Þjóðviljinn - 15.02.1961, Side 11

Þjóðviljinn - 15.02.1961, Side 11
Miðvikudagur 15. febrúar 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Útvarpið S Fluqferðir '(1 étiig: íniBvíkuáag'uf ÍS. febk •; í A. öskndíísúi'.' — -Tuiiíí I í há- ^ suðri kl. 12.54i — Árdenishá- i flu'ði kl. 5.19. — SíðdeRÍsliál'læði kl. 17.45. Slysavarðstofan er opin allan sól- arhringinn. — Læknavörður L.R er á sama stað kl. 18 til 8, sími 1-50-30 Næturvarzla vikuna 11.*—'18. febrú- ar er í Ingólfsapóteki sími 11330. iW" Utvarviö I DAG: 12.50 ,,Við vinnuna". 18.00 Út- varpssaga barnanna. 20.00 Fram- haldsleikrit: Úr sögu Forsyteætt- arinnar" eftir John Galsworthy; lcikrit eftir Mui'icl Levy. I. kafli. gerð eftir Muriel Levy. I. kafli. I'ýðandi: Indriði Waage. Leikend- ur: Valur G slason, Þorsteinn Ö. Stephensen, Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir, Margrét Guðmundsdóttii', Helgi Skúlason, Róbert Arnfinns- son, Herdís Þoi-valdsdóttir, Hild- ur Kalrnan, Jón Aðils o.fl. 20.35 Tónleikar: Svissnesk þjóðlög. 20.50 Vettvangur raunvisindanna: Örnólfur Thorlacius fil. kand. kynnir starfsemi fiskveiðideildar Atvinnudeildar háskólans. 21.10 Tónieikar: Pianósónata í A-dúr op. 101 eftir Beethoven. 21.30 „Sa.ga mín“, endurminningar Pad- erewskys. 22.20 Uplestur: „Sveit- ungar", smásaga eftir Va'.entin Kataév, þýdd af Reginu Þórðar- dóttur (Erlingur Gislason leik- ari.). 22.35 Harmonikuþáttur. 1' ) Brúarfoss fór frá Reykjavik 14. þ.m. til £______J N.Y. .Dettifoss kom tii Hamborgar 11. þ.m. Fer þaðan til Reykjavikur. Fjall- foss kom til Hamborga.r 12. þ.m. frá Rotterdam. Goðafoss fór frá N.Y. 6. þ.m. væntanlegur til Rvík- Trúlofanir ur s'ðdegis 14. þ.m, Gullfðss fór frá Kaupmannahöfn 14. þ.m. til 'Léith og Reykjavikur. Lagarfoss fór frá Keflavík á hádegi 14. ,þm. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Keflavík 10. þ.m. til Antwerp- en, Rotterdam, og Hamborgar. Seifoss fer frá Rotterdam í dag til Hamborgar, Rostock og Swine- múndc. Tröllafoss fór frá Hull 14. þ.m. til Akureyrar og Norð- fjarðar og þaðan til Svíþjóðar Hekla er á Aust- í fjörðum á suðurleið. \ 4 Esja er í Reykjav’k. Herjólfur er í Rvík. Þyrill fór frá Manchester 10. þ.m. áleiðis til Islands. Slcjaid- breið er á Breiðafjarðarhöfnum. Herðubreið fór frá Reykjavík i gær austur um land í hringfcrð. Baldur fór fiá Reykjavík í gær til Sands, Gilsfjarðar og Hvamms- fjarðarhafna. Hvassafell er væntan- lcgt til Reykja.víkur í dag frá Húnaflóa- höfnum. Arnarfell fer frá. Kaupmannahöfn i dag áleið- is til Rostock og Hull. Jökuifell er á Þorlákshöfn. Fer þaðan til Faxaflóahafna. D'sarfell fór frá Leith í gær áleiðis til Hull, Brem- en og Rostock. Litlafell er á leið til Reykjavíkur frá Norðurlands- höfnum. Hclgafell fór 9. þ.m. fiá Kefla.vík tilciðis til Rostock og Ventspils. Hamrafeil fór 3. þ.m. frá Baturni áleiðis til Reykjavík- ur. Millilandaflug: Milli- iandaflugvé'in