökkva skammt, því að upp- vinnur með eldingarhraða úr þessum upplýsinguin, en mælitækið liefur einnig þann kost lýsingar þær sem þau veita að hægfc er að minnka um níu tiundu skammt þann sem sjúklingnum er gefinn af geislavirk- verður að kanna og skilgreina lim fsótópum sem ekki eru með öllu liættulau sar. KÝ BÖK SÓKN Á SÆ OC STORD Ævlminningar Þórarins Olgeirssonar, skipstjóra (Sveinn Sigurðsson skráði). . . . Viðburðarík og skemmtDeg bók um æsku íslenzks sveitapilts, líf hans á skútum, eftir að hann fer að heiman, og síðan á togurum, langdvöl hans og starf erlendis sem afgreiðslumaður 'islenzkra togara í Bretlandi og ræðismaður Islands í Grímsby, — bók um sjómannalíf og svaðilfarir, sókn sjómanna og hættur í tveimur 'heimsstyrjöldum, en líka um glettin tilsvör og gott skap — bók, sem segir frá umbúðalaust og án allrar mælgi. —Vönduð að frá.gangi og prýdd 94 myndum. Nýjar pantanir verða afgreiddar í þeirii röð, sem þær berast, meðan upplag endist. BÖKASTÖÐ EIMREIÐARINNAR Hávallagötu 20, Rvík (sími 13168).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.