Þjóðviljinn - 24.11.1960, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 24.11.1960, Qupperneq 7
Fimmtudagur 24. nóvember 1960 — ÞJÓÐVILJINN— (7 átti bað að merkja að hætta nálgaðist. Varðskipið væri lagt úr höfn. Svo langt gekk svindiið áður en lauk, að njósnahringurinn ógnaði sjálf- um varðskipakódanum. Þegar hér var komið tók Alþingi málið í sinar hendur, samdi ,,ömmufrumvarpið“ fræga í skyndi og tryggði sér með því ráðningu allra kóda- lykla ásamt með rétti tii þess að stöðva öil grunsamleg skeýti til f'skiskipa. getur skapað hættur við fram- kvæmd laga. Löggæzla hvar sem er i heiminum byggist á yfirburð- um í vopnabúnaði. Lögreglan hefur gas, byssur, kylfur o. fl. til þess að geta yfirbugað lögbrjóta. Varðskipin hafa fallbyssu, sem nota sprengikúlur og geta með þeim kafskotið haf- ræningja þá, er sýna þver- móðsku. Vopnið auðveldar löggæzluna. Löggæzlan á hafinu. Þau rök hafa verið notuð, ef, rök skyldi, kalla, lætingar fiótta í landhelgis- málinu, að gæzlan væri hættuieg lífi og iimum þeirra,- er hafa hana með höndum. Um þetta atriði vil ég segja þetta: Öll löggæzla, hvort heldur er á sjó eða landi, Að taka skip með áflogum, er algjörlega úrelt aðferð, og ég er ekkert hræddur um að til rétt- forstjóri landhelgisgæzlunnar Pétur Sigurðsson sjóliðsfor- ingi láti menn sina gera fleiri áflogatilraunir. við löggæzl- unai Eg óttast heldur ekki, að hann láti skip sín leggja til Framhald á 10. síðu. Ályktun ílokksstjórnarfundar Sósíalista flokksins um landhelgismál: Landhelgismálið er í meiri hættn en nokkrn sinni lyrr I mörg ár hafa Islendingar barizt fyrir stækkun fiskveiði- landhelginnar við strendur landsins. Samhugur þjóðarinnar í baráttunni fyrir því máli hefur verið meiri en í flest- um öðrum málum. Öllum landsmönnum er ljóst, að fiskimiðin við lar.dið eru meðal dýrmaetustu fjár- sjóða 'þess og undirstaða efnahagsafkomu þjóðarinnar. Stækkim fiskveiðilandhelg- innar í 12 ejómílur varð þvi mikið fagnaðarefni öllum hugsandi Islendingum. Nú hefur 12 mílna fiskveiðiland- helgin verið í gildi í rúm tvö ár. Allar fiskveiðiþjóðir, sem veiðar stunda við Isiand, nema Bretar einir, hafa í frarakvæmd viðurkennt hin nýju fiskveiðimörk. Tilraunir Breta til þess að halda uppi veiðum innan 12 mílna mark- anna hafa farið út.um þúfur. Reynslan hefur sannað að f'skveiðar þeirra undir her- ekipavernd eru óframkvæm- UimtCIitmillUIIIIllMtlUIIllllllllIllllllllllllllllllllIiLlltllllllllllltllHlllllllllllllllIlllllllllllllllllllllllllllllltllllllIIIIlIllllllllKlllIllllIillllIlllllllllllllIIIIIIllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIItlllllIIllllllllllllllUttt.p anlegar. Friðun fiskimiðanna hefúr líka orðið í raun sú sem ls- lendingar gerðu ráð fýrir, þrátt fyrir sýr.dar-ve:ði-til- raunir Breta. Islendingar hafa því í reynd unnið fu'lan sig- ur í deilunni um 12 míina fiskveiðllandhelgina. Með þessar staðreyndir í liuga má það teljast ótrfj- legt, að ríkisstjórn Islaöds skuli nú hafa tekið upp samninga við þá einu þjóð, Framhald á 10 sioxý Ill Naucaast var það norðanrokið! Náiægt dögua var því lokið. En þakið er af fjósi fokið. Fólkið bjástrar þreytt og hokið. Illt er að bíða eftir hausti. Ekki er líft i þessu nausti,' Kýrnar ekki kuldann þola. Karlinu segist lóga bola. Reynt verður að reisa ko'a. Rétt er tóm að éta og sofa. Karlinn er við kofann iðinn. Keriing á að sækja viðinn. Nú er af, sem áður var. Stendur í brekku Brúsaskeggur og bíður mín þar. Kaupmaðurinn segir svona: Sérðu þessa dýrtíð, kona? Þessar fjalir færðu ekki fyrir loforð eða hrekki. Nú er a.f, sem áður var. Stendur í brekku Brúsaskeggur og bíður min þar. Þú tefur mig með tómu bulli. Er timbrið þitt úr skíru gulli? Eg kalla svona kúgun ósið. Kariinn þarf að reisa fjósið. Nú er af, sem áður var. Stendur í brekku Brúsaskeggur og bíður min þar. Kaupmaðurinn kímir bara: i Karlinn getur reynt að spara. En timbrið skal ég skrifa hjá þér, — skrattann sama, hverjir lá mér. Þú gerir mér þann greiða á móti, að gramsa í álnavörudóti og festa kaup á fataefni og Beira, sem ég bráðum nefni. Nú er af, sem áður var. Stendur í brekku (Brúsaskeggur og bíður mín þar. Kerlingin varð hress ’i huga og hét að sálast eða duga. Vindur hún sér í vöruskála, og var þar eitt, sem kom til mála: Þunnt og mjótt er þetta. klæði. Þá fer saman verð og gæði. Kalia-r hún nú á kaupfreyjuna að kljást við hana um borgunina. 