Hrím- faxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.30 i dag. Væntanleg aftur tii Reykjavíkur kl. 16.20 á morg- un. I n nanlandsflug: I dag er áætiað að f’júga til Ak- ureyrar, Húsavíkur, Isafjarðar og Vestmannaeyja. A morgun er áætlað að fljúga til Akureýrar (2 ferðii'), Egilsstaða, Flateyrar, Kópaskers, Patreksf jarðar, 'VJest- mannaeyja, Þingeyrar og Þórs- hafnar. Miðvikudag 15. febrú- ar er Leifur Eir.ks- N.Y. kl. 08.30. Fer til Stafanger, Gautaborgar og Ham- borgar kl. 10.00. Langjökull lestar á Norðurlandshöfnum. ! Vatnajökull er í Keflavík og fer það- an til Reykjavíkur. Sameinað Alþingi í dag kl 1.30. 1. Rannsókn kjörbréfs. 2. Héraðs- skóli á Snæfellsnesi, þáítili. Hvernig ræða, skuli. 3. Lánsfé til Hvarf jarðarvegar. þáltill. Frh. einnar umr. (Atkvgr.). 4. Umferð- aröryggi á leiðinni Reykjavík- Hafnarfjörður,' þáltill. Frh. einnar umr. (Atkvgr.). 5. Rykbinding á þjóðvegum, þáltill. Frh. einnar umr. (Atkvgr.). 6. Fiskveiðar með netjum, þáltill. Frh. einnar umr. (Atkvgr.). 7. Rannsókn fiskverðs, ■þáltili. Frh. einnar umr. (Atkvgr.). 8. Eltirlit með fyrirtækjasamtök- um, þáltill. Ein u.mr. 9. Heildar- skipulag Suðurlandsundirlendis, þáltill. Ein umr. 10. Vitar og leiða.rmerki, þátill. Ein umr. 11. Leiðbeiningarstarfsemi í niður- suðuiðnaði, þáltill. Ein umr. 12. Sameining löggæzlu og tollgæzlu, þáltill. Ein umr. 13. Sjálfvirk s'm- stöð á Siglufirði. Þáltill. Ein umr. 14. Sjálfvirkt simakerfi á Suður- landi, þáltill. Ein umr. 15. Vaxta- kjör atvinnuveganna, þáitill. Frh. einnar umr. 16. Ákvæðisvinna, þátill. Ein umr. 17. Læknaskortur, þáltill. Ein umr. 18. Brottflutn- ingur fólks frá Islandi, þáltill. Ein umr. 19. Skóli fyrir fiskmats- menn o.fl., þáltill. Ein umr. Lárétt 1 fugl 3 i fugli (þf) 7 mat 9 mein 10 hljóð 11 stofur 13 end- ing 15 auðu 17 Ioka 19 lykt 20 slæma 21 samstæðir. Lóðrétt 1 sendiboði 2 kvennafn 4 tónn 5 flakk 6 fangelsi 8 sannfær- ing 12 gláp 14 verkfæri 16 lúin 18 sk. st. Laugarneskirkja: Föstumessa í kvö'd kl. 8.30. Séra Garðar Svav- arsson. Hallgrímslcirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Jakob Jóns- son. Dómkirkjan: Föstumessa kl. 8.30 s.d. Séra Öskar J. Þorláksson. Samtök liernámsandstæðinga. Skrifstofan Mjóstræti 3 er opin alla virlca daga frá kl. 9—19.00. Mikil verkefni framundan. SjHdf- boðaliðar óskast. — Simar 2 36 47. og 2 47 01. Bókasafn Dagshrúnar, Freyjugötu 27, er opið föstudaga kl. 8—10 e.h., laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 e.h. Félag Frímerkjasafnara: Herbergi félagsins að Amtmannsstig 2, II hæð, er opið féiagsmönnum mánu- daga og miðvikudaga kl. 20.00— 22.00 og laugardága kl. 16.00— 18.00. Upplýsingar og tilsögn um frí- merki og frímerkjasöfnun veittar almenningi ókeypis miðvikudaga kl. 20—22. Sjálfboðaliðar óskast. — Símaj* 2-36-47 og 2-47-01. Samtök hernámsandstícðinga Skrifstofan í Mjóstræti 3 er opin alla virka