Þjóðviljinn - 15.02.1961, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 15. fcbr-úar 1961 — ÞJÓÐVILJLNN
<«
Ármeníimgar eignuðust
fyrsta ] udókennarann
Félagið staríar nú í átta deildum
íþróttasiðunni bai'fet nýlega úr-
<Jráttur úr skýrslu stjórnar Ar-
manns um starísemina á Hðnu
ari og verður skýrt írá því
helzta hér á síðunni í dag' og á
morgun.
S.l. haust fóru fram miklar
breytingar á skipulagi félagsins
og' er það fyrst að geta að hver
cleíld, en þær eru átta staríandi
í dag, hefur nú aðskilinn fjár-
hag.
i
Glíma
Milli 40—50 manns æfðu
glímu s.l. ár og var kennari
Kjartan Bergmann og tóku
glímumenn íélagsins þátt í öll-
um opinberum mótum á árinu.
Sund
Rúmlega hundrað manns æfðu
sund s.l. ár undir stjórn Ernst
Backman. Félagið tók þátt í öll-
ium mótum sem haldin voru í
Reykjavík og víðar. 5 manna
flokkur frá A-Þýzkalandi keppti
hér á vegum félagsins og Ár-
mann sendi 5 manna hóp á
keppni sem haldin var í sam-
bandi við Eyslrasaltsvikuna. Á
því móti sigraði Ágústa Þor-
steinsdóttir í aðalgrein sinni.
Kvennaflokkur
FH sigraði Val
auðveldlega 9—1
Seint í síðustu viku fóru fram
4 leikir i handknattleiksmótinu,
og bar þar helzt til tíðinda, að
hinar ungu stúlkur FH sigruðu
Val með miklum yfirburðum
9:4. Var það meira tap en
flestir munu hafa gert ráð fyr-
ir, því síðast þegar stúlkur
þessar áttust við sigraði Valur
með þriggja marka mun. Það
virðist sem hafnfirzku stúlkurn-
ar sigli hraðbyri í úrslit í mót-
inu. Því var raunar spáð hér
í fyrra að þaer mundu áður en
langt um liði láta að sér kveða,
en að það yrði á næsta ári kem-
ur á óvart, og geta þær sjálf-
sagt þakkað það markvissri
þjálfun og góðri leiðsögn Hall-
steins.
Fjarvera Sigríðar Sigurðar-
dóttur heíur að sjálfsögðu sin
áhrif á Valsliðið því hún hefur
að undanförnu verið driffjöður
og aðaisk.vtta liðsins.
Víkingsstúlkurnar unnu Þrótt
ríokkuð léttilega eða 8:5. Aðrir
leikir fóru þannig: Þróttur —
Haukar í öðrum fiokki karla
15:8 og Valur — ÍR í öðrum
ílokki A 12:9.
Ágústa tók einnig
ympíuleikjunum. Á
sett 7 íslandsmet.
þátt í Ol-
árinu voru
Körfuknattleikur
50 félagar æfðu körfuknattieik
á árinu undir stjórn Ásgeirs
Guðmundssonar. Meistaraflokkur
kvenna sigraði á íslands- og
Reykjavíkurmeistaramóti og 3.
flokkur karla sigraði á íslands-
móti. 9 manna flokkur íór í
keppniför tii Danmerkur og vann
3 leiki og tapaði einum fyrir
Danmerkurmeisturunum 1959.
Utanfarir voru úr öðrum aldurs-
i'lokki.
Júdó
60 félagar_æfðu judo á s.l. ári.
Sigurður Helgi Jóhannsson tók
próí í judó, sem staðfest var af
danska Judo-sambándinu og er
hann. að því er bezt verður vit
að, eini íslendingurinn með gilt
alþjóðapról' í þeirri grein.
veitti
fyrsta tapiSíhaíid
Síðdegis á sunnudag fóru frarn
8 leikir í handknattleiksmótinu.
og vakti það einna mesta at-
hygli að þriðji flokkur karla B
frá Keflavík veitti FH fyrsta tap-
ið í þes.su móti, en Keflvíking-
arnir unnu með 8:7. Þriðji ílokk
ur A vann sér það Hka til ágæt-
is að sigra Hauka. Frammistaða
Keílv-kinganna í öðrum fiokki
gegn hinum sterku og ágætu FH
ingum var líka athyglisverð.
