Þjóðviljinn - 17.01.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.01.1961, Blaðsíða 1
Atvinnurekendur hafa svarað kröfum Dagsbrúnar um hækkað kaup og bætt kjör af fyllsta broka með yfir- lýsingu um að kjarabætur alþýðu mann til handa komi ekki til mála. Þetta er innihald samþykkt-' ár, sem fulltrúum Dagsbrúnar' var afhert i lok fyrsta fundar þeirra með fulltrúum Vinnu- veitendasambands Islands í gær. | Pundurinn hófst klukkan fjögur og gerðu Dagsbrúnar- menn grein fyrir tillögu sinni um nýjan kjarasamning. Urðu lítilsháttar umræður og varð niðurstaðan sú að atvinnurek- endur ætla að athuga tillöguna frekar og boða síðam til næsta fundar. vinnurekendur. yfir að þeir neiti að taka á sig kostnað af kauphækkui'r.im og öðrum kjarabótum og muni leitast við að velta honum af sér á al- menning með nýrri gengisfell- ingu eða öðrum ráðuni. Segja atvinnurekendur erigan grundvöll fyrir kauphækkun- um( og heita á „alla lands- menn“ að fylkjá sér um af- stöðu þeirra. Jafnframt því að neita kjarabótum reyna þeir að þvo he’riur sínar af ábyrgð á vinnudeilum ef til þeirra kem- Lítið liefur verið um bygg- ingar í Vestmannaeyjum síðan „viðreisnin“ liófst. Vakti það því undrun og áhuga manna í Eyjum, þeg- ar ltaupmaður einn hóf byggingu á bílskúr skammt frá verzlun, sinni, sem er rétt við liöfnina. Bygging- in reyndist líka vera miðuð við „viðreisnarI ííma“ — og sést bílskúrinn, bsliinn o.g eigandinn á myndinni. (Ljósm. P. H.), Hrokafullt svar atvinnur Þreftán samtök atvinnurek- 2G. árgangur — 13. tölublað. Þriðjudagur 17. janúar 1961 — Hóta öllu illu Þegar fundi var að ljúka var svo fulltrúum Dagsbrúnar af- hent ályktun þrettán félaga at- vinnurekenda, sem hafa mynd- að með sér samtök og kosið fimm manra nefnd til að stjóma samningum við verka- lýðssamtökin. 1 þessari ályktun lýsa at Skotárás í Lögreglan í Liege. í Belgíu hóf í gær skothrið á hóp verk- íallsmanna. sem hindruðu raf- magns-strætisvagna í því að hefja íerðir. Tveir verkíarflsmenn hlutu skotsár, karlmaður og kona. Herlið hefur verið sett til að b.rjóta verkíalJið í sumum borgum. Hafa hermenn einkum, verið notaðir til að gerast verk- fallsbrjótar á járnbrautunum. í t'yrrinótt var járnbrautarlínan milli Liege og Briissel sprengd í loft upp. Alþingi kom saman í gœr Alþingi kom saman að nýju í gær og hófst fundur samein- aðs þings á því að forsæfisráð- herra las forsetabréf um kvaðningu þingsins til funda þenna dag, Bauð ráðherra og fobseli sameinaðs þings þing- menn velkomna til starfs. Pjórir varamenn laka nú sæli á þingi: Ingvar Gíslason (fyrir Garðar Halldórsson), Einar Sigurðsson (fyrir Jónas Pétursson), Jón Pálmason (fyrir Einar Ingimundarson) og Sgurður Bjarnason (fyrir Kjartan J. Jóhannsson). ur. 'Samþykkt atvinnrekenda er á þessa leið: Sameiginlegur fundur stjórna Félags íslenzkra iðnrékenda, Félags sérleyfishafa, Félags ís- lenzkra stórkaupmanna, Kaup- mannasamtaka Islands, Klæð- skerameistarafélags Reykjavík- ur, Landssambands íslenzkrá útvagsmanna, Meistarafélags blikksmiða, Meistarafélags skipasmiða, Mjólkursamsölunn- rr í Reykjavik, sem gerir fyr- irvara um 7. og 8. málsgr., Samba’Us íslenzkra bifreiða- verkstæðaeigenda, Sambands veitinga- oar eristihúsaeiaenda, Verzlunarráðs Islands og Vinnu- veite’sUsamhands Islands hald- inn í Oddfellowhúsinu, fimmtu- Framh. á 10. síðu Verkfall hafið - Enginn IBSB& M UH MHMWMl— érangur á löngum fundum Á sunnuclagsnóttina hófst flestum verstöðvum landsins, í fyrrinótt og í nótt. Eins og boðað hafði verið hófu 24 félög sjcmanna vinnu- stöðvun þegar ekki höfðu náðst samningar nm kjör bátasjó- manna fyrir 15. janúar. 