Þjóðviljinn - 15.02.1961, Síða 10

Þjóðviljinn - 15.02.1961, Síða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 15. febrúar 1961 Msrkið stendur.. Framhald af 7. síðu. yfir með afar hæpinni lögskýr- ingu að Lúmúmba væri vikið úr embætti. og ýt'irstjórn liðs SÞ i Kongó tók það til greina. Móbútú oíursti l'ramdi siðan valdarán í Leopoldville i samráði við bandariska sendi- ráðsstarfsmenn og embættis- menn SÞ. Þegar hér var komið var Bunche kallaður heim og Indverjinn Dayal varð fulltrúi SÞ í Leopoldville. Hann tók brátt aðra afstöðu en Banda- ríkjamaðurinn, en gerðir hlut- ir urðu ekki aítur teknir. Day- al birti öllum heimi skýrslu um viðieitni Belga til að seil- ast til valda í Kongó á ný, en Hammarskjöid yfirboðari hans heimilaði honum ekki að gera þær ráðstafanir sem þurft heíði með til að ónýta fyrirætlanir Belga og leppa þcirra. Meðan Lúmúmba hafðist við í for- sætisráðherrabústaðnum í Leo- poidville gættu sveitir SÞ hans fyrir mönnum Móbútús, en það var látið afskiptalaust að hann væri handtekinn og honum misþyrmt, þegar hann yfirgaf höfuðborgina og hélt til heim- kynna sinna i Stanleyville. 'J»etta gerðist snemma í des- '*■ ember. Mánuði síðar var Móbútú orðinn svo skelkaður við fanga sinn að hann þorði •ckki að geyma hann lengur og Lom honum af sér til Tshombe og Belga í Katanga. Það haíði sýnt sig að stjórnmálahugsjón- ir Lúmúmba og stefna hans urðu ekki sigruð með því að hneppa hann sjálfan í fjötra. Antoine Gizenga, aðstoðarfor- sætisráðherra í stjórn Lúm- úmbaj hefur ásamt fjeiri ráð- herrum hans tekið sér aðset- ur í Stanleyville og lýst yfir að stjórn sín sé sú eina lög- íega í landinu. Gizenga og menn hans ráða yíir hartnær helmingi landsins, Austurfylk- inu og Kívú öllum og hjutum af Miðbaugsfylkinu, Kasai og Katanga. Fjöldi hermanna hef- ur hlaupið undan merkjum Mó- bútús og gengið í íið með stjórninni í Stanleyvillé. Þegar svona var komið tók nýja stjórnin í Washington að íhuga sitt ráð. Móbútú hefur fengið fé til að greiða her sínum Happdfættið Framhald af 4. síðu. E2729 52814 52841 52873 53079 53167 53188 53205 53295 53319 53357 53379 53528 53624 53693 53719 53731 53778 53800 53813 53823 53850 53896 53925 54017 54020 54033 54046 54108 54111 54171 54177 54368 54399 54425 54519 54597 54603 54692 54766 54898 54908 55020 55028 55035 55070 55152 55185 55300 55334 55344 55414 55464 55472 55629 55709 55730 55735 55759 55798 55805 55831 56025 56043 56045 56130 56238 56285 56310 56460 56579 56634 56660 56699 58791 56894 56987 57030 57053 57156 57210 57223 57362 57457 57507 37683 57800 57865 57933 57976 57985 58007 58098 58233 58267 58407 58453 58494 58596 58616 58644 58710 59182 59227 59288 59370 59503 59572 59636 59661 C9667 59739 59762 59954 59955 (Birt án ábyrgðar). mála úr sjóðum bandarísku leyniþjónustunnár. Nú var tek- ið fyrir þær greiðslur i bili og Charies Timberlake. sendi- herra Bandaríkjanna í Leo- poldville. kallaður heim. Brátt bárust frá Hvita húsinu frétt- ir um að Kennedy íorseti hygð- ist taka upp nýja stefnu gagn- vart Kongó, stuðla að þvi að Lúmúmba yrði látinn laus, þing landsins kaljað saman og mynduð samsteypustjórn allra aðila sem deilt hai'a um völdin. Otevenson, fulltrúi Banda- rikjanna hjá SÞ, tók upp