Þjóðviljinn - 04.02.1961, Síða 3
Laugardagur 4. febrúar 1861
ÞJÓÐVILJINN
(5
í .„morðbréfa
IMálfliitningi i „morðbréfa- a ritvélinni né ,.morðbréfunum“. ! s°n og Baldur Kristjánsson. átt
má!inu“ lauk um hádegi i gær gftir að ljóst þótti að fingraför að sjá er Magnús Guðmundsson
og vcrður dómur væntanlega hefðu enga þýðingu i þessu máli.
kveðinn upp fyrri part næstu þá bar Sigurjón Ingason (lög-
viku.
Ýmislegt torsk'lið
regiuþjónn nr. 68) að Magnús
heíði skrifað ..morðbréfin" með
svarta skinnhanzka á höndum!
Eins og getið var um hér í 0g þar með var öll fingrafara-
blaðiau í gær sagði sækjandinn rannsókn úr sögurini! Guðlaug-
Pá!l S. Palsson að ritstjóri Tím- Ur Ejnarsson sagði íyrir réttin-
ans heíði góðfúsLga látið af um 3,5 Sigurjón Ingason væri
höndum það eina bréf er birtist auðkenndur á því að vera allt-
í Tímanum undir nafninu ,.borg- j af með svarta skinnhanzka. aft-
ari" og sem er eitt af aðalsönn-, ur á móti hefði sk.iólstæðingur
unargögnunum í þessu máli þar, sinn alltaf notað hv. ta hanzka
sem bréfið er notað til saman-
burðar á hinum svokölluðu
morðbréfum. Nú hefur Þjóðvilj-
inn frétt að ritstjóri Tímans
er hann bar hanzka á höndum.
Pakki í höfnina
kastaði pakka i höfnina. Þessi
pakki á að renna stoðum undir
það að Magnús Guðmundsson
hafi þurft að iosa sig við ein-
hver skjöl. og cr því allþýð-
ingarmikið atriði í málinu. Eft-
ir því er Þjóðviljinn veit bezt
hel'ur hvorugur lögregluþjón-
anna verig spurður um þetta ;
i'yrir rétti.
Vakti kátínu
Á meðan málflutningur stóð
yíir fyrir Sakadómi Reykjavík-
ur var Agnar Biering íulitrúi
lögreglustjóra ávallt viðstadd-
Þá kom það einnig fram í ur- Ýmsir starfsmenn hjá saka-
hafi aldrei látið þetta bréf af réttinum í gær að samkvæmt dómaraembættinu komu við og
höndum heidur hafi því verið | gerðarbók Erlings Pálssonar yf- ! við inn til að fylgjast með viður-
stolið af Tímanum og' komizt i ^ irlögregiuþjóns hafi tveir lög- eign sækjanda og verjanda. Oft
hendur eins aí starfsmönnum regluþjónar, Skarphéðinn Lofts- [ furðaði fréttamaður Þjóðviljans
iögreglustjóra, sem aíhenti það
síðan lögreglustjóra er hann var
að vinna á eigin spýtur að upp-
Jýsa hver hefði skriíað í blöðin
undir nafninu ,,Borgari“.
Skrifaði á ritvél mcð skinn-
lianzka á höndum!
í málflutningnum í gær kom
annar íurðulegur hlutur í ljós.
Þ.jóðviljinn skýrði á sínum tíma
frá því að ,.morðbréfin“ hefðu
iíklsga verið send til Svíþjóðar
til fingraíararaqnsóknar og á
fcrc'funum fundizt fingraiör lög-
reglustjóra og sakadómara. Frétt
þessi var aldrei vefengd. Tækni-
Bókauppboð í dcg
1 dag fer fram eitt af hinum
vinsælu bókauppboðum Sigurð-
ar Benediktssonar og he-fst
það kl. 2 e.h. í • Sjálfstæðishús-j ýmsum starfsmöniium iögregl-
inu. Bækurnar verða til sýnis unnar °§ vakti það oft kátínu
sig á hversu létt var yfir bæði
sækjanda og verjanda í mál-
flutningi í jat'n alvarlegu máli.
En þetta mál hefur óneitanlega
sínar broslegu hliðar. Verjandi
sparaði ekki að gera gys að
kl. 9—1 í dag.
Verða þar að vanda á fcoð-
stólum margar fágætar bækur
viðstaddra, nema hvað dómari
reyndi að sýna engin svipbrigði.
Þessa máls mun lengi vera
og tímarit. Meðal timarita eru minnzt. svo furðulegt sem það
ný félagsrit (allt sem út kom), er í alia staði og augljóst að
Klaustur Pósturinn 1.—9_ árg., margir munu hljóta sinn „dóm"
og timarit Benedikts Gröndals, í sambandi við það.
