Þjóðviljinn - 10.12.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.12.1960, Blaðsíða 8
ALtSÍAiR MACLfÁtJ íiWJOift &4LDINTO kemur oftut: ANNE-CATH. Vf.STLY Ci’. . Jl' / A \ ÖíiAlexander CECILB.DEMlLLE’S GHARlION ÍUl ANNt LOWARO ’j HE5T0N • BRYNNER BAXTER R0BIN50N CVONNt DEBRA JOHN DLCARLO PAGET DEREt' SlR CEORlC MINA /AARTHA JUDITh VINCtNI rlARDWICKt fOCH 5COTT ANDER50N DRICE W. hm IV. ,, ACNtAS MACntNZlt JtSSt • J\SKV JR JACH GARI5S fRtO'N' « 'RANr VISTáVISIOK’ 'tcHNicovoí* LEIKFEIAG REYKJAyÍKDR' Gamanleikurinn GKÆNA LYFTAN 29. sýning í kvöld kl. 8.30 TÍMINN OG VIÐ Sýning annað kvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Simi 1-31-91. Nýja bíó Sími 1-15-44 Ast cg ófriður (In Love and War) Óvenju spennandi og tilkomu mikil ný amerisk stórmynd. Aðalhlutverk: Kobert Wagner Dana Wynter Jeffrey Hunter Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Ilafnarfjarðarbíó Sími 50-249 G a b y Amerísk mynd byggð á leikrit- inu Waterloobrúnni, tekin í cinemascope og litum. Aðalhlutverk: Leslie Caron og John Kerr Sýnd klukkan 7 og 9. Síðasta simi GAlMLAJ Sími 2-21-40 Ást og ógæfa (Tiger Bay) Hörkuspennandi ný kvik- mynd frá Rank. Myndin er byggð á dagbókum brezku leynilögreglunnar og verður jþví mynd vikunnar. Aðalhlutverk; John Mills Horst Buchholz Yvonne Mitchell Bönnuð börnum innan 14 ára aldurs Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Sýnd kl. 4 og 8,20 Kópavogsbúar. Spiluð verður félagsvist í kvöld í Félagsheimilinu. — Dansað til klukkan 2. S'íðasta spilakvöld fyrir jól. Fjölmennið. NEFNDIN. Seljum allar okkar forlagsbækur með liagstæðum afborgunar- kjöyum. Sendum einnig gegn póstkröfu uni Iand allt. Stór og ýtarleg bókaskrá send ókeypis ölluni þeim, er þess óska. IÐUNN Skeggjagötu 1 — Reykjavík. — Sími 12923. Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíói opin frá kl. 1. Bráðskemmtileg saga handa 7—10 ára börn- um um kátan og fjörugan snáða, sem rataði í ýmis ævintýri, prýdd fjölda mynda. Eftir þennan höfund var lesin í barnatíma sagan „Pabbi, mamma, börn og bíll“. — Kr. 35.00. Spilakvöld ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 10. desember 1960 ■ta. Ilafnarbíó Sími 10 - 4 - 44 Köngulóin (The Spider) Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd Edvvarcf Kemmer Jane Kenny Bönnuð innan 16 ára Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Bœkur á jólamcsrkaði Óli Alexander Sími 1 -14 - 75 Áfram lögregluþjónn XCarry on Constable). Sprenghlægileg ný ensk gam- anmynd — sömu höfundar og leikarar og í „Áfram liðþjálfi“ og „Áfrani hjúkrunarkona“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. j Trípólíbíó Sími 1-11-82 Ekki fyrir ungar stúlkur '(Bien Joué ’Mesdames) Hörkuspennandi ný, frönsk- þýzk Lemmy-mynd. Eddie Constatine. Maria Sebaldt. Dankur texti Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Miðasala hefst klukkan 4. Svarti svefninn Afar spennandi og hrollvekj- andi amerísk mynd með Basil Rathbone og Lon Chaney. Sýnd klukkan 5 Aitsínrbæjarbíó Sími 11-384 Á hálum ís (Scherben bringen Gliick) Sprenghlægileg og fjörug, hý þýzk dans- og gamanmynd í litum. — Danskur texti. Adrian Iloven, Gudula Blau Hlátur frá upphafi til enda Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Sími 2- 33 -33. Ný bók í hinum vinsæla bókaflokki um fé- lagana fimm eftir Enid Blyton, höfund Ævintýrabókanna, prýdd