Þjóðviljinn - 04.02.1961, Qupperneq 11
Laugardagur 4. febrúar 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (11L
Fluqferðir
i
1 dag' er laugardaKur 4. febrúar.
— iVeronica. — 16 V( vetrar. —
Tungl í fiásuSri kl. 3.05. — Ár-
degisháflæði kl. 7.31. —iSíðdegis-
háflæði kl. 19.46 —
Næturvar/.la vikuna 28. jan — 4.
febrúar er í L.yfjabúðinni Ið-
unni, sími I 19 11.
DTVARPIÐ
1
DAG:
12.50 Óskalög sjúklinga. 14.30
Laugardagslögin. 15.20 Skákþáttur.
16.05 Bridgeþáttur. 16.30 Dans-
kennsia. 17.00 Lög unga fólksins.
18.00 Útvarpssaga barnanna. 18.30
Tónjstundaþáttur barna og ung-
iinga. 20.00 Leikrit: ..Sverð og
bagall" eftir Indriða Einarsson. —
Leikstjóri: Hi'dur Kalman. Leik-
endur: Brynjólfur Jóhannesson,
Róbert Arnfinnsson, Guðrún Step-
hensen, Arndis Björnsdóttir, Karl
Sigurðsson, Gestur Pálsson, Rúrik
Haraldsson, Ka.trín Thórs, Helgi
Skúlason, Indriði Waage, Erlingur
Gíslason, Bessi Bjarnason, Lárus
Pá’sson, Steindór Hjörleifsson og
Jón Sigurbjörnsson. 22.10 Passiu-
sálrnar (6). 22.20 Danslög.
Brúarfoss fór frá
Antwerpen í gærkvöld
til Reykjavíkur.
Dettifoss kom til
Hamborgar 1. þ.m. Per þaðan til
Oslo, Gautaborgar og Hamborgar.
Pjallfoss fór frá Hafnarfirði 31.
f.m. til Aberdeen, Hull, Rotterdam
og Hamborgar. Goðafoss fer frá
N.Y. 6, þ.m. til Reykjavíkur. Gul]-
foss fpj' frá Reykjav 'k í gær til
Hamborgar og Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fór frá Kotka 31. f.m.
til Reykjav'kur. Reykjafoss kom
til Reykjavíkur 26. f.m. frá Hull
Selfoss fór frá Reykjavík í gær
kvö'.d til Hull, Cuxhaven, Ham-
borgar og Rotterdam, Rostock og
Swinemúnde. Tröllafoss fór frá
Avonmouth í gær til Rottsrdam,
Hamborgar, Hull og Reykjavíkur.
Tungufoss kom til Reykjavíkur 31.
f.m. frá Hull.
Langjökull fór frá
Gdynia í fyrradag til
Halden, Predrikstad
og Sandnes. Vatna-
jölcull kom til Amsterdam S gær.
Per þaðan til Rotterdam og Lon-
don.
Hvassafell er í Gufu-
nesi. Arnarfell er í
London. Jökulfell er í
Hull, Dísarfell er í
Lit’.afell er í olíuflutn- i
Faxaf’óa. Helgafell er á;
Akranesi. Hamrafell fer í dag frá
Batumi áleiðis til Reykjav kur.
Herðubreið fér frá Reykjavik á Ctibúið Efstasundi 26:
Ólafsvák.
ingum
—sL. Hekla er ’á Austfjörð-
I um á suðurleið. Esja
\ J3' ý er væntanleg til Rvík-
ur ij 'kvö'd að vestan
úr hringferð. Herjólfur fer frá
Vestmannacyjum kl. 22 í kvöld til
Reykjavíkur. Þyrill fór frá Rvík
2. þ.m. áleiðis til Manchester.
Skjaldbreið fór frá Reykjavík í
gær vestur um land til Akureyrar.
hádegiA í dag vestur um land í
hringferð.
Leifur Eiríksson er
væntanlegur fb.'j Hels-
ingfors, Kaupmanna-
höfn og Oslo kl. 21.30.
Fer til N.Y. kl. 23.00.
Millilandafug: Milli-
landaflugvélin Hrim-
faxi fer til Oslóar,
Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 08.30 í dag. Vænt-
anleg aftur til Reykjavíkur kl.
