Þjóðviljinn - 05.01.1961, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 05.01.1961, Qupperneq 2
E) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 5. janúar 1961 Fi'amhákl af 1. síðu. Björnsson frá Keflavík var einn i nefnd sjómanna. I nefnd- inni gerði liann engan ágrein- ing og heidur ekki um að boða verkfall frá 15. j'.m. ef saran- ingar hefðu ekki tekizt já. Laumast syðra Efiir að viðræður höfðu farið ið fram milli fulllrúa útgerð- armanna og sjómanna og samn- inganefnd sjómanna ágreinings- laust samþykkt að hvelja til verkfallsboðunar fer þessi samninganefndarmaður sjó- manna, Ólafur Björnsson, suð- ur með sjó og laumast þar milli forystumanna sjómanna- Ideiidanna og túlkar málið þann- ig fyrir þeim að brýnt hags- munamál sé að gahga að tilboði litvegsmanna, sjálfsagt eé að gera sérsamninga bak við samninganefnd heildarsamlak- anna! „Jón Sigurðsson með“ Til að auðvelda klofningstil- raunina syðra var hún rökstudd með því að ,,Jón Sigurðsson er með þessu, en hann getur ekk- ert gert fyrr en eflir að kosn- ingunum er lokið í Sjcmanna- félagi Reykjavíkur, 20. jan.“. •— Skal hér ekkert fullyrt um hvort rétt er eða útgerðarmenn Ijúgi þessu frá rótum upp á Jón Sigurðsson. Næturhringingar Aðfaranólt s.l. miðvikudags hringdi sami Ólafur Björnsson 1Í1 ýraissa manna suður með sjó og 1 jáði þeim að samn- inganefnd sjómanna í Reykja- víit væri kiofin, nú yrði því hver að semja fyrir sig og væri um að gera fyrir þá á Suður- nesjum að semia sem fyrst.! Jafnframt boðaði hann menn til skrafs og ráðagerða. Svikasamningar Ólafur Björnsson leyndi með- nefndarmenn sina í samninga- nefnd sjcmanna því vandlega að hann væri að undirbúa sér- samninga, klofningssamninga, suður með sjó. Fór liann síðan, ásaml völdum mönnum sjó- mannadei’danna á Suðurnesj- um, á laumusamningafund með útgerðarmönnum á Suðurnesj- um og undirrituðu þeir svika- samninga um þrjúleytið á mið- vikudaginn. | ---------------—-- Biðu í ofvæni Sem fyrr segir leyndi Ólaf- ur samningamenn sína og Al- þýðusambandið vandlega þess- um fyrirætlunum sínum, en um svipað leyti cg Ólafur var að undirrita svikasamningana i Keflavík barst Alþýðusamband- inu fregn um það — norðan úr landi! að útgerðarmenn þar biffu í ofvæni eftir þýðingar- iniklum fundi „fyrir sunnan" þá um kvöldið, sem myndi leysa s jómannadeiluna! Rödd útgerðarmannsins Samninganefnd sjómanna frétti svo brátt að fundur sá er útgerðarmenn biðu í of- væni eftir var fundur með sjó- mönnum á Suðurnesjum, er Ölafur Björnsson hafði þá boð- að til. Fór forseti Alþýðusam- bandsins, Hannibal Valdimars- son og menn úr samninganefnd- inni því á fund þannan. Þar kastaði útgerðarmaður- inn Ólaíur Björnsson sauðar- gærunni og gyllti fyrir sjó- mönnum á allan hátt hve nauð- synlegt væri að þeir samþykktu klofningsamning sinn við sam- íök útgerðarmamia. Þáttur formanns Verkalýðs- iog sjó- mannafélags Keflavíkur, Ragn- ars Guðleifssonar var sá á þess- um fundi að livetja menn sem bezt liann gat til að samþykkja klofningssamringana, og má því vart á milli