Þjóðviljinn - 17.01.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.01.1961, Blaðsíða 2
2) -— ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagrir 17. janúar 1961 ; en elcki lögregluþjónn nr ,115. I Guðlaugur kvaðst mótíftieia I þyi að ekki skuli leyfð frek- i*i, raniftóiax ^cf%yfirl«a»ímr i'iftáliftú"’ TOr á af hálfu sækjanda að liraða ________ ! málinu og sakfella saklausan í -gærmorgun hófst í Hæstarétti. málflutningur vegna | ma:'a. en af Því ssm að fram; áirjrjunar eða kæru til réttarins á úrskuröi ihéraöMómara ;an Sreinir eru r°k er eiga að vm meöferö málsrannsóknarinnar. Stóö málflujSSjngur sann sekt Masnúsar úr lausu inn ýfir til kl. 3.30, en var síöan frestað til kl. lyrramáliö. 10 í , i lcfti gripin og öll vinnubrögð : Svo sem skýrt var frá á sín- run tíma kvað Halldór Þor- þprnsson, rannsctoardómari, ttpp. úrskurð í lok nóvember- ttiánaðar sl, þar-sem neitað var kýiöfú verjanda Magnúsar Guð- mundskonar fyrrv. lögreglu- ftónsý ákærða í málinu, um fpekgri gagnacflun. Verjandi. Guðiaugur Einarsson hdl. skaut þessum úrskurði til Hæstarétt- ar og I gærmorgun fyrst var málflutningur hafinn. Áheyr- endur voru mkkrir, m.a. á- kærði,-' tveir fulltrúar saka- dóinaiamibættisins, Agnar'Bier- ing fulltrúi lögreglustjóra o.fl. •Ilffíl 0f. Frekan gagnaoílun nauðsynleg - Guðlaugur Einarsson lýsti því yfir í upphafi ræðu sinn- ar í gærmorgun, að hann væri sánnfærðúr um sakleysi Magh- 'úsar Guðmundssonar, óg eins 'efáðist hann ek'ki um að sann- anasfcortur, með hliðsjón af Sá grunaði sem vgmdari Lögreglustjóri hafði Magnús lö.greglustjcra hin furöuleg- ustu. Kl. 3.30 var gert hálftíma hlé, en að því lokriu var til' ! frestað til kl. dagsmorgun. 10 á miðviku- grunaðann frá unphafi. Þegat, 'kynnt að réttarhöldum yrði lögreglustjóri bað lögreglu- menn að aka við og við' frr.m- hjá heimili sínu, eftir að har.n fékk bréfin, þá var Magnús einn þeirra lcgreghimanna sem tóku .:þátt, í þessi varúðarráð- stcifun... ... , L’ögr'egli|þjónn„. nr,,, 33 hefur mæ(t til yfirheyrslu út.af þessu FjárSaStarsönnm), Sigurjón Ingason lögreglu- þjónn hefur horið að Magnús Guðmundsspn hafi kamið , í Stjój'b’HtíáSið klj: 2:33 að -nöttu, skrifað þar á rltígl, farið aft i|r Jitl. 3j45. Ólafur Jónsson hilltíúi. "logreghjstjpra ttndir- skrifar váktaseðil fyrir þessa nctt, þar sem segir, að Magn- ús 'Gúðmúiidssbh iiíafi á tíman- um 1—3 umrædda nótt verið á ferð í 'eftirlitsbifreið (ásamt tveim’ öðrihn ] ögregluþ jó num ttir.:i33 óg 115) og á'Háháhhm 3—4 á' lögregluvarðstöfunni. Fulltrúihn afsannar dvöÞMagn- þeim gögnum sem þegar lægju I úsaj- í Stjórnarráðinu, og skrif- fyrir í málinu, myndi leiða til .ar undir fulíkomra fjarvistar- sýknu. Magnúsar. Hinsvegar sönnun, teldí'hann rétt að frekari gagna yrði aflað .við rannsókn- ina og þessvegna hefði hann skotið úrskurði rannsóknar- dómarans til Hæstaréttar. ' Guðlaugur lýsti síðam gangi málsins og máisrannscknarinn- ar og fcr svo ítarlega í sum frtriðin, eð Gizur Berggteinsson, forseti Hæetarétfar, bað hann hyað eftir r-Tvfi um að halda sig meir að aðalefni málsins. "Hér ifará' á eftir nokkur atriði Gn^h.umir ]n°:ði áherzlu á í .málflutningi s'inum: Séndi bréfir aftur togreglustjóri sendi saka- •dómara ,.morðbréfin“. Sr.ka- dómari liafði þau með höndum og 'sendi þau síðan aftur til lcgréglustjóra, en aðhafðist e'kkert í málinu, rétt eins og bréfin væru markleysa ein. Sakadómari hefur aldrei komið til .yfirheyrslu út af þessu máli. Framhald af 3. síðu. á símastrengnum á um .60 metía löngum. kafla, auk./þess urðu skemmdir á strengpum á um 300 metra svæði. 