Þjóðviljinn - 10.12.1960, Blaðsíða 6
yb) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 10. desember 1060
snrsmiiííTnííq
plOÐVIUINN
é'í'fanúl: A*m»lnlriir.irtlok)n<r KlbýBu nðef&If«t»»oEknruu.
aitBU*r»r: M»Enú< KJartanason (áb.,, Masnúa Torfl Ólafuon. Bls-
our OnBmundsson. — Frettarltfltlórnr: Ivar H. Júnaflon. Jús
ainaBor. - AuglýalnEastlórl: QuOgolr Magnúoon. - UltsUorc,.
AfgrolBsla auglffllngar. prentsmlBja: SkólavðrSuatfg 1». - Bf»s!
•-*«>o ‘M Unar AacrlftarvarB kr. 4S á mán. - Lavsaaölav. kr. JJ»
PrantsmlBJa ÞfúBvlljana.
•! I ", • • ... 1. Vængjaður Faraó
í
Vítahringur
umræðunum á Alþingi í gær um álagningu :
C=
„bráðabirgðasöluskattsins11 að nýju vakti
Björn Jónsson athygli á því, að málflutningur
ríkisstjórnarinnar væri nú orðinn með þeim
hætti að jafngilti viðurkenningu á afglöpum
stjórnarinnar og öngþveiti stjórnarstefnunnar.
Röksemdafærsla stjórnarinnar væri nú á þessa
leið, þegar umbúðum sleppir:
|Lfeð efnahagsaðgerðunum hafa ný viðhorf
1 * skapazt. Skert kaupgeta almennings dregur
stórlega úr innflutningi og öllum framkvæmd-
um í landinu- Af því leiðir að tekjur ríkissjóðs
minnka og þar með geta hans til að komast af
án nýrra skatta. Benti Björn á að þetta væri í
rauninni inntak nefndarálits stjórnarflokkanna
um fjárlögin og eins framsöguræðu fjármála-
ráðherra í gær er hann bað þingið að leggja nú
á að nýju söluskattinn sem í fyrravetur átti ein-
ungis að verða til bráðabirgða. „Hér hefur þann-
ig verið skapaður vítahringur, sem ríkisstjórnin
hvorki vill rjúfa né getur rofið, því þá væri öll
stjórnarstefnan rokin út í veður og vind. Víta-
hringurinn er þessi: Afleiðing kjaraskerðingar
og samdráttar verða óhjákvæmilega rýrnandi
ríkistekjur. En rýrnandi ríkistekjur leiða aftur
af sér nýjar álögur og þar af leiðandi enn meiri
kjararýrnun og síðan koll af kolli meðan hring-
urinn er ekki rofinn.“
„Ijannig er nú komið fyrir fnönnunum sem mest
fBri töluðu um sína glæstu leið til bættra lífskjara
fyrir rúmu ári“, sagði Björn í þessari ræðu sinni.
