Þjóðviljinn - 17.01.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 17.01.1961, Blaðsíða 12
EldsiwyUslmsi slökkvilió! þlðÐVIUINN Siglufirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Um átta leytið í morgnn var slökkviliðið hér á Siglu- firði kvatt að vélskipinu Ing- vari Guðjónssyni. Var eldur uppi sem mun liafa kviknað út frá rafsuðutækjum, sem vprið var að vinna með um borð í skipinu. Benzsnleysi á tækjum slölikviliðsins olli niiklum erf- iðleikum. I fyrstu hafðist brunabiUinn, sá eini hér á átaðnum, ekki í gang og var |>á öflu.g vatnsdæla, sem einnig er í eigu slökkviliðs- ins, flutt fram að skipinu. Ííún fór þegar í gang, en áð- úr en liún hafði náð að ,dæla upp nokkrum sjó stöðvaðist hún og kom |’á í Ijós að hún var bcnzínlaus. Var þá ]-að ráð tekið, að nota vatnsfötur og voru þær sóttar í skyndi, er. of hátt reyndist úr skipinu og engir spottar í fötunum. Ilinsvegar liefði mátt fá sjó af bryggjunni og handlanga uppí skipið, en ]:að hug- kvæmdist engum. Á meðan hessu fór fram niðri við skipið var stöðugt reynt að koma bílnum í gang. lín það var ekki fyrr en í ijós kijin að annar af tveim benz- íngeymum bifreiðarinnar var tómur — sá sem tengdur var við vélina — að árangur fékkst af stritinu. Um leið og skipt var yfir á hinn tank- inn fór b'llinn í gang og var honuin ekið niður á næstu bryggju og dældi hann Jiaðan sjó yfir skipið. Gelík greiðlega að slöltkva eldinn, þegar loks tókst að ná í vatn, en það leið um það bil ein klukltu- stund frá því að hrunakallið kom og þar til byrjað var að slekkva eldinu. Mistök, eius og þau er ]':?.rna áttu sér rtað, eru al- gerlega óafsakanleg og hefðu getað haft allalvarlegar af- le'ðingar í för með sér undir öðrum kringumstæðum. Hiýt- ur þetta atvik að kalla á rót- tæltar ráðstafanir tii að fyrir- byggja eiidurtekningu. — All- miltlar skeinmdir urðu á skip- inu, en eltki er þó búið að rannsalta þær eða meta til fulls. ÁstandsS 1 Sjómannafélagi Reykjavikur: Þriðjudagur 17. janúar 1961 — 26. árgangur — 13. tölublað. manna eru utan Athugun hefur sýnt að meira en þriðjungur af mönn- ■um á félagaskrá Sjómannafélags Reykjavíkur er ekki sjómenn heldur menn úr öðrum starfsstéttum. Á hinn toóginn eru um tveir þriðju sjómanna á reykvíska fiski- flotanum ekki í félaginu. Þessar tölur skýra það, hvern- ig iandliðið fer að því að halda völdurn. í Sjómannafélaginu. ,704 : 404 Á aðalfundi félagsins í fyrra- ciag voru birt úrslit stjómar- 'kjörs sem stóð frá 25. nóv. til '14. jan. Fékk A-listi stjórnarinn- ' ar 704 atkvæði en B-listi starf- andi sjómanna 404. Auðir voru If seðlar og fimm ógildir. í X.vrra fékk A-Iistinn 689 atkvæði og B-listinn 421. Aðalfundurinn var illa sóttur í svona íjölmennu félagi, enda fá skip inni. Hilmar Jónss. vara- formaður fráfarandi stjórnar flutti skýrslu hennar og Garðar Jónsson, sem nú lætur af for- mannsstörfum kvaddi. Jón Tímóteusson tók til máls t;m skýrsluna. en þar kom fram að allir kjarasamningar félags- ins éru lausir og íarmanna- samningarnir hafa verið það síð- Árás eða hrekkur? Á sunnudagsnóttina kærði ung stúlka til lögreglunnar yfir því að ráðizt hefði verið á sig af grímuklæddum manni, þar sem hún var stödd ein í íbúð við barnagæzlu. Segir hún, að dyra- bjöllunni hafi verið hringt og er hún iór ti) dyra hafi snar- azt inn grímuklæddur maður og um er haldið utan íelagsins. Af raðizt a sig. Ekki mun stulkan an árið 1958. Síðasta starfsár var enginn félagsfundur haldinn nema aðalfundurinn. Gagnrýndi Jón aðgerðarleysi stjórnarinnar í kjaramálum sjómanna. 440 aukafélagar. Reikningar félagsins sýna inn- heimt íélagsgjöld kr. 230.000 og 65.000 útistandandi. Al' auka- félögum hefur verið innheimí kr. 110.000 og svarar það til að tala aukaíélaga, sem ekki njóta kosningaréttar í félaginu sé 440. Kemur það heim við alhug- un sem birt er í nýútkomnu blaði Sjómannablaðsins. mál- gagns starfandi sjómanna, en hún leiddi í ljós að um tveim þriðju sjómanna í íiskiflotan- Æpt að skólasystur Þegar svertingjastúlkan Charlayne Ilunter kþm frá að innrita sig í fylkisháskólann í borginni Aþenu í banda- ríska fylkinu Georgíu gerðu 2000 hv.