Þjóðviljinn - 15.02.1961, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 15.02.1961, Qupperneq 7
w urinn falli sem krefjast raunverulegs sjálf- Fylgismenn hans meðal Afríku- stæðis landi sínu til handa og manna neituðu að trúa sekt vilja ekki sætta sig við ný- hans, töldu málatilbúnaðinn iendustjórn í nýrri mynd.. Þess hefndarráðstöfun afturhalds- vegna var hann myrtur' ásamt manna í nýlendustjórninni, og íélögum sínum Maurice Mpóló skutu saman fé til að greiða æskulýðsmálaráðherra og Jos- þá upphæð sem sjóðþurrðin var eph Ókító varaforseta öldunga- sögð nema. svo að Lúmúmba deildar Kongóþings. var látinn laus áður en hann hai’ði afplánað dóminn að fullu. T úmúmba var aðeins 35 ára þegar hann íét lífið, fædd- ur í Kasaí-fylki af fátækum foreklrum árið 1925. í æsku gekk hann i trúboðsskóla, en þeir voru einu mónntastofnan- irnar sem æska Kongó átti kost á undir nýlendustjórn Belga, jók síðan menntun sína með sjálfsnámi og gerðist starfsmaður póststjórnarinnar í Stanleyville. Þar hóf Lúmúmba stjórnmálastarfsemi með stofn- un íélags sem einkum miðaði að því að vinna gegn klerka- valdi hinna belgísku trúboða og áhrifum þeirra á opinber mál. Frjálslyndir menn í hópi belgískra embættismanna voru hlynntir baráttunni gegn klerkavaldinu og beittu sér fyr- ir að Lúmúmba var boðinn styrkur til framhaldsnáms í Belgiu árið 1955. Áður en af þeirri för gat orðið var Pat- rice Lúmúmba fangelsaður í fyrsta skipti. Hann var sakað- ur um að hafa stungið í eigin vasa 126.000 frönkum af fé póststjórnarinnar, og dæmdur í tveggja ára þrælkunarvinnu. T7*ftir þetta flutti Lúmúmba ^ búferlum til Leopoldville og gerðist sölumaður fyrir brugghús. Jafnframt hóf hann stjórnmálaafskipti fyrir aivöru. Belgíumenn höfðu hindrað aila stjórnmálástarfsemi í Kongó eftir beztu getu áratugum sam- an, en þegar aðrar Afríkuþjóð- ir fengu sívaxandi sjálfstjórn eða jafnvel sjálfstæði,' héldu engin bönd Kongómönnum lengur. í fyrstu bar mest á full- trúum hins forna höíðingja- valds, mönnum sem byggðu irelsi sitt og áhrif á einhverj- um einstökum ættbálki og höfðu það meginmarkmið að iryggja til frambúðar sérrétt- indi höfðingjastéttarinnar. Lúm- úmba snerist þvert gegn fyrir- ætlunum höfðingjanna um laus- legt sambandsríki ættflokkanna í Kongó. Hann og skoðanabræð- ur hans töldu að slikt ríki yrði aldrei sjálfstætt í raun og veru, heldur nýlenda þar sem Beig- ar gætu deilt og drottnað með því að tefla ættarhöfðingj- unum hverjum gegn öðrum. Ungu mennirnir sem mynduðu Þjóðarhreyfingu Kongó 10. október 1958 kröfðust þess að landið fengi sjálfstæði hið íyrsta, og það yrði óskipt und- ir sterkri miðstjórn. Það væri eina ráðið til að bæta úr van- rækslusyndum Belga, sem í sjötíu ár höfðu hugsað um það eitt að græða á Kongóbú- um en engu skeytt að veita þeim kost á að afla sér æðri menntunar eða þjálfa þá við stjórnarstörf, væri að stjórnin sem við tæki ,af nýlenduherr- unum heíði vald til að láta til sín taka svo um munaði. Sjálfstæðisbarátta Kongóbúa maghaðist óðfluga árið 1958, og Belgir tóku strax afstöðu með fulltrúum ættflokkaskipt- ingarinnar og höfðingjavalds- ins. í apríl 1959 náði Lúmúmba írumkvæði með því að boða til ráðstefnu allra stjórnmálasam- taka í Kongó. Þar var sett fram krafa um sjálfstæði landinu til handa ekki síðar en 1. janúar 1961. Belgir gengu að þessari kröfu, töldu að úr þvi sem komið var myndu þeir helzt geta haft tök á þróuninni með því að láta að óskum Kongó- búa. Piáðstefna var kölluð sam- an í Brussel fyrir réttu ári. Þangað var boðið foringjum stjórnmálaflökka í Kongó, nema Lúmúmba. Hann sat í fangelsi, sakaður um að æsa til mótþróa við nýlenduyfirvöldin. Honum varð þó ekki ýtt til hliðar á :Mi|vikuda©ir 15. jfebrúar. 