Þjóðviljinn - 04.02.1961, Síða 6

Þjóðviljinn - 04.02.1961, Síða 6
I>JÓÐVIL4INN — Laugardag'ur 4. janúar 19G1 m m mm pi íp i flst^gii liö %l Ú^nefátidí; SamHiTtinéarflokkur alþýöu — SósialistaíJokkiirfnn. — BJtstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Sig- urður Guðmundsson. — Fréttaritstjórar: ívsr H Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magrússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsíngar. prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500 (5 línur). - Askriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. Prentsmiðja Þjóðvlljane. iisíi æt.* I^að hefur verið opinber stefna ríkisstjórnarinn- * ar að hún ætli ekki að skipta sér af vinnu- deilum launafólks og atvinnuirekenda. Þeir aðil- ar yrðu látnir deila og semja eins og þeim sýnd- ist, en ef atvinnurekendur féllust á hækkað kaup og aðrar hagsbætur launafólks yrðu þeir að bera kostnað af því sjálfir; ríkisstjórnin myndi ekki heimila neinar verðhækkanir af þeim sökum — því hún er eins og alkunnugt er mjög andvíg dýrtíð og vill ekki til þess vita að nokkur vörutegund hækki í verði! fjessar yfirlýsingar um stefnu ríkisstjórnarinn- *■ ar — afskiptaleysi hennar af samningum verkafólks og atvinnurekenda — hafa margsinn- is verið sviknar í verki. Á síðasta ári setti ríkis- stjórnin sérstök lög til þess að koma í veg fyr ir nýja kjarasamninga flugfélaganna og flug- manna, einmitt þegar svo var að sjá sem sam- komulag væri að nást. Og nú í upphafi þessa árs hefur ríkisstjórnin beitt öllu valdi sínu til þess að reyna að koma í veg fyrir frjálsa kjarasamn- inga. Eins og kunnugt er felldu sjómenn víða uppkast það að landssamningi sem gert var fyr- ir nokkru. í flestum verstöðvum var Ijóst að unnt myndi að ná sérsamningum milli sjómanna og útvegsmanna um þau atriði sem á milli bar. En þá gerðist það að útvegsmönnum var bann- að að semja, og þeim var hótað því að ef þeir brytu það bann myndu ríkisbankarnir svipta þá lánum, stjórnarvöldin myndu neita þeim um alla fyrirgreiðslu og þeir skyldu gerðir gjaldþrota. Á sama hátt hefur ríkisstjórnin gripið með hót- 'unum og fjárhagslegu ofbeldi inn í deilu útvegs- manna og fiskkaupenda um verð og flokkun á fiski- Og nú síðast er valdi ríkisins beitt til þess að reyna að koma í veg fyrir að atvinnu- rekendur semji við verkafólk í Vestmannaeyjum. öíkisstjórnin er þannig komin fram í sínu rétta hlutverki. Öll fögru orðin um frelsi til kjarasamninga hafa reynzt orðagjálfur eitt. Sú ríkisstjórn, sem hefur stórlækkað kaup verka- manna á sama tíma og dýrtíð hefur vaxið meira en dæmi eru til, er staðráðin í því að reyna að koma í veg fyrir að verkafólk geti rétt hlut sinn og mun einskis láta ófreistað til að ná því marki. BSÍ us ii í^n ríkisstjórnin er ákaflega veik, þrátt fyrir stóru orðin og valdníðsluna. Nú þegar hafa sjómenn á ýmsum stöðum samið um verulegar kjarabætur þvert ofan í bann og hótanir stjórn- arvaldanna. Víða hafa útvegsmenn og fiskkaup- endur þegar samið um hærra verð og aðrar flokkunarreglur en ríkisstjórnin vill viðurkenna. Verkafólk í Vestmannaeyjum hefur orðið þeim mun staðfastara sem dólgsskapur ríkisstjórnar- innar og erindreka hennar hefur birzt betur, og útvegsmenn í Eyjum hafa allt til þessa látið bönn- og fyrirmæli stjórn^rvaldanna sem vind um eyru þjóta. Æ fleirum er að verða ljóst að ríkisstjórnin glúpnar fyrir