Þjóðviljinn - 17.01.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.01.1961, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 17. janúar 1961 ÞJÓÐVILJINN (3> r UtHfitmngsverðmætum er nem> ur hundruðum mill|. kr. Crvinnsla sjávarafla íslcridinga stórlega ábótavant ísíendingar afla meira fiskmagns á hvern íbúa lands- , Norðmenn hafa geri niðursoðna ins en nokkur önnur bjóð, og hver siómaður aflar miklu :°g niðurlagða síld að geysi- meira fiskmagns en starfsbræöur beirra í öörum lönd-1 verðmæium útflutningi, svo að um. En verömætiö, sem íslenzka bjóöin fær fyrir aflann, sum ,arm er. su Þállur fisku' er hlutfallslega miklu mmna en aörar þjoöir fa, vegna ur mest . aðra höndi á sl ári Þess aö fiskurinn er seldur úr landi sem ounmö eöa | fór t d einungs skreiðarfram- lítt unnið hráefni í staö þess aö þaulvinna hann héi : ]eiðsja.n hærra að verðmæti. Ef heima. í íslendingar ættu að standa jafn- I fætis Norðmönnum í niðursuðu- Þessar staðreyndir sýndi þann hlutann af síldarfram- Björn Jónsson í gagnmerkri og, leiðslunni, saltsíldina, sem lil veí unninni ræðu á fyrsta fundi: mamieldis er ætlaður, og enn Alþingis í gær, er h?nn flutti j síður leitazt við að auka verð- framsöguræðu fyrir þingsálykt-; mæti h:ns takmarkaða síldar- unartilíögu sem hann flytur, af’a, sem saltaður er, með nið- ásamt Gunnari Jchannssyni ogiursuðu og niðurlagningu eins Lúðvík Jósépssyni um aðstoð \ ið niðurlagningu og niðursuðu- iðnað siíldar. Er gripið þar á einu aðalvandamálinu í bættri nýt- ingu sjávarafla Isiendinga, Éfnisatriði tillögunnar eru þessi: Víðtæk ríldsaðstoð 1. Ríkið veiti 90% ríkisá- byrgð á byggingarkostnaði fyr- irtækja til síldarniðursuðu og síldarniður'agningar. 2. Ríkisstjórnin hlut’st til um að útvega allt að 50 millj. króna lán þeim sem ráðast í fram- kvæmd r í þessum efnum, hvort áranna 1961 og 1962. 3. Rik’Astjórnin sjái um að viðskiptabankarnir láni út á þessa framleiðslu rckstrarlán með sömu kjörum og út á aðrar sjávarafurðir. 4. Rík'ð ráði 2-3 sérfræð- inga í n'ðursuðuiðnaði, sem síðan veiti þessum uppvaxandi cg tiðka-st meðal annarra fisk- veiðiþjcða. Á sama tíma stendur mik- ill meirihluti fiskverkunar- stöðva litt notaður en afiinn er fluttur í vaxandi mæli á er- lendan markað á frumslæðan hát.t. sem lélegt hráefni oft á tíðum. Verðmætum úr fiski, svo sem þunnildum og hrognum. er víða beinlínis hent, í stað þess að vinna úr þeim mat- væli. og niðurlagningariðnaði m'ðað við heildaraflann yrði útflutn- ingur okkar að vera 10-12 þúsund tonn af niðursoðnum f'skafurðum á ári. Miðað við verðmæti ætti sá útflutningur að gefa ckkur um eða yfir 300 milljónir króna árlega, ef sam- bær'legt væri við Norðmenn. En útflutningur þessara vara var 1959 aðeins 300 tonn, að verðmæti 9 3 milljónir á þá- verandi gengi. ★ Fordæmi Norðmanna Bjöm benti á hvernig ýr T'-l fjúrveitinganefndar Ræða Björns verður ekki rakin frekar hér að sinni, en hún verður birt í heild hér í blaðinu e'nhvern næstu daga. Umræðunni um tillöguna var frestað og málinu visað til fjánæitinganefndar með sam- t.d. hljóða atkvæðum. LanghoSfsveg Grunur leikur á að kveikt haíi verið í húsinu „Georg Dandin“ verður sýndur í síðasta sinn í Þjóðleikhúsinti annað kvöld. — Myndin er af Lárusi Pálssyni í titilhiutverki leiksins og Herdísi Þorvaldsdóítur sem leikur konu hans. Eldingu laust niður í íbúðar- húsið «g það brann