Þjóðviljinn - 15.02.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.02.1961, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 15, febrúar 1961 ÞJÓÐVILJINN — (3T Notaði smyglaða nælonsokka sem milligjöf við bílaskipti Verzlunarmaður einn hér í kvaðst hafa selt þá til heild- bænuin hefur j.itað fyrir saka- | sala eins hér í bænum. Þegar dómi Reykjavíkur að hafa j sá heildsali var yfirheyrður ! flutt ólöglega inn 240 tylftir laldi hann sig vera búinn að j af næionsokkum síðustu tvö, selja sokkana. j árin og komið [ e:m í verð með Þegar seijó- kerlingin fékk fannpínu Snjókerlingin hefur feng- Stúlkan litla — sjálfsagt ið tannpínu og [iá er ekki aðstoðarstúlka tannlæk'nisins annað til bragðs að taka en draga út skcmmdu tönnina. „Tannlælaiirinn“ er ekki hár í llnftinu, en eklti er annað að sjá en honum farist verk- ið myndarlega úr hendi. — iinnur til með „sjúklingn- um“, ekki ber á öðru. — Myndin var tekin á dögun- um hér í Reykjavík. (Ljósm. Þjóðv. A. K.). 200 þús. kr. dánur- og slysa- bætur sjómanna réttlætismál Frumvarp flutt á Alþingi um breytingu á tryggingarlögg'iöfinni um jboð mál Tveir þingmenn Alþýðubandalagsjns, Geir Gunnars-! er fráleitt, að auk þess gjaldi þv" að láta þá ganga upp i milligjöf við skipti á bifreiðum. Gunnlaugur Briem, fulltrúi 3akadómara, skýrði blaðamönn- um frá þessu í gær. Fer frá- sögn hans hér á eflir. Sokliar seldir iir bíi Á föstudaginn, 10. febrúar, ’ koms.t Tollgæzlan að því að verið var að selja nælonsokka úr bíl' í Mosfellssveit. Toli- j gæzlumenn fóru upp eftir til að grennslast fyrir um þetta og höfðu tal af fólki því sem í bílnum var, tveim stúlkum um tvítugt og kar’.manni. Hafði fólkið selt nælonsokka á bæj- um í Mosfellssveitinni og -að eigin sögn var það búið að að selja milli 20 og 30 pör. Tollgæzlumennirnir töidu að sokkarnir, sem voru ítalskir að gerð, væru ólöglega innfluttir og fluttu fólkið til yfirheyrzlu í bækistöð sinni í Hamarshús- inu, en lögðu jafnframt hald á 359 pör af nælonsokkum sem í bi’.num var. Fékk sokka í milligjöf Við yfirheyrzluna kvaðst fólkið vera að selja nælon- sokkana fyrir leigubílstjóra einn hér í bænum (kona hans utuCruíi 'i'oinastíotíir N.k. sunnudag kl. 21.00 efn- ir Guðrún Tómasdóttii* söng- kona tii tónieika í Landakots- kirkju ásamt Ragnari Björns- syni organleikara. Á söngskránni eru aríur eft- ir Baeh og Hándel, þrjú ís'enzk Maríuvers og gömul ítölsk sálmalög. Ragnar leikur fanta- síu í G-dúr eftir Bach. Guðrún Tómasdóttir hélt síð- ast tónleika i oktcber 1958, er var önnur stúlkan í bilnum). hún var nýkomin heim frá Leigubilstjórinn viðurkenndi að söngnámi í Bandaríkjunum. sön og Hannibal Valdimarsson, flytja á Alþingi frum- varp um að sjómenn skuli tryggöir vegna slysa er valda örorku eöa dauöa fyrir 200 þúsund krónur. Frumvarpið er flutt sem toreyting á lögunum um al- mannatryggingar. Leggja flutningsmenn til að við 38. gr. laganna bætist: Um sjómenn gilda svo liljóð- andi sérákvæði: Sérhver skipverji, sem lög- skráður eða ráðinn er á ís- lenzlct skip, er tryggður gegn öllum f Iysum, livort heldur þau lerða um ÍKtrð í skipi eða i landi, fyrir kr. 200000.00 — miðað við fulla ödorku. Upp- hæðin greiðist aðstandendiim hhitaðeigamli skipverja, ef hann deyr, en lionum sjálfum, ef liann verður óvinnufær að dómi læknis. Trygging þessi skerðir ekki rétt skipverja til greiðslu úr lífeyrissjóði sjó- manna. Kostnaður af sértrygg- iiigu þessari greiðist að hálfu af almaniiatryggingum og að iiálfu af útgerðamiönnum sam- kvæmt reglugerð, er félags- málaráðlierra setur að fengn- um tillögum tryggingaráðs. I greinargerð segja flutnings- menn: Þrátt fyrir allar ráðstafanir, sem gerðar eru til slysavarna, kostar hin harða sjósókn ás- lenzkra sjómanna sífellt fórnir, og sérhver maður, sem ræðst í skiprúm, stofnar með því lífi sínu og limum í meiri hættu en við flest önnur störf, sem hann tækist á hendur í atvinnulíf- inu. Þessa toættu, eem við sjó- mönnum blasir, láta þeir ekki á sig fá, en skylt æt.ti að vera að bæta fjölskyldum þeirra þó að nokkru leyti fjárhagslega, ef