Þjóðviljinn - 05.01.1961, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 05.01.1961, Qupperneq 4
— ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 5. janúar 1961 I lok viðreisnarárs Um þessar mundir gerir Sslenzk alþýða ekki aðeins npp hina almennu ársreikn- inga við stjórriiarvöldin, held- ur dregur hún sína lærdóma . af skuldaskilum ríkisstjórnar- innar I lok viðreisnarárs. Um næstu mánaðamót lýkur við- reisnarári og nú er lokið af- mæli tveggja ára samábyrgð- ar Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins við stjórnvöl þjóðarskútunnar. Þessi fjöl- þættu áramót tákna hrun aft- urhaldsstefnu stjórnar íhalds og krata, enda var henni aldrei spáð neinni sigursigl- ingu á þjóðarskútunni með sjálfan strandkaptsimnn Ólaf Thors í lyfti'gu, og áhöfnin þar að auki 6 menn, sem all- ir eru þekktir óþurftarmenn áslenzks verkalýðs og íslenzks ■' sjál.fstæðis. Um þessi áramót skiptir þáttum í tveggja ára ævi ' versta afturhaldsstjcrnartima- ibils, sem Jslendingar hafa. ' orðið að búa við síðan landið ' öðlaðist sjálfstæði. Isl. verka- ' lýðssámtök hafa dregið sina lærdóma af þessu tímabili, og framiuvian eru tímar þeirra átaka, sem 'þau eru reydd út í til að hrinda árás afEur- haldsstjcrnarinnar á lifskjör hinna efnaminni í þjóðfélag- inu. Foikólfar stjórnarflokk- anna hafa komið opinberlega fram fyrir þjóðina í ræðu og ’ riti í tilefni áramótanna. Þeir hafa reynt að ganga keikir og sýna kokhreysti, enda þótt þeir hafi rogast með öll sviknu loforðin á bakirnu, öll mistökin og alla lágkúruna og undirlægjuháttinn, sem þeir 1 hafa sýnt í landhelgismál- inu. Og ef einhver skyldi hafa gert sér vonir um að þeir kynnu að koma með boð- skap um að það færi að rofa til í viðreisnarmoldviðrinu, þá ha.fa þær vorr.r brugðizt. Ölafur Thors segir í áramóta- ' boðskap sínum: „Erfiðleikana og sársaukann, sem stefnu- breytingunni eru samfara, höfum við fengið að reyna á þessu ári í ríkum mæli, og eigum enn eftir að reyna á því ári, sem í hönd fer.“ Og nú játa íhaldsforkclf- arnir að kiaraskerðriTÍn hafi verið ósmá, enda þctt þeir hafi í uppliafi viðreisncr hamrað á því, að liún væri smávægileg og skammvinn. Bjarni iBenediktsson segir í áramótagrein sinni í Morg- unblaðinu: „Engum duldist að ráðstafanir hlytu að hafa I för með sér verulega kjara- skerðingu.“ í upphafi við reisnarárs breyttu þessir imenn ectir kjörorðinu: Fag- urt skal mæla en flátt hyggia. Nú dugar þeim ekki lengur að hiúpa sig fögrum fvrirheit.um. Þeir standa af- ' hiú.naðir roeð öll óheilindin og ' úrræðalevsið frammi fyrir al- þirð. ’ Á þessum tímamótum kemst ríkisstjórnin ekki hjá því að vera dregin fyrir dóm- stól alþýðunnar, sem nú býst til baráttu til að rétta hlut' sinn og heimta mannsæmandi kjör. Það er ekki sízt áríð- andi fyrir unga fólkið að gera sér Ijóst hvernig núverandi ríkisstjórn hefur búið að þeim sem eiga að erfa landið. Þeg- ar stefna og athafnir ríkis- st.jérnarinnar er athuguð fer ekki hjá því, að jafnframt hinni almemu