Þjóðviljinn - 17.01.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.01.1961, Blaðsíða 8
ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 17. janúar 1961 GEORGE DANDIN Eiginmaður í öngum sínum. Sýning miðvikudag kl. 20.30 Síðasta sinn KARDEMOMMUBÆRINN Sýning fimmtudag kl. 19. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Gamla bíó Sími 1 - 14 - 75 Sckur — ekkisekur (Trial) Spennandi og athyglisverð bandarísk kvikmjmd Glenn Ford Dorolliy Mc Guire Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára Hafnarfjarðarbíó Sími 50 - 249 Frænka Charleys Ný dönsk gamanmynd tekin í litum, gerð eftir hinu heims- fræga leikriti ‘ftir Brand og Thomas. — Aðalhlutverk: Dirch Passer, Ove Sprogöe, Ebbe Langberg, Ghita Nörby, öl! þekkt úr myndinn Karlscn stýrimaður. Sýnd kl. 5, 7 og 9 í Aastnrbæjarbíó Sími 11-384 Tvífari Montgcmerys (I Was Monty’s Double) Sérstakiega spennandi og vel gerð, ný ensk kvikmynd. Aðalhlutverkið leikur Clifton James en hann var hinn raunverulegi tv'fari Montgomerys hershöfð- ingja. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Simi 2-21-40 Hún gleymist ei (Carve her name with pride) Heimsfræg og ógleymanleg brezk mynd byggð á sannsögu- legum atburðum úr síðasta stríði. Myndin er hetjuóður um unga stúlku sem fórnaði öllu, jafn- vel lífinu sjálfu fyrir land sitt. Aðalhlutverk: Virginia Mc Kenna Sýnd klukkan 7 og 9.15 Vikapilturinn Nýjasta og hlægilegasta mynd Jerry Lewis Sýnd klukkan 5 Trúlofunarhrmgir, Stein,- hringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. guIL RTYKJAyÖOJR [A6 Gamanleikurinn GRÆNA LYFTAN Sýning í kvöld kl. 8.30 TÍMINN OG VIÐ Sýning annað kvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. i npolibio Sími 1-11-82 Blóðsugan (The Vampire) Hörkuspennandi og mjög hroll- vekjandi ný, amerísk mynd. John Beal, Coleen Gray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 50 -184 Vínar-Drengjakórinn Heillandi söngva og músik- mynd í litum. Sýnd kl. 7 og 9. Kópavogsbíó Sími 19-185 X — hið óþekkta Ógnþrungið og spennandi tækniævintýri um baráttu vís- indamanna við áður óþekkt ö.fl. Bönnuð innan 14 ára Sýnd klukkan 7 og 9 Miðasala frá klukkan 5 Stjörnubíó Sími 18-936 Lykillinn (The Key) Víðfræg / ný ensk-amerísk stórmynd í CinemaScope, sem hvarvetna hefur vakið feikna athygli og hlotið geisiaðsókn. Kvikmyndasagan birtist í HJEMMET undir nafninu NÖGLEN. William Ilolden, Sophia Loren, Trevor Howard. Sýnd kl. 7 og 9.15. Bönnuð börnum Byssa dauðans Hörkuspennandi iitévikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Sunddeild KR Sundæfingarnar heíjast að nýju í Sundhöllinni í kvöld kl. 6.45. — Nýir félagar hafi tal af þjálfaranum, Kristjáni Þórissyni. — Stjórnin. - LAUGARÁSS Sýning kl. 8.20 — Miðasala írá kl. 2. NAUÐUNGARUPPBOÐ ’ sem auglýst var í 115., 116. og 117. tbl. Lögbirt- ingablaðsins 1960 á -hluta húseignarimnar nr. 18 við" Gnoðarvog, hér í bænum. talin