nógu einhuga sam- töbum; hún markar enga stefnu stundinni leng- ur en almenningur sættir sig við hana. — m. Guðmundur Guðmundsson skipstjóri: Kjarasamningur sjómanna sá. er fyrir liggur og nú er deilt um verður naumast tal- inn kjarabót fyrir okkur, þá félagsmenr.i sem búnir erum. að vera í Sjómannafélaginu um áraraðir, því samningur sá sem við höfum búið við 'hefur um nokkurt árabil ver- ið rangur, að því leyti að SPR sem annar aðili og LÍÚ sem 'hinn tóku cfrjálsri hendi um 30% af laununi allra þeirra marraa sem til fiskveiða fóru eftir þeim. samningi, og á ég þar við hið tvískipta fiskverð sem tíðkazt hefur. Samkvæmt því samnings- uppkasti sem nú liggur fyrir tel ég því að verið sé að fá okkur til baka hluta af þv!í sem áður var tekið. Þegar við lítum á þetta samningsuppkast eins og það liggur fvrir hljótum við, eldri mennirnír í félaginu, að reka upn stor augu. Meðan fisk- verð var eðlilegt, þ.e. jafn- hátt t.il beggja, útgerðar- marvna og sjómanna Þá gátu iitverðarmenn borgaft til slrinta á bátum sínum þar setn lægst var 3314% en þar sem bsest var 42%. Nú brevkir Jón Sigurðsson sér hátt af því a.ð eeta út- búið samning sem hljóðar upn á 29 5%, — en þar er nú ekki 811 ssgan sögð. Með þess- um 29 5% fylgir klásúla sem getnr farið með þetta niður í sérafá prósent. og á ég þar við fiskmat bað sem fylg- ir samnipysnopkastinu. Þe?mr við, þessir menn sem erum búnir að fást við fisk- veiðar nm, þriggja áratuga- skeið, at.hugum matið er samningsuppkastinu fylgir, hlvtur okkur fyrst og fremst að verða hugsað að þeir sem 'þetta plagg hafa búið út hlióti annað tveggia a.ð vera, beinir fiskkaupendur eða al- ger börn. Það stendur í samningsupp- fiskurinn kemur lifandi inni fyrir borðstokk bátsins hlýtur ihann að verða að greiðast með sama varði. Hinsvegar vil ég taka það skýrt fram, að fiskur sem tekinn er úr net- um einnar rúttar gamall er ekki ailur lifandi. Fyrir þac.n fiskinn skilst mér samtkvæmt þessu uppkasti og matsreglum geti kaupandi borgað kr. 2,30. Nú vita allir að ýmis atvik geta leitt til þess að ekki er hægt að sækja fisk í þorslkanet daglega, meira að segja 'getur komið fyrir að hann /verði eldri í netum. Þá vil ég spyrja þessa vísu menn: Hvað ska'l það verð vera sem við fáum fyrir þarn afla ? Mér er Ijóst að kaupandinn getur farið með verðið á þeim afla niður í kr. 0,40 kg., en það hpóur verið algengt gú- anóverð undanfarið, og þá geta nú allir þeir sem hafa lært Mortensbók séð hverjar tekiurnar okkar verða úr 29.5%! Fiskmat ríkisins, sem að mínu áliti er aðalfrumkvöðull að þeim reglum sem byggt er á, verður að geta gert ský- 'lausa greir.i fyrir því hvernig þetta mat skal verða fram- kvæmt. Mér undirrituðum er ekki erunlaust um að þetta sé runnið undan rifium manns sem Berwsteinn heitir, og hanf ég sjái’fsagt ekki að ætt- færa hann nánar, þv'i maður- im er kunnur fyrir ýmis ax- a.rsköft í starfi ,og ætia ég til srmans. bótt gamanið sé kannski grá.tt, að seaja frá pínu atHði varðandi verk hessa áaætq, manns. Fg hef stundað borskanetjaveiðar frá iþví síðast. í á.giist, á s.l. á.ri og allt, fram á þet.ta ár. Þeg- ar éo- bvriaði veiðiska’iinn á -um-ræUUn úthaldi kom ég jneð afie að landi. sem að mín- um, dómi var í alla staði veT með faH-n Þegar be°si af’i1 kom p.