Þjóðviljinn - 10.12.1960, Blaðsíða 3
Laugardagur 10. desember 1060 — ÞJÓÐVILJINN — (9
Dugnaðarkonur afstýra
almennri neyð I Kongé
Itingað til lancls er kominn
Nýsjálendingur í þjónustu Sam-
einuðu þjóðanna, Ilugh Willi-
anis, sem fyrir viku starfaði í
Ivongó.
í vor var ákveðið að Willi-
ams skyldi taka við stjórn upp-
lýsingaskrifstofu SÞ fyrir Norð-
urlönd í Kaupmannahöfn, en í
júií var hann sendur til Kongó
að aðstoða við útvarpsrekstur og
dvaldi þar til föstudags í fyrri
viku.
Sem embættismaður SÞ getur
Wiliiams ekkert látið hafa eft-
ir sér opinberlega um stjórn-
málaástandið í Kongó, en hann
Ovíst hverjir
ráðe Vientiane
Sú fregn barst í gærkvöld að
Súvanna Fúma prins, forsætis-
ráðherra Laos. hefði komið öll-
um að óvörum til Phnom-Penh,
höíuðborgar nágrannarikisins
Kambodsju. Virðist sem hann
hafi flúið land. Engar fréttir
bárust írá höíuðborg Laos. Vi- landi og hefst kl. 20.30. Aðgan
entiane, og var óvíst hverjir
hefðu hana á valdi sínu.
kvaðst geta vottað að skýrsla
Dayals, fulltrúa Hammarskjölds
í Leopoidville. sé sannleikanum
samkvæm. í heirri skýrslu er
hvöss gagnrýni á framkomu
Belga og liðs Móbútú ofursta.
— Mér þykir mjög vænt um
Kongómenn eftir að hafa stari'-
að með þeim, segir Williams.
Þeir stóðu allt í einu uppi án
sérfræðinga og yfirmanna á nær
öllum sviðum, og margir sem
þá tóku við ábyrgðarstörfum ó-
undirbúnir hafa staðið sig svo
vel að undrum sætir.
Mest kveðst Williams dást að
dugnaði kvennanna í Kongó, sem
erja jörðina með stuttu grefi
einu verkfæra. Starf þeirra hef-
ur aístýrt almennri hungurs^
neyð í landinu. Ástandið er
hroðalegt þar sem mest heíur
verið um ættbálkaófrið, til dæm-
ist í norðurhluta Katangafylkis.
Á mánudagskvöldið heldur
Williams erindi um SÞ og Kongó
í fyrstu kennslustofu háskólans
og talar á ensku. Erindið er
flutt á vegum Félags SÞ á ís-
• /
S|@s oq
Böðrar Magnússon, vagnasmiðör,
Sjómannafélagi Reykjavíkur.
kaus nýlega í
1 Afla Styrktarfé- ]
l lagi vangefiniia j
■ f jár með perusölu
Sjómannafélagar! Kjósið snemma og takið með ykk-
ur félaga ykkar.
Kosið er í dag klukkan 3—6 e.h. í skrifstofu Sjó-
mannafélags Reykjavíkur, Hverfisgötu 8—10, (2. hæð).
Kjósið Hsta starfandi sjómanna, setjið X við B.
n
H
■
E
H j
■ j
s
B'
■■■■■■■■■BBBBBBBBBBBB)IBSBBIBBEIE1B88BBSIBI1
Nír vire
Framh. af 1. síðu.
„Reykjafóss64
fer ,frá Reykjavík þriðju-
daginn 13. þ.m. til Vestur
og Norðurlands.
Viðkoiriustaðir
ísafjörður
Siglufjörður
Akureyri
Húsavík
Vörumóttaka á mánudag.
H.f. Eimskipafélag ísl^nds.
Rmillllllllllllllllllllllllllllllllllllllim
§ Jólavaka %
| Kvenfélags |
| sésíalista |
— Kveníélag sósíalista held- —
E ur jölavöku í kvöld kl. E
= 8.30 í Tjarnargötu 20.
= Skemmtiatriði: E
= Jólasaga, Drífa Viðar E
E les- E
E Söngur, Hallgrlmur Jak- E
= obsson leikur undir.
