Þjóðviljinn - 10.12.1960, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.12.1960, Blaðsíða 10
2 — ÓSKASTUNDIN OSKASTUNDIN — 3 BRÚÐUSAMKEPPNIN Framhald af 1. síðu. 5nií', að það væri önnur T-iha ' langsokfcuf’ en ég vona að það sé allt í lagi. — Sigrún. Brúðan hennar Sigrún- ar, kom svo seint í hinni vikunni, að-blaðið var tilbúið til prentunar. í>éss vegna gátum við ekki um hana þá, en svo kom bréfið frá Sigrúnu. Það gerir hreint ekkert til þó Línurnar séu tvær, þáð er þvert á móti gam- an að þv:. Þær eru svo skemmtilega ólíkar. þó báðar beri nafnið með réttu. Sigrún Guðmundsdóttir 'á heima á Ásvallagötu 16 í Reykjavík. MILLÝ MOLLÝ MANDÝ tekur þátt í keppninni Það eru komnar marg- ar frægar uersónur í keppnina okkar. Kven- skörungar eins og Hall- gerður og Bergþóra eða drottningin Kleópatra og litlu hjónin Jón og Gunna. Lína langsokkur og fleiri góðkunningjar ykkar úr bókum. Nú er MiIIý Mollý Mandý kom- in í hópinn. hér er bréf- ið sem fylgdi henni: Kæra Óskastund! Ég sendi brúðuna Ey- gló í brúðusamkeppnina, og ætlar hún að spreyta sig í keppninni. Systir mín sendir einnig brúð- una Millý Mollý Mandý. RliIIý er í röndótta kjóln- um og er eigandi hennar Laufey Eiríksdóttir 9 ára. En ;ég heiti Margrét Eirífcsdóttir 11 ára. IVJargrét, það vantar heimilisfang á bréfið þitt, kannski kemur þú bara sjálf til okkar og sækir brúðurnar, þegar sýningunni er lokið? ÁLFAR OG TRÖLL Á NÝÁRSNÓTT Tvær systur í Vest- mannaeyjum, Harpa 13 ára og Sunna 15 ára Karlsdætur senda okkur fjölda af brúðum, sem allar eru prjónaðar og einstaklega vel gerðar. Þíð skulið leSá bréfið: Kæra Öskastundl Þegar við Súnna systir mín vorum i barnaskóla. þótti okkur svo gaman að brúðum, að við tókum okkur til og prjónuðum þessar brúður og alltaf hefur eitthvað nýtt ver- ið að bætast við. . Við serídum þér nú nokkrar þeirra. Það er sundurleitur hópur: fólk. tröll og álíar. Pabbi og mamma segja að þetta gæti verið i'und- Klipptu snjókorn Það er ekki nokkur vandi að klippa út snjó- korn til þess að skreyta með gluggarúðurnar um jólin. Fáðu þér hvítt blað og brjóttu það eins og sýnt er á myndinni, klipptu svo skörð í það sitt í hvora hiið. Sléttaðu síðan úr brotunum og þú munt sjá allra fallegasta snjókorn. Ef þér sýnist getur þú limt það á dökkan grunn svo mynztrið komi vel út. ur á nýársnótt. — Kær kveðja, Harpa 13 ára. Hér eru nöfn brúð anna: Sigúrbjörg (bónda kona), Soi'fía (trölla barn). Lási (strákurj Skott.a á skíðum (tröll) Karólína pjattrófa (trölla stelpa), B.iarni á Gili Bagga á Gili. Lalli lat og Budda (bangsafjöl skylda), Jakob Jensei (dáti), Surtur (negra strákur). HJöðustrókui (jólasveinn) og ívalf eskimóastúlka. Skrítið en satt í Ástralíu er til mjög einkennilegt dýr, það er gangandi fiskur. Uggar hans eru þannig í lag- inu. að hann getur notað þá til að ganga á, og hann fer stundum í gönguferð- i” upp á þurrt land! Hann klifrar upp á lægstu greinar trjáa, sem vaxa á jaðri vatnsins og hvílir sig þar klukku- stundum saman. Hann virðist geta lifað á landi. Getur þú leyst skærin? Þræddu hálfs metirs langt band í gegnum augun á. skærum, eins og sýnt er á myndinni hérna. Hnýltu síðan báðum endum bandsirís við stólbak. Reyndu nú að lcysa skærin án þess að slíta bandið — Lausn á 4.síðu. — Það er hæg't að sjá rcgnho"-a á nóttunni. — Getur þú gengið beint? Aristóteles athugaði og skrifaði um mánaregn- boga, en þeir eru ekki sjaldséðir. Þegar sólin skín í gegnum regn- eða vatnsúða kemur regn- bogi. Það sama á sér stað í tunglsljósi. Jafnvel sterk rafmagnsljós geta framkallað regnboga. ef þau skína gegnum regn eða mistur. Dragðu krítarstrik þvert yfir gólfið, ef þú mátt það ekki, geturðu strengt band eða segl- garn fest með teikniból- um yfir gólfið. Nú biður þú vin þinn að ganga eí'tir strikinu án þess að stíga útfyrir. Hann held- ur auðvitað, ,að það sé enginn vandi, en fáðu honum sjónauka, og segðu honum að horfa á strikið í gegnum sjónauk- ann öfugan. Sé horft í gegnum sjónaukann þannig virð- ast fæturnir í óraíjar- lægð, það getur farið svo að vinur þinn eigi full- eríitt með að halda jafn- væginu og beinlínis detti ekki útaf strikinu. fe 10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 10. desember 1960 V/0 „MACHÍN0EXP0RF Smolenskaya Pl„ 32/34 M 0 S 0 W, G-200 MACHINOIXPORT M0SC0W MACHIN0EXP0RT býður allar gerðir aí krönum og vélskóíl- um, bæði á beltum og gúmmíhjólum, svo og dráttar- vélar með ýtublaði og mokstursútbúnaði. Nokkur tæki hafa þegar verið keypt til landsins og eru væntanleg á næstu mánuðum. Allar upp- lýsingar fúslega veittar. Bifreiðar og landbúnaðarvéiar U. Brautarholti 20, Reykjavík. — Sími 19345 — Símnefni: Autoimport.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.