Aftur á móti virðast sfúlkurn-
ar ekki eins sterkar enn, en þær
töpuðu 9:3 fyrir Fram.
Annars fóru leikar þannig:
2. fl. kvenna:
Ab Fram — IBK 9:3
Aa Fram ■— KR 3:2
3. fl. karla:
Ba Þróttur -—• Vík. 9:11
Ba F.H. — IBK 7:8
Bb Fram — ÍR 11:4
Ab IBK — þlaukar 13:8
2. fi. karla:
B Haukar >— Vík.
Ab F.H — IBK
Þessa mynd af tékkneskum ísknattleiksmönnum birtum
við í tilefni þess, að við vorum myndavélarlausir, er við sáum
mjög óvenjulega sjón hér á Tjörninni á sursnudag. Þar voru
nokkrir ungir menn á skautum og voru að lei'ka ísknattleik og
drógu þeir að sér allmarga áhorfendur, er fýsti að kynnast
þessum skemmtilega leik nánar. Akureyringar hafa stundað
ísknattleik undanfarið og nú virðast Reykvíkingar ekki vilja
vera lengur eftirbátar þeirra. Og þá ætti vonandi e!kki að líða
á löngu áður en við getum farið að fylgjast með spennar.di
keppni í ísknattleik milli Akureyrar og Reykjavíkur,
Ríkisstjórn öngþveitis
Þetta eru sundknattleiksmenn úr Ármanni. Á sl. ári var ekk-
ert sundknattleiksmót haldið því að Ármann var eina félagið
sem gat sent lið til keppni.
Bezti árangur Ungverja í
frjál
f WUSIUONNDSTOFA
OO VWUKHSXU
Framhald af 1. síðu.
menn ríkisstjórnarinnar verk-
bann gegn stjórnarstefnunni.
Nú er skollin á algjör stöðvun
ails bátaflotans við allan Faxa-
flóa. Það er Farmannasamband
ið, sem stendur að stöðvuninni.
Það samband er undir stjórn
Ásgeirs Sigurðssonar skipstjóra.
fyrrum alþingismanns S.iálfstæð-
isflokksins.
Þannig ræður ríkissfjórnin
ekki einu sinni við s'na trygg-
ustu stuðningsmenn.
Samdráttarsteínan.
Samdráttarstefnan setur orðið
svip sinn á allt atvinnulíf iands-
ins. Alistaðar er dregið úr fram-
leiðslu. Viðkvæðið er það sama
hjá öilum:
Salan dregst saman, við verð-
um að minnka framleiðsluna.
Þannig er fólki sagt upp störf-
um í iðnaði. í verzlun, við
sjávarútveg, í byggingavimm
o.s.frv.
Þegar starf er auglýst, sækja
margir tugir um hvert. Verðgæzl-
an auglýsti nýlega eftir 3 mönn-
um. Yíir 80 umsóknir bárust.
Verzlun ein auglýsti eftir manni.
Yíir 20 sóttu strax um starfið.
Þannig er ástandið á vinnu-
markaðnum. Hundruð bílstjóra
eru atvinnulausir. Tugir iðnað-
armanna í Reykjavík hafa enga
vinnu.
Þannig segir samdráttarstefn-
an til sín.
flotans lá í fjárhagslegu reiði-
leysi, en togararnir sigldu með
aflann óunninn á erlendan
markað. Þannig hafði váxtaokrift
og alröng efnahagsmálapólitík
þjarmað að framleiðslunni.
Þjóðin öll hefur tapað— þjóð-
artekjurnar hafa dregizt sam-
...., — vegna viðreisnarstefnunn-
ar.