ð landi komiu ekki færri skráningin fær stsilssð vil fial il Fiskur sem kemur lifardi á skipsfjöl er jafngóð vara hvort sem liann er veiddur í net eða á lípu sagt verður hvergi staðfesl þar sem við vorum tveir ein- ir. Við ræddum um það sem hann var að pína okkur til að gera, sem sé að troða fyrsta flokks fiski niður í lest bátsins, á sama tíma sem við hefðum getað tekið hann af þilfari og komið honum þann- ig í það minnta klst. fyrr til vimslu. Þá sagði þessi maður: rðiz! — snda sfletta siémennina flokks hráefni eða r.etja- fisk! Nú vil ég legg.ja til að þess- ir menn, er hafa staðið að þessu samningsuppkasti, setj- ist nú niður og reyni að hu-gsa svo skýrt að þeir verði ekki sjálfum sér og öðrum til minnkunar. Vil ég benda þeim á gcða leið, sem ég held að þeir yrðu ekki cvítitir mikið fyrir, og sú er leiðin að þeir notuðu a.ðrerð sem eft, hefur revnzt góð, það er að slá einu stóru peimasfriki yfir það sem þe:r h?fg æúað okkur sjómönnum til ha.nda í unp" k«sti bví pei'i fvplr liggur og kastinu að sé fiskurinn tekinn af línu, blóðgaður strax og vel með farinn að öðru leyti skuli greiða 'kr. 3,11 fyrir kg. Sé fiskurinn, hinsvegar tek- inri með netjaveiðum, og þótt hann komi inn fyrir borð- stokkinn í algerlega sama á- sigkomulagi og hinn fyrri, þá skuli samt greiða fyrir hann kr. 2,70. Þetta held ég að sé þegar dálítil hug-vekja til hinna v'ísu manna sem hafa borið þetta fram og fengið það inn í uppkastið. Allir miinii sjá að þetta getur ek'ki staðizt,. því hver skynsamur maður sem á annað borð hefur séð fisk hlýtur að sjá að ef en fjórir matsmenn til að athuga hann, og þeir dæmdu hann allir fyrsta flokks. En það var cinn maður er sat í dómaraembætti sem gaf út þá ályktun, þráít fyrir um- mæli þessara f.iögurra manna, að ég skyldi ekki mega konia með fiskipu að landi í þessu fyrsta floliks ástandi, heldur skvldi ég koma með ham í því ástandi sem hann sjálfur fyrirskipaði, ástandi sem ég undirritaður ásamt sumum af þessum matsmönnum töldum í það minnsta næst bezta. Þessi sami dómari sagði bá minriisverða setningu í við- ræðum við míg, ■— sem sjálf- Þó þið liggið fyrir utan liafn- argarffiim við að froði ykk ar fiski niður í lest bá skal það ge-t, p,ð öðrum kosti, sé hann k Túlfar! þsg’r þ‘ð koin- ið :>ð bryggju, skal hann í gúanó! Eiót meðal aunars í þes?- um matsre'Tlum e.r mat á ha’Tlfærafisíii, fiski sem okkur öllum er búið höfum á Islaudi við sjó hefur ver- ið tplin trú um að væri hið bezt.a. br’■ Pui sem unnt er að fá En þeir vlisu menn sem stn.nda að þessu upp- knsti iýsa sig enn fávísa ot dæma þstta góða hrá- efni itil jafng við þriðja búi jil run-'ð nrmkast, sem ekki yrðí ipfum'íiiið í vöfum og ákvffiðn matið á þá loíð að a.nnaðhvoi’t, fískurinn \_:*(*’S’;|1» 'rvf, <(»1-1', Eg heild að víð qiiir. b'r,ðí beir spim p.ð bp^qii unnkásti bafa Strð'ð Crr v:ð b’mir p-- hpfð- nm áft v’ð iha/f nð bna., skild- um allir miviu botnr hin.a ein- fr'idu leiðina Þ”ð '°i* miö" marvt i hessu urmka'!