Þjóðviljinn - 15.02.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 15.02.1961, Blaðsíða 4
 ÞJÓÐVILJINN — Miövikujagur 15, Jebrúar 1961 Vinnmgar í öðrum flokki Happdrættis háskölans { yinnin g hvert. 17726 17770 17879 17914 17918 66 173 176 243 315 17993 18029 18053 18087 18096 j 339 343 395 445 519 18161 18182 18233 18340 18418 j 555 660 671 712 719 '18420 18520 18613 18734 18757 i 721 746 857 966 974 18905 18913 19052 19072 19209 1114 1139 1242 1306 1342 19237 19412 19479 19577 19714 1380 1453 1463 1470 1505 '19830 19837 19962 19974 20070 1520 1539 1647 1650 1691 ,20209 20223 20276 20293 20319 1716 1740 1741 1791 1844 20354 20372 20442 20488 20531 1952 1960 2100 2140 2177 20573 20652 20805 20834 20850 2188 2223 2459 2513 2563 20864 20879 20917 20986 21385 2636 2737 2772 2776 2777 121618 21782 21780 21844 21866 3091 3108 3133 3141 3338 21966 22024 22033 22035 22294 3344 3352 3407 3463 3521 J22404 22611 22621 22677 22870 3777 3836 3864 3907 4023 22883 22950 23072 23090 23134 4068 4120 4157 4248 4404 '23142 23172 23244 23349 23381 4416 4544 4667 4689 4702 '23463 23535 23619 23627 23664 4825 4841 4873 4930 5075 123834 24140 24162 24254 24337 5179 5306 5397 5458 5562 24360 24424 24463 24574 24852 5576 5698 5717 5744 5772 24875 25011 25034 25156 25340 6073 6115 6207 6272 6436 25454 25489 25528 25574 25642 6617 6638 6645 6688 6725 25718 25893 25858 25916 25929 6893 6980 7017 7109 7353 26052 26137 26144 26174 26193 7472 7488 7550 7558 7596 26304 26364 26603 26854 26833 7683 7827 7967 7985 8029 26972 26979 27070 27075 27101 8095 8103 8226 8237 8692 27117 27120 27274 27297 27337 8886 8919 8940 9034 9074 27453 27545 27949 27979 28005 9174 9175 9351 9369 9372 28210 28342 28392 28415 28435 9643 9665 9675 9780 9792 28582 28609 28688 28709 28742 9803' 9837 9931 9934 10072 28746 28747 28788 28801 28844 10419 10442 10469 10667 10833 28889 28803 28966 28990 29095 10971 11029 11052 11153 11282 29129 29232 29435 29442 29457 11317 11320 11427 11510 11527 29505 28644 29690 29886 30040 11613 11683 12086 12393 12779 3C288 30362 30399 30540 30668 12804 12901 12903 12918 12943 30682 30716 30809 30919 30827 12999 13083 13121 13159 13234 30956 31013 31018 31196 31189 13237 13266 13292 13299 13317 31207 31210 31222 31303 31407 13417 13465 13480 13521 13600 31446 31583 31658 31745 31748 13601 13669 13791 13794 13818 31768 31773 31804 31870 31905 13926 14013 14168 14252 14286 31945 31962 32015 32033 32122 14354 14375 14378 14416 14450 32231 32268 32306 32329 32340 14579 14588 14595 14854 14867 32456 32543 32601 32656 32694 15C05 15138 15269 15315 15368 32746 32775 32783 32850 32932 15514 15705 15734 15804 15814 32957 33208 33259 33348 33354 15841 15866 15898 15982 15984 33673 33820 33874 34009 34013 16018 16120 16177 16178 16184 34124 34302 34465 34510 34515 16208 16221 16364 16394 16419 34796 34802 34806 16449 16499 16555 16621 16699 34543 34677 16762 16773 16793 16868 16905 34808 34843 34890 34927 35006 16923 16990 17119 17137 17236 35055 35131 35228 35275 35278 35313 35681 36027 36258 36613 37007 37207 37490 38136 38591 39082 39363 39537 39808 40132 40236 40343 40446 40957 41082 41318 41884 42074 42470 42711 42818 43132 43242 43679 43980 44154 44578 45067 45579 46073 46597 46913 47121 47332 48010 48320 48522 48773 48994 49212 49604 49956 50485 50702 50865 51254 51485 51744 52015 52148 52292 35428 35749 36087 36272 36623 37011 37284 37663 38189 38599 39104 39388 39560 38887 40172 40253 40347 40660 40998 41107 41321 41865 42106 42607 42718 42892 43141 43482 43722 43988 44287 44594 45385 45773 46164 46783 46934 47161 47392 48143 48337 48532 48847 49046 49233 49615 50112 50488 50703 51038 51257 51566 51758 52035 52170 52429 35531 35811 36148 36314 36801 37122 37322 37792 38234 38640 39177 38399 39638 39818 40180 40289 40376 40738 41004 41257 41332 41876 42159 42616 42754 43068 43157 43502 43731 44032 44309 44613 45516 45859 46224 46819 46958 47203 47639 48146 48359 48603 48903 49121 49352 4^838 50251 50599 50807 51045 51366 51569 51786 52073 52232 52448 35608 35850 36193 36404 36922 37176 37342 37884 38442 38710 39233 39414 39690 39946 40188 40296 40421 40752 41009 41263 41491 42039 42237 42639 42763 43083 43171 43511 43785 44072 44422 44695 45556 45915 46348 46864 47077 47215 47650 48161 48368 48606 48926 49153 49516 49943 50253 50639 50817 51053 51393 51596 51844 52120 52252 52478 35678 35975 38238 36534 36952 37188 37482 38033 38531 38879 39237 39495 39752 40117 40228 40304 40440 40825 41048 41291 41712 42042 42260 42667' 42810 43121 43235 43661 43924 44081 44451 44906 45572 45941 46355 46865 47084 47268 47711 48194 48393 48684 48932 49165 49535 49950 50335 50676 50852 51139 51481 51695 51892 52138 52290 52715 Caldwell í Norðorlandaför hiifumluriIul Er_ skine Caldwell var á ferð í Kaupmannaliöfn fyrir skömmu og (lvaldi þar ;í viku áður. en hann hélt áfram til Osló og Stokk- hólms. Höfundur „Dagsláttu drottin,s“, „Tóbaksvegarins“ og annarra léttúðugra skáldverka um fóik í suðurfyjkjum Banda- ríkjanna sa.gði blaðamönnum, að liann skrifaði eina bók á ári og ferðaðist |tess á milli um heiminn að liitta útgeíeiulur og lesendur sína. Með sömu flugvél kom til Kaupmaruialiafnar kvikmyndaleikkonan Ruth Romar, sem á að fara að leika í kvik- mynd. Auðvitað voru þau Calchvell og Ronian ljósmynduð saman. Þorvaldur Þórarinsson, hrl.: Styðjum K0NG0 Framhald á 10. síðu. Nú hafa þau tíðindi gerzt sem allir frjálshuga menn hafa lengi óttazt og kviðið: Patríce Lúmúmba hefur ver- ið myrtur. Leppur Belgíumanna í Katangafylki, glæpamaður- inn Tshome, lét myrða Lúm- úmba og tvo af kunnustu og mikilhæfustu stjórnmála- mönnum Kongó, þá Mpóló, ráðherra æs'kulýðsmála, og Ókító, varforseta öldungar- deildar Kongóþings. Sá maður sem ber rikasta persónulega og siðferðislega ábygð á þessum verknaði er þó ekki hinn fyrirlitlegri landráðamaður Tshombe eða str'iðSglæpamað- Khs KpB Þeir félagar Gulli gullfiskur og Benni byrjandi töldu það yfirleitt tapaða rúbertu, þegar þéir Lárus lengrakomni og ó- heppni sérfræðingurinn voru andstæðingar þeirra. Einhvern veginn hafði þeim þó tekizt að komast á hættu þegar Benni gaf eftirfarandi spil: S: ekkert H: ekkert T: A-10 L: D-9-7-4 S: ekkert II: ekkert T: D-G-8 L: 6-3-2 Gulli; S: D-7-4-2 H: A-D-8-4 T: 7-5-3-2 L: K S: 6 H: ekkert T: ekkert L: A-G-l0-8-5 Sérfr.: S: G-9-8 H: 7-6 T: A-10-9-4 L: D-9-7-4 N Lárus: S: 10-3 H: 10-9-5-3-2 T: D-G-8 L: 6-3-2 Benxii: S: A-K-6-5 II: K-G T: K-6 L: A-G-l 0-8-5 Benni opnaði á einu jaufi og Gulli sagði náttúrlega eitt grand. Þá komu tveir spaðar hjá Benna og fjórir hjá Gulla. Fjögur grönd komu næst, fimm tíglar hjá Gulla og þá