Þjóðviljinn - 05.01.1961, Side 7

Þjóðviljinn - 05.01.1961, Side 7
*6) — ÞJÓÐVILJINN — FLmmtudagur 5. janúar 1961 MnjdTUTTTTJT^ æ: 3©3¥iE mm Útgefandl: Samelningarflokkur alÞýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Síg- urður Guðmundsson. — Fréttaritstjórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500 (5 línur). - Askriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. Prentsmiðja Þjóðviljars. H Gróðinn af siávarútvegi ££ - ' £5 ^roðursblöð ríkisstjórnarinnar hafa þá röksemd SS -^helzt uppi gegn því að sjómenn fái nú kjara- bætur, að sjávarútvegurinn skili engum gróða, Sc; hann sé rekinn með tapi, og af þeim sökum sé engin leið að hækka kaup sjómanna né sam- þykkja aðrar kjarabætur. Þeir sem þessum á- róðri stjórna og beita vita þó fullvel að af sjávar- útvegi á Islandi fæst stórfelldur gróði, en sá gróði er á hinn iiugvitsamlegasta hátt dreginn út úr rekstri útgerðarinnar. Á þetta hefur verið bent hvað eftir annað, jafnt á Alþingi og í blöð- íum, og nú síðast rétt fyrir hátíðir voru íluttar já Alþingi tillögur sem beinlínis miðuðu að því Jþð útveginum væri gert kleift að njóta þess mikla gróða sem skapast við rekstur hans. fjannig brevt aa sar fluttu þingmenn Alþýðubandalagsins breytingartillögur við efnahagslöggjöfina um að skylda alla þá, sem útflutning hafa með hönd- um, að gera sem fyrst full gjaldeyrisskil og skila andvirði hinnar seldu vöru tafarlaust til fram- leiðendanna. í þessum málum ríkir nú aigert öngþveiti, fiskframleiðendur verða að bíða fimm til sex mánuði eða lengur þar til þeir fá greiðslu tpí': fyrir vöru sína- Og söluhringarnir braska með Cgí andvirðið á hinn furðulegasta hátt, og er al- erl ræmt hvernig t.d. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna tpy hefur leyft sér að draga sér milljónatugi til þess jg: i.að reisa verksmiðjur og hafa umsvifamikinn gý rekstur í Bandaríkjunum, Bretlandi og Hollandi, Pg er allt eða flest á huldu um fjármálahlið þess þtórreksturs og full þörf ýtarlegrar opinberrar 5F rannsóknar. ||[ í|>ankarnir raka óhemju fúlgum í gróða af pg sjávarútveginn árlega, ekki sízt með núver- andi okurvöxtum. Þingmenn stjórnarflokkanna felldu á Alþingi að lækka þessa okurvexti, en fjth þingmenn Alþýðubancjalagsins í báðum deildum fét þings fluttu um það tillögur. Var þar m.a. iagt til að vextirnir af afurðalánum, lánum sem veitt {§a eru út á framleidda útflutningsvöru og Seðla- J~t bankinn hefur endurkeypt, yrðu 2% en 2V2% í framlengingu. En slík vaxtalækkun hefði ger- fcíji breytt rekstursafkomu fyrirtækja, sem framleiða vörur til útflutnings. En stjórnarflokkarnir á- Jtýjj kváðu að bankaokrið á fyrirtækjum sjávarút- &S vegsins og fiskiðnaðarins skyldi halda áfram. l^átryggingarfélögin raka saman óhemjugróða á ” sjávarútveginum. Þingmenn stjórnarflokk- JíJí Xti i’ji á m Á seinni ánim hefur það verið tízka margra ungra íslenginga, að leggjast í nokkurra ára heimshorna- flakk aðallega með norsk- um flækingsskipum. Sum- ir þessara manna skoða heiminn í drunga sífelldr- ar ölvímu, koma síðan heim fullir heimskulegra fordóma og fá fræg viðtöl í Morgunblaðinu. Aðrir skoða þennan sama heim gegnum hlutlaust ólitaö gler, foröast dómgirni í garð fólks, sem býr við aðstæður og siónarmið annarleg okkur íslending- um. Þeir aukast að víð- sýni hins víðförla. Sif. Einn slíkur er Gunnar Valby jrf Jónsson, sjómaður búandi í Reykjavik, en Borgfirðingur að ny? uppruna. Hann fór utan til Noregs á árinu 1952 og lagðist t-f; í flakk þaðan og hjá honum er ég nú staddur. Við drekkum ™ rjúkandi kaffi og látum fara vel um okkur, meðan hann seg- ir mér undan og ofan af ferð- É3 um sínum og reynslu. Hann hefur orðið: n» §| Erfitt að róa Tarzanbáti — Ég var liðlega tvítugur, jvf þegar ég byrjaði heimsreisu mína með Noregsferð. Ég hafði C? ekki stundað sjómennsku að 25 ráði framað því, svo þetta var my eins og hvert annað prakkara- strik við forsjónina, sem hún Íjjj fyrirgaf mér þó, óverðugum. ttit Ég fór á vetrarsíldveiðar jgj með norskum eina vertíð, en jfg það er ekki sérlega frásagnar- vert, og uppúr því axlaði ég poka minn og hélt á hvalveið- yjr ar í Suður-íshafi og við vest- urströnd Afríku. Ég var þar á móðurskipi, hvalabátarnir skutu aðeins skepnuna og merktu, en S3 við hirtum síðan og unnum. „Hákarlarnir sveimuðu allt í kringum mig, en litu ekki við mér.“ ópu, þegar ósköpin dundu yfir. Við höfðum samflot með jap- önsku olíuskipi og öðru hol- lenzku. Japanska skipið fórst með manni og mús, en það hol- lenzka komst af meira cg minna brotið ofanþiija, við misstum tvo menn í sjóinn. Annar A-Afríku, en höfnin þar er krök af þeim, mannskæðum í betra lagi. Skipið lá þar við akkeri, en ég stóð á tunnufleka og málaði síðuna, blótaði þó Bakkus í hjáverkum. Flekipn var bæði gamall og lekur. Einu sinni sem oftar var ég staddur Við vorum fjórir saman í landleyfi cg tókumst. á hendur 3ja daga ferðalag um Madras- fylki. Með mér voru Svíi, landflótta Pólverji og Frakki búsettúr á Madagaskar. Segir nú ekki af ferðum okkar, fyrr en við komum í þorp eitt og Unpr og viðförull sjómaSur rœðir ■þeirra var liáseti. Ilann ætlaði að gæta að mannaferðum á þil- fari og opnaði hurð í þeim tilgangi. Hvorugt sást aftur, hurðin né hásetinn. Hinn mað- urinn var 3. vélstjóri, norskur að kyni, en kvæntur íslenzkri konu ættaðri af Austfjörðum. Hann var að huga að olíuföt- á þilfari að væta kverkarnar, þegar stýrimanni verður litið útfyrir, hrópar til mín ærið gustmikill og spyr um flekann.- Hann hafði þá sokkið. Ég svar- aði því til, að ég skyldi sækja flekann og stakk mér án frek- ari málalenginga og áður en nokkrum gafst tóm að aftra Ævintýri ó íjoriœgum höfum ifii 5q SS ar anna felldu einnig á Alþingi fyrir jólin að ríkið tæki í sínar hendur allar vátryggingar vegna sjávarútvegsins. Okur vátryggingarfélaganna á sjávarútveginum má sjá, þó aðeins eitt dæmi sé tekið: Vátryggingariðgjöld íslenzkra fiskibáta eru víðast 7—9% og varla til lægri en 5%. Vá- tryggingariðgjald af fiskibátum í Noregi er hins vegar að jafnaði ekki nema 2—3%. Ríkið greiðir nú vátryggingariðgjöldin og er það eðlileg krafa að ríkið taki að sér vátryggingarnar og bindi endi á okur vátryggingarfélaganna á sjávarút- veginum. — Stórgróði olíuhringanna og veiðar- færaseljenda og fleiri aðila er einnig alkunn staðreynd. lúannig er stórfelldur gróði af íslenzkum sjávar- * útvegi. Það er því fjarri lagi að sjómenn geti Þetta er sóðaleg vinna og ekki sérlega skemmtileg, en aðbún- aður var allur til hinnar mestu fyrirmyndar. I V-Afriku lærði ég þá [ifHmerkiiegu kúnst að róa ein- uj^trjáhingi. Það þættu mönnum Ijtjslakar fleytur hér heima, þeir : eru svo valtir að maður verður ! að sitja i vissum steliingum og ; hrækja á rétt borð, minnsta fóvarleg hreyfing getur kostað fih endaskipti á farkostinum. Þeim ’ er róið með einblaða, stutt- J^skeftri ár og borðin róin á víxl, en þetta þekkja Islendingar hauðvitað úr Tarzanmymdum. ;nf ~; Það tok mig hvorki meira ne (ííEminna en hálfan mánuð, að Pfþ komast sæmilega niður í þess- ~H;ari merkilegu líst. n-.h gf.