15.50 á morgun.
Innanlandsf lug:
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Húsavíkur, Isafjarðar, Sauðár-
króks og Vestmannaeyja. Á morg-
un er áætlað iað fljúga til Akur-
eyrar og Vestmannaeyja.
Gjafir og áheit til Blindravinafé-
lags Islands.
Guðný Stef nsdóttir kr. 1009, Soff-
ia Magnúsdóttir 100 Þorbjörg 50,
Elínborg Jóhannsdóttir 100, St. B.
100, Kristin 1500, Kvenfélagið
Hekla 500, Gömul kona 100, Kven-
félagið Hildur 100, Kvenfélagið
Freyja 500, Kvenfélag Húsavíkur
100.
Bæjarbókasaf nið:
Útlánsdeild: Opið alla vlrkt
daga klukkan 14—22, nems
laugardaga kl. 13—16.
Útlánsdeild fyrir fullorðna
Opið mánudaga kl. 17—21, aðra
virka daga, nema laugardaga
kl. 17—19.
Lesstofa og útlánsdeild fyrii
börn: Opið alla virka dags
nema laugardaga. kl. 17—19
Lestrarsalur fyrir fullorðns
Opið alla virka daga kl.10—15
og 13—22, nema laugardaga kl
13—16.
Ctibúið Hofsvallagötu 16:
Útlánsdeild fyrlr börn og full-
orðna: Opið alla . virka daga
nema laugardaga, kl. 17.30—
Útlánsdeild fyrir börn og \ /uJI-
órðna: Opið mánudaga, mið-
vikudaga cg föstiidkga kl.:|'iV-19
/ * 3 4 s
? ! 9 a
/0 // /2.
í /3 m
r IS d i> i
/8 ! /9 2o !
21
Lár. 2 lítinn 7 félag 9 öskra 10
stefna 12 fornafn 13 fjarverandi
14 ábreiða 16 ruggi 18 hæðir 20
frumefni 21 gabba.
Lóðr. 1 ókjör 3 sk.st. 4 aumur 5
titturinn 8 fréttast. 11 árar 15
flýti 17 endi 19 eins.
Messur á morgun.
Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f.h.
! Séra Sigurjón Þ. Árnason. Barna-
guðsþjónusta kl. 10 f.h. Séra. Sig-
urjón Þ. Árnason. Messa kl. 2 e.h.
Séra Bragi Friðriksson.
Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.h. Séra
Jón Auðuns. Messa kl. 5 s.d. Séra
Óskar J. Þor'áksson. Barnasam-
koma í Tjarnarbió kl 11 f..h. Séra
Óskar J. Þorláksson.
Kópavogssókn. Messa i Kópavogs-
skóla kl. 2. Barnasamkoma kl.
10.30 í Félagshcimilinu. Séra
Gunnar Árnason.
Frikirkjan. Messað kl. 2. Séra
Jón Kr. Isfeld prédikar. Þorsteinn
Björnsson.
Laugarneskirkja. Messa kl. 2. e.h.
(biblíumessa). Barnaguðsþjónusta
kl. 10.15 f.h. Séra Garðar Svavars-
son.
10.30. Messa kl. 2. Séra Jón Þor-
varðsson.
Háteigsprestakall. Barnasamkoma
í hát'ðarsal Sjómannaskólans kl.
Danski Kvennaklúbburinn. Aðal-
•fjupdui'j yjorftur; haldinn þriðjudag-
inn 7. fetarúar I Gróf|nni 1 kl. 8.3®,
Gengisskráníng.
1 Sterlingspund
1 Bandaríkjadollar
1 Kanadadollar
100 Danskar kr.
100 Norskar kr.
100 Sænskar kr.
100 Finnskt mark
100 N. fr. franki
100 B. frankar
100 Sv. franki
100 gyllini
100 tókkn. krónur
100 v.-þýzk mörk
1000 lírur
100 Austurr. sch
Sólugengl.