1960 Nú er af, sem áður var. Stendur í breltku Brúsaskeggur og bíður m’" þar. Kerling gengur feti framar og- furðulostin,. hikstar, stamar: Er þessi voð úr gulli og gliti, : með grámórauða sauðaliti? Segðu’ mér þetta sama tvisvar. Segðu mér verðið aftur þrisvar. Nú ei’ af, sem áður var. Stendur í brekku Brúsaskeggur og bíður mín þar. Kaupfreyjan var kát og ræðin, kvað hún örugg vörugæðin, læzt hún. fús að lána og bíða, , að iokum gerir hún sig bliða: Nú verð ég að eiga við þig káupin, en viltu þá taka af mér hlaúpin og leita mér að leirvarningi ? Hann lækkar varla á næsta þingi. Nú er af, sem áður var. Stendur í brekku Brúsaskeggur og bíður mín þar. KerJingin varð hress I huga og hét að sálast eða duga. I glugga sá hún glerker ijóma. Gladdist kaupmannshjartað fróma. Heilsar kaupmannskempan prúða. Kerling snýst nú innan búða, hrósar öllu hátt og lengi og hélt sig leika á rétta strengi. Nú er af, sem áður var. Stendúr í brekku Brúsaskeggur og bíður mín þar. Eg var að spyrja um verð á skálum, v'iðum könnum, pelamálum — — . Kaupmaðurimi hóstar, hikar og háleitur um gólfið stikar. Kerling lætur móðan mása: Þeim mönnum ferst nú ekki að blása, sem selja heimskum svona verði. Það sæmdi tæpast Lyga Merði. Nú er af, sem áður var. Stendur í brekku Brúsaskeggur og bíður mín þár. Keriing éigrar út á torgið. Ekki er karli hennar borgið. Hún fær ekki húsaviðinn hóti fyrr en gráfarfriðinn. Nú ei af, sem áðtir var. Stendur í brekku Brúsaskeggur og bíður mín þar. ! H Kerling hét á Guðmund góða, Gylfa kóng og ármenn þjóða, Irafellsmóra og alla Thóra. Ekki dugði nú að slóra. Nú er af, sem áður var. Stendur í brekku Brúsaskeggur og bíður mín þar. Gengur hún. síðan lengi, lengi, lyng og hraun og sölnuð engi. Finnur hún nálægt flæðarmáli furðuverk úr harða stáli. Stígur hún upp á stálfley þetta, stafnbúa segir allt af létta. Anzaði. kempan frækna, fróða: Fleytunni er stefnt til Vínlands góða. Nú er af, sem áður var. Stendur í brekku Brúsaskeggur og bíður min þar. Sjóli Vxnlands sat að borðum. Sæmdi hann kerlu þakkarorðum: Þú gerðir vel að ganga hingað. Með gleði er hér um málin þingað. Timbur færðu á tíu hesta. Takt.u af því allra bezta. Og bundrað daíi hérna færðu, og heim fyrir morgundaginn nærðu. Nú er aí, sem áður var. Stendur í brekku Brúsaskeggur og bíður min þar. Þeysireið á þeytispjaidi þreytti kerling. Enginn dvaldi hennar ferðir heim í dalinn. —- Var herjans karlinn orðinn galinn? Nú or r.f, sem áður var. Stendur í brekku Brúsaskeggur og biður mín þar. Karlinn sat þar suður í móum með súran sláturbita i klónum. Nautið var á beit um börðin. En beljumar? Hafði gleypt þær jörðin? Nú er af, sem áðttr var. Stendur í brekku Brúsaskeggur og bíður mín þar. ' Eg er búinn að éta kýmar, játaði karl og hleypti í brýmar. Eg reyndi að bjóða hann bola að láni. Þeir blóta nautum suður á Spáni. En enginn vildi við mig tala um yiðreisnina inn til dala. Nú er a.f, sem áður var. Stendur í brekku Brúsaskeggur og bíður min þar. *..................N. N. frá Nesi. " '= 3 «tttiBiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii:iiitimiiiimiiiiiiitiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu iiiiiiiiiiitiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiutiiiíi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.