55 „Þeir nefna þá leið að vísu ekki nú orðið án
kinnroða, en grípa hinsvegar til þess örþrifaráðs
pjji að viðurkenna óbeint að þeir hafa leitt efnahags-
£5 lífið !Í þá sjálfheldu, sem þeir eru ófærir að losa
það úr. Flutningur frumvarpsins um nýja sölu-
skattinn, nýja skattheimtu upp á 170 milljónir
króna umfram það sem lög nú heimila, er ein
hinna greinilegu staðfestinga stjórnarflokkanna
á þessari sjálfheldu, einn liðurinn í vítahringn-
um en áreiðanlega ekki hinn síðasti, ef þing og
þjóð hindra það ekki að áfram verði haldið.“
/\g ekki geta ráðherrarnir, sem eru að leggja
^ nýjar álögur á þjóðina, skatt sem samsvar-
ar hvorki meira né minna en 1000 kr. á hvert
mannsbarn !í landinu, afsakað sig með því að
þeir viti ekki hvað þeir eru að gera. Fram kom á
Alþingi í gær tilvitnun í ræður Gylfa Þ. Gísla-
sonar, þess manns sem einna fagurlegast hefur
útmálað blessunarrík áhrif viðreisnarinnar og
viðreisnarskattanna fyrir alþýðuheimilin á Is-
landi. Þar segir þessi talsmaður viðreisnarinnar
skýrt og skorinort, að söluskattur sé einn rang-
látasti skattur sem lagður hafi verið á af
íslenzka löggjafanum, að enginn skattur hafi
verið svikinn eins mikið og söluskatturinn, í
skjóli hans taki ýmsir atvinnurekendur inn stór-
fé, það sé opinbert leyndarmál að skattsvik séu
gífurleg í söluskattinum! En þessi þingræða
Gylfa Þ. Gíslasonar er sjö ára gömul, og þó eng-
inn reikni með að honum sé farið að förlast svo
að hann muni ekki enn þessi sannindi sem hann
vissi og tjáði svo skýrlega 1953, telur hann nú
söluskattinn réttlátari en aðra skatta. En einmitt
svik ríkisstjórnarinnar að afnema „bráðabirgða-
söluskatt“ sinn nú í árslok, en hefja nýja laga-
setningu um nýjan söluskatt sams konar á næsta
ári, munu lærdómsrík þeim sem tekið hafa
mark á skrumi stjóimarflokkanna í viðreisnar-
fagnaðinum á fyrstu mánuðum þessa árs.
»n:
xt!
Xli
Vf:
á
ÍÍ2
á
3
ar
er bók, sem farið hefur sigurför hringinn í
kringum hnöttinn og hlotið fádæma vinsæld-
ir og lof, jafnt meðal bókmenntagagnrýn-
enda, Egyptalandsfræðinga og almennings.
— Einn gagnrýnandi segir um bókina:
„Vængjaður Faraó er bók, sem aldrei verð-
ur nógsamlega lofuð, Svo þrungin er hún af
vizku og fegurð, að hún lýsir sem viti yfir
myrkur siðlausrar nútímamenningar. Hún
færir lesendum sínum frelsi, von og heið-
rfikju. Og þeir, sem hafa átt þess kost að lesa
hana minnast hennar ævilangt með fögn-
uði“.
2. Rómverjiim
eftir Sholen Asch er heilsteypt, töfrandi lista-
verk. Höfundurinn er heimsfrægur rithöf-
undur Bækur hans hafa verið þýddar á
margar þjóðtungur og hlotið einróma lof.
Frásagnarstíll hans er einstakur, samfara
víðtækri sögulegri þekkingu á daglegu lífi
í Jerúsalem á dögum Erists. Lýsingarnar
eru svo lifandi, að segja má að lesandinn
lifi atburðina.
3. Drasiæm? Pycrmalioits
! Sagan gerist á hinni undurfögru eyju Týros
! við botn Miðjarðarhafs á dögum Jesú Krists.
í I örlagavefi sögunnar mótar skáldið margt af
I fegurstu kenningum Krists. Hann notar
t ritninguna sem heimild og vefur inn í frá-
’ sagnir sínar skilning fólksins á kenningum
[ frelsarans. Bókin er í al-la staði heillandi og
• menntandi, sem aldnir og ungir hafa gott af
i að lesa og njóta.
i
[4. Sjéferð suður um Eldlandseyjar
! Bókin er eftir Rockwell Kent, ágætan rit-
| höfund og listamann, og er hún prýdd fjölda
J fallegra mynda. Björgúlfur Ólafsson læknir,
. þýddi.
5. í heimahönum
' nýjasta bók Guðrúnar frá Lundi. Ekki verð-
’ ur það dregið í efa, að Guðrún frá Lundi
■ er vinsælasti rithöfundur Islendinga, og
hafur verið um mörg undanfarin ár. Þessi
■ nýjasta bók Guðrúnar er meðal beztu ,bók-
' anna, og mun enn auka á vinsældir skáld-
konunnar.