viðræður um Kongó við Sórín. fulltrúa Sovétríkjanna. Pierre de Wigny. utanríkisráðherra Belgíu, varð ókvæða við, og mótmælti að sögn New York Times uppástungum Bandaríkj- anna við Bretland og Frakk- land, og reyndust stjórnir beggja nýlenduveldanna gömlu á bandi Belga. Við það óx Wig- ny móður, og hann lýsti yfir að Belgíustjórn myndi gera allt sem i hennar valdi stæði til að hindra að Lúmúmba fengi völd í Kongó á ný. Reyndi hann að hræða Bandarikja- menn með því að uppmála fyr- ir þcim að Lúmúmba myndi eftir reynslu sina af stórveld- unum í austri og vestri snúa baki við Vesturveldunum en leita trausts og halds hjá Sovét- ríkjunum. Meðan Vesturveldin deildu kom svo tilkynning frá Katanga um að Lúmúmba og félagar hans væru sloppnir. Flesta grunaði strax að hér væri um að. ræða tilraun morð- ingja til að leyna glæp sínum, eins og nú hefur sannazt. Tlfljorðið á þeim þremenning- um er örþrifaráð vitstola manna. Gerviríki Tshombes lif- ir á náð Belga, og Belgir hafa einnig getað farið s:nu fram þar og víðar í Kongó vegna þess að Bandaríkin styðja þá. Bandaríkjastjórn ræður þvi hvað SÞ aðhafast, þvi að hún greiðir mestallan kostnaðinn af aðgerðum þeirra i Kongó. Nú er svo komið að ríki i Afríku og Asíu sem lagt hafa til þriðj- ung liðsafla SÞ í Kongó neita að taka lengur þátt i þessum leik, neita að gera hersveitir s.'nar skálkaskjól íyrir belgiska nýlendustefnu undir banda- rískri vernd. Jaíníramt eflist stóra Gizenga í Stanleyville, og má búast við að ýmis riki í Asíu og Afriku og sósíalistisku rikin viðurkenni hana á næst- unni sem löglega stfórn Kongó. Þar með væri öllum heimi ljóst að starf SÞ í Kongó væri farið út um þúfur og Hamm- arskjöld yrði að láta af emb- ætti með smán eða sjá samtök- in leysast upp í höndum sér. Þegar þessar horfur blöstu við kom hik á Bandaríkjaforseta og Hammarskjöld; morðingj- arnir í Katanga og ráðunautar þeirra í Brussel ætla að reyna að tryggja það með ódæði sínu að þeir fái ekki snúið við, blóð Lúmúmba á að tengja þá Tshmobe, Eyskens forsætisráð- herra Belgíu, Kennedy og Hammarskjöld í órjúfandi fóstbræðralag, því að ekki verður á móti mælt að hver j þeirra um sig á sina sök áj Á móti fæóingarorlofi dauða hans. þó með mismun- andi hætti 'sé. essi fyrirætlun ber í sér feigðina. Fors^ti Banda- ríkjanna og framkvæmdastjóri SÞ geta ekki látið það um sig spyrjast að þeir geri félag með ótíndum Jaunmorðingjum. Ó- vinurinn sem Tshombe, Kasa- vúbú. Belgar og allt þeirra lið á í höggi við er ekki einstakur maður heldur ákveðin ríkis- hugsjón, sem þegar hefur fest djúpar rætur í Aírikurikjum eins og Ghana, Gíneu og fleir- urn, og' á firnasterk ítök í kongósku þjóðinni, eins og við- gangur , stjórnar Gizenga i Stanleyville ber vitni. Það er auðvelt að sýna þjóðernissinn- um Afríku framá að því að- eins geta hin ungu ríki þeirra haldið hlut sinum i heiminum og dregið á eldri .ríki í stað þess að dragast enn lengra aíturúr. að þar sé komið á öi'l- ugri miðstjórn, ríkiskerfi sem megnar að beina mannafla og fjármagni að þeim verkefnum sem brýnust eru. Lúmúmba er i'allinn, en stjórnmálastefna hans er þrátt fyrir þr.ð i fullu fjöri. M.T.