lífskjaraskerð- ingu og hinu óþjóðholla eðli ráðstafana ríkisstiórnarinnar, er með þeim vegið alveg sér- staklega hatramlega gegn ís- lenzkri æsku. Æskan hefur fengið magnrðan á mcti sér draug afturhalds og ófrelsis. Þv'í er henni lífsr«uðsvn að halda árvekni sinni, láta til skarar skríða og kveða. þenn- an draug niður. I urmhafi v:ðreísnarárs gáfu st.ióri-'arflokkaniir unga fólkinu fvrirheit um gull og græna skcga. Þá var lofað stöðvun verðbóiirunnar. við- reisn atvinnulífsi'n, stétta- fr'ði, atvinnuöryggi og al- hliða mmhvgyinnu. Og st.jórn- arflolckarnir þót.tust vera að l?'ða þjóðina til bættra lífs- kiara. Öll þessi lofnrð hafe vorið sv;kin, og uú í lok viðreisn- arárs hafa þau snúizt upn 'í þverstæðu sína. þannig að loforðið um stöðvu”i verð- bólgunna.r hcfnr verið efnt með cðaverðbólgu með allt að 80% hækkun á nauðsynia- vörum. Viðreisn atvinnulífs- ins hefur snúizt í samdrátt í framleiðslu og framkvæmd- urp um land allt, ásamt minnkandi og óhagstæðari út/ lánnum til slíkra hluta. I stað stéttafriðs er egnt til verkfalla með hví að efnema kaupgialdsVÍsitölu með lög- um, ráðast á samningsrétt verkalvðsfélaga og lögþvinga la.unalækkun. Atvinnnuörygg- ið, sem lofað var, hefur snú- izt í etvinnutakmörkun osj atvi-nulevsi vegna samdráttJ arins í framleiðslu og fram- kvæmdum á flestum sviðum. Reiknað hefur verið út, að kiaraskerðingin á síðasta ári nemi ekki minna en 26 pró- F’ntm og ásamt þeirri sta.ð- r-vnd bla.sir atvinnuleysi við nú í lok viðreísnarárs. Lífskiaraskerðing ríkls- stv.T~-pr’innar bifuqr ennbá s'Pvirðilegar á æskufólki. og þá ekki sízt skólaæskunm, vefna bess nð ba.ð nvt.ur vfir- 'leitt pHs ekki gcðs af beim sá.rabr.tum. sem stiórnin reyoir að mUHn p^marðir sín- ar með. Firvl^kvldiibæt.iimr kem.o ölhtm borra æsknfólks ekki til vóða .oor fiöldinn all- nr a.f nmni fólki. t.d. "5ms- fólk, 'heifur horið sáraHtinn eða engfi.n tekhrskaft Bóta- laust. er unga, fólkinu æ.tlnð að t.aka á sig allar afleiðintra.r gengislækkunarinnar, verð- hækkanirnar, söluskattshækk- anir, tollahækkanir, fargjalda- þjónustu- og vaxtahækkanir. Og um leið er kippt fótunum undan því atvinnuöryggi, sem alþýðuæskan hefur getað not- að sér undanfarið til að brjót- ast til mennta og koma sér upp heimilum við sæmileg skilyrði . Ungu fclki, sem er að hefja búskap af litlum efnum, er nú fyrirmunað að hefja hús- byggingar. Verð á bygginga- vörum hefur hækkað msira en flest anrað, lán til íbúða- bygginga eru takmörkuð og vextir hækkaðir. Þá er l'íka ráðist aftan að þeim, sem þegar hafa byrjað íbúðahygg- ingar. Fjöldi ungs fólks, sem á íbúðir í smíðum, og hefur unnið nctt með degi til að koma þeim upp, sér nú fram á að kjaraskerðing, lánsfjár- kreppa og vaxta- og verð- hækkanir muni eyðileggja starf þeirra og framt'iðar- liorfur. Það er táknrænt, að á viðreisnarárinu he.fur þeim 'ibúðum, sem byrjað hefur verið að byggja í Reykjavík, fæk'kað um 56 prósent frá því árinu áður. Tillögur Al- þýðubandalagsins um 5 millj. kr. hækkim framlags