daga frá klukkan 9—• 19.00. Mikil verkefni framu'ndan. Félagsheimili ÆFB er opið kluklcan 3-5 e.h. og klukkan 8.30- 11.30. á kvöldin, á sunnudags- kvöldum á sama tíma og önnur kvöld. Heitar vöfflur og pönnu- kökur með kaffinu. iMinningarkoj't kirkjubygginga- sjóðs Langholtssóknar fást á eft- irtöldum stöðum: Kambsvegi 33, Goðheimum 3, Álfheimum 35, Efstasundi 69, Langholtsvegi 163, Bókabúð KRON Bankastræti. Endurnýjum ’ göm!u sængumar Eigum dún- og fiðurheld ver. Einnig æðadúns og gæsa- dúnssængur. Fiðurhreinsunin, Kirkjuvegi 29. Sími 3-33-01. LÖGFRÆÐI- STÖRF endurskoðun og fasteignasala. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi. Sími 2 - 22 - 93. • EFTIR Skugginn og tindurinn : s™ G5. DAGUK Hugmynd hans var að halda smáveizlu í húsi sínu. Hann skýrði Douglasi frá því dálítið vandræðalegur, að hann hefði ekki enn minnzt á tillöguna við konu sína, en þó þóttist hann viss um stuðning henar. Veizlan var h%ldin, en ef dæma mátti eftir skammvinnri og ólundar- legri þátttöku í'rúarinnar, halði stuðningur hennar ekki verið alltof íúslega veittur. Það var á laugardegi eftir kvöldmatinn. Douglas fór úr stóra húsinu í fylgd með Duff- field og tíu mínútum síðar komu Morganhjónin. Þau sátu úti á svölunum. Körfustólunum var raðað í hálíhring umhverf- is lítið borð, sem á stóðu þrjár rommflöskur. Pawley var kump- ánlegur í látbragði og það virt- ist helzt sem hann hefði lengi æft framkomu sína ívrir fram- an spegil. Sjálíur var hann bindindismaður eins og Morg'an. en sýndi það göfuglyndi að leyi'a Douglasi og l'rú Morgan að drekka romm að vild. Þegár i’rú Pawley kom var aðeiris eitm auður stóli. Hanri stóð við hliðina á Douglasi. Hún hikaði. svo settist hún nið- ur einbeitt á svip og sneri höfð- inu frá honúm eins og hun hefði alls ekki tekið éftir hon- urn. Douglas fag'naði sáttum engu siður en Pawley og það virtist eiga að falla í hans hlut að stíga fyrsta skrefið. Hann halði orð á því að romm- ið væri sérlega gott. „Einmitt það?“ sagði frú Pawley kuldalega. Hún hreyfði höfuðið aðeins ögn meðan hún sagði það. Hann, sagði: ,.Ég er hræddur um að þér séuð enn reiðar mér eftir kvöldið um daginn, frú Pawley“. ..Hvaða kvöld?“ urraði hún. „Kvöldið' hjá bróður ýðar. Ég var ekki sérlega kurteis". „Ekki liað?” sagði hún. „Ég hefði átt að. fara varleg- ar þegar þér fóruð út úr bíln- utn. En þetta var einskær ó- heppni. -— ég tók ekkert eftir þvi að þér voruð að opna hurðina aítur". ,,Ég tók ekki eftir neinu“, sagði hún í sömu tóntegund. ,,Ég hélt það væri þess vegna sem þér hafið ekki talað við mig síðan“. „Hún snéri sér að horium og sagði: ,.Þér gerið yður víst há- ar hugmyndir um sjálfan yð- ur, er ekki svo?“ Hann 'átti bág't með að skilja hvað hún var að fara, en áður en hon- um gafst tóm til að svara, sneri hún sér að manni sínum og sagði: „Leónard, viltu bæta engiferöli í rommið mitt?