E Kaffidrykkja. E
E Sigríður Einars frá E
E Munaðarnesi les Jjóð. E
E Uppiestur: Hendrik Ott- E
E ósson. E
E Félagskonur eru hvatt- E
E ar til að íjölmenna á vök- E
E una og taka eiginmenn E
E sína og gesti með. E
E Jólavökuncfnd. E
Ti 1111ii11111111111111111111111■111111111111 iTi
ur er ókeypis og öllum heimill.
FJöltefli
Æskulýðsfylkingin í Reykja-
vík gengst fyrir íjöRefli i
Tjarnargötu 20 kl. 2 síðd. á
morgun, sunnudag. Arinbjörn
Guðmundsson skákmeistari tefl-
ir. Þátttökugjald 25 kr. Takið
með ykkur töfl. -—- ÆFR.
staðreynd í ' efnahagslífinu, að
I hrakandi lífskjör kalli í sífellu
á harkalegri aðgerðir til tsam-
dráttar og öfugt, og að þessi
vítahringur verður með engu
móti rofinn nema með þvi að
stórhækka raunveruleg laun og
brjóta með því fjötra athafna- j
lífs og f jármála í landinu. Það j
„ , a , . ,, * má vera að ríkisstjórnin standi
atnam hms svokallaða , J
v;ð storyrði sm um að setjast
a’idrei að samningaborði með
launþegasamtökum landsins, en
•hún um það vil ég segja. En
verði hún þá líka viðbúin að
taka afleiðingunum og þær
á óþarfa eyðslu en hlífa hinum
tekjuhærri aðilum í þjóðfélag-
inu, er eitt helzta undirstöðu-
atriði núverancli stjórnarstefnu.
Því er fullvíst að ríkisstjórnin
og fjármálaráðherra hennar
voru fyrirfram- ákveðin í að
svikja bein og óbein fyrirheit
sín um
bráðabirgðasöluskatts, sem nú
á að leggja á að nýju. Og enn
skortir ráðlierrana einurð og
kjark til að ganga hreint til
verks og leggja til að þetta
skuli vera ein af föstu skatta-
byrðunum, sem þjóðin verður
að þola af völdum stjórnar-
flokkanna. Enn á einungis að
leg&ja þessa byrði á bök al-
mennings í bili, í eitt ár!
Lionsklúbburinn Baldur í
Reykjavik hyggst afla fjár fyrir
Styrktarfélag vangefinna á all-
[ nýstárlegan hátt. Munu félagar
klúbbsins ganga í hús nú um
heigina og selja Ijósaperur.
Verða perurnar seldar á venju-
legu búðarverði en sá hluti
verðsins, sem venjulega væri
smásöluólagning, rennur til
Styrktarfélags vangefinna. Að
sjálfsögðu geta meðlimir klúbbs-
ins, sem eru um 40 talsins, ekki
farið í öll hús í bænum. en
þeir munu íara svo viða. sem
þeir geta. Virðist þetta tilvalið
tækifæri fyrir fólk til að birgja
sig upp af ljósaperum, nú þeg-
ar skammdegið er sem dimm-
ast og jólahótíðin framundan.
254 lesta afli í
í név.
Þingeyri 2. des. Frá
fréttaritara Þjóðviljans.
Fjórir bátar eru gerðir út
héðan frá Þingeyri í vetur. t
síðasta mánuði var afli þeirra
verða v'ssulega verstar fyrir j sem hér seg'.r:
hana sjálfa.
★ Atvinnuleysi og
eignamissir
Framsóknarþingmennirnir
Ólafur JólianneHson og Páll
Þorsteinsson deiluu einnig fast
á ríkisstjórnina í sambandi við
Björn taldi þessa framkomu ; hinar nýju álögur sem hún fyr-
byggjast á ótta við fólk sem ■ jri1Ugar á næsta ári. Taldi
veitti Btjórnarflokkunum braut- óláfur að álögurnar sönnuðu,
Öánægja í
Alþýðnflokknum
Samtals liafa bátarnir aflað
f 254 lestir í mántiðinum í 49
j róðrum.
| Gullfaxi 100 tonn í 18 róðr-
um, Þorbjörn 75 í 14, Fjölnir
44 í 11, Flosi 35 í 6 róðrum.
Mestan afla í róðri fékk
Flosi, 11,5 lestir hinn 28. nóv-
ember.