1961 -- -ÞiÓÐTlLiIINN -- (T Ekk.ja Lúmúmba harmar örlög manns síns. Sonur þeirra ungúr stendur hjá henni. Myndin var fyrir utan bústað ar í fátækrahverfi Leo- poldville, þegar hún kom úr árangurslausri ferð á fund Dayals, fulltrúa Hammarskjölds í Kongó, eftir að Lúmúmba var fluttur tii Katanga ásamt félögum sínum. Frú Lúm- úmba og konur hinna fanganna tveggja særðu Dayal a J bjarga mönnum sínum úr klóm Belga í Katanga, og sögðu líf þeirra liggja við, eins og nú er komið á daginn. þennan hátt. Keppinautar Lúm- úmba þekktu vinsældir hans og neituðu að ræða við Belga að honum fjarverandi. Lúm- úmba kom til stjórnlagaráð- stefnunnar með sár eftir fang- elsishlekkina á úlnliðunum. Oelgíska nýlendustjórnin gerði allt sem í hennar valdi stóð til að stuðla að sigri höfð- ingjavaldssinna í fyrstu þing- kosningunum í Kongó, en það dugði ekki. Þingið kaus Lúm- úmba forsætisráðherra, enda þótt belgíski landstjórinn hefði falið Josep Kasavúbú að gera fyrstu tilraunina til að mynda ríkisstjórn. Siðan var Kasa- vúbú koslnn forseti ríkisins að uppástungu Lúmúmba. Það sem á eftir íór er flóknara en svo að það verði rakið í stuttu máli. Nægir að minna á nokk- ur aðalatriði. Tshombe í Kat- anga sagði héraðið úr lögum við Kongó með fulltingi alþjóðlega námufélagsins Union Miniére. Belgiskur her tók hafnir og flugvelli Kongó á sitt vald. Lið SÞ kom á vettvang undir for- ustu tveggja bandarískra emb- ættismanna alþjóðasamtak- anna, Ralphs Bunche og And- rews Cardiers. Lúmúmba vænti af þeim eindregins stuðnings við að koma BeJgum á brott og sameina landið, en hann var ekki að fá. Fulltrúar Hammarskjölds lýstu yfir að SÞ ættu að gæta algers hlut- leysis í Kongó, gera löglegri ríkisstjórn landsins og • upp- reisnarmönnum sem nutu belgiskrar aðstoðar jafnhátt undir höfði. egar Lúmúmba vildi ekki sætta sig við þessa afstöðu yíirstjórnar SÞ, beittu þeir Bunche og Cardier valdi. Út- varpsstöðvum og flugvöllum var lokað fyrir forsætisráð- herranum, embættisliði hans og her. Kasavúbú forseti lýsti Framhald á 10. síðu. ........................................................l""i""iiii»..................................iiiiiiiiiii»iiiiimiiiuiHliniiiiiiniiiiiiiiirliiimiiniiiiiiimiiiinm„iiiiiiiiii„i„u„H„U!ii1iil|„l|l„„„i„l,1iii|l||iiiiiinilliil||lmini111„l,III,I,I1ii„ll„i ícanna er slandi að við hlið okkar standa menntamenn, sem fjölmargir skilja í ríkum mæli knýjandi þörf þessarar samstöðu. Þekking á lífsstöðu okkar er fyrir hendi og er raunar ekki ný en þó frumþekking. Hver einasti maður og kona sem vinnur, hver mennta- maður á að leggja fram augu sín og eyru, á að rétta fram hendur sínar. Barátta verka- manna er fyrir lífsþurftum og menningarþörfum, kaupinu og styttum vinnudegi, og jafn- framt, fyrir bættum vinnuskil- yrðum, aukinni tækni og stór- bættri og aukinni nýtingu hráefnanna. Ég lie’d það geti ekki far- ið í grafgötur að allt 'þetta fólk á sameiginlegra 'liags- muna að gæta og barátta erf- iðisvinnumanna siierlir alla sem vinna og þjóna mennt. Þjóðfélagið er ekki stórt, en þó skipa sér allmargir menn í andstöðu við hagsmuni vinnandi stétta. Það eru etór- atvinnurekendur, heildsalar og stórútgerðarmenn, hátekju og hálaunamenn og sægur for- stjóra. Þessir menn eru herr- ar ríkisstjórnarinnar og hafa lyklavöld að bönkunum og að út- og innflutningi. En þeir hafa líka hirzlulykla að lífs- þörfum almennings og skammta úr hnefa og te'ja fólki trú um að nú sé þröngt í búi, enn verði að draga úr skammtinum, fólkið verði að fórna. Þjóðarhagsmunir krefj- ist þess. Við vitum að þeir fara með rangt mál, það eru þeirra eigin sérréttindahags- munir sem krefjast fórnanna og munu ætíð gera. Það er þeirra auðsöfnun. En þeir gera það sem er máski ennþá alvarlegra, en það eru þeir linútar kreppu og stöðnunar sem þeir hafa hnýlt með viðreisninni og erf- itt verður að leysa, og því verra sem lengra líður. Sjálf- ir slanda þeir í grænum lund- um þeirra lífskosta sem þeir hafa rænt frá vinnandi fólki. I dag stöndum við frammi fyrir því að flestöll félög