á 30 mín, Fimm kýr í fjósi drápust af raílosti Staðarsveit í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljano. í gær, sunnudag, geröist sá óvenjulegi atburöur hér í Staöarsveit aö eldingai laust niöur í íbúöárhúsið aö' Neöra-Hóli svo aö í því kviknaöi og brann þaö til kaldra kola á skömmum líma. Þá komst eldingin í vatns-' Brann á hálftíma lögn og eftir henni straiunur | Eldur kviknaði jafnskjótt í í fjósið, þar sem 8 mjóikandl þekju hússins og eldingunni kýr og nokkrir kálfar voru á ^ laust n:öur og breiddisl síðaa básum. Fimm kúnna urðu fyrir. óðfluga út. Brann húsið (il raflosti og drápust sanistundis.! kaldra kola á um það bil hálfri Atburður þessi gerð'.st laust klukkustund. Litlu lókst að _ , .„ . . ,1 fyrrinótt kom upp eldur í vefnaöarvöruverzlun aö iðm ! o eyps ei emmgar og Langholtsvegi 163. Vörumar í verzluninni brunnu aö ráðleggingar. Verðraæti sem týnast Björn lagði áherzlu á að nú væri ástandið þann'g að 6/7 hluta eins hins verðmætasta afla- Islend'nga, síldarinnar, væru nú látnir í bræðslu til mjöl- og lýsisframleiðtslu, á markaði þar sem offramleiðsla og undirboð ræður verðlaginu, en hipö vegar ekki staðið við nema um þriðja liluta af gerð- um verzlunarsamningum um Fundu þýfi möimahelil Vestmannaeyjum. Frá fréttar. Þjóðviljans. Á sunnudagsmorguninn fóru skátar i gönguferð um eyjarnar sem oítar og gengu þá í Hundrað- mannahelli (nafn hellisins má rekja aftur til Tyrkja- ránsins, en talið er að þá hafi hundrað Eyjaskeggjar léitað hæiis þar undan ránsmönnum). í heliinum fundu þeir þýfi, sem talið er að verðmæti 10—20 þús. kr. Voru þetta úlpur, sjó- stakka.r, vettlingar o.fl. Við athugun kom í ljós að þess- um vörum hafði verið stol- ið í Veii1arfæraver7Jun Magnúsar Magnússonar, en í þá verzlun hefur verið brotizt oft í haust og vetur. mestu leyti og húsið' eyöilagöist aö mestu eöa öllu. Er tjóniö af eldsvoöanum mjög mikið. Grunur leikur á mn, aö kviknaö haii í af manna völdum. Slökkviliðið var kvatt á vett- tryggðar, svo að eigandinn. -~*iHtsssacts2,'xs~. vang kl. 4.35 um nóttina. Var það bílstjóri á Bæjarleiðum, er fyrst varð éldsins var, og gerði hann aðvart um talstöð biíreið- ar sinnar. Er iögreglan og slökkviliðið komu á vettvang var því veitt athygli að írá bakhlið hússins lágu spor í snjónum á bak við næsta hús fyrir sunnan og það- an út á Langholtsveg og var hægt að rekja þau suður göt- una langleiðina að Suðurlands- braut. Sporin voru eftir tvo menn. Nokkra metra frá húsinu fundust kvenhanzkar hjá förun- um. Voru það nýir og ónotaðir hanzkar með vörum.erkinu; á og fengust slíkir hanzkar einmitt í verzluninni. Bendir þetta til þfess að brotizt hafi verið inn í verzl- unina og síðan kveikt í henni, annað hvort viljandi eða óvilj- andi. Tvær dyr eru á húsinu og voru þær báðar læstar. Á bak' hlið hússins eru hins vegar tveir stórir gluggar og stóðu logarn- ir út um þá er að var komið og voru þeir svo brunnir, að ekki var hægt :að sjá, hvort þeir hefðu verið brotnir upp eða ekki. Húsið var einnár hæðar timb- urhús, múrhúðað að utan og er það talið svö mikið skemmt að | E varla verði við það gert. Vör- E urnari í verzluninni eyðilögð- E ______ ust alveg og voru þær lágt = Árni Jón Sigurðsson, Langholts- vegi 174, hefur orðið fyrir mjög miklu tjóni. Húsið var hins veg- ar tryggt samkvæmt mati. Tjón- ið af eldsvoðanum mun alls nema hundruðum