Þjóðviljinn - 17.01.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 17.01.1961, Blaðsíða 4
#■) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 17. janúar 1961 Yaldagræðgi os atvinnuofsóknir krataforinsianna á Akranesi Aldrei hafa pólitískar of- soknir birzt í skærara ljósi 'hér á landi né verið jafn ósiðlegar eins og fram hefur komið í vinnubrögðum krata- foringjanná á Akranesi. Upphaf þessara óhugnan- legu atburða á rót sína að rekja til síðustu alþingiskosn- inga: — en þá kom upp mikill kurr í hinu gæfulausa krata- liði, sem ekki þo’di það álag á viðkvæmar taugar að bæj- arstjórinn á Akranesi, •— Dan'el Ágústínusson — byði sig fram til þings fyrir Fram- sóknarflokknn í Mið- Vestur- laneskjördæmi. Atvinnukratarnir í liði Al- þýðuflokksirs hér á Akranesi -r— þ.e. höfðingjarnir Hálfdán Sveinsson, Ge’rlaugur Árna- son 'og Guðrrtundur Svein- björnsson, — ásamt Benedikt Gröndal og ótal öðrum smá- krötum sem róla sér í kring- um þá, — gátu ekki hugsað til þess að jafn vinsæll mað- ur sem Daníel er, færi að keppa um þingsætið v:ð prins- inn þe’rra kratanna, Benedikt Gröndal. Og eftir að það varð lýðum ljóst að Daníel hrifsaði 200 atkvæði frá kröfunum í þing- kosn ngunum var brotið blað 1 sögu kratabroddanna á .Skaga. Þótti þeim nú vera farið að þrengja að • sér og taldi .Guðmundur Sveinbjörnsson nú mikla torfæru á veginum til frekari metorða og varð því nauðsynlegt að grípa til ein- hverra rá.ða. -— Voru nú fundahöld mikil og f'ð í bak- aríinu þeirra og niðurstaðan varð sú að vinslra samstarfið milli Alþýðuflokks cg Fram- sóknarflokks og Alþýðubanda- lags í bæjarsjórn sky’di rofið með einhverjum ráðum. ■Klíkustarfsemi kratanna fór nú að faka á sig fast form og slofnsettar voru njósna- sellur að hætti nazista — sem átlu að fnna einhverjar veil- ,ur í starfi samherjanna — og voru nú starfsmenn bæjarins sem ekki voru kratar kærðir fyrir vinnus\úk og hvaðeina. Jafnframt fóru fram leynileg- ar samræður á mill; krata og íhalds um það að víkja Daní- el Ágústínuss.yni frá sem bæj- arstjóra, og fleiri starfsmönn- um sem ekki fé'lu í kramið hjá þessum he’ðursmönnum, o<r mynda-ður yrði nýr meiri- h'uti innan bæjarstjórnar Akra^ess — sem saman stæði af krötum o? Ihaldi. Var nú ö”um orðin lics sú stefna sem kratarnir höfðu í huga — þ.e. að traða sér í al'ar þýðingar- mestu stöðurnar innan bæjar- ins. Framkvæmdir hefjast Á fundi er haldinn var í bæjarstjóm síðla sumars skeðu svo undrin, þ.e. vinstra samstarfinu var slitið og Daníel Ágústínussyni vikið úr stöðu bæjarstjóra fvrirvara- laust og Hálfdáni Sveinssyni troðið í embættið með miklu brölti og óhljóðum og urðu nú Jieimsfréttirnar frá Kongó að víkja af forsíðu Moggans og Alþýðublaðsins um tíma. Var nú Daníel ásakaður um ýmsa glæpi sem hann átti að hafa framið sem bæjarstjóri. Urðu nú mikil málaferli og kallað var á æðstaprest krat- anna i lögfræði til þess að klína Hálfdáni inní stöðuna með dómi. Iiostaði þetfa mál mikið fé, — og benda allar líkur til þess að bæjarfélagið verði að greiða Daníel Ágúst- ínussyni bæjarsljóra laun fyr- ir allt kjörtímabilið ef farið verður eftir lögum. Bæjarbúar mótmæla og krefjast kosninga Á borgarafundi sem hald- inn vár í BíóhöUinni var þess- um ofsóknum harðlega mót,- mælt af mörgum