Ó. Slysatryggingar Framh. af 3. síðu telja sig sfofna sér í meiri hætlu um lillekinn tíma en að jafnaði annars t.cl. vegna ferða- Jaga, kaupa iðulega sérstaka, háa ferðalryggingu, meðan sú hætta varir, Sjómenn eru að staðalclri í meiri hættu við sförf sín en um er að ræða við venjuleg ferðalög og því eðli- legt, að trygging þeirra sé hærri en almennt gerist. Yfirmenn á ("gurum og far- skipum hafa tryggt sér 200000. 00 kr. líftryggingu, en aðrir sjómenn eru ekki sérslaklega tryggðir vegna starfa sinna umfram s'ysatryggingu al- mannatrygginganna. Frumvarp þetfa er fram borið til þess að fryggja, að enginn sjómaður verði lægra tryggður en yfirmenn á skip- um eru nú, enda er á allan hált óviðeigandi og lil van- sæmdar, að ekki séu allir sjó- menn jafnhátt fryggðir. í viðræðum samninganefnda sjómannasamtakanna og Lands- sambar.ds íslenzkra úlvegs- manna nú fyrir skemmstu báru fulllrúar sjómannasam- takanna fram kröfu um örorku- og dánarbætur sjómanna. Sam- komulag náðist ekki um að taka ákvæði um slíkar bætur inn í kjarasamninga. En báðar samninganefndirnar undirrituðu yfirlýsingu þess efnis, að með tilliti fil þeirra mikilvægu starfa, sem sjómannaslétlin innir af höndum fyrir þjóðar- heildina, og 'þeirrar áhættu, sem slörfum hennar er sam- fara., sé nauðsynlegt að endur- skoða þau ákvæði laga, er gilda um örorku- og dánar- bætur sjómanna. Hétu báðar nefndirnar að vinna að breyltri löggjöf til að fryggja betur viðurkenningu á þessari sér- stöðu sjómanna. í þeim til- gangi er frumvarp þetta flutt. Framhald af 12. síðu. maöur nefndarinrar (Gísli Jónsson) hefði átt tal við for- stjórann og haft eftir honum að hann væri mjög andvígur frumvarpinu. Forstjcrinn teldi það ekki rétt e.ftir sér haft, en viður'kenndi að hann hefði frekar lagt á móti frumvarpir.iu. (Vegna þessara ummæla ósk- aði Gísli ectir því að málinu yrði frestað þar til liann kæmi úr utanförinni.) Hannibal ber.ti á. að nú þeg- ar nytu konur í þjcnustu rik- isins fæðingarorlofs og tvö stéttarfélög, Sókn og Fóstra, hefðu komið þv'í í samninga sína. Benti hann á ósamræmið í málflutningi Gísla sem í öðru orðinu teldi frumvarpið um fæðingarorlof gangá of skammt en miklaði um leið fyrir sér þær byrðar sem með því væru lagðar á atvinnurekendur og þjóðfélagið. Með samþýkkt frumvarpsins væri náð veru- legum áfanga í þá átt að all- ar konur nytu fæðingarorlofs. Sé þingvilji fyrir því að ganga lengra nú þegar, yrði ég fyrstur manna til að fylgja því, sagði Hannibal, en þeg- ar minnzt var á samlcomulag um sl'ikt í nefndinni reyndist viljinn ekki ýkjamikill hjá stjórrarsinnum. Hannibal vitnaði til reynslu annarra þjóða um fæðingar- orlof, og hefðu Svíar t.d. lög- fest fæðingarorlof í allviðtæku formi og einmitt mjög svipuðu og lagt væri til í þessu frum- varpi, með iðgjaldagreiðslu af hendi atvinnurekenda og mót- framlagi frá ríkinu. 1 Tékkóslóvakíu hefðu allar konur sem börn ala, fjögra mánaða fæðingarorlof á full- um launum, og í tryggingar- löggjöf stæðu Tékkar sízt að baki hinni margrómuðu Norð- urlandalöggjöf. Hér fengju menn ellilifeyri 67 ára gamlir, karlar og konur. En þar fá konur full ellilaun 55 ára og karlmenn 69 ára. Ein heilbrigð- isráðstöfur: þar í landi væri að í öllum meiri háttar verksmiðj- um eru starfandi tr.nnlæknar, og er gert við tennur hvers einasta verkamanns og verka- konu. Myrdi