Ungverskir frjálsíþróttamenn
náðu góðum árangri í ýmsum
greinum á liðnu ári. Ungversk
met settu þeir á 200 m, 400 ni
1500 m stangarstökki, spjótkasti
kúluvarpi og sleggjukasti, sem
einnig var Evrópumet. Fer liér
á eftir skrá uin beztu afrek í
frjálsum íþróttum á liðnu ári;
100 m hlaup: Loszio Kiss 10,5,
200 m hlaup: Csaba Csutoras
21.0 landsmet.
400 m hlaup: Csaba Csutoras 46,8
iandsmet.
800 m hiaup: Istvan Korda 1.48,6.
1500 m hiaup; Istvan Rozsa-
völgyi 3. 38,8 landsmet.
5000 m hlaup: Dr. Miklos
Szabo 13.53,4.
10.000 m hlaup: Jozsef Kov-
acs 29.03,4.
110 m grindahlaup: Irme Ret-
ezar 14,7.
400 m grindahlaup: Istvan
Munkacsi 53,7.
3000 m hindr.hl; Attila Simon
8.40,6.
Hástökk: Sandor Noszaly 2,05.
Slangarstökk: Janos Miskei
4,42, landsmet.
Langstökk; Henrik Kalocssai
7,46.
Þrístökk: Gyula Capalai 15.19.
Kúluvarp; Vilmas Varju 18,67.
Kringlukast; Jozsef Szecsenyi
58,94.
Sleggjukast: Gyula Zsivotzki
69,53, Evrópumet.
Spjótkast: Gergelý Kulcsar
79.30, landsmet.
500 milljóna skulda-
söfnun erlendis.
Gjaldeyrisviðskiptin hafa aldrei
verið eins óhagstæð og nú. Rík-
isstjórnin hefur sjálf orðið að
viðurkenna að nettó skuldaaukn-
ing við útlönd s.I. ár liafi orðið
500 niUljónir króna.
Greiðsluhallinn varð 460 miUj-
ónir króna og þó minnkuðu
birgðir útflutningsviiru um 200
milljónir á árinu. Þaimig hefur
raimverulegur greiðsluhalli orð-
ið 660 millj. króna.
Framleiðslan minnkar.
Síðustu mánuði fyrra árs mátti
heita algjör stöðvun í frystihús-
um huidsins. Mikill hluti báta-
Kj,araskerðingin veldur
öngþveiti.
Kjaraskerðingarstefna ríkis-
stjórnarinnar hefur nú leitt til
þess. að atvinnustéttirnar í
landinu gcta ekki lengur unaS
hag síniun.
Afleiðingin er sú að verkföll
blasa við livar og hvert sem lit-
ið er.
Ekki er annað fyrirsjáanlegfi
en að vetrarvertíðin í Vest-
mannaeyjum fari forgörðum að
meira eða minna leyti, \egna
beinnar fyrirskipunar rikisstjórn-
arinnar, sem bannar atvinnu-
rekendum þar að scmja viÆ
verkafólkið í Eyjum.
Og um allt land krefjasfi
ve.rkalýðsfélögin bættra kjara.
Hér í Reykjavík sjá allir að
stórfelldar vinnudeilur eru í
uppsiglingu.
Og hvað ætlast ríkisstjórniu
fyrir?
Nú stendur hún frammi fyrir
afleiðingunum af viðreisnar-
stefnunni. Sú stefna var byggð
á þeirri alriingu kenningu að
hægt sé að stjórna landinu I
fjandskap við vinnustéttirnar.
Kj araskerðingarstef nan leiðir
beint út í öngþveiti.
Og nú blasir öngþveitið við.
Ríkisstjórnin á aðeins eina leið
út úr vandanum og hún er, að
breyta um stefnu, að gefast up»
við Jtjaraifverðingiir y og. sanv
dráttarstefnuna.
Smurt brauð
snittur
I
Miðgarður ’
Þórsgötu 1 — Sími 17514*: