Þjóðviljinn - 10.12.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.12.1960, Blaðsíða 11
! Laugardagur 10. desember 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11 1 dag er hiugardagrur 10. desem- ber. Tungl í hásuðri kl. 5.41. 8. vika vetrar. Ardegisháflæði kl. 9.51. Síðdegisháflueði klukkan 22.23. CTVAKPIÐ 1 DAG: 13.00 Óskalög sjúk’inga. 14.30 Laugardagslögin. 15.20 Skákþáttur. 16.05 Bridgeþáttur. 16.30 Dans- kennsla. 17.00 Lög unga fólksins. 18.00 Útvarpssaga barnanna: — Á flótta og flugi. 18.30 Tómstunda- þáttur barna og unglinga. 20.00 Tónleikar: Atriði úr óperunni Fidelio eftir Beethoven (Martha Mödl, Sena Jurinac, Wolfgang Windgassen, Hudolf Schock, Gott lob Frick og Filharmoniuhijóm- sveitin í Vi narborg flytja undir stjórn Wilhelms Furtwánglers). 20.30 Leikrit: Um sjöleytið eftir R. C. Sheriff í þýðingu Einars Pálssonar. Lcikstjóri: Ævar R. Kvaran. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Lárus Pálsson, Jón Aðils, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Gestur Pálsson, Hslga Bachmann og Valur Gís'.ason. 22.10 tXr skemmtamalífinu (Jónas Jónasson). 22.40 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok. l.axá fór í gær frá Reykjavík á- Jeiðis til Isafjarðar og Akureyrar. Nýl. voru gefin saman í hjónaband af séra Birni Magnússyni pr.óf-. _____ essor. ungfrú Svan- hildur Ása Sigurðardóttir og stud. theol' Björn Björnsson. Heimili ujngu hjónanna er að Ægissíðu 70. Opinberað hafa trú- iofun s'na ungfrú Karolina Thorarensen og Guðbjörn Tómas- son, Laugateig 30. Sólfaxi fór til Oslóar, K—hafnar. og Ham- borgar kiukkan 8.30 í morgun. Væntanlegur aftur til Reykjavikur kl. 17.40 á morgun. Innanlandsfiug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Húsavíkur, Isa- fjarðar, Sauðárkróks og Vestm- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestm,- eyja. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Hels- ingfors, Kaupmanna- höfn og Osló kl. 21.30 Fer til N. T. klukkan 23.00. IS---^— m f Bruarfoss er í Kristi- ■W \) ansand, fer þaðan til f>_____j Fiekkefjord og Rvík- ur. Dettifoss kom til Hamborgar 9. þm. fer þaðan tii Rostock, Gdynia, Ventspils og R- víkur. Fjallfoss fór fri Eskifirði í gærkvöld til Fredrikshavn . . . gpaiió yður hlaup á taiUi rnaxgra yerzlana! 't (MUMLJtaM ».! tíWCTBk- Abo, Raumo og Leningrad. Goða-S foss fer frá N.Y. 13. þm. til R-= víkur. Gu’.lfoss fór frá Leith 9. þ.| m, til Rvíkur. Lagarfoss fer, frá; Hu’.l í dag til Rotterdam, Harn-l borgar og Reykjavíkui'. Reykja-j foss kóm til Reykjavikur 7. þm.l frá Hámborg. Selfoss fór f-rá Ak-| ureyri í gærkvöld til Siglufjarðar,; Flateyrar, Bildudals, Vestmanna-; eyja, Keflavíkur, Akraness og Hafnarfjarðar. Tröllafoss fór frá; Cork 8. þm. til Lorient, Rotter-; dam, Esbjerg og Hamborgar. Tungufoss fór frá Fur 9. þm. til, Gautaborgar og Reykjav'kur. Hvassafell er í Rvík.; Arnarfell fór 8. þm.E frá Keflavík áleiðis: tii Aberdeen, Hul!,- London, Rotterdam og Hamborg-I ar. Jökulfell fer á morgun fra; Hull L leiðis til Hamborgar. Dísar-E fell er í Kaupmannahöfn. Litla-; fell er vænta.nTg t til Rvíkur 12.: þ.m. frá Austfjörðum. Helgafell; lestar á Austfjarðah. Hamra.fel!; fór í gær frá Hvalfirði áleiðis tilE Batumi. I —Langjöku’.l er á leiðE g til Gdynia. Vatnajök-; B'ý ull fór á gærkvöld frá: Grimsby til Rotter-: dam og Reykjavíkur. E Hekla er á Austfjörð-í um á norðurleið. Esjaf er væntanleg til; Siglufjarðar í dag á: Herjólfur fer frá: Vestmannaeyjum kl. 22 í kvöld tilE Reykjavíkur. Þyrill fer frá Rv kE i dag til Rotterdam. Skjaldbreið; fer