mætum mönnum og þess krafizt að Daníel yrði endurráðinn eða fram færu nýjar kosningar, þar sem kratarnir hefðu skor- izt úr leik í vinstra samstarf- inu og afhent íhaldinu for- ystuna í stjórn bæjarmálanna. Einn ræðumannanna sem ætíð hafði fylgt Alþýðuflokkn- um að málum — gat ekki orða bundizt cg krafðist þess að Akurnesingar reyrdu nú að stöðva þennan ósóma — í eitt skipti fyrir öll — að vikja mönnum úr embættum af pólitiskum ástæðum einum saman og sagði af því lilefni: Við' verðum að stöðva slíkar ofsóknir strax þvi enginn veit hver næstur verður. — Verður það liannski ég eða þú. Árum saman hafa kratarn- ir hér á Akranesi leikið þann Ijóta Jeik að flæma menn. úr stöðum — ef þeir álifu að þeir væru hæflulegir tilveru Alþ ýðuflokksins á Akranesi — og eru þess mörg dæmi, en alcírei höfðu þeir gripið til jafn svívirðilegra aðferða sem nú lil þess að þjóna lund sinni. Til þess að gefa ofur- smá götuspotta í hörkufrosti og nepju. Var það dálítið táknrænt því nú fór fyrst, að næða um höfðingjann. Hópuðust nú allir smákrat- ar bæjarins til að horfa á dýrðina, og voru þeir með tárvot augu fiestir eins og vera bar, en ekki stóð sú dýrð lengi, því grunnt reyndist á gullinu í kassanum og féll nú hver afborgunin af annarri af hinum ýmsu lánum bæjar- ins í gjalödaga, og þá var það að stjórnvizkan fór veg allrar veraldar hjá Hálfdáni & Co. Það bættist nú við bölið að forstjóri bæjarútgerðarinn- ar Guðmundur Sveinbjörns- son gat ekki með nokkrum ráðum haldið togurum bæj- arins gangandi og var annar þeirra bundinn fastur úti i Englandi — vegna fjárskorfs — (Bjarni Ólafsson) og hinn bundinn við bryggju í Rvík — (Akurey) og enn er eng- in breyting á þeirri útgerð sjáanleg — og ekki hefur enn heyrzt nefnt hvort forstjórinn fái sín laun greidd þó engin sé úlgerðin. Eins og fyrirfram var búizt við :—: samkvæmt leynisamn- ingi íhalds og krata — kom að því að framhald yrði á framkvæmd ofsóknanna á hendur þeim mönnum í starfs- líði bæjarins sem ekki eru kratar. Mánuði fyrir jól fengu verkstjórinn Halldór Back- mann, sem hefur verið bygg- ingameistari bæjarins undan- farin 5—7 ár, og menn hans uppsagnart'lkynningu frá Hálfdáni. I þeirri hreinsun voru allir smiðir látnir víkja nema tveir kratar þó þeir hefðu ekki starfað þar nema stuttan t'ma — annar 2 ár, hinn 3 mánuði. Vakti það athygli að Háll- dór Backmann skyldi ekki fá. að ljúka því verki er hann hafði méð höndum þ.o. 'þyggr- ingci gagnfræðaskólans sem álitið er að sé eina skóla- byggingin í landinu sem ef langt undir gerðri áætlun að kcstnaði. Fjárdráttur á bæjar- skrifstofunni Um það leyti sem. Akurnes- ingar bjuggu sig und.r að. kveðja gamla. árið kvað við , mikil sprenging. — Einn á? framámönnum kratanna. og' formaður F. U. J. á Ákranési varð uppvis að stórfelidum. fjárdrætti. Var."harin í st,arfi innheimtumanns og átti, að standa bæjarsjóði skil áður en reikningum yfði loliað úm’ áramót. Annar krati tók þá málið' í sínar hendur og ætlaði að hylma yfir f jáfdrá.ttinn og gaf út 41 þúsu.nd króna ávís- un — til greiðsl.u upp í. það: sem innheimtumaðurinn hafði dregið sér — en þá skeði það að engin innistæða var til fyr- ir ávísun þessari í SparÞ'jóðt Framhald á 5. sí'ðu. Skorað á Hammarskjölá við forustumenn svertingja. Bag