Þjóðviljinn - 10.12.1960, Blaðsíða 9
4 — ÓSKASTUNDIN
Daugfartlagur 10. desember 1960 — 5. árgangur — 36. tolublað.
€t¥if
ELVIS PIÍESLEY teikning eftir Guðmund Jó-
hann 12 ára.
ORÐALEIKUR
Þegar rignir er gott að
kunn'a leiki, sem hægt er
að fara í inni. án þess
ao selja in’isiö allt a
annan ■. endánn. Þessí
léikur' er mjög góður
innileikur, og það þarf
aðeins tvo þátttakendur.
Annar heldur á úri í
hendinni. Þegar sekúndu-
vísirinn á éftir tvær
sekúndur í mínútu segir
hann: „Staíurinn er H.
Byrjaðu“. Þá romsar
hinn upp ölium orðum
sem hann getur rnunað
og byr.ja á H. Sá með úr-
ið telur orðin. Það er
hyggilegt að gera strik á
blað fyrir hvert orð til
þe.ss að ruglast ekki í
tölunni. Þ.egar mínúta er
liðin kallar sá með úrið:
,,Stanz!“
Nú er skipt um. þann-
ig að sá með úrið þylur
orðin. en hinn . gætir
tímans. Sá sem kann
flest orðin vinnur.
Ekki þýðir að láta
byrja á stöfunum X og
Ð. — Góða skemmtun.
S K R I T L U R
Jói: Ég sá þig hlaupa
með hjólið þitt i skólann
í morgun.
Svona á aá leysa
skærin
Dragðu lykkjuna gegn-
um hitt augað á skærun-
um og smeygðu henni yf-
ir báða oddana, eins og
punktalínan á myndinni
sýnir. Skærin eru laus.
Axel: Já, ég var svo
seinn að ég mátti ekki
vera að þvi að fara á
bak.
Siggi: Systir mín er í
sjö ára bekk og getur
stafað nai'nið sitt aftur
á bak.
Kalli: Gasalega er hún
dugleg. Hvað heitir hún?
Siggi: Anna.
BRÚÐUSAMKEPPNJNNI ER ídóttir °? er 12 ára-
I sendi þer dukku um dag- .
LOKIÐ inn, í brúðusamkeppn-
ina, en ég gleymdi alveg
- en urslit verda birt i næsta bhiði - 28 brúður að segja hvað hún heit,
verða í keppninni ir. Hún heitir Lína iang-
sokkur. Ég' las það í ,
Þegar við auglýstum' uð kæra Óskastund, ég Óskastundinni um dag'-
samkeppnina þorðum við heiti Sigrún Guðmunds-' Framhald á 2. s.íðu.
ekki að vonast eftir svo
góðri þátttöku, en þið
eruð alltaf jafnfljót að
bregða við og þessi sam-
keppni hefur orðið okk-
ur til jafnmikillar gleði
og klippmyndasamkeppn-
in í í'yrra. Brúðurnar eru
hver annarri skemmti-
legiri. og það verður
annað en gaman að
velja þær beztu fjórar úr.
En tvennt verður að taka
fyrst og fremst til greina.
það er *frumleiki og svo
aítur á móti hið ágæta
handbragð, sem er á
mörgum brúðunum. Við
munum fá réttsýna dóm-
ara og í næsta blaði
segjum við svo betur írá
þessu öllu.
í þessari viku fengum
við fjöldan allan af
brúðum, en frá þeim er
sagt annars staðar í
blaðinu.
ÖNNUR LÍNA LANG-
SOKKUR
Komdu nú sæl og bless-
Mynstur í brúðusængurver
Litlu mömrn-
urnar Imrfa
lika að sauma>
handa börn-
unum sinuiu
fyrir jólin.
Brúðan iná'
ekki fara í jóla-
kiittinn frekar en hver
annar á heimilinu. Það
verður líka að vera hreinfc
og hvítt á rúminu liennaiv
Ilérna er mjög snoturt en ein-
falt og' fljótsaumað mynztur í
sængurföt handa brúðunni. Fallegast er að sauma
fiðrildið með hvítu, en það má líka hafa það marg-
litt, allt eftir smekk hvers og eins auðvitað.
Svona á að sauma það: Fálmararnir og útlínur
vængjanna eru með leggsaumi (kontórsting), dopp-
urnar eru frælmútar, búkurinn og laufin tvö mcð'
flatsaumi en bogaiínurnar í vængjunum með liefti-
spori (kappmelluspori).
