Þjóðviljinn - 15.02.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.02.1961, Blaðsíða 12
 Kjaradeilan í Vestman.naeyjum dregst á langinn, en einhugur verkafólks er liinn sami og ,í upp- hafi verki'allsins Myndia er tekin í aðalbækistöðvum verkfallsinanna; nokkrir þeirra sitja við spil. — (Ljósm.: P. H.) Ifnhispr á fjölmennum Verkalýösfélögin í Vestmannaeyjum héldu sameigin- legan fund í gær til að ræða verkfallsmálin. Varö það einn fjölmennasti fundur sem verkalýössamtökin i Eyjum hafa haldið og mættu á fjóröa hundraö manns. Ríkti á fundinum alger einhugur um aö halda áfram verkfallinu þar til árangur heföi náöst. Samninganefnd verkalýðsfé- j fyrrakvöld og kom til Eyja í laganna lagði af stað frá gær. Skýrðu þau Hermann Reykjavík með Herjólfi í Jónsson og Guðmunda Gunn- 5625 sjúkraflutning- csr EK á síðcistci ári arsdóttir frá Snót frá því sem gerzt hafði á funúinum í Reykjavík. Samninganefnd atvinnurek- enda fór í gær til Þorlákshafn- ar frá Reykjavík og sótti Eyja- bátur samningamennina þang- að í gærkvöld. I Vestmannaeyjum er talið óhjákvæmílegt að samningum verði haldið áfram án þess að töf verði á. Stjórn Verkalýðs- félags Aust-Hún A aðalfundi Verkalýðsfélags Austur-Húnvetninga, sem hald- inn var 5. febrúar sl„ voru eft- irtaldir menn kjörnir í stjórn þess: Ragnar Þórarinsson for- maður. Kóri Snorrason varafor- maður, Jón Steiansson ritari og Þormóður Pétursson gjaldkeri. Miðvikudagur 15. febrúar 1961 — 26. árgangur — 39. tölublað. Morgunblaöiö bar það meö sér í gær, aö ritstjóm blaðsins er aö linast upp í óhróöursherferöinni gegn framkvæmdastjóra Sósíalistaflokksins Inga R. Helgasyni. — Kæra, sem send hefur veriö Lömannafélaginu er birt á öörum staö í blaöinu. Eftir að hafa 'neitað að birta leiðréttingu frá eigin brjósti, neyddist Evjólfur K. Jónsson ritstjóri til að birta yfirlýsingu framkvæmdanefnd- ar Scsíalistaflokksins um, að fjárdráttarfrétt hans væri upp- spuni frá rótum, en af athuga- semdum ritstjórans er ljóst, að drenglundaðri menn en hann í ritsljórninni hafa annað livort tekið af honum öll ráð eða sannfært haim um, að það launi sig illa að halda hinum rakalausu óhróðursskrifum áfram. % Cr innsta liring Ritstjórinn ret'nir að klóra í bakkann með því að segjast hafa fréllina úr „innsta hring“ Sósíalistaflokksins. Það er gamla hálmsfrá lygarans: ólyginn sagði mér. En Eyjólfi gefst nú kostur þess fyrir rétti að leiða fram heimildarmenn. .sina, og upplýsa þá, hvort hann metur meira að hatlda. hlífiskildi yhir mönnum, sem hann telur vera úr innsta hring Sósíalistaflokksins eða vera sjálfur álitinn ótíndur mann- orðsþjófur. Ekki árásir á Inga R. Seinni athugasemd ritstjór- ans er sú, að með fjárdrátlar- fréttinni hafi blaðið ekki vilj- að hefja pólitíska árás á Inga. R. Helgason. Þvílík skýring. Þvílíkt hugarfar. Að hverjum beindist árásin ef ekki fram- kvæmdastjóranum ? Þessi árás á Inga R. Helgason staðfestir einmitt, að með tilkomu Eyjólfs IK. Jónsscnar að rifstjórn Morgunblaðsins kemur nýr en , þó gamall vinnustíll þessarar ritstjórnar í öndvegi, sem Framh. á 10. síðu Geimfarið verður um 100 daga til Venusar A síðasta ári fóru sjúkravagn- ar Reykjavikurdcildar Rauða kross íslands að jafnaði um 15 ferðir daglega með sjúka og slasaða. AIls voru á árinu farn- ar 5265 ferðir, þar af 369 með slasað fó!k. Aksturinn annasl slökkviliöið af mestu prýði. Frá þessu skýrði stjórn Rvík- urdeildarinnar blaðamönnum í fyrradag í tilefni ai' hinum ór- iega merkjasöludegi Rauða krossins i dag, öskudag. Þá verða merki RKÍ seid víðsvegar um land til ágóða i'yrir starf- semi íelagsins og var nánari grein g'erð fyrir afhendingarstöð- mn merkjanna hér í Reykjavík á 11. siðu blaðsins í gær. Hundr- tið ungra stúlkna úr Kvennaskól- anum, Húsmæðraskóla Reykja- víkur og Hjúkrunarkvennaskól- anum annast ai'hendingu merkj- anna, en yfir 2 þús. þörn haí'a árlega selt merki Rauða kross- ins síðustu árin. Auk sjúkraflutninganna er start'semi* Reykjavíkurdeildar RKÍ margvísleg. Námskeið eru t.d. haidin á vegum deildarinnar tij að kenna almenningi hjálp í viðlögum. Sjúkrarúm og sjúkra- gögn eru lánuð víðsvegar um bæinn. en liá þjónustu nota sér margir sem hafa sjúka i heima- húsum. 