RIKISINS
HEKLA
argengi í síðustu kosningum.
Sagðist hann hafa hej'rt að Al-
þýðuflokksfélag Reykjavíkur
hafi nýlega samþykkt að skora
á ríkisstjórnina að leggja ekki
á þennan viðbótarskatt að nýju
nú um áramótin. Og einn þing-
manna Alþýðuflokksins, Egg-
ert G. Þorsteinsson hafi staðið
að sams konar samþykkt í
stjórn Alþýðusambandsins. Og
öll stjórn Alþýðusambandsins
líka Alþýðuflokksmennirnir i
stjórninni hafi verið sammála
þessari afstöðu. Þing Alþýðu-
sambandsins hafi einnig sam-
þykkt þá afstöðu alþýðusam
austur um land til Akureyr-
ar 15. þ.m.
Tekið á móti flutningi ár-
degis í dag og á mánudag ^karm^‘ Morgunbíaðið hefur
Fáskrúðsfjarðar, Reyðar-| nú lýflt yfir að ríkisstjórnin sé
fjarðar, Eskifjarðar, Norö-|gvo fiterk að hún muni ekki
fjarðar, Mjóafjarðar, Seyð-, miilœkka sig til að setjast að
isfjarðar, Þórshafnar Rauf- samningaborði við altýðusam.
arhafnar, Kópaskers og fökin - landinu AlþýSa manna
og alþýðusamtökin munu svara
fyrir sig, hver svo sem verður
afstaða þeirra Alþýðufíokks-
manna sem falið hefur verið
að vinna gegn slíkum álögum
og hinum nýja söluskatti. Hún
mun ekki marka afstöðu sína
að efnahagsmálastefna ríkis-
stjórnarinnar hefði beðið algert
skipbrot, enda vofði yfir at-
vinnuleysi og eignamissi fjölda
manna, ef ekki verði breytt um
stjórnarstefnu.
SpiðakvöleC
1
Sósíalistafélag' Reykjavík-
ur lieldur næsta spilakvöld á
sunnudagskvöklid kl. 9. Auk
félagsvistarinnar verður til
skemmtunar upplestur: Hend-
rik Ottósson les upp.
Húsavíkur.
Baliiur
Farseðlar seldir. á þriðju-
dag,
fer frá Reykjavík á þriðju-
dag til Hellissands Gils- eftir atóryrðum og hroka MoXg-
fjarðar og Hvammsfjarðar- «nblaðsins, en mun gera sér
liafna. Ijósa nauðsyn þess að brjóta
Vörumóttaka á mánudag. vítahringurinn sem nú er orðinn
# ' ■# ■ * ' : • "
CBjk.
Ráð-
ið fundið
Gylfi Þ. Gíslason mennta-
málaráðherra er sem kunnugt
er mikill vinur mennta og
lista. Hann heíur árum sam-
an beitt sér fyrir því að tekin
yrði upp ný aðferð við út-
hlutun listamannalauna og í
því sambandi upphug'sað eitt
hið flóknasta kosningakerfi
sem um getur í víðri veröld.
Á sama tíma hafa fjárfram-
lög til skálda og listamanna
rýrnað hlutfallslega með
hverju ári, og Gylí'i Þ. Gísla-
son hefur ævinlega rétt upp
hönd sína fyrstur manna til
þess að kveða niður aliar
hækkunarlillögur. nú síðast í
fyrradag. Telja fróðir menn
að það muni standast á end-
um að frumvarp Gylfa um
úíhlutunina verði samþykkt
um leið og fjárveitingin er að
engu orðin. Mun það að sjáif-
sögðu gera framkvæmd hins
nýja keríis mjög einfalda og
auðvelda. — Austri.
Leið-
rétting
Meinleg prentvilla varð í
piétlinum í gær. Stóð þar
undir lokin: „þegar stórar
myndir hafa verið birtar af
honum í blöðum“, en átti að
vera: engar stórar myndir
hafa verið birtar af honum í
blöðum.
ÓDÝRAR VÖRUR
TOLEDO-búðirnar
Fischerssundi, sími 14891,
Langholtsvegi 128, sími 35360,
Laugarásvegi 1, sími 35360,
Ásgarði, símj 36161.
]