Hammarskjöld, framkvæmdastjóri SameinuSu þj áðaniia, lieimsótti í síðustu viku Suður-Afríku. Stjórn jlandsins gerði allt sem hán gat til að liindra að hinn réttlausi meirihluti svertingja í land- inu gæti borið fram við Hammarskjöld mótmæli sín ,gegn stjórnaríarinu í Iandinu, en það tókst ekki allsstaðar. í Pretoria, höfuðborginni, tólf til dæmis þessi hópur á móti fi’amltvæmdastjór-i , ,, ... „ anum með kröfuspjöld á lofti. Eins o.g sjá má til vinstri á myndinni tóku einnig htitir merm iitla mynd af embættafikn . . . , , „ w þe-'sara herra skal þess getið 1 niotmælunum. A spjoldimum er skorað a Hammarskjóld að koina við ,í Pondolandi. þar að bæjarfulltrúar þeirra hafa ,sera svertingjar luifa fallið nýlcga í bardögiun við lögregluna, og' hanfl. livattur til að tala fyrst og fremst reynt að pota sér í þær stöður og nefndir sem launaðar eru. Atvinnu- kratinn Guðmundur Svein- björnsrson forstjcri við bæjar- útgerðina er í öllum launuð- um nefndum og ráðum, 12 að tölu, og gæti eflaust bætt, meiru við sig. Hálfdán Sveins- s n bæjarstjóri fylgir honum fast eftir og hefur þar að auki starf sem formaður Verkaiýðsfélags Akraness, þó ekki sé hann rismikill í því félagi. Sýndaríramkvæmdir — Bæjarútgerðin Til þess að hressa upp á hið óburðuga sáiarástand sem nú ríkti hjá nýja meirihlutanum ákváðu Hálfdán og Co. að hefja nú einhverjar fram- kvæmdir —- til þess að sýna að hann væri nú enginn smá- kall í embættinu. Gerði hann nú neyðarsamn- ing við Sementsverksmiðju ríkisins og hóf að steypa G. skrifar: - Umræður um bjór. Þær fóru fram í gærkvöldi í út- varpinu. Ég vil taka það fram strax í upphafi, að mér er hjartanlega sama um bjórinn, hvort hann kemur eða ekki, þó ég myndi að sjálfsögðu drekka hann ef hann fengist. Hins vegar get ég ekki orða bundizt út- af umræðunum hjá honum Sigurði Magnússjmi. Það sern helzt einkenndi þær, var hömlu'aus vaðall 3ja manna, en hinn eini, sem gætti sjálfsagðrar kurleisi, komst aldrei að. Frammítökur og hártog- anir, eins og sérstaklega Freymóður hafði í frammi, hæfa ekki mönnum, sem vilja kallast siðaðir, menn og svo var auðvitað stjórn þáttarins í molum. Nú langar mig að skjóta því fram í leiðinni, hvort ekki mætti fara hér þil beggja og leyfa bruggun og sölu sterks bjórs fyrir stór- hátíðir. Með kærri þökk fyrir birt- inguna. Vítt og breitt um heimiiui og hálkuna. Hálkan hefur verið rædd. Skoðanir eru skiptar og fer það nokkuð eftir stærð fólksins. Börnin eru harð- ánægð á sleðum, fjölum, skautum og rassinum. Þeir fullcrðnu eru sáróánægðir og hafa raunar gildar ástæður. Borgarstjórnin eys salti, sem er óhollt fyrir skó, hjól- barða og undirvagna, en hafi einhversstaðar gleymst að salta, dettur fól'kið í mis- munandi virðulegar stelling- ar. Blöðin hafa líka skýrt frá miklum beinhrotafaraidri og eru margir nimliggjandi. I þessu tilefni hefur Bæj- arpóstinum dottið í hug að yrkja eftirfarandi visu: Já — allir vita að gljáinn á götunni getur orðið hættulegur : mönnununT og margur herra skriplar á ■skötiuini og skirpir síðan út úr sér tönnunum. Bílar aka beint innum hús- veggi. og börnin fara á sleðuin í flokkunum og frúmar liggja á börum, með brotleggi, sem brosa geg'num gotín á sokkunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.