1 sumardvöl á vegum Reykja- vikurdeildar RKÍ voru á þrem stöðum síðadUiðið sumar 267 hörn með 10312 dvalardaga. Mik- ið vantar á, að öllum beiðnum um sumardvalir harna sé unnt að sinna. Reykjavíkurdeildin á 8 sjúkra- vagna í gangi. einn ný keyptur. sem kostaði nærfellt 200 þúsund krónur. AUt Jietta kostar mikið l'é. Þess vegna biður RK um hjálp þína á morgun. Almyrkvi á solu Vísindamenn og ljósmyndarar í Evrópu höt'ðu mikinn viðbúnað i gærkvöld vegna þess að al- myrkvi ó sólu var í morgun. Tunglið verður milli jarðar og sólar og varpar 160 km. breiðum skugga yfir Suður-Evrópu. Kennedy sendir Krústjoíí heillaóskaskeyti Jolm Ken.ncily Bandaríkjafor- seti sendi Krústjoff forsætis- ráðherra Sovétríkjanna lieilla- óskaskeyti í fyrradag, í til- efni at' þ\ í að Sovétmenn höfðu sent geimfar áleiðis til Vennsar. I skeytinu segir: ,.Ég færi yður og Sovétríkjunum heilla- líkissfjém og yinnuveitendðklíkan Frumvarp Margrétar Sigurðardóttur rætt a Alþingi í gær Stjórnarflokkarnir og Vinnuveitendasamband íslands leggjast nú á eitt til aö hindra aö lögfest veröi þriggja mánaða fæöingarorlof fyrir íslenzkar konur. Frumvarp Margrétar Sigurð- ardóttur um fæðingarorlof kom til 2. umræðu í neðri deild Al- þingis í gær. Höfðu þá fulltrú- ' ar stjórnarflokkanra i heil- brigðis- og félagsmáianefnd, Gísli Jónsson, Birgir Finnsson j og Guðlaugur Gíslason, lagt til að málinu yrði vísað til •rikisstjórnarimar, en það þyk- ir viðkunnanleg leið til að svæfa vinsæl mál. Mimi hluti mfndarinnar, Hannibal Valdi- marsson og Jón Skaftason lögðu hinsvegar til að frumv. yrði ! samþykkt Skúli Guðmundsson bar frarn breytingartillögu til gerbreytirigar öllu frumvarpinu. Eftir nokkrar umræður óskaði Gísli Jónsson þess að málið yrði tekið af dagskrá og ekki tekið á dagskrá aftur fyrr en hann væri kominm úr utanför sinni á Norðurlandaráðsfund. Varð forseti (Benedikt Grön- dal) við þeim tilmælum. Gísli Jónsson, færði það að- allega gegn frumvarpinu að það væri ekki nægilega undir- búið, og lét einnig í veðri vaka að liann teldi frumvarpið ganga of stutt. he.fði átt að ná til allra kvenna. Þó fór svo að honum blæddu í augum þau miklu útgjöld sem til fæðing- arorlofsins myndu fara, og taldi ófært að ríkinu og at- vinnurekendum væru bundnir sllkir baggar án þess að það kæmi þá fram sem stjórnar- frumvarp. Hannibal Vahlimarsson var framsögumaður minnihluta nefndarinnar. Hann skýrði frá að af aðilum sem frumvarpið var sent til umsagnar hefðu Hjúkrunarfélag íslamls og 1 Kven.réttindafélag íslands lagt eindregið til að frumvarþið yrði lögfest. Vinnuveitendasamband Islands lagði hinsvegar til að frumvarpið yrði fellt, en frá Tryggingarstofnun ríkisins barst engin umsögn, eni for- Framh. á 10. síðu óskir mírar og bandarísku þjóðarinnar í tilefni hins áhrifa- mikla vísindaafreks, sem felst í sendingu geimfarsins til Vem.sar. Við munum fylgjast með ferð þess af miklum á- huga, og óskum yður til ham- ingju með þennan nýja þátt 'í könnun mannkynsins á him- ingeimnum og f jarlægum hnött- u m 92—108 daga á leiðinni Tassfréttastofan hefu rtil- kynnt að geimfarið muni koma í næsta nágrenni við Venus eftir 92—108 daga en ekki e.ftir 146 daiga, eins og fyrst var álitið. Það er him kunni sovézki geimsiglingafræðingur Sternfeld, som liefur gefið Tass þessar siðustu upplýsingar. Sáttofundir í bátadeilunni Samninganefndir Sjómanna- félaganna í Reykjavík, Hafnar- firði og á Akranesi og samn- inganefnd útgerðarmanna komu á fund með sáttasemjara rikis- ins, Torfa Hjartarsyni, síðdegis í gær, en sjómennirnir í Hafn- arfirði og á Akranesi eru í verkfalli sem kunnugt er. Samkomulag náðist ekki en annar fundur þessara aðila er boðaður kl. 9 í kvöld.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.