fjölda mynda. Mjög skemmtileg og spennandi bók, jafnt við hæfi drengja sem telpna. — Kr. 65.00 ib. Sími 50-184 Heimsmeistarinn Breiðtjaldsmynd í litum um ævi rússneska glímukappans Ivan Poddvbnys Sýnd klukkan 7 og 9 Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Johnny Guitar Bönnuð börnum Sýnd klukkan 5. Leikfélag Kópavogs: Barnaleikritið L I N A LANGSOKKUR SÝNINGAR: Laugardaginn 10. des. kl. 16:00 í Kópavogsbíói. Aðgöngumiðar frá kl. 14:00 í dag í Kópavogsbíói. Sunnudaginn 11. des. kl. 15:00 og 17:30 í Skátaheimiiinu í Reykjavík. Aðgöngumiðar í Skátaheimil- inu frá kl. 14:00 á laugardag og frá kl. 13:06 á sunnudag. Kópavogsbíó Sími 19-185 YOSHIWARA Sérkennileg japönsk mynd sem lýsir á raunsæjan hátt lífinu í *hinu illræmda vændiskvenna- hverfi í Yoshiwara í Tokio, Bannuð innan 16 ára. Sýnd klukkan 7 og 9 Leiksýning klukkan 4 Miðasala frá klukkan 3. Stjörnubíó Sími 18-936 Ævintýramaðurinn Spennandi og viðburðarík ný amerísk mynd í litum. Glenn Ford Bönnuð innan 14 ára Sýnd klukkan 5, 7 og 9 pjóhscafÁ Fimm á ferðalagi GEORGE DANDIN Eiginmaður í öngum sínum Sýning i kvöld kl. 20.30 ENGILL, HORFÐD HEIM Sýning sunnudag kl. 20 í SKÁLIIOLTI Sýning þriðjudag kl. 20 Síðasta sinn Siðustu sýningar fyrir jól. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1- 1200. Maður lifandi MeLnfyndin og bráðskemmtileg bók eftir Gest Þorgrímsson, listavel skriiuð, myndskreytt air konu hans, Sigrúnu Guðjónsdóttur. Ýmsir kunnir borgarar koma við sögu í þessarí: fjörlegu og hressilegu bók. — Kr. 135.09 ib. Byssurnar í Navarone Feikilega spennandi bók um einstæða háska- för og ofurmannlegt afrek fimm manna í síðustu heimsstyrjöld. Það þarf sterkar taug- ar til að lesa þessa bók og mikið viljaþrek til að leggja hana frá sér hálflesna. Höfund- urinn er víðlesnasti og tekjuhæsti rithöfund- uríhcimi uni þessar mundir. — Kr. 150.00 ib. Matur án kolvetna Yfir hundrað mataruppskriftir fyrir þá, setn þurfa að grenna sig. Þessi bók er eins konar viðbót við „Grannur án sultar“, og hún er eftir sama höfund. Kristín Ólafsdóttir lækn- ir þýddi. Menn grennast án sultar af kjarna- fæðu. — Kr. 55.00. Islenzkt mannlíf Nýtt bindi af hinum listrænu frásögnuni Jóns Helgasonar af íslenzkum örlögum og eftirminnilegum atburðum, myndskreytt af Halldóri Péturssyni listmálara. — Fáar bæk- ur íslenzkar hafa hlotið jafn einróma lof og fyrri bindin tvö af íslenzku mannlífi — og' nýja bindið stendur þeim sízt að baki. —- Kr. 185.00 ib. Öldin átjánda Rit þetta gerir sögu vorri á 18. öld sams konar skil og sögu 19. og 20. aldar voru gerð í ritverkunum Öldin okkar og Öldin sem leið. Ytri búnaður, efnismeðferð og allt 'form ritsins er með nákvæmlega sama sniði og í hinum ritverkunum báðum. Það er byggt upp sem samtíma fréttablað og prýtt miklum fjölda mynda. — Kr. 280. ib. Dularfulla kattarhvarfið Ný bók í flokki leynilögreglusagna handa börnum og unglingum eftir Enid Blyton, höfund Ævintýrabókanna, prýdd myndurn. Þetta er spennandi saga, jafnt við hæfí drengja sem telpna. — Áður er kómin út bókin Dularfulli húsbruninn. — Kr. 65.00 ib. Baldintáta kemur aftur Ný bók um Baldintátu og hina viðburðaríku dvöl hennar í heimavistarskólanum að Laul’- stöðum, prýdd fjölda mynda. Bráðskemmti- leg bók, enda er hún eftir Enid Blyton, höG und Ævintýrabókanna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.