illa fer. Þótt annað verði ekki bætt, fjölskyldur sjómanna þess fjárhagslega án nokkurra sér- bóta, hversu miklar hættur fyrii'vinna sjómannaheimilanna stofnar sér í með því að taka að sér mikilvægustu störfin í þjóðfélaginu. Slysahættan, sem fyigir starfi sjómanna, er að miklum mun meiri en við önnur störf, að þeim, sem stunda sjóinn, ber að tryggja hærri bætur en öðr- um. Má á það benda, sem al- þekkt er, að einstaklingar, er Framh. á 10. síðu þetta væri rétt og kvaðst hafa fengið 129 tylftir af nælon- sokkum hjá verzlunarmanni einum hér í bænum sem milli- gjöf við skipti á bifreiðum. Bifreiðarstjórinn hafði í fór- um sínum 648 pör af nælon- sokkum og voru þau gerð upp- tæk. Annað af sokkunum kvaðs haun hafa selt. 1 Landakotskirkju er afburða góður hljómburður, en sjald- gæft mun að þar séu haldnir tónleikar. Aðgöngumiðar fást lijá Lár- usi Blöndal (Skólavörðustíg og Vesturveri), Sigfúsi Eymunds- syni og Helgafelli Laugavegi 100. Leikur fyrir Eldra smygl uppplýst Verzlunarmaðurinn var kall- iTónlÍstarfélagÍS aður fyrir og viðurkenndi að hafa látið bifreiðastjórann fá sokkana, sem hann kvað vera ólöglega innflutta. Auk þess viðurkenndi hann að hafa flutt hingað til landsins ólöglega um áramótin 1959—60 120 t.ylftir af nælonsokkum. Sokka þessa hafði hann einnig látið upp í milligjöf við skipti á bifreið- um. Maður sá, er fékk sokkana, Hinn liunni þý/.ki píanóleik- ari Hans Jander heldur tón- leika í kvöld og annað kvöld fyrir styrktarfélaga Tónlistar- félagKÍns. Tónleikarnir eru í Austur- bæjarbíói en á efnisskránni eru verk eftir Bach, Beethoven, Schubert, Brahms og Béla Barlok. Dreng- skapur Fyrir nokkru birti Þjóðvilj- inn frétt um ástandið innan lögreglunnar. í ljós kom að þessi frétt var ekki á rök- um reist, og þegar ritstjórn Þjóðviljans hafði sannreynt það bar hún fréttina til baka og baðst afsökunar á henni. Þannig snúast heiðarlegir menn við, ef þeim verða á mistök, og ætti slíkt ekki að þurfa skýringa við. En svo kynlega brá við að þegar Þjóðviljinn leiðrétti missögn slna hljóp Morgunblaðið upp til Kanda og fóta og taldi leiðréttinguna bera vott um einstæðan aumingjaskap rit- stjórnarinnar — hvílík niður- læging að leiðrétta sína eigin frétt! Það er nú komið í ljós að það siðferðilega mat sem fólst í þessum viðbrögðum Morgun- blaðsins er engin tilviljun. Á sunnudaginn var birti Morgunblaðið eina þá stór- hrikalegustu lygafrétt sem nokkru sinni hefur sézt í ís- ienzku blaði, sagði að Ingi R. Helgason hefði stolið 400.000 kr. fra Sósíalista- flokknum og verið rekinn úr starfi framkvæmdastjóra. Rit- stjórn Morgunblaðsins fékk þegar sannanir fyrir því að þessi fregn var tilhæíulaus með öllu, en engu að síður neitaði liún að bera fréttina til baka og biðjast afsökunar á henni. Blaðið vildi heldur una brennimarki lygarans en hafa það sem sannara reynd- ist. Sá ritstjóri Morsunblaðs- ins sem samdi fréttina og birti hana heitir Eyjólfur Konráð Jónsson og hefur ein- att vikið hlýlega að hrein- leika og heiðarleika í ástar- játningum sínum til gróðans; sá hinn sami Eyjólfur þver- neitaði nú að taka til baka uppvís ósannindi s.’n. Það eru enn fieiri hliðar á drengskap Eyjólfs Konráðs Jónssonar. Hann birti grein sína nafnlausa, þannig að dómstólarnir verða að kenna hana ábyrgðarmanni blaðsins, Valtý Stefánssyni. Allir vita að Valtýr hefði ekki samið þessa grein, og hann hefði beðizt afsökunar á henni ef hún hefði komizt inn í blað- ið í stjórnartíð hans. En Val- týr er nú farinn að heilsu og liefur ekki getað haft afskipti af ritstjórn Morgunblaðsins um margra ára skeið. Engu að síður hefur Eyjólfur Kon- ráð Jónsson komið málum svo fyrir, að það verður Valtýr sem nú verður dreginn fyrir iög og rétt, hann verður dæmdur í sektir eða fangelsi, mannorð hans fær blett. En Eyjóifur getur haldið ófram að ljúga í blóra við hinn aldna ábyrgðarmann Morgun- blaðsins; hann getur haldið áfram að neita að leiðrétta ósannindi sín; hvað kemur honum það við þött sakaskrá Valtýs Stefánssonar lengist? — Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.