Gefn, gefið út í Kaupmaxna- ------------------------------
höfn 1870—1874. A f bókum
deild lögregiunnar hefur ekkert má nefna ,,Tyro Juris“ og
geíið upp um fingraför, hvorki ! „Jus Criminale“ eftir Svein
iSölvason gefnar út 1776 og
1779, „Reise igennem Island“
Linz-sinfónía
Mszarts kynnt
eftir
Ólafsson og
Nýr listcmaður
í Bogcsalmsra
í dag opnar Elís B. Halldórs-
| Síðustu sýningar á Bon Pasquala |
= Óperan Don Pasquale eftir dómi sínum um leik og söng E
E Donizetti hefur verið sýnd Þuríðar Pálsdóttur: „Aðeins E
E að undanförnu í Þjóðleik- ein söngkona tekur þát.t í E
E húsinu sem kunnugt er. Nú leiknum og það er Þuríður E
5 eru aðeins þrjár sýningar Pálsdóttir, sem oft og far- =
~ eftir og verður sú næsta sællega hefur komið við =
= annað kvöld. sögu hinnar íslenzku óperu. =
= Þetta verður sennilega Mikil og blæfögur rödd henn- =
= eina óperan, sam Þjóðleik- ar og tónskraut nýtur sin =
= húsið sýnir á þessu leikári ágæta vel í kröfuhörðu hlut- E
E og er óhætt að hvetja alla verki Norínu...“ E
E óperuunnendur til að sjá — Myndin er af Þuríði og E
E þessa sýningu. Guðmundi Guðjónssyni í E
E Ásgeir Hjartarson, gagn- hlutverkum sínum í óper- E
• E rýnandi Þjóðviljans, segir í unni.
Á morgun, sunnudag, kl. 5
síðdegis verður tónlistarkynning
í hátíðasal háskólans. Flutt verð-
, ur af hljóm-
. plötutækjum
skólans ,,Linz“
sinfónían eftii
Mozart (nr. 36
í C-dúr, K
425). Tónskáld
ið samdi hanr
á fáum dögum
27 ára að aldri,
og má þar
bæði kenna áhrifin frá Haydn
og hina sérstæðu sköpunargáfu
Mozarts.
Columbia-sinfóniuhljómsveitin
ieikur, stjórnandi Bruno Walt-
er. En hér er um næsta ein-
stæðar- hi'jcimplötur' að ræða,
því að fyrst heyra menn æíingu
bjá hljómsveitinni, sem hljóð-
rituð var án vitundar stjórn-
andans, þótt síðar gæfi hann
samþykki sitt til útgáfunnar.
Ilann talar á ensku, lætur end-
urtaka, setur út á, segir fyrir
og raular jafnvel sum stefin. Að
æfingu lokinni er svo sinfónían
flutt í heild sinni. Hér er því
fágætt tækifæri til að kynnast
vel merku tónverki og vinnu-
þrögðum mikils hljómsveitar-
stjóra. Aðgangur er ókeypis og
öllum heimill.
Bjarna. Pálsson gefin út í Soröe son sýningu á teikningum í . —
1772, A'inála Björns á Skarðsá Bogasal Þjóðminjasafnsins. 1 tlllllllllllimiimEllllllllUiEltillililllIillHitllllllllllllllllllIlllllllIlllimilllIlllll
prentaða í Hrappsey 1774. | Elías hefur stundað mynd-1
,,tsi„ndsvísur“ jó„s ™™yl"^dusarstóto”; LsiSréttiiig ftá s!jérn Þrótte7 a 8-
Kaupmannahöfn. Hann er fum Morgunblaðsins
o. fl.
Grjðt og kylfur
í Rómarborg
Lögregla var kvödd á vett-
vang í Róm í gær annan dag-
inn í röð, til að stilla óeirðir
stúdenta fyrir utan sendiráð
Þar sem Morgunblaðið hef-
ur ekki fengizt (il að birla
eftirfarandi leiðréttingu á frétt
tugur að aldri, ættaður úr
Borgarfirði eystra.