ítir stúdeptar aðsúg að henni og svertingjápiltinum Ilamilton Holmes með ópum og óhljóðum. Charlayne Hunter er fremst á myndimii en að baki iienni hvít skólasystkin. Hún og Holmes eru fyrstu svertin.gj- ar sem innritast í liáskólann í 170 ára sögu hans og kostaði þau löng nrálaferli að fá viðurkenndan rétt sinn til skólavistar. Vandiyer fylkisstjóri í Georgíu reypdi að lolfa háskólanum til að hindra skólagöngu þeirra, en alríkisdómstóll ógilti sldp- nn lians að loknm kkmmúmm fannst sfðdegfs á laugardaginn hafa meiðzt neitt teljandi við árás þessa og ýmislegt er óljóst eða vafasamt í framburði henn- ar, en hún mun hafa orðið mjög hrædd. Er hugsanlegt, að þarna hafi aðeins verið um hrekk að ræða. Málið er í rannsókn. Glæsilegur sigur vinstri Vinstri menn unnu stjórnarkosninguna í Vörubíl- sljórafélaginu Þrótti um helgina meö yfirburöum. Sl. laugardag um kl. 17.45 tókst rannsóknarlögregl- 504 mönnum á 21 Reykjavíkur- junni aö hafa hendur í hári mannsins, er réöist á telp- togara sem ættu að vera í fé-juna á Ásvallagölu sl. föstudagskvöld. Árásarmaöurinn íaginu, reyndust aðeins 183 heitir Guömundur Þóröai’son, sjómaöur um þrítugt til vera fullgildir félagsmenn. Sömu heimilis aö Víðimel 49. hlutföll komu í ljós á fiskibát- um sem atliugaðir voru. 611 af 1706. í sarna blaði er birl niður- staða af athugun á félaga- skrá Sjómannafélagsins. sem sýnir að rúmur þriðjungur full- gildra félagsmanna, 611 af 1706, starfar og hefur lengi starfað í öðrum starfsgreinum. Til dæm- is eru þar 328 menn sem að staðaldri vinna verkamanna- Framhald á 10. síðu. I Stjórnarkosningin fór fram laugardag og sunnudag. Á kjör- skrá voru 229 eða 14 l'ærri en á síðasta ári. Kosningaþátttaka var 93%. Úrslit urðu þau að A-listi, borimv i'ram af stjórn og trúnað- armannaráði íélagsins, hlaut 122 atkvæði og álla menn kjörna, en B-listi, borinn i'ram af Ellert Magnússyni og íleirum með Pét- ur Guðf'innsson í formannssæti. hlaut 89 atkvæði. Hin nýkjörna stjórn Þróttar :i Savukvæmt upplýsingum Sveins Sæmundssonar yfirlög- regluþjóns hófst rannsókn árásarmálsins fyrir alvöru um klukkan 9 á laugardagsmorg- uninn. Var þá tekin skýrsla af telpunni og jafnframt gengið í fjölmörg hús í nágrenni árás- arstaðarins og spurzt fyrir um upplýsingar. . Síðdegis frétlist. af manni, er hafði verið drukkinn á ferð þarna á þessum slóðum og U ér .skípuð eftirtöldum mönnum: '.t_ i • t‘ .. Einar Ogmundsson formaður, Ásgrímur Gíslason varaíorm.. Gunnar B. Guðmundsson ritari Bragi Kristjánsson gjaldkeri. Árni Halldórss., meðstjórnandi. mótmœla Mishermi leiðrétt Út af grein í 10. töiublaði Þjóðviljans, dags. 13. þ.m., undjr 'íyrirsögninni ..Lögreglu- þjónar hugðust lúskra lög- reglustjóra," þar senv borið er á sex ónafngreinda lögreglu- menn, tvo af hverri vakt, að þeir hafi bundizt samtökum um að gera árás & iögreglu- stjóra og skjóta á bifreið hans, þá hefur stjórn Lögregluíélags Reykjavíkur snúið sér tiL blaðsins og mótmælt harðlega ærumeiðingum sem í nefndri grein felast. Þjóðviljinn hefur nú kannað þetta mól betur og komizt að þeirri niðurstöðu, að frósögn- in sé byggð á misskilningi og' eigi ekki við rök að styðjast. Biður blaðið hlutaðeigendur af- sökunar á þessum mistökum. svipaði honum til lýsingar telp- unnar á árásarmanninum bæði um útlit og klæðnað. Nokkra stund tók að komast að því, hvar maður þessi ætti heima, en er það var upplýst. kom í ljós, að hann lxafði farið á Bláa bandið um morguninn. 1 sambandi við rannsókn þessa máls var í fyrsta sinni hér á landi gerð tilraun með að gera teikningu af árásar- manninum eftir lýsingu telp- unnar. Gerðu tveir starfsmenn sakadómara, Halldór Þor- björnsson fulltrfu og Aðalsteinn Guðlaugsson skrifstofumaður, teikningarnar. Sýndu þeir telp- unni fyrst ýmsar teikningar af andlitsgerðum og andlitshlut.um og létu hana segja hvað iík- ast. væri, gerðu síðan teíkn- ingar eftir því og lagfærðu þær eftir umsögn hennar. Reyndust teikningar þessar svo furðu líkar, að ekki lék vafi á því, þegar komið var með manninn á skrifstofur saka- dcmara, að þar var rétti mað- urinn á ferð. Guðmundur viðurkenndi þeg- ar að hafa hitt. telpuna og lent í stimpingum við hana og Franvh. á 10. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.