1 þrumuveðrinu sem. gekk yfir Staðarsve't, 1 gær, sunnu- dag, munu e'kki hafa orðið telj- andi skemmdir af völdum eld- ingar á öðrum bæjum en í Neðri-Hól. Þó brotnuðu sum.s- staðar rúður í húsum, og á næsta bæ við Neðri-Hól, Glaum- bæ, eyðilögðust útvarpstæki. Veðorhörfurnar Vaxandi suðaustan átt... og þíðviðri í .dag. Þjóðdansaklúbbur ÆFR. Æfing í kvöld. Nýir, 3ÆftMí-_ endur geta bætzt í hópinn-*-ÆER er «/ - ■1 * aSl'luálí-S'S'- _ Ems og ira var sagt í blað- inu á sunnudaginn var Ame- r.'kani á- Keflávíkurflugveni tek- inn til yíirheyrslu á iaugardag- inn vegna banaslyssins í Kefla- vík sl. miðvikudag, er bifreið af ópelgerð ók á gamlan mann með þeim afleiðingum, að hann beið bana. , Samkvæmt upplýsingum Tóm- asar Tómass.onar fulltrúa bæj- arfógetans í Keflavík kom ekk- ert í ljós, er benti tii. þess, að maður þessi væri valdur að slys- inu og bera vitni þau, er sáu bifreiðina, er siysinu olli, að hún hafi verið dekkri að lit en bif- reið umrædds Ameríkana. Hefur hann því verið látinn laús. Full- trúinn sagði ehnfremur, að ekk- ért nýtt hefði éhn komið fram í málinu en unnið væri að því að leitá uppí' og'ránnsaka allar bifréiðir af Ópelgérð í Keflavík, á Keflávíkurfl'ugvelli og í ná- gr’enni. Tekur við stjóru iMliettslíoIans, Veite Betnke. þyzkættaður ballettmeistari, kom hinggð til Reykjavíkur í fyrraöag. Hefur hann verið ráðinn til starfa við Þjóðleikhúsið í vetur og rhun veita ballattskóla leikhússins for- stöðu. Veite Bethke er un,gur maður, sem getið hefur sér góð- an orðstír víða um lönd. Síðustu árin hefur hann .einkum staríað í Stokkhólmi. 47 þúsund krénur F I Rauði krossinn' h'efur hafi'ð'ái- menna fjársöfnun vegná ' Kúrig- ursneyðarinnar i Kongó öf háfa þegar safnazt 47 'þúáUtid kfóiiur í Réykjavík. Söfiiúnín stéhdúr til n.k. laugárdáés." ”*/ Á Akureyri er tékíð' á^mot'i fjárframlogum í Vöriihúsinú"og á Akranesi i bóþáverzlún Aridrés ar N/elssonar. Hjartanlegustu þakkir færum við öllum 'þeim s&m sýndu okkur vinsemd og samúð Við fráfali og •útför 'ó ' " • ' ■*> STEFÁNS HANNESSONAK. kennara frá Litia-Hvammi. Steinunn Árnadóttir, börn og tengdabörn. Þegay Pepolo kom með bamið heim til sln várð kona hans. Somai mjög undrandi og um leið himinlifandi. Þau tóku þegar að ráðgast um framtíð barnsins og ákváðu að þau yrðu, er tímar liðu fram, að senda það í skóla til að læra að lesa og skrifa. Á eyjunni Raputa var enginn skóli og þar 'kunni emginn að lesa eða skiifa. Eín á uæstu eyju, Niunea, 'var slióii og'"þar bjó systir Somai. „Við verðum að athuga hvort ég get unnið fyrir mér sem fiskimaður á Npmea-eyjunnþ þá getur drengurinn sótt skóla þar“, iiságði/PejlðTö og kona hans samþykkti þetta þegar í. stað. . og rýmingcrsala á skófatnað! er hafin KVENSKÓR fjölmargar gerðir frá kr. 25,00. KARLMANNASKÓR frá kr. 145,00 Notið þetta sérstæða tækifæri — Gerið góð kaup Skcbúð Austurbœjar Laugavegi 100

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.