Þetta e r fyrsta sjálfstæða
sýning Elíasar, en í fyrravetur
sýndi hann nokkrar myndir í af aðalfundi Vörubílstjórafé-
sýningarglúgga Morgunblaðs- lagsins Þróttar, hefur stjórn
ins. Alls eru 49 myndir á sýn- j félagsins beðið Þjóðviljani:t að
ingunni, þar af eru 21 mynd koma henni á framfæri:
skreyting við ljóðaflokkinn Vegna greinar í Morgunfclað-
Austuiríkis. Tilefni aðgerða stúd- • 0g yatnið ‘ eflir Stein inu hinn 1. þ.m. um aðalfund
entanna er deila Austurríkis og steinarr. Mest er um tússmynd- Þróttar sl. sunnudag, cs'kar
Itahu um hérað í Suður-Týról. en einnig nokkrar kol- og stjórn félagsirG að þér, hr. rit'
Héraðið tilheyrir nú ítalíu, en krílarmyndir. j stjóri, veitið rúm í blaði yðar
íbúar eru af austurriskum upp-^ Sýningin hefsl. kl. 2 í dag og til eftirfarandi leiðréttingar:
1 runa, og vi!] Austurríki að þeir stendur til 12. febrúar. Sýning- | Höfuðuppistaðan 'i frétt
í'ái aukna sjálfsstjórn.
arlími er frá kl. 13-21.
= stundum og reiknað út ábata
sinn. í gróðapistli sínum í
gær segir þessi auðsjúki rit-
stjóri að það sé alkunn stað-
reynd, ,,að fyrirtæki skiia
meira arði í höndum hag-
sýnna athafnamanna en í opin-
berum rekstri", eins og gróðinn
sé ekki afrakstur af vihnu,
heldur komi hann líkt og náð
af himnum til þeirra fyrir-
tækja sem guð hefur vel-
þóknun á. Og allri gagnrýni
,á gróðaskipulaginu hai’nar Ey.
Kon með þessum orðum:
„Þeim rökum jvörum við í
blaðsins urn fundinn er röng
MiiiiiiimummimsnmiiimiiiiimiuiiiLi
einfeldni okkar þannig, að =
það sé ekki aðeins betra E
fyrir þjóðarheildina, heldur =
iíka verkamennina, að þeir E
fái 25 krónur hjá einkafyrir
þar sem segir að fundurinrr
hafi leystst upp. Sannleikur
málsins er sá, að öll störf fund-
arins voru afgreidd á fullkom-
lega lýðræðislegan og löglegan
hátt.
Að um hafi verið að ræða
skipulagðan öskurkór eins og
fram kemur í greininrii er að
sjálfsögðu ekki svaravert. Hið
sanna er, að þegar rædd var á-
lyktun, sem stjórn félagsins
bar fyrir fundinn um áskorun
á bæjaryfirvöld Reykjavíkur-
hæjar um að skipting á vöru-
bílavinnu hjá Reylkjavíkurbæ
væri framkvæmd allt árið, og
gjaldkeri félagsins var að
svara Friðleifi I. Friðrikssyni,
sem hafði andmælt ályktuninni,
= Sýn mér
trú þína í verki
= Nýjasta ritstjóra Morgun-
E blaðsins, þeim sem kallar sig
= Ey.Kon, verður rnjög tiðrætt
= um gróða. Augljóst er að
E peningarnir eru lífsblóm hans.
= og áfergjan er svo innileg að
E manni rennur til rifja. Von-
= andi gefa húsbændurnir Ey.
E Kon við og við tækii'æri til
E að eignast hlutabréf, svo að
= hann geti þuklað þau á helgi-
tæki, sem græðir, en 20 krón- Í | Þá kallað einn fundarmannanna
ur hjá ríkisfyrirtæki, sem = i fram 1 fýrir ræðumanni og var
tapar“. Ejþuð tileíni notað af nokkrum
Væri þá ekki tilvalið að = mönnum til að yfirgefa fund-
einkafyrirtækin í landinu E
sönnuðu kenningu ritstjórans =
í verki og hækkuðu kaup E
arsalinn. Óliklegt verður að
teljast, að það ha.fi verið stuðn-
ingsmaður ályktunarinnar og
starfsmanna sinna tafarlaust — þar meg stjcrncrinnar, sem
um fjórðung, greiddu 25 = fram j kallaði> enda var ekki
krónur fyrir hverjar 20 sem E
hingað til hafa verið borg- =
aðar? Skemmtilegast væri að :■
h.f. Árvakur, eigandi Morg- =
unblaðsins, riði á vaðið, svo E
að Ey.Kon fengi þegar gróða =
af erfiði. sínu og gæti saínað E
sér í ný hlutabréf. — Austri. E
svo.
Varðandi þann þátt um-
ræddrar greinar, sem f jallar um
svik núverandi stjórnar á ölí-
um loforðum sínum, telur
stjórn félagsins nærtækast
Framhalcl á 10. síðu.