sjá hvor þessara manna er meiri Júdas. Á hægra brjóstið Ólafur Björnsson er sem kunnugt er útgerðarmaður, enda þólt hann sé formaður sjómannadeiidar Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur, — og þ<að úlgerðarmaður sem ríkisstjórn íhalds og krata hef- ur sérstaka velþóknun á. Ólafur Björnsson hefur átt v.b. Baldur, en mun nú hafa selt hann, en næstu daga á hann von 4 nýjum báti, fram- byggðum 42ja tomia báti frá Svíþjóð — og fær til þess sér- stakt ríkislán hjá þeirri rik- isstjórn sem hefur boðað að nú verði útgerðarmenn að standa á eigin fótum án iík- isaðstoðar! Sjómenn höfnuðu Eftir að sjómenn á Suður- nesjum höfðu á Keflavíkur- fundinum í fyrrakvöld fengið réttar upplýsingar um hvernig í málunum lá höfnuðu þeir klofningstilrauninni og sam- þykktu með 88 atkvæðum gegn 28 að „vísa samningstilboðinu . JP aftur til samninganefndar sjo- mannasamtakanna.“ Þessi lúalega klofningstil- raun sýnir sjómönnum imi land allt e’dd aðeins að íhald og kratar svífast einskis í skemmdarstarfsemi sinni og fjandskap við verkalýðs- samtökin, og þá jafnframt hvílíka eindæma niðurlæg- ingu idrustu Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur er sokkin í, heldur mun luin og fyrst og fremst verða til þess a.ð þjappa sjómönnum sainan í órofa sámstöðu í kjarabaráttu þeirri seiri nú er hafin. Sandgerði í gær .Frá fréttaritara Þjóðviljans. Bátar frá Sandgerði fóru í I fyrsta róður á vetrarvertíðinni | í gær og fengu ágætan afla, 10—15 lestir hver bátur. Bátarnir sem reru voru fjór- ir: Muninn, Jón Gunnlaugs, Hamar og Jón Garðar. Aflinn | var eingöngu þorskur sem flutt- , ur var þegar í flutningaskip í I I-Iafnarfirði. Fleiri bátar eru nú að búa ■ sig til róðra og er búizt við að jafn margir bátar verði gerðir I út í vetur og í íyrra, 15—16. Noregur Þjóðsagna- og vatnslitamynd- ir Ásgríms verða sýndar næst Senn lýkur sýningu á mynd- rfm þeim í Ásgrimssafni sem sýndar hafa verið þar síðan safnið var opnað 5. nóv. síð- astliðinn. Flestar af myndunum hafa ekki komið fyrir almennings- sjónir áður, og eru þær frá ýmsum tímabilum og stöðum á landinu. 'Meðal þeirra eru elztu myndirnar í safninu, mál- aðar um aldamótin. Einnig eru á þessari sýningu nokkrar and- litsmyndir. Sýnintgunni lýkur sunnudag- inn 15. janúar, en þá verður skipt um myndir. Næst verða sýndar 'í Ásgrímssafni þ.ióð- safnið nemendahópar í fylgd með kennurum' s'inum. et halda fund Félagið ísland - Noregur og Nordmannslaget halda sameigin- legan skemmtifund á þrettánd- anum, 6. janúar, í Tjarnarkaffi klukkan 8 e.h. Sendiherr.a Norðmanna á ís- landi, hr. Bjarne Börde, mun flytja nýárskveðju, Kristmann Guðmundsson skáld stutt er- indi og Eggert Guðmundsson listmálari mun teikna myndir með aðstoð fundarmanna. Ýmis- legt annað mun verða til skemmtunar og dansað verour •fram á nótt. í stjórn Nordmannslaget eru nú Einar Farestveit, frú Ing- rid Björnsson, Jan Garung, Arvid Hoel og Odd Didriksen. í stjórn félagsins Ísland-Noreg- ur eru Hákon Bjamason, Eggert Guðmundsson, Gunnar Dal, Kristmann Guðmundsson og