Þjóðviljinn - 24.11.1960, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 24.11.1960, Blaðsíða 6
6 —ÞJÓÐVILJINN ~ Fimmtudagur 24. nóvemhcr 1980- íSHCEíSUííJisfnííi IMÓDVIIJINN Ötsrefandl: Bftmelnlnaarflokksr alt>fða — Bðslnllataflokknrlnn. - EltBtJA>-ar: Masnds Kiartancaon (6b.). Masnús Torfi ólatason. Bls- arður QuBmundsson. — Fréttarltstlórar: ívar H. Jónsson. Jón Sjavnasor.. — Auslýslnsastjórl: OuBselr Masndsson. — Rltstióra. afvrelðsla anslfstnsar. nrentsmlBia: SkólavorBuscls 19. — Biml 17-400 (M linsr). - iskrlítarverB kr. 48 6 mán. - Lauasdlnv. kr. 4JM. VrentsmiBia l>ióBvUiana. Til lítils sóma j|/fikil þing hafa verið haldin hér í höfuðborg- 1 4 inni að undanförnu, og það er einkenni þeirra allra að þar hefur stefna ríkisstjórnarinnar ver- ið fordæmd mjög harðlega. Á síðasta þinginu voru fulltrúar starfsmanna rlkis og bæja sam- ankomnir, og það þing hlýtur að valda stjórnar- flókkunum þungum áhyggjum. Víð fulltrúakjör- ið komu í ljós mjög ákveðin straumhvörf til vinstri, og mátti ekki á milli sjá á þinginu sjálfu hvorir sterkari væru, fylgismenn ríkisstjórnar- innar eða andstæðingar hennar. Það hefðu þótt ótrúleg hlutföll — fyrir viðreisn. Alþýðuflokks- þingmaðurinn Sigurður Ingimundarson féll við formannskjör, og stjórnin í heild er blönduð. Þá samþykkti þingið mjög eindregna ályktun um kjaramál og taldi óhjákvæmilegt 'að kaup opin- berra starfsmanna hækkaði utn 20—25%, þessu tagi í sjálfstæðisbaráttunni við Dani, menn iu: Ktí 3*tí ijU sem mátu meira þægðina við yfirboðarana en gjt, þörf þjóðar sinnar. En þeir voru sem betur fór K{! í miklum minnihluta og gleymskan er miskunn- samasta hlutskipti þeirra. Vonandi er það aðeins stundarfyrirbæri að þeir séu fyrirmynd meiri- hluta fulltrúanna á þingi Bandálags starfsmanna ríkis og bæja. U’róðlegt er til samanburðar að rifja upp við- brögð verkafólksins á 27. þingi A.S.Í. Einnig þar voru íluttar afdráttarlausar tillögur ij.j um sjálfstæðismál íslendinga, hernámsmálið og landhelgismálið. Og þær tillögur voru sam- »]J þekktar með stærri meirihluta en nokkrar aðr- gjj ar sem ágreiningur varð um á þinginu. Verka- gg lýðssamtökunum er það ljóst að verkefni þeirra gjp er ekki aðeins fólgin í kjarabaráttu í þrengstu merkingu þess orðs, ágreiningi um krónur og ijS takmörkuð réttindi, heldur bera þau ábyrgð á JJ* framtíðerheill þjóðarinnar. Árangursrík kjara- barátta verður því aðeins háð að hún sé borin upp af rismiklum hugsjónum, djörfum framtíð- arvonum og heilbrigðum metnaði, en volæðislegt •ÍJ hik og afslciptaleysi í örlagaríkustu vandamálum •g þjóðarinnar býður almennri niðurlægingu heim. Ct Ymsir þeir menntamenn, sem fengið hafa að- Sstöðu til að afla sér þekkingar öðrum fremur, ættu að bera hlutskipti sitt saman við hina heil- £? brigðu og djörfu forustu verklýðsstéttarinnar- m. Brezki iáninn blaktir yfir fallbyssunum sem uudanfarin ár hefur livað eftir annað verið beint að íslenzkum varðskipsmönnuni til að liindra þá í að verja tólf mílna landhelgina. Okkar er rétturinn Ctjórnarblöðin reyna að hugga sig við það eft- ^ ir hrakfarirnar að þing B.S.R.B. hafi þó vás- að frá tillögu um sjálfstæðismál,- hernámsmálið og landhelgismálið. Það er rétt að þingið ákvað na með sáralitlum atkvæðamun að taká ekkiafstöðu til þeirra mála - þar sem þau Vaéru pólitísks eðl- is! Er vandséð að stjórnarblöðin hafi sérstaka ástæðu til þess að hælast um yfir þeim málalok- um, en hitt er rétt að þau úrslit eru þingi B.S.R. B. til lítils sóma. Innan vébanda B.S.R.B. er verulegur hluti af íslenzkum menntamönnum, m þeim mönnum sem ættu að béra serstaka um- sss hyggju fyrir sjálfstæði íslands og framtiðar- SSZ horfum ef allt væri með felldu. íslenzkir Bmenntamenn hafa löngum miklast af afrekum fyrirrennara sinna ' í sjálfstæðisbaráttunni og |c3 þeim mun meiri hug ættu þeir að hafa á því að varðveita og ávaxta þann arf sem þeim hefur Sverið trúað fyrir. En í staðinn velja þeir þann kost að kasta af sér ébyrgðinni, yppta öxl- ^ um og segja: þetta kemur okkur ekki við, þetta eru stjórnmál! Það voru til menntamenn af *#•*! ________________ !7Í^^^3 Það er óhugnanlegt mold- viðri, sem nú er þyríað upp mm landhe’gismálið. Smávægi- leg aukaatriði eru blásin út, svo að af verða risa loftbelgir og reynt að gera þau að að- alatriðum. Holtaþokuvæl úr Eyjum eða Ölafsfirði eru gerð að ægi trompi í málinu. Nú ekal gruggið skýla flótta stjórnarflokkanna frá öllum fyrri loforðum og samþykkt- um. Aliar raddir, sem þaðan hafa túlkað málstað Islands, hafa svo gjörsamlega verið keflaðar, að engu líkist frek- ar en að þeir, er þar stjórn- uðu penna og talfærum hafi með öllu sofnað til feðra sijina. Það skildi þó aldrei vera að ritfrelsinu, málfrelsinu, eða slcoðanafrelsinu hafi hlekkst á í Leirusjó stjórnmálanna og hrekizt nú um íslenzka landhelgi stjómlaust og stefnulaust vegna þess, að hugsanafrelsinu hafi um tíma verið ráðstafað af hinum stóru, sem með frekju og cfforsi heimta að mega hugsa. fyrir alla. 'Hinn lagalega rétt vorn eða sögulega, tU tólf milna land- hélgi ræði ég'ekki í þessu " mínu rabbi; þó get ég ekki iátið hjá líða að endurtaka enn einu sinni, að eftir að Haag dómstóllinn dæmdi út- þennslu Norðmanna á land-' 'helgi sinni í fjórar mílur ekki brot á alþjóðalögum, vegna þess, að engin alþjóðalög eru til um landhelgisvíðáttu þá er allt hjal um að okkar tólf mílna iandhelgi sé ólögleg nákvæmlega það sama og við á togaramáli köllum kjaft- hátt. Þetta ættu okkar samn- inganefndaviðundur, sem láta hafa sig til þess að flækjast land úr landi makkandi um Hfshagsmuni íslenzku þjóðar- innar, að festa sér í minni. Frá þeim tíma, er brezkir togarar, byrjuðu veiðar hér við land um 1890 hafa þeir verið miklir grunnskafarar og' helzt hvérgi kunnað v;ð «ig nema á flóum og fjörðum, Meðan þeir voru ókunnugir miðum lokkuðu þeir lands- menn tij þess að vísa sé,r á beztu bleiðurnar og guldu vinnulaunin í þorski og ýsu, en hirtu aðeins kolann sjálfir. Síðar hirtu þeir einnig ýsuna, og þegar nægilega hafði verið skafið þá var allur fiskur fegins hendi þeginn, en kaup- ið greitt í gulli og seðlum. Ekki verður íslendingnum láð þótt hann yggði