+i p" v::c!i viarnan to.ka tii r.tiVi’ii'nmqr nn snm é°* æfln að nrp’T-i n mér fi] ib?tr: tímn ef na-uðsvn knpf- lir h-ví prF nóitrii (ir nrS tnka. Guðmnndur GuðimundRívin slrinsó :óri á Fenmóði. B ■ B B M B B B B fl 0 H B B M H H H B B SS H H H H H H H H H H H H H H H M ra H H 0 H H B H H H H H U M H ia H H M H H H H B H H N m m M H m ö m m H K a Ýmsir hafa lengi talið að íslenzkir blaðamenn skrifuðu lélegra mál en flestir aðrir Islendingar, og satt er það að stundiun má . sjá hinar furðu- legustti máilvillur á s'Iðum dag- blaða. En svipaðar villur má víðar finna, og í ýmsu þýddu máli öðm en blöðum eru þær engu færri en hjá blaðamönn- um. Og satt að segja held ég að meginþorri íslenzkra blaðamanna hafi fullan hug á að vanda málfar sitt eftir beztu getu. Annað mál er að stundum bregzt geta, kunnátta eða smekkvísi. Hér skulu rakin nokkur dæmi um lélegt málfar í is- ilenzkum blöðum rú upp á síð- kastið. Verður há fvrst fyrir mér Alþýðublaðið 29. jan. sl. Millifvrirsögn í 'grein á 4. síðu er ,,Upu komast svik um slð- ir“. Þetta er brenglun á igömlum málshætti, ruglað ssrnan orðassmböndunum „koma unp“ og „komast upp“. Þetta eða hitt kemur upp, þ e. kemur í liós, birtist á vfirborðinu, en afbrot eða glænur kems-t upp. þ. e. er afhiúpaður, Oft verður merk- imoin hin soma, og er bví mætcvel skiliari'égt að orða- spmböndunum hætti t.il að rusrinat saman. Eigi að sfðnr er bað óvandað mál og ber’ V'tni um hroðvirkni eða kunn- áttuleysi.' Alvarlegri er sú tegund málvillu sem er á síðustu biaðsíðu Morgunblaðsins sama dag, aúasta dálki. Þar segir frá bílslysi, þar sem ökumað- ur missti stiórn á vagninum \nð það a.ð 'hemila. „En slík 'hálka eða. ísing var á vegin- um, að hifreið hans lét ekki a,f stjórn og rann til hliðar yfir é hægri vegarhelming.“ Orðasamlbandið ,,að láta af eínhverju" merkir að hætta því. En ,,að láta. að ein- 'hveriu" getur merkt að fara eftir þvíí, ifylgia. „Haun lét að st.ióm“ merkir ekkert arm- að en „hann hlýddi, það var u’Tit að stjóma honum“, en hins vegar merkir „hann lét af stióm“ aðeins „hanri hætti að stióma". Þetta er got.t dæmi um algerlega andstæða Laugardagur 4. féþrúar 1961 — ÞJÖÐVILJINN — (7 t m'm tSLENZK TUNGA ■Ritstjori: Aíöi BoovaTsson 135. þáttur. 4. febrúar 1981 AliÁL merkingu forsetninganna að og af. í því tilviki sem blaðið segir frá, gerðist það að mað- urinn hætti að ráða, við bif- reiðina, þveröfugt við það sem orðalag fréttarinmr sggir. í anda skólastráka mætti ef til vill snúa út úr merkingu orðalagsins og beita þeim „rökum“ að bifreiðin hafi haldið áfram að stjóma sér sjálf („’lét ekki af stjórn") en enginn gæti tekið slíksn rökstuðnirig alvarlega, svo augliós er ruglingurinn á forsetningunum. Fkki kann ég neitt alls- her.iarráð um það hvenær nota á iforsetningum að og hveuær af. Það er staðrevnd að fjöldi unglinga í Revkia- vík (og væntauleaa víða.r) -hefur ekki hugmynd hvort hinu eðp, þessu orðasambard- inu fvlgir að eða a-f. Oft má bó með dáh'tilli athygli finna hvort orðið er eðlilegra, svo sem venjulega með sösmum er tákna hreyfingu (hann kom pð slkipinu, hanri kom ac skininu), en vandinn er meiri með sum föst orðasam- hönd „Það e.r aðeinq einn mumir á svr-ii mínum og Guði almátt- ugum, a.nnar gerði a.llt af eno-n. hinn gerir aHt að enp-u“. sagði lcarlinn. Að nðru levfi verðnr að vísa um heita, th orðabókar Sigfúsar Blönd- als. Flestir munu gera sér arein fvrir því að sólin sjálf er ekki sama og geislar hernar, eða, sólskinið. Þó er orðið „sél“ st.undum notað þar sem „sólskin” færi betur, í sam- böndum eins og „sitia í sól- inrii. fara út í sólina“ Þetta kemur þó í Ijcs að hér mun hafa verið hugmyndin að nota. dönskuslettuna „rövl“, sem er alþekkt í nútímamáli. En. sgnan. fyrrgrdviirar reglu um frrmburð fl í þessari stöfu í >.