það þykja rausn- arlegt hjá atvinnurekendum á íslandi. Minnast mætti á enn eitt um þessar þjóðir austan- tjalds að þar er ungum náms- mönnum ekki einungis veittur réttur til lána. Þar eru náms- menn viðureknndir starfsmer.n þjóðfélagsins og eru á náms- launum. Eri þó við færum ekki að miða breytingar á félagsmálalöggjöf okkar við þessar f.yrirmyr.dir, mættum við gefa auga t.d. frændum vorum Svíum því að fæðingarorlof þykir sjálfsagður liður í félagsmálalöggjöf þeirra. Ég fullyrði það, sagði Hanni- bal að lokum, að eins og það var rétt af ríkinu að tryggja þeim konum, sem í þess þjón- ustu vinna, fæðingarorlof, þá er það einnig rétt, að þjóðfé- lagið og atvinnurekendur taki saman höndum um það að tryggja þeim konum, sem við minna atvinnuöryggi búa og eru starfandi í þjónustu at- vinnuveganna., fyrir beggja tilverknað, atvinnurekenda og ríkis, fæðirgarorlof á meðan þær missa tekjur vegna barns- burðar. Og mestur sómi Alþ. væri sá að ganga hér ek.ki hálft til verks, fullnægja rétt- lætistilfinningu Gísla Jónsson- ar og Slutla Guðmundssorar og koma hér á algeru fæðingar- orlofi, sem næði til allra kvenna, hvort sem^ þær eru í þjónustu annarra eða eru hús- mæður á heimilunum og vinna þar sin verðmætu, þýðingar- miklu störf, og létu sem sé þessi mannréttindi, sem þetta frv. vildi þoka lengra áleiðis, ná til nllra kvenr.a, sem börn ala á Islandi. HeiraiIdöEmeim Frarnh. a! 12. siðu byggisl á leikreglum hins póli- tíska ofstækis. Yfirlý* ing l'ramkvænidarncfndar Framkvæmlarnefnd Sósíal- istaflokksins sendi Morgun- blaðinu efiirfarandi yfirlýsingu, sem blaðið birli: „Síðaslliðinn sunnudag bir1- ist i Morgunblaðinu algjöríega lilhæfulaus ósannindi um „fjár- drátt“ og ,,fjármálaóre'.ðu“ í Sósíalistaf.okknum og auk þess ærumeiðandi aðdróltanir um framkvæmdastjóra flokksins. I tilefni af þessum skrifum Morg- unblaðsins óskar framkvæmda- nefnd Sósialistaflokksins þess, að eftirfarandi leiðréttiugar verði birtar: 1. Umrædd skrif blaðsins eru með öllu tilhæfulaus ósannindi. 2. Ingi R. Helgason er fram- kvæmdastjóri flokksins eins og hann hefur verið undanfarin ár og hefur engin breyting verið gerð í þeim efnum. '3. Guðmundur Vigfússon gegnir sama starfi hjá floklcn- um cg hann liefur gert um all- langan tíma og hefur engin breyting orðið á. 4. Aðdróttanir um „fjárdrátl" og „fjármálaóreiðu“ era tilefn- islausar og rangar frá rótum, enda hefur enginn eyrir horfið úr sjóðum Sósíalistaflokksins og engin alhugasemd komið frá ondurskoðendum né öðrum inn- an flokksins vegna reikninga hans. Framkvæmdastjórn Sósíal- istaflokksins lýsir undrun sinni og fyrirlitningu á slíkum skrif- um sem þessum. Og þar sem hún gerir sér ljóst, að ritstjórn Morgunblaðsins veil full vel, að umræddar aðdróttanir og full- yrðingar blaðsins eru ósannar með ö’lu. þá væntir hún þess, að blaðið birti framanritaða J.eiðréltingu. Reykjavík, 13. febr. 1960. F.h. Framkvæmdanefndar Só- síalistaflokksins. Einar Olgeirsson (sign) Brynjólfur Bjarnason (sign)“ SaumavélaviðgeKðir fyrir þá vandlátn. Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 1-26-56 Leikfangaviðgeiðir gerum við alls konar barna- leikföng — Teigagerði 7 — Sími 32101. Sækjum — Sendum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.