ekki að sér og hrifizt með af hinni nýju tækni, sem honum var enn framanidi, en alls ókunn- ar afleiðingar þær, sem ung- viðsdrápið og fjarðaskrapið hafði í för með sér. Ekki leið á löngu þar til enskurinn hafði lært að þekkja flestar kletta rif snasir er hættuleg- astar voru veiðarfærum hans og velferð. Eftir 25 ára , eða fjórðungs aldar skrap var svo komið Steindór Árnason skipstjóri skrifar um landhelgis- málið málum, að viða um land horfði til landauðnar vegna ágangs togara. Flestir voru þeir brezkir og þýzkir, því nú komu ýmissa þjóða skip i kjöl- far þeirra brezku. En þá kom fyrri heimsstyrjöldin og bjargaði miklu í bili, vegna þess, að þá hurfu sem eagt flest útlend skip af miðunum og 1917 seldu íslendingar einnig frá sér flesta sína tog- ara. Það mátti heita svo að Bretinn Hki á þessum árum, eða um 35 ára skeið, algjör- lega lausum hala, hvað við- kom landhelginni. Danir höfðu hér oftast aðeins eitt skip til landhelgiögæzlu, um sumarmánuðina, en að vetr- imim (í skammdeginu) ekk- ert. Þégar þetta er haft í huga ásamt með þörfum hinna dönsku legáta til þess að hafa samband við land, þá má öll- um ljóst vera, að varðs’an hefur ekki verið á marga fisþa. Á þessum árum keyrði frekja og ágengni brezkra togara í íslenzkri lanlhelgi svo úr hófi fram að það er ekki ósennilegt, að þeir hafi fengið fimmtung alls afla eíns innan þriggja mílna mark- anna á þessu umrædda tíma- bili. Þó mun sá hluti aflans, sem þeir drápu og fleygðu í hafið aftur hafa numið öllu meira magni. Vegna þessarar rányrkju og lögbrota, eigum við stóra kröfu á hendur þeim brezku þjófum. Það er ekki ósann- gjarnt að krefja þá um eitt hundrað milljónir árlega í ald- arf jórðung vegna fyrrgreindra lögbrota. Þegar íslenzk yfirvöld reyndu að klófesta lantíhelgis- brjóta þessa tímabils þá var miskunnariausu ofbeldi beitt, , næstum án undantekninga. — Allir muna harmleikiim í Dýrafjarðarmynni þegar hinir brezku ránsmenn sökktu varð- ‘ báti Hannesar Hafstéin og drápu af hans áhöfri fleiri menn. Sá reikningur hefur víst ekki verið gerður upp ennþá. En nú er komið að skulda- dögunum og aldrei getum við _ lagzt svo lágt, að afbenda hinum seku þrjótum þumlung af landhelgi Islands. Þá smán sýnum við ekki minningu þeirra manna, er þar létu líf- ið fyrir málstað þjóðar sinn- ar. En þá varð amma gamla lasin. Þegar íslendingar tóku landhelgisvörsluna að nokkru í sínar hendur og e'gnuðust varðskip með fallbyssu, varð mikill úlfaþytur í herbúðum 'hinna erlendu veiðiþjófa. Þeim var runnin óráðvendnin svo í merg og blóð, að erfitt reynd- izt um afturhvarf. Þá var haf- izt handa um að skipuleggja hinar stórkostlegustu varð- skipanjósnir, er veraldarsag- an kann frá að greina, í sam- bandi við fiskveiðar. Fjöldi njósnara var ráðinn til að afla úpplýsinga um ferðir varðskipanna. Sumir sendu á ljósmorsi frá lamd- stöðvum, aðrir þeystu í bíl.um á annes út með nýjustu frétt- ir og sumir sendu kódaskeyti án afláts. Þegar skeytið hljóðaði upp á að ■ amma gamla væri orðin' lasin, þá

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.