í íellibyl og með ^rseld í lestinni um á þilfari og tók út við þann starfa, Við heyrðum síðar í útvárpi, að þetta veður grandaði milli 20 og 30 fiskiskipum. Ég þyk- ist hafa komizt í mestan lífs- háska í þetta sinn. mér. Skipverjar renndu svo til mín króki, sem ég festi í fleka- skrattann. Hákarlarnir sveim- uðu allt í kring um mig, en litu ekki við mér og var ég dreg- inn óskaddaður um borð. Félag- ar mínir sögðu, að þessir há- leitum okkur gististaðar. í því vafstri bar okkur að dyrum verts nokkurs, hins virðuleg- asta manns. Hann tók okkur þið bezta og taldi upp fyrir okkur ýmis hiunnirdi, sém gerðu gestakofa hans sérlega girnilegan. Sagði hann okkur geta valið á milli karlmanns, konu eða barnungrar lelpu fyr- ir náttféiaga, gegn greiðslu í enskum pundum. Svíanum of- bauð svo þetta tiiboð, að við héldum hann myndi þá og þeg- .ar fljúga á kallinn. Ekki varð af viðskiptum. Því er mér þetta atvik minuisstætt, að karl- inum þótti þetta jafn sjálfsagt og um síma eða sturtu væri _að ræða. Énda reyndist, það svo, að við áttum kost ýmissa hlunninda á - áningarstöðum og Sjómannofélagskosningor ekki af þeim sökum fengið kjarabætur En jafn- framt verður að hindra arðrán og gróða utanað- komandi aðila sem sjúga arðinn frá sjávarútveg- inum og hindra eðlilegan rekstur hans. ■ Eftir hvalveiðarnar var ég á olíuskipum, sem sigldu um Sg öll heimsins höf, og á ávaxta- rc* flutningaskipum, m. a. á Karí- bahafi, Indlandshafi og víðar. bk Ef ég ætti að segja frá ein- SS hverju sérstöku úr þeim ferð- •s um, myndi ég nefna hvirfilbyl, Sý sem ég lenti í á m/t „Jalna“ 33 frá Anders Jare í Sandefjord. *t——' Við vorum nýlagðir af stað frá Aruba, með olíufarm til Evr- Annað sinn var ég á norska stórskipinu „Troja“ þegar kviknaði í kókoshnetufarmi í 4. lest, Við vorum þá staddir á Indlandshafi. Þetta var merki- legur bruni að því leyti, að það logaði ekki eldur, hel/dur mynd- aðist glóð, sem breiddist út hægt en stöðugt. Við réðum ekki við þetta einir og urðum að senda út neyðarskeyti og fengum slökkviliðsbáta til okk- ar. Lestin var siðan dæld full af kolsýru, sem vann á glóð- inni. Matvendni hákarlanna — Þetta munu vera helztu háskatilfelli, sem ég hef verið viðriðinn, nema ef vera skyldi, þegar ég stakk mér fyrir há- karlana í Lourenco Marques í karlar ætu bókstaflega allt, nema fulla Norðmenn, og ætti ég þessari matvendni þeirra líf mitt að launa. Það var auðvitað uppi alls- konar misskilningur um þjóð- erni mitt og gekk oft illa að leiðrétta hann. Indversk gestrisni — Oft reyndu hitabeltissigl- ingarnar á þoiinmæði mína, en hvergi var hún eins þrautpínd, sem á Persaflóanum, en þar eyddi ég heilu ári í siglingum milli Aden og Bombay. Haf, himinn og lamandi ólýsanlegur hiti, eru nær því einu minn- ingarnar sem ég á þaðan, þó get ég ekki stillt mig um að segja smá ferðasögu frá Ind- landi.. ferðarinnar en þetta var þó grófasta tilboðið. í tugthúsi hjá Pólverjum — Ég segi nú ekki meira af feröum mínum, fýrr en ég er sladdur í pólsku hafnarborg- inni Stettin, en þar var ég ásamt. norskum félaga mínum slaðinn að ólöglegum innflutn- ingi. Vorum við tugthúsaðir snarlega og hafðir í haldi í 4 daga. Við höfðum þarna hið sæmilegasta atlæti, en vorum yfirheyrðir meira og minna daglega. Ekld bar samt á heilaþvötti eða maraþonyfir- heyrslum í sterku Ijósi, heLdur fengum við hina mannúðlegustu meðhöndlun. Sænski ræðismað- urinn í borginni gekk í málið .Framloald á 10. síðu. Fimmtudagur 5. janúar 1961 Þ J ÓÐVILJINN — (7 llppreisn gegn frjálsn markaðskerfi VerkalýSur Belglu krefst sfjórnarfars sem