þúsunda. fyrir hádegi. Að Neðri-Hól búa hjónin Jón- as Þjóðbjörnsson og Elísabet. Kristófersdóttir, ásamt tveim uppkomnum sonum, Jónasi og Sigurjóni. Ibúðarhúsið sem brann er timburhús, um 30 ára gamalt, ein hæð á steyptum kjallara. Var það reist á sín- um tíma eftir að eldra íbúðar- húsið hafði brunnið. Gúmmískór björguðu Þegar e'dingunni lust niður í húsið var Elísabet í eldhúsi. Rigndi yfir hana gierbrotum og öðru lauslegu, en ekki sak- aði hana. Sigurjón var að dæla vatni frá íbúðarhúsinu i fjósið. Varð hann fyrir miidu höggi, er eldingunni laust niður, og er bjarga af innanstokksmunura og ekkert stóð uppi af húsinu: annað en kjaliaragrunnurinn ög reykháfurinnn. Fimm kyr drapust Eins og fyrr segir hijóp straumur 'i vatnsleiðsluna í f jós- ið, en þar voru á básum sín- um 8 mjólkandi kýr og tve;r eða þrir kálfar. Fimm kýr urðu fyrir raflosti, þær sem, bundnar voru með járnhlekkj- um, en hinar sluppu óskadd- aðar. > i Eldingu lauít niður í fyrra Þess skal getið að í fyrra- vor laust eldingu niður í jarð- símastreng í túninu að Syðri- Tungu, um 300 metra frá íbúð- arhúsinu í Neðri-Hól. Tætti eldingin upp jarðveginn ofan Framhald á 2. siðu. 1111111111:111111 i 11111 m 1111111111 ti 11; i1111111 [ 111 m 111111 i i m! i e 111:111111111111 m 11111111111111 i 1111111111 e 1111111 m 111 f 1111111 mi | --------------- E | f i wkí|í*' tl •» \tm Rannsóknarlögreglan biður aila þá, sem verið hafa á ferð um Langholtsveginn umrædda nótt um það leyti, sem eldurinn kom úpp, að gera lögreglunni talið að það ha.fi bjargað“lífi aðvart, hai'i þeir orðið varir við ]lans að hann Var á gúmmí- grunsamlegar mannaferðir. skóm. Sí- gilt dæmi Morgunblaðið segir í fyrra- minnir á þetta mál sem er sigilt dæmi um stjórnleysi og sóun ■ auðvaldgSkipuiagsins. íslenzka ríkið annast öH inn- 5 dag að nú sé til lítils fyrir kaup á-olíurú og' benzíni.-. En Þjóðviljann að tala um oiíu- okur lengur. Innkaupsverðið sé ákveðið af Rússum, „vin- ir kommúnista í SÍS” ákveði íarmgjöldin með Hamrafelli, og „hinn kommúnistíski verð- lagsstjóri“ ákveði álagning- una. Og þegar Rússar, komm- únistar og vinir þeirra standi að öllum ákvörðunum hljóti allt að vera í bezta lagi. Gott er að Morgunblaðið þega'r vörúrnár 'eril komnar hingað til lands eru þær af- hentar þremur stórum auð- hringum,: -’sem. h.ver : um sig hefur nægilega margt starfs- lið og nægilega gott dreif- ingarkeri'i til þess a'ð /'full- riægja' öllum”þorfum' larids- manna. Þrefalt skriístofu- bákn, -þrefalt dreifingarkerfi, þrir; bfenzíritahkar á hverjum stað, þreföld röð af olíubíl- -<*a» <*-tzr- ■ - i iffrrrínI—I' iHTiriMWiiiIJii um sem elta hver annan Um bæi og sveitir — þannig er hið hagkvæma og frjálsa: gróðaskipulag. Kostnaðurina af þessu fyrirkomulagi er að sjálfsögðu þrei'aldur, og þríc aðilar þurfa að skila álitleg- um gróða af starfsemi sinni, þrátt fyrir þá óhemjulegut sóun sem felst í þessura kleppsvinnubrögðum. Ea þjóðin greiðir aukakostnað- inn sem nemur milljónatug- um á ári hverju. Morgunblaðið hefur a5 undaní'örnu rætt nijög uin nauðsyn aukinnar hagkvæmr-i í vinnubrögðum í sambantíi við kröfur verklýðsfélaganna um bætt kjör. Vill blaðið efl tii vill að upp verði tekið olíufélagafyrirkomulag og þremur verkamönnum greiti kaup fyrir að vinna eins manns verk? — Austri. 'tÍdSPHSW? *- í í*,.,,: v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.