úc5maíslenzku,. verður ekki hjá því komizt að stafsetjá dönskuslettuna „rövl“, ef menn vil.ja hrfa sig til að uota hana. Það tel ég þó með öl’u óþarft, því að venjulega má finm gott íslenzkt, orð í bess vstað. Oig hér h°fði t.d. mát.t. nota „jag“ (sbr. efni greinnrinna.r.) Þessi dæmi semi ihér hafa vorið rrlrin svna, að full þörf er á bvj að iblaðamenn geri áb'r sitt. bezta til að vanda im.álfnr s;-t og sofní' aldrei .0 verð’nnm Þsð eitt. sæmir hnírri stétt. cpm hlýtur alla. jafna að sfariftci hvað fremst í menningarmálum bverrar orðalag er þó hátíð hjá því sem stóð á 8. síðu Alþýðu- blaðsins 28. jan. sl„ þar sem rætt var í smáklausu um sól- myrkva er verður m.a. á Bretlandi. (Af orðalagi grein- arinnar mætti ætla að sól- myrkvinn muni hvergi sjást nemia á Bretlandi, en það • skiptir ek'ki máli !í þessu sam- bandi.) *—■ I greininni segir a.ð brezkir augnlæknar ráði fólki frá að horfa í sólina' 'berum augum og raunar að- eins stutta stund með gler- augum. „Eina örugga leiðin að þeirra dómi er að gera' gat á s’-’il og láta sólina koma þar í gegn á annað spil, sem er heilt“. Eg veit ekki hvort mikil ©3 Iþörf er á að útskýra nákvæm-! lega hver málvilla’-i er í þessu | Akureyri. Frá tiltekna dæmi: hún er svo i fréttaritara Þjóðviljans. augl’és. Að vísu má ráða íj Leikfélag Menntaskólans á mnrlkinguna, við hvað er átt, :Akureyri frumsýndi í vikunni en orðalagið sesrir beinlínis franska gamanleikinn „Væng- að sólin eigi að koma gegn- stýfðir englar“; leikurinn er um gat á snili! Þstta er þýddur af Bjarna Guðmunds- dæmi um frásögn af lélegasta svni en leikstjóm annast Bene- tagi, dottanda í thugsun sem dikt, Ámason, Leikurinn þykii’ „WæiígstýfSa aldrei getur mótað góðar setningar, nema þá af tilvilj- un. í sama tölublaði. 9. Ms., er st.ór fyrirsögn. „Krakkaröfl". Fleirtalan af ,.afl“ er „öfl“ (ehr náttúruöf1'). og „krakk- t>r“ ætti há pð vern eiynar- fqll aif krökk eðn krökkur, en hvorugt heirra orða er til. Sá skilníngur orðn’nq p*pt„r auð- vitað ek;ki stað’zt. Hins vegar verður ekki öðylu vísi lesið úr s’ðari hluta orðaiu.q sam- kvæmt IslenzkuTv’ framburðar- reo-ium e”i „öbl“ oða „röbl“, bví að fl í beseani pt.öðll í ÍS" lenzku er borið f'-am bl. Við a.thueun á efui greinarinnar mjög skemmlilegur og er mik- il aðsókn að sýningum á hon- um, enda er það orð komið á hér í bæ, að menntasþólaleik- rnir séu með skemmtilegri leksýningum sem hér eru á hverju ári. Leikendur eru: Guð- •nundur Sigurðsson, Jóna E. Burgess, Guðrún Sigurðairdótt- :r, Helga K. Möller, Pétur Ein- arsson, Karl Grönvold, Þor- valdur G. Einarsson, Ei.nar D. Kristjánsson, Jón S. Sigurjóns-* son og Arnar Jónsson. Leik- tjöld eru gerð af nemenduin úr mennlaskólanum og þeii' annast um al’a stjórn á ljós- um og leiksviði, ennfremur um tónlist í leik og leikhléi. HHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHeBHHHHHHHBKHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHBHHaHHHHHeHHHHBEi Sænskir hennenn úr liði SÞ í Kongó liorfðu á aðgerðalausir meðan Lúm- úmba forsætisráðlierra var mjsþyrmt á flugvell- inum í Katanga. — Þeir eru að lumbra /á Lúmiímba, sem pjóð- kjörið þing geröi a? jorscetisráðherra. — Eigum við eklci að skerast í leikinn? — Ertu genginn 'af göflunum. Við erum hér til að tryggja mannréttindi, og hér hafa menn lengi haf+ rétt til að fara svona með þá sem eru á móti nýlendustjórn. (Bidstrup teiknaði).

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.