miSar aS almonnaheill en ekki gréSa fámennrar auSsfétfar JjJjimmar götur vegna raf- magnsleysis, lokaðar verzl,- anir, hermenn með alvæpni á verði á götuhornum, þéttar fylkingar verkfalls- manna á göngu um borgimar undir rauðum fánum og kröfuborðum — þannig hefur svipur hátíðanna verið í Belg- íu, landinu þar sem stærri hluti íbúanna starfar við iðn- að og námugröft en í nokkru öðru ríki á meginlandi Evr- ópu. Viku fyrir jól hófust stórverkföll í stáliðnaðar- borgunum Liége og Charleroi og í námuhéruðunum Borin- age og Centre. Þaðan breidd- ist vinnustöðvunin cðfluga út, meðal opinberra starfs- manna, járnbrautarverka- manna, strætisvagnastjóra, hafnarverkamanna í Ant- werpen, verkafólks í vefnað- arverksmiðjunum í Flæm- ingjalandi. Á jóladag boðaði fulltrúaráð A'menna verka- lýðssambandsins í höfuðborg- inni Brussel allsherjarverkfall. Fyrsta allsherjarverkfallið í áratug er háð í Be’.gíu, jám- brautarverkamenn, hafa lagt algeriega niður vinnu í fyrsta skipti síðan 1936. • ■^/erkalýður Belgíu berst ekki í þetta skipti fyrir hækkuðu kaupi eða styttum vinnutlma. Verkfallið mik’a stafar ekki af deilu við at- vinnurekendur. Þetta er hreiir pólitískt verkfall, háð til að knýja ríkisstjórnina til að breyta um stefnu í efnahags- málum og félagsmálum eðr hrinda henni ella frá völdum Verkfallsaldan, hin mesta ' nokkru Evrópulandi á síðustv árum, er borin uppi af bar- áttuhug cg einbeitni óbreyttrn félagsmanna í verkalýðshreyf- ingunni undir forustu vinstra arms sósíaldemókrataflokks- ins og kommúnista. Forustu menn Almenna verkalýð.ssam- bandsins, sem sósíaldemókrat- ar stjóma, hugðust í fyrstr efna til stuttra mótmælaverk- falla til skiptis í einstökum starfsgreinum, en verkamenr í Liége og Charleroi riðu á vaðið og ákváðu að heyja verkfall um óákveðinn tíma Aðrir fóru að dæmi þeirra, verkfaLIsa’idan reis hærra og hærra 0g varð að a'lsherjar- verkfa'li í suðurhéruðum landsins sem byggð eru Vall- ónum. Kaþólska verkalýðs- sambandið neilaði að taka þátt í verkfallsaðgerðum, en þrátt fyrir það og bannfær- ingu van Roey kardínála á verkfallinu lagði fjöldi verka- fólks niður vinnu í hémðum Flæmingja, þar sem ka- þciska sambandið og kirkjan hafa mest áhrif. • ggíkisstjórn Gastons Evsk- ens sem flokkar frjáls- lyndra og kaþó'skra standaað hefur ekki sparað hótanir og valdbeitingu til að reyna að kveða verkföllin niður. Her- lið hefur verið sent til allra helztu borga landsins cg meira að segja kallaður heim ■liðsauki úr sveitum í Vestur- Þýzkalandi sem Belgíustjórn hafði sett undir stjórn A- bandalagsins. I úlvarpsræðu kallaði Eyskens verkföllin „uppreisnarhreyfingu, sem leitast við að kollvarpa rík- isstjórninni með valdi“. Hann hefur látið lögreglu sína gera upptæk blöð scsíalúemókrata og kommúnista og foringja verkalýðsfélaga og flokks- deilda verkalýðsfiokkanna hafa verið fangelsaðir tugum saman. Ríkisstjómin krefst að borga- og héraðsstjórnir tilkynni til Bmssel nöfn allra opinberra starfsmanna sem taka þált. í verkfallinu, svo að hægt sé að beita þá refsi- aðgerðum, en hundruð borg- arstjóra og einstöku amt- menn hafa neitað að hlýða þeim fyrirmælum. Eyskens er kennt um að lögregla og her- lið hafa víða komið fram af ofstopa, ráðizt á fundi og göngur verkfallsmanna vopn- uð sverðum, gassprengjum og bareflum. I Bmssel var verk- fallsmaður skot.inn til bana rétt, fyrir áramótin. Aðfarir stjórnarvaldanna hafa að því er virðist stappað stálinu í verkamenn í stað þess að draga úr þeim kjark. Reiði fólksins snýst mjög gegn Eyskens forsætisráðherra. Hafa