gugnaði Benni og sagði fimm spaða. . Gulli sagði auðvitað sex og ■ sérfræðingurinn spilaði út hjartasjöi. Benni drap með hjartagosa og tók hjartakóng- inn. Hann ætlaði auðsjáanlega að kasta tíglunum í ás og drottningu í hjarta og gefa síðan einn slag á lauf. Sam- kvæmt þessari áætlun tók hann þrisvar tromp-og endaði í borði og tók síðan háhjörtun og gaf niður tíglana. Nú er staðan þessi; Nú spilaði Benni laufakóng úr borði, en sá þá að hann vantaði innkomu á hendina til þess að geta tekið tvo hæstu í laufi og gefið s.ðan laufslag og átt aíganginn. Hann drap því laufkónginn méð ásnum og spilaði síðan út gosanum. Sérfræðingurinn lagði á, borðið trompaði, síðan kom tígull og hann var einnig trompaður. Og nú lagði Benni niður laufatí- una í þeirri von að nían kæmi í, því þá stæði spilið. Svo var ekki og sérfræðingurinn átti tvo síðustu slagina á iaufaníu og tígulás. ,,Það er sama gamla óstuðið á mér“, sagði Benni gramur. „Ég er ekki viss um að þetta sé eingöngu óstuðinu að kenna, eða gat hann ekki unnið spilið?“ sagði Gulli og sneri sér að sérfræðingnum. ,.Jú, það gat hann“, sagði sér- fræðingurinn. ,.Vegna innkomu- erfiðleika verður hann að spila upp á laufdrottningu hjá mér. Hann drepur f.vrsta hjartaA heima, tekur s.'ðan laufakóng og þrisvar tromp. Síðan fer hann inn á hjarta og spilar laufagosa. Komi drottningin ekki á, verður hann að láta hann fara en komi hún á trompar hann, tekur hjörtun og hendir tíglunum og þannig vinnur hann sjö á spilið. „Ég hélt að þú hel’ðir gefið honum slemmuna, þegar þú komst ekki út með tígulásinn“ var hin gáfulega athugasemd Lárusar; en það útspil heíði gefið sagnhafa tólfta slaginn. urinn Gaston Eyskens, heldur Dag Hammarskjöld, aðalfram- kvæmdastjóri Sameinuðu Jijóðanna. Hann gerðist vit- andi vits auðvirðilegt har.d- bendi nýlenduveldanna í Kongó. Hann sveik landið aft- ur í hendur Belgiumanra. Hann sveik Lúmúmba og fé- laga hans í hendur morðingj- anum. Hann er ráðbani Lúm- úmba. Sá dagur mun koma að frjáls lýðveldisstjórn í Kongó mun krefjast þess að fá Dag Hammarskjöld fram- seldan sem hvern annan stríðsglæpamann, liafi hann ekki þegar áður framið á sér kviðristu. Hamriiarskjöld hef- ur valið sér sama pólitískt hlutskipti og vesalingurir.ín Trygve Lie. Ef hann hefur ekki vit á að segja sjálfur af sér starfi aðalframkvæmda- stjóra, verður að víkja honum úr því. Enginn heiðvirður maður getur treyst honum framar. Allur heimurinn hlýt- ur að sameinast um þessa kröfu: Dag Hammarsk jöld verður að vlkja. En ekki rœgir að skeyta skapi sínu á þessum sænska ólánsmanni. Verkefnið er að frelsa Kongó aftur úr þeim viðjum sem nýlenduveldin ■hafa reyrt að landinu með að- stoð hans. Verkefnið er að losa Sameinuðu þjóðiraar und-“' ar< álagafargi kalda stríðsins. Sameinðu þjóðimar verða aldrei starfhæfar á meðan Hammarskjöld fer þar méð | æðstu völd. Mikill meirihluti Kongó er ■ mú á valdi fylgismanna Lúm- úmba. Stjóm sú sem Gís- enga, varaforsætisráðherra í stjóra Lúmúmba, setti á stofn í Stanleyville eftir að Hamm- arskjöld sveik Lúmúmba í hendur föðurlandssvikaranna Kasavúbú, Ileó og Móbútú, er hin eina löglega ríkisstjórn landsins. Hún hefur þingið og þjóðarviljann að baki sér. Allxir frelsisunnandi ríkis- stjórnir hljóta að viðurkenna Framhald á 5. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.