.6. EnducmÍBUÍxicfair sævíkings
f Þetta er sjálfsævisaga sjóræningja, sem uppi
; var á dögum Lúðvíks 14. Frakkakonungs.
f Sjóræningi þessi var alla ævi ógiftur og lét
. því hvorki eftir sig ekkju né börn. Hann gat
j því skrifað eins og honum bjó í brjósti. Frá-
: sögnin er berorð og hispurslaus, hvort sem
f hann lýsir bardögum á höfum úti eða æv-
: intýrum í hópi gleðikvenna í höfnum inni.
7. Við bmiuiiim
Ljóð eftir Kristján frá Djúpalæk. Kr. 120.00.
8. Þar sem háir hólar
Endurminningar eftir Helgu Jónasdóttur.
Kr. 120.00.
Nokkrar unglingahækur
Andí eyðimerkurinnar, eftir Karl May.
Áður eru komnar. eftir hann: ÍBardaginn
við Bjarkagil og Sonur veiðimannsins,
prýðilega skrifaðar Indíánasögur. Kr. 48.00.
Baldur og beklijarliðið,
bráðskemmtileg unglingabók. Þar er meðal
annars lýst knattspymu svo vel, að betur er
ekki gert í kennslubókum. Kr. 48.00.
Hanna fer í siglingu, og
Hanna rekur slóðina,
framhald hinna vinsælu Hönnubóka.
Kr. 48.00. H
Islendingur í ævintýraleit,
eftir Örn Klóa, höfund Jóa-bókanna o. fl.
Kr. 48.00.
Itim og týndi lögregluþjónninn, og
Kim í stórræðum.
Kim-bækurnar eru nú meðal vinsæliistu
drengjabókanna. Kr. 48.00.
Knútur, eftir Georg Andersen.
I fyrra kom út bókin Nýi drengurinn, í
þýðingu Gunnars Sigurjónssonar cand. theol.,
og seldist upp á örskömmum tíma. Knútur
er eftir sama liöfund og þýðanda. Kr. 48.00.
Konni sjómaður
er fyrsta. bókin í nýjum flokki. Þar eru
röskir strákar á ferð. — Kr. 48.00.
Lísa Dísa o,g Labbakútur,
falleg bók handa 7—8 ára. telpum, kr. 35,00.
Maggi litli og íkorninn.
. Ljómandi góð bók handa 8—9 ára ung-
lingum. Þýðingin er eftir Gunnar Guð-
mundsson og Kristján J. Gunnarsson, yfir-
kennara við tvo af stærstu skólum lands-
ins. Kr. 48.00.
Matta-Maja sér mn sig, og
Matla-Maja í sumarleyfi
Ungu stúlkumar eru sammála um það,
að engar bækur séu skemmtilegri en sögurn-
ar um Hönnu og Möttu-Maju. Kr. 48,00.
Skrýtna skráargatið.
Bömum, sem eru að byrja að lesa, veitist
oft er.fitt að fylgjast með löngum lfinum. Þau
þreytast og gefast upp. Þessi litla hék er
sérsaklega gerð handa yngstu lesendunum.
Linurnar eru stuttar, letrið stórt og skýrt
og efnið spennandi ævintýri. Kr. 25,00.
Stína flýgur í fyrsta sinn.
Unglingarnir fylgjast með tækni nútímans,
og nú gerast ævintýrin ekki síður í lofti
en á jörðu niðri. Kr. 48.00.
Stubbur vill vera stór, kr. 35 00 og
Stúfur í önrnun,
eru fagrar og skemmtilegar bækur handa
8—9 ára drengjum. Kr. 35.00 .
Ungur ofurhugi (Bob Moran).
Sögurnar um (Bob Moran eru tvímælalaust
mest spennandi sögur, sem skrifaðar Iiafá
verið fyrir drengi. Kr. 48,00.
Ævintýrið á hafsboíni
er næsta Bob Moran bókin. Kemur fyrir jól.
Kr. 48,00.
Þrjár tólf ára telpur, eftir Stefán Jiil'iusson.
Bókin hefur verið uppseld mörg undan-
farin ár, en kemur nú í nýrri útgáfu. 48,00.
Prentsmiðjan LEIFTUR, Höfðatúni 12 - Sími 17554