frá Reykjavík í dag vestur; um land til Akureyrar. Herðu-: breið er á Austfjörðum á' norður-E leið. E Bókmenntir = Frathhald af 7. síðu. hlutum'hefur skilið eftir úaf- máanlég' för. Það var hlut- urinn, sem hróflaði við listá- manninum, kom hugmyndum hans á hreyfingu cg snart til- finningar hans. Hugarsýnir og tilfinningar verða kyrfilega ofnar inn i verk hans. Hvað sem listamennirnir gera losna þeir ekki úr viðjum myndar- innar .... Hvort sem mann- inum fellur það betur eða verr, er hann verkfæri nátt- úrunnar; hún setur á manninn geð sitt og svipmót. Við get- um ekki verið í mótsögn við náttúruna". Um fjölmargar breytingar á stíl sínum segir Picasso: „Hvenær sem ég hef haft eitthvað að segja, hef ég sagt það, eins og mér hef- ur fundizt þurfa dð segja það. Ölík viðfangsefni krefjast á- vallt ólíkra framsetningar- máta“. Picasso hefur haft búsetu í París frá síðustu aldamótum, er hann fluttist þangað frá Spáni tæplega tvítugur að aldri. Hann er í senn fjölvís heimsborgari og Spánverji í húð og hár. Tækni hans og efnisval telja kunnugir bera uppruna hans vitni. Hringrás lifs og dauða hefur honuia alltaf verið hugleikin. Samt sem áður eru viðfangsefpi hans svo almenps -eðlis, að vafasamt er, að verk annarg listamanns á nokkru sviði endurspegli svo mjög lirær- ingar 20. aldarinnar sem hans. Sjálfur hefur hann sagt um þau: ,,Verk mín eru úr- dráttur úr eyðileggingunni“. Fyrir tveimur árum, 1958, kom út á ensku bók um Pic- asso eftir Roland Penrose, listfræðing og formann The Institute of Contemporary Art. Penrose var í fyrstu mál- ari. Hann hefur þekkt Picasso frá 1936. Þessi bók hans um Picasso er ítarleg og læsileg. Að minnsta kosti einn lesamdi bókarinnar hefur hnotið um þessa málsgrein: „Flestar myndir sinar fyrir 1909 mál- aði hann við birtuna af olíu- lampa, sem hann lét hanga yfir höfði sér, en sat flötum beinum fyrir framan strigann. En sem ungur maður hafði hann oft ekki efni á að kaupa olíu, svo að hann hélt á kerti í vinstri hendinni, meðan hann málaði með hinni liægri“. — aller ego austurleið. Jólabazar 1111III11111111; 1111111111111111111111:1 n I r I! 11111111111111111111111111; 1111111111111 i 111! M! 11111111.1111111 i: m 11111111111111:111111111111II i = Skugginn og tindurinn EFTIR i RICHARDi MASON : Konur I Styrktarfélagi vangefinna lialda jólabazar í Hagaskólanum við Hagatorg (sunnan Neskirkju). sunnudaginn 11. desember. — Bazarinn hefst kl. 3 eh. Þar verða til sölu fjölmargir munir hentugir til jólagjafa: borðskreytingar, jólakörfur, sætindi, laufabrauð, leikföng og margskonar varningur annar. 20. DAGUR. heyrðu ekki lengur til þeirra. sagði hann — Látum okkur sjá, Lockwood, hvað eruð þér búinn að vera lengi á Jama- ica? hélt Pawley áfram, — þá væri hægt að bera Jamaica saman við dálítið enskt sveitaþorp, þar sem allir þekkja alla og ailir vita hvað hinir hafa fyrir stafni. Já, í raun og veru, hann naut þess að halda sam- anburðinum áfram, — væri hægt að segja að stéttaskipt- bandi við næturlíf hans í- Kingston. Það var nafnlaust; bréf, skrifað með óæfðri hendi; á ódýran,- strikaðan pappir.: Hann las bréíið vandlega. ' Mér finnst það skylda mín: að segja yður, herra minn, að: John CooDer, sem gengur í: Allt sem inn kemur rennur til dagheimilis í Reykja- vík fyrir vangefin börn. Sýnishorn muna sem seldir verða á bazarnum eru til sýnis um helgina í glugga verzlunarinnar , Hlín“, Skólavörðustíg 18. Styrktarfélag vangefinna. — Tvo mánuði. — Tvo mánuði. já. auðvitað. Hann kinkaði kolli. — Auð- vitað er ekki hægt að læra mikið um nýtt land á svo