106,94
38.10
38,44
552.15
533,55
737,63
11,90
776.60
76.54
883.60
1.008,6
528.45
913.65
61.39
146,35
Kvenfélag Langholtss.óknar. Aöal-
fundur verður haldinn mánudag
6 jan. kl. 20.30 i Safnaðaxheimil-
inu við Sólheima.
Bókasafn Dagsbrúnar Freyjugötu
27 er opið föstudaga klukkan 8—
10 e.h., laucardaga og sunnudaga
klukkan 4—7 e.h.
Mlnnlngo^spjöld styrktarfélag*
vangeflnna fást á eftirtölduiu
stöðum: Bókabúð - /Eskunnar,
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Bókaverz’.un Snæbjarnar Jóns-
sonar. Verzluninni Laugaveg 8,
Söluturninum við Hagamel og
Söluturninum Austurveri.
Þjóðmlnjasafn fslands verður
framvegis opið frá kl. 1.30 til 4
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga.
Slysavarðstofan er opin allan sól-
arhringinn. — Læknavörður L.R.
er á sama stað kl. 18 til 8, síml
1-50-30
Minningarkort kirkjubygginga-
sjóðs Langholtssóknar fást á eft-
irtöldum stöðum: Kambsvegi 33,
Goðheimum 3. Álfheimum 35,
Efstasundi 69, Langholtsvegi 163,
Bókabúð KRON Bankastræti.
Trúiofanir
Giffingar
Skugginn og tindurinn : fSANRD
56. DAGUR.
fiðiustrengir. Það eru vöðvarn-
ir í andlitinu á þér líka.
hvernig í ósköpunum geturðu
verið eðlileg, þegar þú ert
svona yfirspennt?" Hún sagði
ekki neitt. „Eða kærirðu þig
kannski ekki um að vera eðli-
ieg?'* Hann tók skúffu upp a£
gólfinu og setti hana í skrif-
borðið aftur.
Eftir andartak sagði hann:
„Það hefur sannarlega þurft
mikla orku til að umróta her-
berginu svona. Hefur þér nokk-
um tíma dottið það í hug að
þú hefur ekki nema visst mag'n
ai orku til að nota alla æv-
ína? Það er sannarlega ó-
maksins vert að íhuga hvernig
henni verður bezt varið. Sum-
ír verja orku sinni til að
smíða skip eða mála fallegar
myndir eða gera kvikmyndir
eða öðlast hamingju — en
hérna sóar þú orku þinni í
að reyna að ganga fram af íá-
einum skólabörnum og kenn-
urum. Reynir að sýna þeim öll-
Um hvað þú ert vitur og dug-
leg — en gefur þér engan tíma
til að verða vitur og dugleg“.
„Óttalegt bull er þetta!“ sag'ði
Silvía. Hún laumaðist til að
líta á finguma á sér nokkrum
sinnum til að aðgæta hvort
slaknað hefði á þeim.
„Þú verður að viðurkenna að
aðrar telpur eru ekki að elt-
ast við kærasta eða ej'ðileggja
eigur annars fólks. Hvaða
skýringu gefurðu á því?“
„Þær þora það ekki“
„Þær langar alls ekki til
þess að þora það. Þær þurfa
alls ekki að þenjá sig upp í
sífellu eins og þú. Ef til vill
vekja þær einhvern tíma á sér
athygli fyrir velgengni eða af-
rek, meðan þú heldur ennþú
áfram að bjóða fólki brjóst-
sykur til að fá það til að segja
að því geðjist að þér“.
Hún eldroðnaði. „Hver segir
að ég hafi gert það. Það er
haugalýgi".
„Einmitt það? Jæja, það
skiptir líka engu. Þú hefur
gert ótal margt annað lil að
reyna að vekja á þér athygli.
Ég undrast mest að þú skulir
ekki hafa verið enn djarfari.
Af hverju kveiktirðu ekki í
húsinu hórna í stað þess að
hvolfa úr skúffunum? Það
hefði vakið meiri athygli"
„Ég hefði gert það e£ mér
hefði dottið það í hug“.
„Langar þig: kannski til að
reyna það núna?“ Hann fieygði
eldspýtnastokk yfir c.ð rúminu.
„Hvað gagnar það, þegar þér
eruð hér til að stöðva ;nig?“
„Ég skal ekkert skipra mcr
af þér“.