bæjar- sjcðs til ífcúðabygginga, ha.fa fulltrúar íhalds og krata fellt. Þá hefur stjcrnin ekki vandað kveðjurnar til þeirra þúsunia æskufólks, sem stundar nám 'í hinum ýmsu framhaldsskólum og háskól- um heima og erlendis. Einn bezti mælikvarði á menning- arástand og menningarhorfur hverrar þjóðar er það, hvern- ig búið er að námsfólki, bæði stúdentum, iðnnemum og öll- um þeim, sem leru að búa sig undir sérmenntuð störf. Tækni þjóðarinnar á atvinnu- Mannfjölgun Hagtölufræðingar gera ráð fyrir að íslenzku þjóðinni fjölgi á næstu fjörutíu árum um rúmlíga hundrað þúsund, þannig að mannfjöldi í land- inu verði orðinm þrjú hundr- uð þúsund um næstu aldamót. Þjóðinni hefur f.jölgað um hátt á fjórða þúsund á ári hver.iu undanfarin ár, tala fæddra umfram dána árið 1959 var t.d. 3578, eða 20,8#c, sem er mjög hátt hlutfall miðað við aðrar þióðir 'í Evrópu, ef til vill það hæsta. Auglióst er, að matvæla- framleiðsla verður að aukast í samræmi við aukinn fólks- tfjölda í landinu. Matvæla- framleiðslan evkst og jafrit oar þát.t (h.u.b. um 3% á ári). Ber það tfvrst og fremst að þakka aukiani tækninotkun, sviðinu, vísindi og menraing öll, er undir því komin að ungt fólk 'geti sérmenntað sig í samræmi við hæfileika og vilja. Gegn þessu fólki, sem á að taka að sér sérfræðistörf í þágu þjcðarinnar, ræðst rík- isstjórnin alveg sérstaklega, og þar er ráðist á garðinm þari sem hann ier lægstur. Með hinni stórfelldu hækkun á námskostnaði, ásamt allri 1‘ífskjaraskerðingunni, er stefnt að því að gera efna- litlu námsfólki ókleyft að stunda skólanám, en láta þess í stað efnahag aðstand- enda ráða úrslitum um það, hverjir geti stundað nám. Námskostnaður íslenzks náms- fólks við erlenda háskóla hef- ur hækkað um 80 prósent, vegna gengislækkunarinmr, og stjórnarliðið á Alþingi rétti þessu fólki jólagjöfina með því að fella í desember tillögu þingmanna Alþýðu- bandalagsins um að hækka námsstyrkinm til þessa náms- fólks. Stjórnarflokkarnir hafa l'itilsvirt rétt æskunnar til náms og mennta — þann rétt, sem er einhver mi'kil- vægasti réttur hvers þjóðfé- lags. Stjórnmálabaráttan á þessu síðasta ári hefur verið mjög hörð, eir« og gefur að skilja, því viðreisnaráform ríkis- stjórnarinnar hafa ekki verið framkvæmd. átakalaust af naumum þingmeirihluta gegn hagsmunum allra alþýðustétt' anna í landinu. Á Alþingi hafa þingmenn Alþýðubarda- lagsins einir staðið drengi- legan vörð um hag verka- lýðsins, allt frá því minni- hlutastjórn Alþýðuflokksins framkvæmdi kaupránið fræga 'i ársbyrjun 1959 og til þessa dags. Allar tillögur stjcrnar- andstöðunnar á Alþingi um hagsbætur fyrir verkalýð, bændur og millistéttir, og til- lögur gegn k.iaraskerðingará- formunum hefur st.jórnarliðið fellt með þingmeirihluta sín- um. þvi að tala bænda stendur því nær í stað. En landbún- aðarvörur eru tiltölulega dýr- ar, og ber að stefna að þv'i að lækka framleiðslukostnað þeirra, jafnframt því sem magn þeirra eykst og marlcað- urinn víkkar. Aukin tækni er ónóg til að ná því marki, brjcta verður til ræktumr ný lönd, og þá fyrst og fremst þau, sem geta gefið sem mestá uppskeru a.f hektara. Aðalorsökin til þess að land- búnaðarvörur eru í háu verði er hinn hái framleiðslukostn- aður á útskerja- og annes.ja- jörðum. Sveitastjórnir og rík- isvald legaia af mörkum há- ar fiárhæðir til að halda sl'ik- um iörðum í byggð, lagðir eru Jafnframt því sem baráttan gegn afturhaldsstefnu ríkis* stjórnarinnar heldur áfram, verður að herða baráttuna. fyrir raunhæfum aðgerðum til að tryggja þjóðlegt og efna,- hagslegt sjálfstæði íslarids með hag alþýðustéttanna fyr- ir augum. Hér sem annars- staðar í heiminum kallar þró- unnin á rótttækar aðgerð- ir sem útiloka gróðabrask fá- mennrar auðmannastéttar, en hyglar henni ekki á kosmað verkalýðsins eins og nú er gertr á íslandi. Það ejtverðln brýn nauðsyn að þjóðnýta fiskiðju- ver og önnur stór fyrirtæki sjávarútvegsins. Þjóðarheill kallar einnig á að utariríkis- verzlunin sé þjóðnýtt og að viðskiptin við kreppulausa og örugga markaði sósíalistisku landanna verði efld. Það er einnig brýn nauðsyn að taka upp áætlunarbúskap á íslandi og að f járfestingin verði skipulögð með hag þjóðarinn- ar allrar fyrir augum. Vitur- leg heildarstjórn á þjóðarbú- inu þarf að koma í staðinn fyrir ringulreiðina og gróða- lögmálið, sem 'í auðvaldsþjóð- félcgi gerir hina ríku ríkari en gerir öryggisleysið að hlut- skipti alþýðunnar. Allt er þetta aðkallandi atriði sem bíða úrlausnar á leið til só- s alistiskra aðgerða ög hetra þjóðskipulags. Þótt stjórnarflokkarnir þvingi. lífskjaraskerðingu siv'iai í gegn á Alþingi, geta þeir ekki komið í veg fyrir áhuga og baráttu fólksms I landinu. Á árinu reis upp voldug þjóðfylking, sem hetfur skelft stjórnarliðið msira en nokkuð annað. Scmtck faer- námsandstæðinga hafa komið á þjóðarvaknipigu í sjálfstæð- ismálunum, og það furðar víst engan á því að Bjarni Bene- diktsson kveinki sér í ára- mctagrein sinni undan iþví mctlæti sem hann og aðrir 'íhaldsmenri hafa orðið fyrir í herstöðvamálinu og land- helgismálinu að undanförriu. Samstaða þjóðariunar í þess- um tveim höfuðmálum ís- lenzks sjálfstæðis ásamt öfl- Framh. á 10. síðu ríkisvaldsins oft frekar mið'- aðar við atkvæðafylgi þing- manna en hag þjóðarbúsins. Það má vissulega spara nofkk' uð á þeim greinum fjárlaga, sem miðast við að forða útJ nesjajörðum frá að fara í eyði og veita þeim mun meirá fjármagni ‘í hagkvæmari tfjár- festingu. Hingað til hefur að'-' eins lítill hluti hins frjósama Suðurlandslágleniis verið tek* inn til ræktunar. Á því land' svæði einu saman mætti framleiða matvæli handa margfalt fleiri mannfjölda heldur en nú byggir ísland. Allt mælir með því að ríkis- valdið beiti sér fyrir stofnun stórvirkrp, matvælafram- leiðslustöðva á Suðurlands- lásfler'dinu. Þar er hægt að þangað vegir, raflínur og sími. Eru þær fjárveitinigar Framhald á 10. síðu. Eysteinn Þorvaldsson forseti ÆF — landbúnaðarframleiðsla

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.