1 fyrrir'átt hófst svo verk- fall hjá Vélstjórafélagi Is- firðinga og á miðnætti síðast- verkfall á bátaflotanum í S/ og nýir staðir bættust við Mobútú og Tshombe óttast tim völd sín Fjöldahandtökur í Elisabethville Mobútú, hershöfðingi og valdsmaður í Léopoldvilli ætl- ar sér að flytja Patrice Lumumbá úr fangelsinu í her- stiiðinni Thysville til einlivers annars staðar. Frar«ka fréttastofan AFP segir að hershöfðinginn hafi tekið þessa ákvörðun af ótta við það að lrerliðið í Thysville hafí snúizt til fylgis við Lumumba. Fréttastofan segir, að hermennirnir í Thysville haifi raunverulega igert upp- reisn gegn Mobutu sl. föstu- dag, en uppþot hafi ekki verið gert vegra óánægju með laun, eins og Mobutu hefur tilkynnt. Mobutu hefur til þessa talið Thysville tryggustu herstöð sina, en nú treystir hann ekki hollustu liðsins lengur. I Katangahéraði aðallega í Luena og Bukava, voru farnar miklar kröfugönigur um helg- ina til að krefjast þess að Tshombe léti af völdum. Lepp- stjcrn Tshombe í Elisabethville hefur látið framkvæma fjölda- handtökur á andstæðingum sínum í borginni, en þar fer andstaðan gegn Tshombe og öðrum Belgíuleppum harðnamdi. Sl. fimmtudag sló 'í bardaga á landamærum Kívú-héraðs og gæzluverndarsvæðisins Ru- anda Urundi, þar sem Belgar fara með stjórn. Áttust þar við belgískt herlið og hermenn úr liði stuðningsmanria Lum- umba. Þrír menn féllu af Belg- um og 9 voru teknir höndum. 'Belgar segja að Lumumba- menn hafi ráðizt á landamæra- stöð Belga. Framhald á 10. síðu. liðna nótt átti vinnustöðvun á bátunum að koma til fram- kvæmda á Patreksfirði, í Bol- ungavík og hjá matsveinum. Sjö félög í viðbót hafa boð- að vinnustöðvun frá miðniættl 'í nótt. Tólf tíma fundur Samninganefndir sjómanna Norðfjarðarhöfn. Skipið var að og útgerðarmanna hafa setið koma frá Reyðarfirði með á tíðum og löi'igum fundum , limburfarm. Háfjara var og með Torfa Hjartarsyni sátta- | blíðskaparveður, en myrkur semjara, en þar hefur e'kkert skoll'ð á. Botn er góður á þess- Neskaupstað í gær. Frá fréttarítara Þjóðviljans. K1 4,30 síðdegis í dag, mánu- dag, tók flutningaskipið Helga- fell niðri utan við eyrina við gerzt sem bendir til að deilan sé að leysast. Fundirnir hafa aðallega farið í að ræða ýms smærri atriði samninganna. Á laugardagskvöldið hófst' fundur klukkan níu og stóð til klukkan eitt um nóttina. Á sunnudag var komið sáman á fund klukkan fimm síðdegis og stóð sá fundur fram til klukk- an fimm á mánudagsmorgun. Enn var fundur haldinr.i 'klukk- ant níu í gærkvöldi. Mótmœla fré Kong Lee Kong Lee, höfuðsmaður og for- ingi hersveitanna sem styðja hlutleysisstjóm Suvanna Phu- ma, hefur fordæmt íhlutun Bandaríkjamanna i Laos og mót- mælt vopnasendingum þeirra til hægri manna. um slað og því ekki talið að slcemmd'r hafi orðið á skipinu. Um klukkan níu í kvöld losnaði skipið af eigin rammleik og lagðist við bryggju hér í höfn- inni. Sfjérn Þrótfar Siglufirði í gær. Frá frétta— ritara Þjóðviljans. Uppstillingarfrestur í Verlca- mannáfélaginn Þrótti á Siglu- firði ran.n út nú nm helgina. Aðeins ein tillaga barst, frá uppstillingarnefnd félagsins. Urðu því eftirtaldir menn sjálfkjörnir í stjórn Þróttar næsta ár: Formaður Gunrnr Jóhannsson, varaformaður Ósk- ar Garibaldason, ritari Kol- beinn Fnðbjarnarson, gjaldkeri Hólm Dýrfjörð, meðstjómend- ur Sveirnn Björnsson, Benedikt Sigurjónsson og Gunnlaugur- Jóhannesson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.