» . .... !\fi' - • ■ .- . .
----------------------—--------------------------------------------------Laugardagur 10. desember 1960 — ÞJÓÐVILJINN -— (3
Flokkaglíma Reykjavíkur 1960
verður háð að Hálogalandi á
morgun, sunnudag, og hefst kl.
fjögur síðdegis.
Þátttaka er í bezta lagi í
þetta sinn. 22 þáttakendur eru
skráðir til keppni, 11 frá GlSmu-
félaginu Ármanni og 11 frá
Ungmennafélagi Reykjavíkur.
Meðal keppenda í I. þyngdarfl.
er Ármann Lárusson, glimu-
kappi íslands, og Ármenning-
arnir Kristmundur Guðmunds-
son, Ólafur Guðláugsson og
Sveinn Guðmundsson.
I II. þyngdarflokki keppa
Trausti Ólafsscn Á, Hilmar
Bjarnason UMFR og fleiri.
Mest þátttaka er í drengjafl.
16 ára og yngri, en þar eru
sjö keppendur.
Eins og sjá má af ofan-
skráðu eru allir beztu glímu-
menn landsins meðal þátttak-
enda og má því búast við geysi-
harðri keppni.
Karl Kristjánsson alþ:ngis-
maður, sem var frækinn glímu-
maður á sinni tíð, setur mótið
og afhendir verðlaun. Glímu-
stjóri er Gunnlaugur J. Briem
og yfirdómari Ingimundur Guð-
mundsson.
ÍR sigurvegari
ÍR-ingar urðu Rcykjavík-
urmeistarar i kiirfuknattleik,
sigruðu KFR-inga í úrslita
leiknum í fyrrakvöld með 58
stifíum gcgn 39. Nánar um
leikinn á morgun.
Drslit inótsins era sim helaina
XJm þessa helgi fara fram
úrslitaleikir í Meistarainóti R-
víkur í handknattleik. í kvöld
fara frani 5 leiiiir í yngri fl.
og fyr.sta flokki.
Þeir sem unnið hafa sína
riðla og ieika síðan tii úrslifca
em:
2. fl.: kvenna A. Fram —
Víkingur. 3. fl.: karla B. Valur
— Víkingur. 3. fl. karla A.
Valur — KR. 2. fl. karla A.
Fram — Ármann, 1. fl. karla
A. ÍR — KR.
Það verður sjálfsagt erfitt
að spá um úrslit leikjanna, en
gera má ráð fyrir að flestir
þeirra verði jafnir og spemi-
andi.
Tekst Fram að lialda áfram
sigurgöngunni ?
Úrslitanna í me'staraflokki
karla er beðið með mikilli eft-
irvæntingu, en þar eigast við
Fram og ÍR.
Fram hefur verið það liðið
sem hefur sýnt jafnastan leik
og sýnt framför í mótinu, og
þá vaknar spurningin um það,
hvort Fram takist að halda sig-
urgöngunni áfram, takist að
hindra Hermann og Gunnlaug
í að skora, og ennfremur hvort
þeim tekst að finna veilurnar
í vörn IR.
Nú er ekki útilokað að þeir
ÍR-ingar sæki Matthias Ás-
geirsson til Laugavatns, og
gæti það orðið allhættulegt
,,leynivopn“ fyrir Fram, það
sýndi hann í 1. fl. leiknum um
daginn.
Fyrsti leikurinn á sunnudag
er milli KR og Ármanns í
kvennaflokki. Standa leikar
þannig að KR þarf ekki að
sigra til þess að verða Rvíkur-
meistari, þar sem Ármann hef-
ur tapað fyrir Val og Víking.
Ármann hefur heldur ekki eins
sterku liði á að skipa og áð-
ur. Gera má því ráð fyrir að
KR sigri með nokkrum yfir-
burðum, en vafalaust munu
Ármamisstúlkurnar hugsa sér
að gera þeim sigurinn eins erf-
jðan cg kostur er.
Nýkomið er i fjölbreyttu
úrvali:
Kökumyndamót
Bökunarfoim
J árnvöru verzlun
J E S Z I M S E N h.i
Auglýsið í
Kollsvíkurætt
Reynt verður að koma bók-
inni til áskrifenda á næst-
unni, eftir því sem hægt.
verður. Þeir sem eiga liægt
með að nálgast bókina sjálf-
ir, eru vinsamlega beðnir að
vitja hennar á EMksgötu 6-
eftir kl. 5.
Trausti Ólafsson.
Þjóðviljanum