eign Eiðs Tliorar- ensen, fer fram eftir kröfu Kristjáns Eiríkssonar hdl., Einars Viðar hdl., Magniúsar. Thorlacíus hrl., Haf- þórs Guðmundssonar hdl., Gústafs A. Sveinssonar hrl. og bæjargjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 20. janúar 1961, kl. 2,30 s’iðdegis. Borgarfcgetinn í Reykjavík. Öllum þeim, nær og fjær, er auðsýndu mér vinarhug með gjöfum, skeytum og heimsóknum á sjötugsafmæli mínu, hinn 13. janúar s.l. flyt ég mín- ar innilegustu þakkir. Bið ég þeim öllum allrar bless- unar n/ú og ævinlega. Sveinn Halldórsson. Kópavogs Kcflvíkingar Suðurnesjamenn Enn verður hlegið í Keílavík ttibú í Árósum Gamanleikurinn vinsæli verður sýndur í Félagsbíóinu í Kefla- vík á morgun, miðvikudaginn 18. jan., kl. 21. Aðgöngumiðasala í Félagsbíó- inu frá kl. 19.30. Hafnarbíó Sími 16-4-44 Stúlkurnar á rís- akrinum ítölsk úrvalsmynd Sýnd klukkan 7 og 9 Hefnd slöngunnar Dularfull og spennandi ame- rísk kvikmynd. Bönnuð innan 14 ára Sýnd klukkan 5 Nýja bíó Sími 1-15-44 Gullöld skopleikaranna (The Golden Age of Comedy) Bráðskemmtileg amerísk skop- myndasyrpa valin úr ýmsum frægustu grínmyndum hinna heimsþekktu leikstjóra Marks Sennetts og Hal Roach sem teknar voru á árunum 1920 til 1930. — í myndinni koma fram: Gög og Gokke — Ben Turpin — Harry Laugdon — Will Rogers — Charlie Chase — Jean Harlow o.fi. Komið, sjáið og hlægið dátt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. vestur um land til Akureyrar 20 þ.m. Tekið á móti flutn- ingi í dag til Tálknafjarðar, Húnaflóa og Skagafjarðarhafna svo og til Ölafsfjarðar. Far- seðlar seldir á fimmtudag. H ELDHtíSSETT M SVEFNBEKKIK m SVEFNSÓFAR HNGTAN húsgagnaverzlun Þórsgötu 1 Máífundahépur ÆFR hsfur störf Málfundahópur ÆFR hefur starfsemi sína annað kvöld í Félagsheimili ÆFR. Leiðbein- andi verður Böðvar Pétursson. Dagskrárliðir fyrsta fundarins verða: 1. Rætt um stjórn og skipulag málfundahópsins, valin um- ræðuefni. 2. Kosin stjórn hópsins. ÖlJum er heimil þátttaka í málfundahópnum og hefur fjöldi þegar látið skrá sig. SAMOÐAR- KORT Slysavamafélags tslands kaupa fJestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt, í Reykjavík í hannyrðaverzl- uninni Bankastræti fi Verzl- un Gunnþórunnar Halldórs- döttur, Bók-averzluninni Sögu, Langholtsvegi og 1 skrifstofu félagsins. Grófin T, Afgreidd í síma 1-48-97. Heitið ó Slysavnrnafé’agið. MINNINGAR- SPJÖLD DAS Minningarspjöldin fást bjá Happdrætti DAS, Vestur- veri, sími 1-77-57 — Veiðar- færav. Verðandi, sími 1-37871 — Sjómannafél. Reykjavík- ur. sími 1-19-15 — Guð- mundi Andréssyni gullsm., Laugavegi 50, sími 1-37-09 ' Hafnarfirði; Á pósthúslnuj sími 5-02-67. Símsnumer vort heftir Isreytzf og veriur framvegis Trésmíði Get bætt við rnig verkefn- um. Hef verkstæði og smíða m.a. skápa, eldhúsinnrétt- ingar, sólbekki o.fl. Upplýsingar í síma 10 429. Innkaupastofnun ríkisins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.