“ And- artaki síðar Jagði hún frá sér háiffullt glasið og' lýsti því yf- ir að hún væri með höfuðverk og' lét aðra viðstadda halda uppi skerrimtuninni. Meira varð ekki úr - sáttaviðleitni að þessu sinni. Hin sáttatilraimin hafði bor- ið betri árángur. Douglas tók 'nú eftir því, að það var ekki nóg með að frú Morgan hlust- aði á sögu sem Duffield var að segja henni, heldur hló hún að henni lika. Hún hló eins og' hún gerði aðeins þegar hún hafði drukkið töluvert af rommi. — hún hafði trúlega gætt sér á nokkrum glösum áður en hún fór í veizluna. Frú Morgan var góðlvnd að eðlis- fari, það var lítið rúm aflögu . íyrir óvild vegna alls spiksins, og það var aðeins af tryg.gð við eiginmanninn sem hún hafði tekið þátt í fjandskapn- um. Nú. virtist ajkóhólið hafa iosað um tryggðina. Þegar Duffield kom að rúsínunni í frásögn sinni, hristist hún svo ákaít af hlátri að rommið skvettist uppúr glasinu ög nið- ur i kjöltu hennar. ,.Æ, þeSsi var góð“, sagði hún. „Hún var hreinasta fyrir- tak, herra Duffield. Segið okk- ur aðra“. Duffield hafði líka drukkið meira en hann var vanur og liann virtist hæstánægður með sjálfan sig. Hann naut þess ævinlega að hafa áhugasama áheyrendur og nú leit hann á áhuga frú Morgans sem sigur yl'ir Morgan. Hann sagði aðra sögu. Það var gamla sagan um manninn, sem var spurður hvaða dörnu hann hefði verið með og hann svaraði að það væri ekki dama, það væri kon- an hans. Frú Morgan skvetti meira rommi í kjöltu sina. „Mikið eruð þér íyndinn. herra Duffield. Þér eruð alveg einstakur". Hún var búin að steingleyma að , nokkru sinrii hefði verið grunnt á því góða jnilli þeirra. Hún sneri sér fjörlega að manni sinum: „Heyrðirðu sÖguna? Var hún ekki dásamleg? Þú ættir að segja herra Duffield söguna um negrann sem átti að tiná banana“. Morgan varð afundinn á svip- inn. Notkun orðsins ,.negri‘‘ minnti hann á óstæðuna fyrir óvild hans og Dufíields og það var óþarfi að minna hann á hana. Hann sagði önuglega: ..Ég kann engar sögur“. „Jú, víst kanntu sögur‘% sagði frú Morgan uppörvandi. Hún sneri sér að hinu íólkinu. „Já, hvort hann karin sögur. Hann kann eina bráðfyndna um svertingja — en hann verður að segja hana sjáliur". Pawley brosti og' sagði vin- samlega: „Já. því ckki það,. Morgan. það er tími til köminn að þér upphefjið raust yðar“. Morgan var fúll á svip. en hann bar jpeiri virðingu fyrir’ Pawley. en öllum hinum kenn- urunum og börnunum saman- lagt. Hann sagði söguna með ó- lund. Hún fjallaði um Englend- ing sem bað blökkumann að sækja handa sér klasa af ban- önum. Blökkumaðurinn náði ekki upp í klásánn, svo að hann hló allt , bananátréð niður. Eng- lendingurinn sag'ði vinum sín- um þetta og bætti við: „Þarna getið þið séð hvað hinir inn- fæddu eru latir. Að hugsa sjér að höggva niður heilt tré vegna þess að hann nennti ekki. að teygja sig“. Hið hlægiiega í sögunni var iávizka Englend-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.