Hannes Jónsson. luiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiniiiiiiii E ÞYRNIRÖS VERÐMERKINGAR E Bæjarpósturinn sá Disney- Á rölti um bæinn og við E myndin.a „Þyrnirós“, nú um lauslega skoðun búðarglugga, E nýárið. Myndin er gullfalleg komst pósturinn að þvi, að E og stórskemmtileg og allra reglurnar um verðmerkingar = meðmæla verð, en leiðinlegt eru að verða dauður bók- E er áð í leikskrá, skuli ekki’ stafur. Suraar verzlanir láta = vera farið með rétt mál, þó reglur þessar lönd og leið, E að í smáu sé. Þar segir að aðrar merkja aðeins þær vör- = álfkonurnar hafi kallað stúlk- ur, sem ódýrastar eru, sára- ~ una Þyrnirósu. Þær kölluðu fáar merkja samvizkusamlega sagnateikning'ar og vatnslita — i!ana aðeins Rósu. Ennfremur allar útstilltar vörur. Ef myndir eingöngu. Safnið verður lckað vikn- tíma meðan verið er að koma fvrir nýrri sýningu, og verður liún opnuð sunnudaginn 22. janúar. Ásgrimssafn, Bergstaðar- stræti 74, er opið alla sunru- daga, þriðjudaga og fimmtu- daga frá kl. 13,30—16 e.h. Ef skclar eða ferðamanna- hópar óska að skoða safnið utan opnunartíma þess, er hægt að hringja í s'ima 13644 eða 14090. Mikill fiöldi gesta hefur komið í Ás'grímsshús síðan það var opnað. Og áberandi, hve margir af þeim gestum = segir þar, að álfkonurnar hafi heldur sem horfir, hljóta •s sagt prinsinum, hversu var verðmerkingar að hverfa með £ komið fyrir Rósu og að hún öllu, án þess reglumar verði ^ væri sama stúlkan og Áróra úr gildi numdar. Komast þær = prinsessa. Þetta er ekki rétt, Þá í safn þeirra reglna á ís- E það var nornin, sem sagði landi, sem allir brjóta dag- = honum alla söguna, til að lega. E kvelja hann. Verðmerkingar eru til mik- E Þetta eru ekki stórvægileg ils hagræðis fyrir vegfarendur I atriði, en séu þau látin óátaí- 1 verzlunarerindum og spara E . , . búðarfólki mikið stúss og = in getur það leitt til frekari b E óvandvirkni. væri því leitt, ef þær hyrfu úr sögunni. Það er því von E Bæjarpósturinn hefur oft nún, að verðlagseftirlitið, en E áður séð svona ónákvæmni Það mun eiga að sjá um = í „prógrömum“ kvikmynda- iramlívæmd reglnanna, taki = . , „ á sig rögg og geri eitt helvíta = husanna og er leitt til þess . = nnkið skurk í þeim kaup- | að vita, að húsin skuli ekki mönnum. sem reyna að hafa verið utan af landi á | hafa hæfa menn lil að sia um ]eiða hjá sér jafn sjáifsagða ferð hér. Einnig hafa skoðað = þessi mál. þjónustu. HAPPDRÆTTl HÁSKÓLANS Á hverju augnabliki leit út fyrir að skútan sykki, en alltaf reis hún aftur upp úr sjónum. Fred og Sanders unnu baki brotnu við að koma dælunni í gang. Jim gat ekkert gert, hann sat með konu sinni og synti í gúmbátnum, sem var bundinn við skút- una. „Þetta tekst ekki“, sagði hann við konu sína, „skipið getur ekki haldizt á floti öllu lengur". Á samri stundu og Fred ákvað að þau skildu yfirgefa skipið heyrðust óregluleg hljóð í dælunni. „Hún er komin 'i lag“, hrópaði Sanders. Ef þeim. tækist að dæla sjónum úr skipinu kæmust þau úr allri hættu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.