Hann sneri sér írá henni cg
hélt áfram að tína upo af
gólfinu. Silvía sat hreyfingar-
laus á rúmstokknum og lét
sem hún sæi ekki eldspýtum-
ar. Það hafði hann vitað fyr-
ir; •— henni hefði aldrei flogið
í hug að gera neitt sem liann
stakk upp á.
Eftir nokkra stund sagði
hann: „Nei, sjáum til, hvað
finn ég' hér“.
Hann hafði komið auga á
fílinn á gólfinu innanum brot-
ið postulín. , „En sú heppni.
Hann er ekki brotinn, — ekki
einu sinni tennurnar". Hann
sýndi henni fílinn. „Hlífðirðu
honum viljandi?"
Hún leit á hann nieð ólund-
arsvip: „Hví skyldi ég gera
það?“
„Ég' er að minnsta kosti feg-
inn að ekkert hefur komið fyr-
ir hann“. Hann setti íílinn á
skrifborðið, leit að g'lugganum
og aðgætti stefnuna. „Ég verð
að snúa rananum rétt“.
„Hvað eruð þér að gera?“
Hún reyndi að gera rödd sína
áhugalausa. ■
„Þetta er verndargripurinn
minn.' Hann færir mér ham
ingju, ef ég sný rananum á
honum út að glugga. Er þetta
ekki vitlaust? Þú ert auðvitað
vaxin upp úr svona löguðu
fyrir mörgum árum“. Hún svar-
aði engu. „Enda er þetta ekki
annað en markleysa að því er
virðist. Hann sneri út að
glugganum í dag og samt hefur
þetta komið fyrir“.
„Hafið þér einhvern tíma
trúað á hann?“ Hún reyndi að
vera háðsleg.
„Það getur vel verið. Að
minnsta kosti hef ég geymt
hann til að hafa vaðið fytir
neðan mig“.
„En barnalegt", sagði hún.
Hann sá þó, að þetta baíði haít
einhver áhrif á hana. Ef til
vill var þetta í fyrsta sinn ,'ern
henni fannst hann mannlegur.
Hann hló og sagði: „Jafnvel
á mínum aldri heldur fólk á
fram að óska þess að aiit væri
betra en það er“.
Hann tók skrúfblýant upp af
gólfinu og virti hann fyrir sér.
„Þú hlýtur að hafa stigið ofaná
hann; heldurðu að það sé hægt
að gera við hann?“
Hann rétti henni blýantinn.
Hún tók við horium og horfði
á hann; svo var eins og hún
áttaði sig' allt í einu á því hvað
hún var að gera og hún lagði
hann á rúmið.
„Þér skuluð ekki halda að
þér getið gert mig leiða yfir
þvi sem ég hef gert“, sagði
hún.
„Hvers vegna í ósköpunum
ættirðu að verða leið yfir því.
Þú hefur umrótað öliu hér inni
af einhverjum ústæðum. Þú
ættir að harma þag eitt að
þér skyldi ekki takast betur“.
Hann settist á hækjur sínar
og fór að raða blöðunum. Hann
sá útundan sér að hún var að
horfa ú það sem hún hafði
skrifað á vegginn. Þegar hann
leit á hana, flýtti hún sér nð
lita undan. Nokkru seinna,
þegar hann gekk að bréfakörf-
unni og fleygði þangað blöðuti-
um, leit hann eins og af til-
viljun á vegginn og sagði; ,..Tá,
satt að segja er rithöndin þín
afleit. Þú ættir að lesa þetta
fyrir mig“.
„Af hverju skyldi ég gera
það?“
„Þú ætlaðir mér að lesa það,
var ekki svo?“
„Ég' get svo sem lesið það
cf þér viljið'S sagði hún sigri-
hrósandi.
„Bvrjaðu þá“.
Hún las kveðjuna en slepptl
neðsta orðinu.
„Jæia“, sagði hún. Hún virt-
ist dálítið miður sín.
„Það stendur eitthvað meira
þarna“, sagði hann og leit á
vegginn. Hún sagði ekki neitt,
svo að hann gekk að veggnum
og virti orðið fyrir sér, hló
\