inn- an A. S. 1. ganga fram undir merki samtaka sinna með kröfur um kauphækkanir, styttingu vinnudagsins og aðr- ar kjarabætur. Kröfurnar byggjast fyrst og fremst á því að kjörin hafa verið skert. stórlega. Að öðru leyti fela kröfumar í sér menningarlega sókn með kröfu um stytting vinnutím- ans og tvöfalt dagkaup á alla yfirvinnu. Jafn hógværar kröfur sem þessar hafa sjaldan verið fram bornar þegar aðstæðna er gætt. En nú hafa kröfur verkalýðsfélaganna það við sig og eru fram komnar eft- ir svo eindæma herferð vald- hafanna á hendur láglauna- stéttum, að nú hlýtur ekki einungis hvert einasta manns- barn sem ekki er annaðhvort í toppi hátekjumanna eða hangir í buxnastreng þeirra, að fylg.ia kröfunum að mál- um. Það eru breyttir tímar og skoðanir manna falla nær og nær þeim farvegi sem rót- tæk verkaíýðshreyfing hefur myndað. Menn vita nú að auðsöfnun á Is’andi verður aðeins til af framleiðslu lands- manna og er dregin út úr þjóðartekjunum og að aðal- fúigunni er skipt. áður en kaupið er goldið og grunur hvílir á að jafnvel fjöldi ís- lenzkra kjötpottamanna grafi pund sitt, í jörð, komi því und- an í erlenda banka, að gjald- eyririnn skili sér ekki heim. Þessi grunur er almanna- rómur. Enn er ta’að um stéttir, undirstétt, millistétt. og yfirstétt, og á hverju byggist svo stéttáskiptingin. Hún byggist á aðstöðumuninum cg engu öðru. En nú er svo kom- ið lof sé verkalýðshreyfing- unni, að verkamenn, sjómenn, iðnaðarmenn og bændur, eru ekki lengur neimi bljúgur tötralýður, heldur fólk sem hefur í gegnum baráttuárin sótt fram til vaxandi skiln- ings á sínum eigin manndómi, sótt fram til menningarhátta í fæði, klæðum, húsakynnum og þekkingarleit, og veit nú að það á landið sitt og auð- ævi þess, land ótæmandi mögu- leika til menningarlífs og lætur ekki auðsvelgjendur stjórna án enda með hag ríkra að leiðarstjömu. Allar aðgerðir ríkisstjóm- arinnar hafa borið í sér þann brodd að undanförnu að nið- urlægja verkafólk og kné- set.ja verkalýðshreyfinguna og nú er sami tónninn í samein- uðum atvinnurekendum. !Svör þeirra eru reyndar þau sömu og ætíð áður, hörð og tillitslaus, sama siðferðis- slægðin. Að betra sé að láía atvinnuvegina stöðvast, hversu miklu fjárhagstjóni sem það kann að valda, Að betra sé að kasta offiár til þess að ha’da niðri kaupi og kjörum vinn- andi fó’ks, en að gefa eftir fyrr en i ful.Ia hnefana. Alþýða TsJands, allur sá vinnandi fiöldi, hefur valdið til að hnekkja bví siðleysis- lögmáli, sem stóratvinnurek- endur gera enn að grundvall- ar’.ögmáli afstöðu sinnar, til kaups og ktara lág’auna- manna, sem felur í sér að svelta fólk til hlýðni. Það er fyliilega kominn tími til að krefjast ábyrgrar afstöðu til atvinnuveganna af þ sim mönn- um sem stunda stóratvinnu- rekstur í krafti þess fjár sem rlkið leggur þeim upp í hend- ur. Að krefjast ábyrgrar af- stöðu af þeim til vinnandi fólks, sem byggir upp atvinnu- vegina með vinnu sinni og enn er svo á vegi statt að tekjur hrökkva ekki til nauð- synia daglegs lífs. Miklir örlagatímar ganga nú yfir. Kröfur sjómanna og verkamanna, eru kröfur alls vinnandi fólks til sjávar og sveita. Kröfur sem fela i sér að kveða niður dýrtíð og f jár- málaspillingu „viðreisnarinn- ar“. Kröfur sem fela í sér á- framhaldandi sókn verkafólks, fvrir bættum kjörum og fyrir fjö’brevttu atvinnulífi og hetri nýtingu hráefnanna. Verum þess ætíð minnugir að öll okkar barátta, allir okkar sigrar, hafa urilantekn- ingar’aust verkað á aUt þjóð- lífið t’l vaxandi framsóknar og velmegunar, og að við eig- um að heimta okkar rétt, við eigum skilvrðislaust rétt. til mikhi stærri hlutar í þjóðar- tekjunum en v;ð enn höfum náð og við verðum sjálfir að sækia þann rétt. En til þess verður við að sameina aJla okkar krafta. Enn stöndum við á þröngum vegi baráttunnar. En við eig- um víðan sjónhring.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.