brúður gerðar í líki hans verið hengdar í ljósa- staura. '^ilefni átakanna í Belgíu er umfangsmikið stjórnar- frumvarp um endurskipulagn- ingu á fjármálum ríkisins. Þar er gert ráð fyrir að rík- ið skeri niður útgjöld og afli sér nýrra tekna til að eyða 15 milljarða franka halla á fjár- lögum. Þessar aðgerðir eru' rökstuddar með því að tekju- missir og óvænt útgjöld vegna atburðanna í Kongó leggi á ríkið þungar byrðar. Fomstu- menn verkalýðsflokkanna og verkalýðsfélaganna hafna því algerlega að atburðirnir í Kongó geti réttlætt fyrirætl- anir rikisstjórnarinnar. Út- gjöld vegna hernaðaraðgerða í Kongó og missir tekna það- an nemur að þeirra dómi í hæsta lagi þrem af humdraði af þjóðartekjum Belga, og geta því ekki verið tilefni neyðarráðstafana. Verkalýðs- hreyfingin heldur því fram, að ríkisstjórnin hyggist nota sér atburðina í Kongó sem ti'efni til að skerða stómm kjör belgisks almennings í þágu stóratvinnurekenda og f jármálamanna sem hún slyðst við. JJelztu ákvæði lagabálks ríkisstjórnarinnar em um stórfelldar álögur á launþega. ’Eitt er á þá leið að banna skuli um óákveðinn tíma að hækka laun starfsmanna bæj- ar- og sveitarfélaga. Rikis- stjórnin hyggst skera niður atvinnuleysistryggingar og láta rannsókn fara fram á efnahag manna til að ganga úr skugga um að þeir séu eignalausir áður en atvinnu- leysingjar fá greitt úr at- vinnuleysissjóðum. Þá er ætl- unin að skerða rétt. manna til að hætta störfum og fara á eftirlaun fyrir 65 ára aldur. Skerða á framlög ríkisins lil trygginga, í sjóði sveitarfé- laga og til opinberra fram- kvæmda. Til þess að ekki sé hægt að segja að allra fórn- anna sé krafizt af launþegum gerir ríkisstjórnin ráð fyrir 10% skatti á arði af verðbréf- um, en þessi skattur á einung- is að nema 850 milljónum af þeim 15 milljörðum sem ríkis- stjórnin ætlar alls að leggja á belgísku þjóðina. 'Strax 14. nóvember, fimm dögum eftir, að frumvarp stjórnarinnar kom fram, gerðu verkalýðsfé- lögin stutt mótmælaverkfall. Ríkisstjórnin lét það sem vind um eyrun þjóta. • A þingi hörðnuðu umræður eftir því sem nær dró jól- um. Síðasta daginn fyrir jóla- frí þingmanna sleit Kronack- er barón, forseti neðri deildar. fjórunj sinnum fundi, þegar háreysti varð svo mikil í þing- salnum að ekki heyrðist í ræðumönnum. Þingverðir urðu að ganga á milli til að hindra að stjórnarliðar og stjórnar- andstæðingar berðust. Þing- menn verkalýðsflokkanna kröfðust þess að þinghlé yrði ekki gefið vegna ástar.ilsins í landinu, en Eyskens lét fresta fundum til 3. janúar. Taldi hann að verkföllin myndu fjara út yfir hátíðarnar, en sú von forsætisráðherrans hefur ekki rætzt. Verkamenn halda fast. við kröfuna um að rikisstjórnin taki frumvarp sitt aftur eða segi af sér að öðrum kosti og efni til nýrra kosninga. I síðustu þingkosn- ingum í Belgíu árið 1958 fengu kaþólskir 47% atkvæða, sósí- aldemókratar 35% og frjáls- lyndir 11%. Nú sitja á þingi 104 menn úr kaþólska flokkn- um, 84 sósíaldemókratar, 21 frjálslyndur og tveir komm- únistar. Sósíaldemókratar telja sér vísa mikla fylgisaukningu í nýjum kosningum, og álíta að þær myndu verða til þess að vinstri menn í kaþólska flokknum tækju ráðin af Eyskens og félögum hans og- gengju til stjórnarstarfs við sig. Framhald á 10. síðu. Fallhlífarhermenn Eyskens forsætisráðherra standa við hlið aðalpósthússins með fingurinn á handvélbyssugikknum — en nærvera þeirra megnaði ekki að koma póstflutningum af stað á ný, póstmenni héldu verkfallinu áfram.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.