skömmurh tíma. Þótt maður hafi augun opin, er furðulegt hve seint maður kynnist svona lítilli eyju. Sjálfur hef ég ver- ið hér meira en tvö ár, og ég' verð að viðurkenna að enn eru miklar gloppur í þékkingu ininni. Hann brosti til Douglas- ar til að leggja áherzlu á hve frjálslyndur hann væri ,að við- urkenna þetta. — Konan mín hefur sagt, að þótt hún sé íædd hérna, líði varla svo dag- nr að hún læri ekki eitihvað nýtt um lífið á Jainaica. f þetta skipti var ekki annað sýnna en Pawléy væri að und- irbúa prédikun um ósiðlegt líferni, —. endaþótt hann gæti byrjað næstum hvert umræðu- efni með inngangi af þessu tagi. Douglas laumaðist aftur til að hta á bréfið sem Pawley hélt á. Frímerkið var. frá Jama- ica, það var stimplað í Kings- L .Hit ÍiVÍB.UT.Ír ..... — E£ gera ætti samanburð, ingin í enskum smábæ væri sambærileg við kynþáttamis- muninn hérna. Við getum ekki gengið framhjá þeirri stað- reynd að atvinna manns og tekjur, standa yfirleitt í beinu hlutfalli við hörundslit hans. En þetta er nú annað mál. Ég ætlaði aðeins að leggja áherzlu á, að vegna þessa smábæjar- brags á Jamaica, má eiga von á slúðri af öllu tagi. Forvitni og hnýsni eru verstu fjendur landsmanna, álít ég. Hóruhúsið, auðvitað. Hann óskaði þess eins að Pawley kæmist að efninu. — Það er verra en landfar- sótt. sagði Pawley. — Og hvað ég vildi sagt hafa, það minnir mig á þetta hvimleiða bréf, sem ég var að fá rétt í þessu. Hann tók bréfið upp úr um- slaginu, en hélt því enn sam- anbrotnu. — Ég bið afsökunar á því að þurfa að setja yður inn í svona leiðindamál. En ég hef verið að reyna að undir- búa yður. Ég held það sé bezt að þér lesið það sjálíur. Douglas tók bréfið. Hann sá strax, að það stóð í engu sam- skólann yðar, er ekki hæfurEE til að umgangast annað fólk.E Afi hans dó í holdsveikraný-I; lendunni í Spanish Town ogE sömuleiðis frænkur hans, ogE þetta eru staðreyndir sem þérE verðið að liorfast í augu við.E Alkunnugt er að börn erfaE holdsveiki, og þess vegna verð-E ið þér að senda John CooperE burt úr skólanum yðar. Ef þérE gerið það ekki megið þér bú-E ast við að hin börnin verði= tekin úr skólanum. þegar hið = sanna upplýsist. Ég skrifa yðurE þetta bréf, herra minn, til þessE eins að vekja athygli yðar á = að hagsmunir yð.ar eru í húfi E þar sem þér viljið sjálfsagt = ekki að hin börnin verði holds-= veik eða stánda uppi nemenda-= laus. = Douglas rétti honum bréfiðE aftur. Hann var gagntekinnE reiði og viðbjóði. Pawley sagðiE dálítið sjálfumglaður: — NúE getið þér sjálfur séð. hvað viðE höfum við að stríða, Lockwood.E — Já, ég skil það. E — En að einu leyti þykirE mér ekki verra að hafa fengiðE SKÍÐASKÁLINN, HVERADÖLUM JÓLAVAKAN 1960 Þeir, ssm pantað hafa dvöl á jólavöku Sklðaskálans, Hveradölum (26. des—2. jan.), vitji dvalarkorta sinna hjá Tli. Benjamínsson & Co., Vesturgötu 4, sími 13166, mánudag og þriðjudag (12. og 13. des.) kl. 4—7 e.h. —- Eftir þann tíma verða þau seld öðrum. Dvalarkort fyrir þá, sem ætla að hafa með sér svefnpoka, seld á sama stað. — SKÍÐASKÁLINN, Hverdöluin. Ódýrar vörur Herraskyrtur nr. 36—37 kr. 90,00. Do, nr. 41—42 105,00. Ullarhanzkar, herra og dömu kr. 47,70. — Sportnærbuxur herra kr. 28,75. Síðar nærbuxur karla 34.50. Hálferma nærskyrtur 19,60. Herrasokkar frá 15.50. Ullarherravesti frá 189,00. Herranáttföt 175,00. Vinnuskyrtuur herra, flónel kr. 121,50 ög margt fleira. TOLEDO-búðirnar Fischerssundi_ sími 14891. —Langholtsv. 128, siml sími 35360. Laugarásvegi 1, gími 35360. n- Ásgarði, s'ími 36161.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.